Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1996, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1996, Blaðsíða 31
UV LAUGARDAGUR 2. MARS 1996 31 Ásgeir (Oscar) Bragason: Dansar Það kætir alltaf þjóðarhjartað að heyra um íslendinga sem eru að gera það gott í útlöndum. Einn þeirra er Ásgeir Bragason sem rek- ur dansstúdíó í Helsingjaborg í Sví- þjóð ásamt kærustu sinni, Martinu Nilsson. Ásgeir, sem reyndar kallar sig Oscar þegar hann er fjarri heima- högunum, lærði dans í St. Lois í Bandaríkjunum. Hann kenndi sýning sem þau og nemendur stúdí- ósins settu upp fyrir áramót fékk til að mynda afar lofsamlega dóma. Ásgeir rekur dansstúdíóið í nánu samstarfi við stærstu Æskulýðs- samtök Svíþjóðar, Aktiv Ungdom, en hann hefur í gegnum tíðina kennt dans á kennararáð- stefnum Viðtal við Ásgeir og Mart- inu sem birtist í sænsku blaði síð- asta sumar þegar þau voru að koma dansstúdíó- inu á laggirnar síðan eróbikk á íslandi en flutti til Svíþjóðar undir lok ársins 1992 þar sem hann kenndi í eróbikkstöð Jón- ínu Benediktsdóttur í Helsingjaborg um tveggja ára skeið. í september í fyrra lét hann síðan drauminh rætast og opnaði eigin dansstúdíó þar sem kenndur er alls konar dans; nú- tímadans, ballet, jass, hipp hopp og fónk. Ásgeir og Mart- ina, sem líka kennir í stúdió- inu, hafa nóg að gera því að fyrir utan kennsluna sýna þau dans á alls konar danssýn- ingum úti um alla Svíþjóð auk þess sem ennþá er kallað á Ásgeir til að kenna og sýna eróbikk á þolfimi- mótum. Þó nokkuð hefur verið fjallað um Ásgeir og Martinu og danssýningar þeirra i sænskum blöðum og skóla- þeirra. Hann segist ekki vera á leið- inni heim til íslands alveg á næst- unni. „Það gengur furðanlega vel og við erum ánægð hér,“ segir hann. - Hvernig stóð á því að þú breytt- ir nafninu þínu? „Ég er búin að vera Oscar í mörg ár núna. Sumarið 1978 dvaldi ég í London og byrj- aði þá að kynna mig sem Ásgeir. Maður fékk auð- vitað að heyra allar útgáfur af því nafni og margar frekar leiðinlegar þannig að ég tók mér bara næsta nafn sem hljómaði svipað og Ásgeir og Oscar varð fyr- ir vgjinu. Síðan þá hefur þetta nafn loðað við mig, í Englandi, Banda- ríkjunum og hér í Svíþjóð. Ég er hins vegar Ásgeir á íslandi og þannig vil ég hafa það.“ -ból IDANCEj * Oscar Bragason Inscructor/choreographtr rMOTION 'VvAkUv / ) jUngdom * Munkavágen 9 252 47 Helslngborg Telelon 0-42-24 41 12 0418-832 10 Finnur fyrir kyn- þáttafordómum Janet Jackson, sem þykir jarðbundn- ust í tjölskyldu sinni, var á dögunum spurð að því hvort hún, sem tilheyrði hinni valdamiklu Jacksonfjölskyldu, hefði einhvem tíma orðið fyrir kynþátta- fordómum. „Fjölskyldan skiptir ekki máli. Ef fólk þekkir mann ekki áður en það kemst að því hver maður er verður maður var við þetta. Um leið og fólk kemst að því hver maður er snýr það við blaðinu. Það hefur oft komið fyrir mig og ég þoli það ekki,“ sagði Janet í blaðaviðtali. Janet Jackson. Frábær bátapakki Arrowsport með kerru og Mariner skiptimótor frá kr. 499.000,- stgr.* Einnig fáanlegir: BnJdLINER’ iNTtkNATIONAL BOAT5 ITD QUICKslíMSR verð frá: 74.900,-stgr. *Gildir frá 1.-5. mars 1996 á staöfestum pöntunum. TITAN TITANehf. Lágmúla 7 108 Reykjavík Sími 581 4077 Fax 581 3977 SYNING 1.- 5. MARS Opið frá 10:00 - 17:00 Nú er sá tími árs til að láta sig dreyma. Fyrir flestum er sumarfríið enn fjarlægur draumur, þess vegna býður Títan uppá draumsýn með fjölda fellihýsa, sportbáta og tilheyrandi búnaði. er einfalt, sterkt, og fallegt amerískt 6 manna fellihýsi sem býðst nú í fyrsta sinn á íslandi. Verðið er kr. 465.000,- stgr. en með eggjandi 70.000,- kr. afslætti* borgar þú aðeins 395.000,- stgr.* Qjaycor fellihýsin þykja vönduð og hagstæð, en nýjustu gerðir eru enn betur búnar og talsvert rúmbetri. Ef þú pantar núna, er 35.000,- kr. afsláttur* af Jayco fellihýsum. GRÍPTU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.