Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1996, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1996, Qupperneq 21
21 JjV LAUGARDAGUR 2. MARS 1996 sviðsljós Victoria Principal. Selur hrukkukrem og þénar milljónir dollara Victoria Principal, sem varð heimsfræg sem Pamela Ewing í sjónvarpsmyndaflokknum Dallas, þénar nú milljónir dollara á að selja hrukkukrem og önnur fegr- unarsmyrsl í amerísku sjónvarpi. Victoria þykir líta vel út miðað við aldur en hún er 45 ára (sumir segja reyndar að hún sé eldri) en það er ekki bara vegna fegrunar- kremanna. Victoria er nefnilega gift einum af frægustu lýtalæknum Beverly Hill. NAMUSTYRKIR Landsbanki íslands auglýsir nú sjöunda áriö í röö eftir umsóknum um NÁMU-styrki. Veittir veröa 7 styrkir. Einungis þeir sem gerst hafa félagar í NÁMUNNI, námsmannaþjónustu Landsbanka íslands, fyrir 15. mars 1996 eiga rétt á að sækja um styrk vegna þessa námsárs. Hver styrkur er aö upphæö 175 þúsund krónur. Styrkirnir veröa afhentir NÁMU-félögum í apríi 1996 og þeir veröa veittir samkvæmt eftirfarandi flokkun: • 2 styrkir til háskólanáms á íslandi, • 2 styrkir til náms viö framhaldsskóla á íslandi, • 2 styrkir til framhaldsnáms erlendis, • 1 styrkur til listnáms. Umsóknum er tilgreini nafn, heimilisfang, kennitölu, námsferil, námsárangur, heimilishagi og framtíöaráform skal skilað til Landsbanka íslands eigi síöar en 15. mars næstkomandi. Umsóknir sendist til: Landsbanki (slands, Markaössviö b.t. Berglindar Þórhallsdóttur Bankastræti 7, 155 Reykjavík N • Á • M • A • N Hleðsluborvél í tösku, 12 V, stigl. rofi, sjálfheröandi patróna. Verð 7.990 stgr. 1 Stingsög, 450 W Verð 4.480 stgr. Jarnrennibekkur, 400 mm milli odda. Verð 71.100 stgr. Súluborvél, 5 hraða, með klemmu Verð 9.900 stgr. Hleösluþvottavél fyrir glugga o.fl. Verð 7.840 stgr. Ryksugubankari Verð 4.650 stgr. Loftpressa, 320 mín/lítrar, 100 lítra kútur, einfasa. Verð 39.900 stgr. Opið ud.-föst Man 9-18 Laugard 10-14 Halogenljós með hreyflskynjar 150 og 500 W Verð frá 1.820 stgr. Síöumúla 34 (Fellsmúlamegin) sími 588 7332 Hleðsluborvél í tösku 13,2 V, stiglaus rofi. Sjálfherðandi patróna. Verð 8.990 stgr. Pússikubbar Verð frá 2.350 stgr. Hjólsög, 1300 W Verð 9.800 stgr. Borvél, 500 W, stiglaus rofi, aftur og fram snún., högg. Verð 5.790 stgr. í tösku 9,6 V, stig- laus rofi, sjálfherðandi patróna Verð 5.990 stgr. Hleðsluskrúfjárn f tösku 3,6 V, 13 fylgihlutir. Verð 2.450 stgr. Rafmagnshefill, 800 W Verð 7.900 stgr. Hitablásari 1500 eða 2000 W Verð frá 2.820 stgr. Smergill 400 W Verð 3.950 stgr. Rafsuðutransari 150 AMP með viftu. Verð 10.750 stgr. Slípirokkar Verð frá 3.350 stgr. Lóðboltasett Verð kr. 2.120 stgr. Hleðsluborvél í tösku, 12 V stiglaus rofi. Verð 6.990stgr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.