Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1996, Qupperneq 39

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1996, Qupperneq 39
JjV LAUGARDAGUR 2. MARS 1996 47 í i í I I R I I I I I I I I burtu. „Þeir vilja frekar hafa okkur á mörgum litlum stöðum en einum stórum eins og hér. Við höfum meira að segja komið vopnum, sem eru í umferð á götunni, í hendur á fíkni- efnalögreglunni. Við skiluðum þeim þremur eða fjórum skammbyssum í síðasta mánuði. Við fengum frið fyr- ir fíknó í kjölfarið en almenna löggan lætur okkur ekki í friði eftir það. Það er enginn heimilisfriður hérna. Við njótum engra réttinda í lagalegum skilningi. Við erum varnarlausir gagnvart lögunum. Það er alveg sama hvað maður gerir. Ég var til dæmis að rukka félaga minn um dag- inn og fékk greitt með sjónvarpi og svoleiðis drasli. Ég frétti að því hefði verið stolið í innbroti og ætlaði að skUa því til baka til rétts eiganda en var settur í gæsluvarðhald vegna gruns um þjófnað og innbrot. Hins vegar var mér sleppt þegar hið sanna kom í ljós. Ég hafði óvart skilað þýf- inu tU bróður stelpunnar sem þessu var stolið frá en ekki hennar. Ég var settur í steininn af því ég var að gera góðverk.“ Félagi Rúnars sem átti leið um, þegar blaðamaður og ljósmyndari litu í heimsókn, segir rétt að lög- reglustjóri sé spurður að því hvort það sé eðlUegt að aðgerðir lögreglu stjómist af geðþóttaákvörðunum. Hann bendir á tUgangslausan austur á fjármunum skattborgaranna til fíkniefnadeildar seinustu 25 ár. Ár- angur þeirra sé enginn. Styrkleiki fíkniefna hafi aukist á þessu tímabili, sem og magn fikniefna í umferða og aldur neytenda farið niður á við. Það sé ekki spurning að breyta þurfi áherslunum. íslenski fáninn og þarna er rúm svo það á einhver heima þarna. Kann að fara með fíkniefni - Þú varst í vitleysu er það ekki? „Jú! Ég var í öllu en hef ekki snert sterk fíkniefni í þrjú ár,“ segir Rúnar. „Ég er kannski í stuði núna en engu öðru. Samt hef ég verið böstaður og látinn sitja inni í 24 tíma. Ég hef til dæmis aldrei farið í meðferð af því að ég kann að fara með þetta og get átt efni i langan tíma en dópistar klára alltaf aUt sem þeir eiga strax. Það sem mér finnst skrítið við þetta allt saman er að hingað hef- ur aUtaf komið fólk. Ég neita því ekki en það er ekki fyrr en núna sem við þurfum að vísa börnunum í burtu. Börn sem eru að koma og spyrja um fikniefni eftir að þau hafa séð mynd af húsinu í fjölmiðlum. Ég hef sagt þetta við lögregluna en þeir hlæja bara að þessu.“ Langt er síðan Rúnar kom fyrst við sögu hjá lögregl- unni. Þá var hann á ferð með tvíburabróður sínum en hann segist hættur allri vit- leysu. Samkvæmt upplýsing- um hjá Héraðsdómi Reykja- víkur hefur ekki verið kveð- inn upp dómur á hendur honum þar síðan 1992 og engin mál á hann þar heldur tii meðferðar. Sjálfur segist hann engin mál eiga á hend- ur sér í kerfmu en enn sé verið að bösta hann. Rúnar er snyrtilegur til fara, dökkhærður, þrekinn, klæddur snákaskinnsvesti, 23 ára gamall og berst nokk- uð á. Þar til nýlega ók hann til dæmis um á dökklituðum Mersedes Bens 280 S. Bílinn segist hann hafa selt enda hafi hann bara verið fyrir augað. „Hann vakti of mikla athygli og fólk fékk rangar hugmyndir um það sem ég geri,“ segir hann. Sofið undir íslenska fánanum Eins og fyrr segir búa fimm manns í íbúð- arhúsnæðinu. Enginn þeirra er í vinnu en samt segir Rúnar að þau hafi nóg fyrir stafni. Stundum ákveði þau þó aö gera ekki neitt og þá er það í góðu lagi. „Þetta er bara eins og ein stór fjölskylda" - Hvernig hafið þið í ykkur og á? „Hér fer fram sala af þeim sem hingað koma. Ég geri það ekki heldur einhver annar og þetta eru ekki hörð efni. Svo kemur fólk og býður mér allt. Þetta er ótrúlegt. Við fengum til dæmis kalkún um daginn sem við keyptum og elduðum." - Hvernig borguðuð þið fyrir hann? „Ég borgaði hann. Ég á alltaf peninga enda er ég að braska. Ég keypti bO og seldi hann og græddi á því. Ég geri heil- mikið þótt ég sé ekki að vinna. Mig vantaði til dæmis ljósaperu um dag- inn og sagði við einn sem var hér í heimsókn: „Mig vantar ljósaperu." Hann kom ekki með eina ljósa- peru heldur 10 til 15. Ég er ekkert að spá i hvar hann fékk þær. Bara að þetta sé heiðarlega fengið eða helst vildi ég það. Ekkert af dótinu hér er stolið. Mikið af þessu er í láni.“ Húsnæðið er hreinlegt eins og Rúnar segir sjálf- ur í viðtalinu. Þótt það geti vart talist innréttað og innanstokksmunum búið eins og gamalgróið heimili í vesturbænum þá er það ekki subbulegt. Segja má að stíllinn sé nokkuð hrár. í stofunni er að finna kóksjálfsala, sófasett, stóla, borð með marmaraplötu á, skrif- borð og símaborð með tveimur símum á. Á veggjum hanga málverk sem Rúnar segir máluð af vini sínum og við enda stofunnar hangir upp- blásinn banani. í húsinu er líka stór bílskúr eða verkstæði þar sem bíla heimilisfólksins er að fmna. Til beggja handa eftir ganginum í húsnæð- inu eru herbergi, sum hver upptekin önnur standa auð og einhver eru nýtt sem búslóða- geymslur. í enda húsnæð- isins er svo að fmna stór- an sal þar sem húsráðandinn eða húsvörður- inn, eins og hann titlaði sig daginn áður, býr. Þar er íslenski fáninn uppi á vegg, baðkar komið fyrir ofan í gólfinu en húsráðandinn sjálfur steinsefur í sófanum. Við yfirreið um húsakynnin má finna sætan keim í loftinu sem flestir sem eitthvað þekkja til hassreyk- inga kannast við. Lögreglan er svo oft búin að sparka upp útidyrunum í Mjölnisholtinu að hurðin tollir varla lengur saman. Reynt hefur verið að tjasla upp á hana en húsráðendur eru farnir að biðja gesti að nota aðrar dyr ef þeir vilja komast inn. - Finnst þér óeðlilegt að löggan sé að angra nirinlanar nrlnarrlir ykkur ef við göngum út frá því að þaö sé UIOylBUdl aoyeruir hennar hlutverk að koma í veg fyrir og upp- Innrpom ^sa glæpi? luyicyiu „Alls ekki. Eg hleypti til dæmis manni frá - Hvað sérð svo fyrir þér í framtíðinni? boðunardeildinni inn um daginn þegar hann „Þetta hús á eftir að vera löglegt. Sjáðu til. kom hingað að ná i félaga minn. Ég benti hon- Ef við værum ekki að þessu hérna þá væru um á hvar hann væri. Éghef hleypt fleirilögg- einhverjir aðrir að þessu. Hérna eru þó lög og um hingað inn ef þeir eru að leita að einhverj- regla. Það koma engar nálar (sprautuflklar) um. Ég veit að þetta er þeirra vinna og það er hingað inn. Ef þeir koma hingað þá eru þeir ekki löglegt að selja þetta. Ég vildi bara að með tóma vasa. Hingað kemur heldur ekki þeir létu okkur vera sem byggjum hérna en ég blindfullt fólk. Það eru engin slagsmál hér. skil vel að þeir séu að angra þá sem koma Hér er lið sem hefur verið í óreglu en er edrú hingað. Almenna löggan hefur samt ekki hag- og rólegt núna.“ að sér vel gagnvart okkur. Þeir fara ekki eftir - Það kemur hingað samt lið sem er í lögum en vilja að við gerum það.“ neyslu og innbrotum? - Hvaö finnst þér þegar fólk segir að þetta „Það kemur vissulega hingað fólk sem er í sé dópbæli? neyslu og öllu draslinu. Það eru allar gerðir „Ég hlæ bara að því maður. Dópbæli! Það sem koma hingað. Þetta er fólk sem löggan eru ekki einu sinni sprautur hérna inni. Ég sé fyrirlítur.“ nú ekki mikið á því fólki hérna inni að það sé Rúnar segist vita af öllu eftirlitinu í kring- í dópi. Ég sé dópbæli fyrir mér þar sem er um heimili sitt. Reyndar var blaðamaður beð- sóðalegt lið með skítinn í kringum sig og inn um að tala ekki mikið um erindi sitt í sprauturnar hangandi í sér. Hér er hreint og símann þegar hann ræddi við Ásgeir húsvörð og var að koma í kring viðtali við Rúnar því sím- inn væri hlerað- ur. Þá hafa þeir heyrt af mynda- vélum í háhýs- um í kringum sig. „Mér líður bet- ur af því að vita af þessu en að þeir séu í ein- hverjum leynilögguleik í kringum mig. Ég veit þó alla vega af þeim á meðan. Mér er alveg j einu herbergjanna, sem reyndar er firnastór salur, er baðkeri haganlega sama þótt löggan komiö fyrir í gólfinu. Hundur eins gestanna á heimilinu gaf sér tíma til að komi hingað 100 stiiia sér upp til myndatöku fyrir DV. sinnum. Ég vil bara að hún hafi leyfí til þess og vaði ekki flnt enda þrifið reglulega. Ég er til dæmis með hingað inn þegar henni hentar. Það eina sem ljósabekk inni í herbergi hjá mér þvi mér er lögfræðingar segja þegar maður leitar til umhugað um útlit mitt. Það er dópistum ekki. þeirra er bara: ,játaðu bara karlinn minn“ Hér fer fólk í bað daglega, jafnvel tvisvar á þannig að ekki fer ég með þessar kvartanir til dag. Þetta er ekki dópbæli. Þetta er heimili. þeirra." Ég lít ekki á þetta sem skemmu lengur. Við höfum gert þetta að heimili enda hefur hús- I ítirl nm L.Vfi næðið verið tekið út af heilbrigðis- og bruna- LIIIO Um PyTI eftirliti og þeir setja ekkert út á þetta. Það eru - Nú hefur löggan sagt að það hafi fundist meira að segja fimm slökkvitæki hérna.“ hér þýfi úr innbrotum. Hvað er til í því? Þrátt fyrir þetta segist Rúnar vera að flytja. „Þýfi! Það er nú meira þýfið sem finnst „Ég er að flytja í rólegra húsnæði þar sem hérna. Þeir hafa verið að taka dót og fara með löggan kemur ekki eins oft eða telur sig að það í burtu og nú get ég farið og náð í fullt af minnsta kosti ekki hafa ástæðu til að koma drasli sem við eigum hjá RLR. Það getur ver- jafn oft. Á því heimili mun hún virkilega ið að eitthvað af þýfi hafi fundist hérna, ég þurfa heimild til aö komast inn, þótt ég verði viðurkenni það, en mest allt draslið sem þeir ekki með neitt þar frekar en hér.“ -pp eru með og segja að sé þýfi er ekkert þýfi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.