Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1996, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1996, Qupperneq 19
LAUGARDAGUR 2. MARS 1996 Æst yfir uppljóstrun um aldur Sylvester Stallone verður oft vandræðalegur yfir duttlungum og hugarburði móður sinnar, Jacqueline Stallone. „Móðir mín er sannarlega sér- kennileg. Um daginn, þegar við vorum að tala saman, var hún æst yfir því að eitthvert tímarit sagði frá aldri hennar. Ég hafði ekki gert mér grein fyrir því frekar en þeir að hún fæddi mig 35 árum áður en hún fæddist sjálf,“ segir Sylvester. Sylvester Stallone. Jacqueline Stallone. Gat sem vekur athygli Glöggir áhorfendur myndarinnar A Walk in the Clouds hafa tekið eft- ir því að Keanu Reeves er með gat fyrir eyrnalokk á vinstra eyma- snepli. Gagnrýnendur eru sammála um að leikstjórinn, Alfonso Arau, hefði þurft að huga betur að ýmsu og þar á meðal þessu gati, sérstak- lega þar sem myndin á að gerast á fimmta áratugnum. Þá ku karlar ekki hafa látið gera svona göt. í hernum velta menn því fyrir sér hvort þeir hefðu verið teknir í þjón- ustu á þessum tíma hefðu þeir haft slíkt gat. Að minnsta kosti hefði það getað reynst erfitt að eignast vini. Keanu Reeves og Aitana Sanchez- Gijon. iðsljós 19 Miklast ekki af frægðinni Pierce Brosnan. Pierce Brosnan tekur því ósköp rólega þótt frægðarsól hans hafi ris- ið hátt eftir að hann fékk hlutverk James Bond í Goldeneye. „Menn voru vanir að bera mig saman við Cary Grant en ég skildi ekki hvers vegna. Núna bera menn mig saman við Sean Connery sem er líkur Grant en sVolítiö styttri, að ég held. Ég sé fyrir mér hvemig menn munu bera mig saman við leikara sem eru styttri en ég þegar ég verð eldri. Ætli ég verði ekki á endanum kallaður Mickey Rooney," sagði Brosnan á dögunum. Skoda Feficia 1300 - 5 dyra í árekstursprófunum sem framkvæmdar voru í Þýskalandi nýlega var Skoda Felicia í einu af efstu sætunum og telst með öruggustu bílum sem framleiddir eru í þessum stærðarflokki. Skoda Felicia er með styrktarbita í hliðarhurðum, höfuðpúðar í fram- og aftursætum, barnalæsingar í afturhurðum, öryggisstýrisstöng og hæðarstillanleg öryggisbelti. Tryggðu þér nýjan fjölskyIdubíl núna. Þýsk gæði á ótrúlega lágu verði. 1 9 4 6 - 1 9 9 6 Nýbýlavegur 2 Síml: 554 2600 849.000 kr. fyrír þýsk gæði i glæsilegum fólksbíl FRAMTÍOIN byccist á hefdinni Það er ekkert sem mælir gegn því að þú kaupir Skoda í dag. Skoda stenst evrópskum og japönskum bílum fyllilega snúninginn þegar þú leitar að vönduðum fjölskyldubíl, en verðið er ennþá jafn ótrúlega lágt. Skoda Felicia hefur slegið rækilega í gegn á íslandi sem annars staðar og seldist þrisvar sinnum upp hjá okkur á síðasta ári. Skoda er nú í meirihlutaeign Volkswagen samsteypunnar og það sést á gæðum bílsins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.