Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1996, Page 9
LAUGARDAGUR 2. MARS 1996
I
NISSAIM
Terrano II 4x4
er óskajeppinn í dag,
sem sameinar þægindi
fólksbíls og eiginleika
torfœrubíls.
Einstakt rými fyrir
5-7 manns
Terrano/Pathfinder 4x4
Sannkallaður lúxusbíll, þar sem
hvorki er sparaður kraftur né rými.
Terrano/Pathfinder sameinar kosti
og þægindi allra bestu fólksbíla,
en opnar þér heim örœfanna
etrarsport og
Nissan jeppar 4x4
á glæsilegri sýningu um helgina.
Opið laugardag og sunnudag kl 14-17
Skíða- og ferðabúnaður frá Skátabúðinni.
Ski-do vélsleðar, svo og
glæsilegar vélsleða- og hestakerrur frá Víkurvögnum.
Allar gerðir fjórhjóladrifsjeppa frá Nissan
til sýnis og reynsluaksturs.
Nú bætast allir Nissan jepparnir inná
„Góðu dagana hjá Nissan"
og þá er bara að semja um hagstætt verð
því sölumenn okkar um allt land eru í samningastuði.
Patrol 4x4
Nissan Patrol hefur
verið valinn til hinna
erfiðustu verkefna
afbjörgunarsveitum
og ríkisstofnunum.
Nissan Patrol er
óskajeppi allra
alvöru jeppamanna.
Keflavík
Bílasalurinn
Grófinni 8
Selfossi
Betri bílasalan
Höfn Hornafirði
Bílverk
Víkurbraut 4
Reyðarfirði
Lykill
Akureyri
Bifreiðaverkstæði
Sigurðar Valdimarssonar
Oseyri 5
Ingvar
Helgason hf.
Sævarhöfða 2
Sími 525 8000
Nissan Double Cab 4x4
býður uppá mikla fjölhœfni, jafnt sem
atvinnutœki ogsem sérbúinn einka-
ogfjallabíll. Hann hefurhlotið háa
einkunn jeppamanna fyrir þægindi
og innan rými. Margvíslegir
breytingarmöguleikar eru í boði, til
að gera bílinn fjölhœfari