Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1996, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1996, Page 23
jL>V LAUGARDAGUR 2. MARS 1996 23 Þegar Stína fæddist var hún svo lítil að hún komst fyrir í lófa foður sins, Matsini Ljungkvist. Fætur hennar voru litlu stærri en fimm- krónupeningur. Læknar hugðu henni ekki líf en í dag er Stína Jósefina Ljungkvist fjögurra mánuða gömul, 43 sentímetra löng og 2,3 kíló, minni en margur ný- burinn. Það var við mæðraskoðun 13. september sl. sem ljósmóð- ir uppgötvaði að barnið stækkaði ekki eðlilega. Þá var hin tilvonandi móðir, Ása Lj- ungkvist, gengin 27 vikur. Við rannsókn kom í ljós að barnið fékk of litla næringu í gegnum naflastreng- inn og framkalla þyrfti fæðingu strax ef barnið ætti að lifa. Ása var drifin í keisaraskurð og nokkrum klukkustundum eftir að læknar höfðu uppgötvað að eitthvað var að fæddist Stína Jósefína. Ekki reyndist ástæða til að hafa áhyggjur af svart- sýnis'spám lækna því stúlkan var það hraust að hún þurfti ekki á öndunarvél að halda. Hún gat sjálf and- að og allt hefur gengið að óskum og um það leyti sem hún hefði átt að fæðast fékk hún að fara heim með foreldrum sínum til fjögurra ára systur sinnar. „Þetta er ekki bara kraftaverk heldur eitthvað meira,“ segir Ása um lífsreynslu sína og hve vel fór. Stína vó 565 grömm þegar hún fæddist. Næstu daga eftir fæðing- una léttist hún um 100 grömm. í dag er Stína fjögurra mánaða og vegur 2,3 kíló. „Það er erfitt að finna nógu lítil föt á hana,“ segir móðir hennar. ...Jyessum fyb ir ríflegur afsláttur... ...og J>ú fcerð hann í Bónus Radíó AT6T 3245 cr sami sfminn og Siemens S3 plus. liiðstaða íðslutími tna stöðugt tal > 5 síðustu númcr neð 60 númera minni nanúmer) ekki að clraga út ír kristalikjár Tfma og gjaldskrá Lsesing á lyklakorði Stillanlegar kringingar Sfminn vegur 280 gr. mcð stanJard raíklöðu 29900. - borgar sig Grensásvegur 11* Sími B 886 886 BTAHTA'IÁ < œ * * □ Akta öryggisbúnaður fyrir öll börn í alla bíla á mjög hagstæðu verði. Hjá Akta duga engar málamiðlanir - einfaldlega vegna þess að k ekkert er eins mikil- JL vægt og öryggi m barnsins þíns. V □ryggisbelti fyrir ófædd börn og verðandi mæður 4.400 kr. Öryggisbúnaður' fyrir burðarrúm 10.900 kr. Topsy burðarstóll fyrir börn upp að 10 kg 7.700 kr. DuoFlex bílstóll fýrir börn upp að 25 kg 12.700 kr. DuoFlex Softline bílstdll fyrir börn upp að 25 kg 15.990 kr. Bílseta fyrir börn 15-36 kg 2.400 kr. Premier bílstóll fyrir börn 9-18 kg 14.400 kr. NYJUNG Toyota aukahlutir hafa fengið umboð á íslandi fyrir öryggisbúnað frá sænska fyrirtækinu Akta. Það hefun með yfin 20 ána nannsóknan- og þnóunanstanfi hlotið þann sess að vena leiðandi í fnamleiðslu á vönum sem tnyggja önyggi banna í bílum. Önyggisbúnaðuninn fná Akta hefun því algena sénstöðu á mankaðnum. Akta - örugglega það öruggasta sem þú getur keypt! @> TOYOTA Aukahlutir Nýbýlavegi 4-8 Kópavogi Sími 563 4550

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.