Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1996, Page 47
LAUGARDAGUR 2. MARS 1996
smáauglýsingar - Simi 550 5000 Þverholti 11
55
g M sölu
Stelpur á öllum aldrl, taklö eftlr!
Af hverju að eyða stórum peningi í
snyrtivörur þegar þið getið fengið þær
alveg eins góðar fyrir miklu minna?
Erum með ítalskar ofhæmisprófaðar
snyrtivörur á frábæru verði. Tökrnn
einnig að okkur heimakynningar og
farðanir, sömuleiðis erum við með til-
valdar fermingargjafir. Hittumst
hressar. Guðmimda Egilsdóttir förð-
unarfræðingur, s. 567 1177, Margrét
Helgadóttir sölufulltrúi, s. 567 4921.
Saumavélamarkaöur, s. 588 90 50.
• Tbyota saumav., síðustu tilbdagar.
• Pfaff repairkr...................7.720.
• Notaðar vélar frákr..............7.500.
• Tökum notaðar vélar upp í nýjar.
• Tökum vélar í lunboðssölu.
• Önnumst viðgerðir á saumavélum.
Opið 13-18, laugard. 12-15.
Sauma- og skriftvélaþjónustan,
Ármúla 32, sími 588 90 50.
Canon relknlvélar.
• Canon reikniv./kl./vekjarikr.....1.450.
• Canon vasatölva í skólannkr. ....1.450.
• Canon vasatölvur frákr. ...........675.
• Canon reiknivélar frákr. ........3.550.
Viðgerðir á ýmsum skrifstofutælg'um.
Opið 13-18, laugard. 12-15.
Sauma- og skriftvélaþjónustan,
Ármúla 32, sími 588 90 50.
Frímerkjapakkar - gjafavara.
Seljum mótíf-pakka frá kr. 200.
Gjafapakka m/innstungubók, kr. 1900.
50-550 mismunandi ísland.
Icestamp P.O. Box 5277,125 Rvík.
Fax 561 1406.
Netfang: www.treknet.is/icestamp
E-Mail icestamp@treknet.is
Verkstæðlsþjónusta. Trésmíði og
lökkun. Setjum franska glugga í allar
hurðir. Sala og þjónusta á lakki, lími
o.fl. frá ICA, fyrir m.a. húsgögn,
innréttingar og parket. Ókeypis
litblöndun. Öll gljástig. Nýsmíði -
Trélakk hf. Lynghálsi 3, sími 587 7660.
2 leikjatölvur, Commodore meö ca 20
leikjum, verð 3.000, og Nintendo með
3 leikjum, verð 5.000. Sími 587 5632.
Pfaff saumavélaborð, 20 þús. og 30
þús., Star litaprentari, 19 þús., og
Renault Trafic 4x4. Sími 456 7411.
Artemis - saumastofa - verslun. Vefn-
aðarvörur, fatnaður, náttföt, nærfbt,
náttkjólar. Alm. viðg. og saumar. Tök-
um að okkur sérstök verkefni. Fjölhæf
þjónusta, vönduð vinna. S. 581 3330.
• Bílskúrshuröaþjónustan auglýsir:
Bílskúrsopnarar með snigil- eða
keðjudrifi á frábæru verði. 3 ára
ábyrgð. Allar teg. af bílskúrshurðum.
Viðg. á hurðum. S. 565 1110/892 7285.
GRAM kæliskápur ca 10 ára, stærð
55x60x105 sm, 110 lítra kælir og 25
lítra fiystir (að neðan), og FRIGOR
frystikista, 15 ára, 250 lítra, stærð
60x85x98 sm. Uppl. í síma 581 4282.
Heimasól. 12 dagar á aðeins kr. 4.900.
Ljósabekkir leigðir í heimahús.
Bekkurinn keyrður heim og sóttur.
Þjónustum allt höfuðborgarsvæðið.
Sími 483 4379. Visa/Euro.
Heitar og kaldar Settu-samlokur og kók,
super dos, aðeins kr. 199. Rjukandi
heitar pylsur og pepsi, aðeins kr. 149.
Nýjustu myndböndin, aðeins kr. 199.
Sölut. hjá Settu, Hringbraut 49, Rvík.
Hjólbaröa- og blfrelöaþj. Ýmsar smá-
viðg. á sanngjömu veroi, t.d. á pústk.,
bremsum o.fl. Umfelgun á fólksbíl, kr.
2.600. Fólksbíla- og mótorhjóladekk.
Hjá Krissa, Skeifúnni 5, s. 553 5777.
Lagersala - lágt verö!
Gólfflísar - veggflísar - stálvaskar -
speglar - spegilflísar - parketmottur -
parket. Gerið góð kaup, takm. magn.
ÓM-búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190.
Tllboö óskast í bárujárnsklædda
skemmu 45 ni2. Einnig til sölu þvotta-
vél, kermvagn m/b. rúmi, göngugrind,
vagga m/dýnu, hoppuróla, 2 eldhús-
borð. Uppl. í síma 553 3513. Guðrún.
4 nagladekk, 165x13, litlö slltin, á 8 þús.,
4 dekk á felgum, 155x12, slitin, á 8
þús. Einnig handlaug á fæti, vatnslás
og blöndunartæki fylgja. S. 567 4342.
Ath. Ljósabekkir til sölu í heimahús,
lítið notaðir, nýjar speglaperur og
teljarar, ætlaði fyrir 10 amper. Visa/E-
uro raðgreiðslur, Sími 567 4214._______
Bamakerra, lítiö notuö, hvítur
fataskápur, breidd 70, hæð 2,10, þrír
stálstólar m/svörtu leðri. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 588 1618._________________
Bílskúrssala Vesturhúsum 10, 2. mars,
kl. 11-17, hjónarúm, borðstofúborð,
myndir, skíði og margt fleira. Allt
ódýrt. Uppl. í síma 567 1826.__________
Búbót í baslinu. Úrval af notuðmn,
uppgerðum kæliskápum og frystikist-
mn. Veitum allt að árs ábyrgð. Versl-
unin Búbót, Laugavegi 168, s. 552 1130.
Búslóö: hjónarúm, hillusamstæða,
eldavél, ísskápur, borð, flarstýrð
flugvél, loftpressa, skíði, bamaföt,
dót, ljós, margt fleira. Sími 554 6925.
Eldavél, vifta, ísskápur, furuborö
m/4 stólum, fúruskápiu', bamakerra,
AEG-uppþvottavél og skúfiúrekki.
Uppl. í síma 562 4624.
Ericsson GH 337 - GSM (þessi litli). Til
sölu nokkrir nýir Ericsson GH 337
með 20 tíma. rafhlöðu. Verð 29.700.
Takmarkað magn. S. 896 896 5.__________
GSM Ericsson 198, nýir og ónotaöir,
m/hleðslutæki og 30 klst. batteríi.
Verð aðeins 24 þús. Uppl. í
síma 587 2958 og 892 5983.
Gæöamálning - hundruð litatóna.
Blöndum Nordsjö vegg- og loftmáln-
ingu, einnig lökk og gólfmálningu.
ÓM-búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190.
Leðurgalli nr. 34 á 12.000. Kostar nýr
34.000. Einnig ýmislegt kompudót eins
og mottur, djúpsteikingarpottur, eld-
húsáhöld o.fl. S. 551 1350, Þorsteinn.
Leigjum f heimahús.
Trim-form, ljósabekki, þrekstiga,
nuddtæki, GSM, símboða o.fl.
Ljósbekkjaleigan Lúxus, s. 896 896 5.
Motorola farsfml til sölu. Síminn er
alveg nýr í umbúðum og hefúr aldrei
verið tengdur, númer fylgir.
Uppl. í síma 554 5676._________________
Motorola - GSM. Nýr Motorola 5200
Intemational með hleðslutæki, er enn
í umbúðum, verð 25 þús. Upplýsingar
ísíma 561 3103.
Nýr og fallegur kanfnupels, nr. 38-40,
unglingahljómborð, nýlegir telpna-
skautar, nr. 36, og lítið fúglabúr til
sölu. Uppl. í síma 565 1269.___________
Oliuofn í sumarbústaö á kr. 5000. Drátt-
arkúla m/festingum í Lada Samara á
kr. 5000. Dráttarkúla í Tbyota Tercel
o.fl. á 3 þús. Sími 553 6819 e.kl. 17.
Parket - parket. Gallað mósaikparket,
gegnheilt, slípað og lakkað, á aðeins
kr. 1.590. Parket hf., sími 552 6699,
fax. 562 6679. Opið laugard. frá 11-16.
Slender You lelkfimibekkir til sölu, 6
rafvæddir bekkir með nuddi, góð lík-
amsrækt fyrir alla. Öll skipti möguleg.
Uppl. í síma 462 1153 eða 466 2409.
Stigahúsateppi! Nú er ódýrt að hressa
upp á stigaganginn, aðeins 2.495 pr.
fm ákomið, einnig mottur og dreglar.
ÓM-búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190.
Stopp-stopp! Gerið góð kaup í nýrri
búslóð sem er til sölu vegna flutnings.
Allt í stofú, eldhús, herbergi og baðið.
Líka fiskabúr og leikföng. S. 554 5623.
Takið eftir!! Til sölu speglar í ýmsum
gerðum af römmum á frábæru verði.
Sjón er sögu ríkari. Verið velkomin.
Remaco hf., Smiðjuvegi 4, s. 567 0520.
Til sölu gullfallegt stórt eldhúsborö,
hvít plata og stálfætur, kr. 7000, og
góð ryksuga, kr. 3000. Upplýsingar í
síma 552 0854._________________________
Til sölu nýleg eldhúslnnrétting,
útdregnir neðri skápar, gler í efri
skápum, einnig sjálfvirkur bílskúrs-
hurðaopnari. Uppl, í síma 565 7164.
Til sölu Rainbow hreinsivél með öílum
fylgihlutum, kr. 80.000, eldhúsborð og
5 stólar frá GKS, selst á hálfvirði.
Uppl. í síma 557 2346 eða 564 2346.
Til sölu vandaöir bilbekkir sem breytt
er í svefnaðstöðu með einu handtaki.
Hentar vel í húsbíla eða sendibíla.
Bólstraðir með gráu plussi. S. 565 0155.
Til sölu ódýrt. Stór Westinghouse
þurrkari, einnig Ikea fúrusófasett, til-
valið í sumarbústaðinn. Uppl. í
síma 565 6332.
Tvö rúm til sölu. Dux rúm, 120x200,
verð 10 þús., og fúrurúm frá Ikea,
120x200, verð 12 þús.
Uppl. í síma 588 2023.
US ísskápur:Whirlpool, hvítur, klaka-
vél, nýlegur, 166hx83bx76d, samhliða-
hurðir, luxus innrétting, 45% affóll.
Söluverð 150 þús. Sími 565 9005.______
Vefstóll til sölu. Lítið notaður vefstóll
til sölu ásamt nauðsynlegustu
fylgihlutum. Vefbreidd 120 cm. Uppl.
í síma 554 3583 eða 456 3549 á kvöldin.
Vegna flutinga eru til sölu 2 ísskápar,
140 og 170 cm á hæð, nýleg AEG upp-
þvottavél og svefnsófi. Nánari uppl. í
síma 562 9525 eftir kl, 13.___________
Verkir, vöövabólga, æöaþrengsli? Hef-
ur þú prófað frabæru Amicu áburðina
Ormsalva og Ormasalva Plus. Fást í
apótekum. Pöntunarsími 567 3534.
Áttu lager sem þú þarft aö losna viö?
Tökum í umboðssölu eða komdu sjálf-
(ur) og fáðu sölupláss. Framtíðar-
markaðurinn, Faxafeni, sími 533 2533.
Ódýra málningin komin aftur! Verð 295
lítrinn, hvítur, kjörinn á loft og sem
íálning. Fleiri litir mögulegir.
1-búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190.
6 mánaöa amerískt eins manns rúm til
sölu. Upplýsingar í síma 555 3287 eða
557 5232._____________________________
AEG TS Turnamat þvottavél til sölu,
mjög góð, með 2.800 snúninga þeyti-
vindu. Uppl. í síma 581 4203 eftir Id. 19.
Gamall hæqindastóll, bamavagn og
hvitur grindarstóll til sölu. Upplýs-
ingar i síma 554 2806.________________
Hvítur skápur til sölu, 90 cm á breidd,
85 cm á hæð, einnig rúm 125x200 cm.
Upplýsingar í síma 555 4191.__________
Ikea hjónarúm úr gegnheilli furu, með
náttborðum og dýnum frá Lystadún-
Snæland, til sölu í síma 588 1848.____
Lopapeysur til sölu á kr. 3.500-5.000,
vetthngar, kr. 600, húfúr kr. 600. Upp-
lýsingar i síma 562 4565._________
Lrtiö notaöur Francilal vindjakki til sölu,
einnig Helsport svefnpoki. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 581 2182. Ragnar.________
Mobira HSN-4 farsími til sölu, tveggja
ára gamall og lítið notaður.
Upplýsingar í sima 565 0155.__________
Nuddbekkir. Tveir ódýrir og góðir
nuddbekkir, annar ferðabekkur, til
sölu. Upplýsingar í síma 581 4055.
þjónustuauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
r~| 1/^yC flísar. Flísatilboð
LUUj stgr. frá kr. 1.224.
PALEO
italskir
sturtuklefar.
n A O btöndunrtæki.
UnnO Finnskgæð.
. hreinlætistæki.
' * Finnsk og föqur hönnun.
EWxstofaMI
SMIÐJUVEGI 4A
(GRÆN GATA)
SÍMI 587 1885
Ðli IÐNAÐARHURÐIR
GLÓFAXIHF.
Eldvarnar
hurðir
ARMULA 42 • SIMI 553 4236
Oryggis-
hurðir
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
•múrbrot
• VIKURSÖGUN
•MALBIKSSÖGUN
ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM J0NSS0N
sa
Sími/fax 567 4262,
853 3236 og 893 3236
VERKTAKAR - VELALEIGA
Tökum að okkur fleygun
og brotvinnu, með
öflugum vökvafleyg.
Mölun og hörpun
steinefna.
SorgarVerk
Símar 562 1119 & 893 3500
Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröíur
Fyrirtæki - húsfélög.
Við sjáum um snjómoksturinn
fyrir þig og höfum plönin hrein
að morgni. Pantið tímanlega.
Tökum allt múrbrot og fleygun.
Einnig traktorsgröfur í öll verk.
= VELALEIGA SIMONAR HF.,
SÍMAR 562 3070, 852 1129 OG 852 1804.
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgeröum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
ársnesbraut 57 • 200 Kópavogi
Sfmi: S54 2255 • Bíl.s. 896 5800
LOSUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
HÁÞRÝSTIÞVOTTUR VISA/EURO
RÖRAMYNDAVÉL
TIL AÐ SKOÐA OG STAÐSETJA
SKEMMDIR í LÖGNUM
10ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
Ný lögn á sex klukkustundum
i staö þeirrar gömlu -
þú þarft ekki að grafa!
Nú er hcegt oð endurnýja gömlu rörin,
undir húsinu eba í garbinum,
örfáum klukkustundum á mjög
hagkvceman hátt. Cerum föst
verötilboö í klæöningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkert jarörask
24 ára reynsla erlendis
msmimii
Myndum lagnir og metum
ástand lagna meb myndbandstœkni áöur en
lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir.
Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum
lagnir og losum stíflur.
I I
Ji L
HREINSIBÍLAR
Hreinsibílar hf. Bygggöröum 6
Sími: 551 51 51
Þjónusta allan sólarliringinn
Gluggar
án viðhalds
- íslensk framleiðsla úr PVCu
Kjarnagluggar
Dalvegur 28 • 200 Kópavogur • Sfmi 564 4714
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Virðist rcnnslió vafaspil, V/SA
vandist lausnir kunnar:
fntgurinn stefhir stöðugt til
Stíflnþjónustunnar.
Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan.
Kvöld og helgarþjónusta.
Heimasími 587 0567
Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og
852 7260, símboði 845 4577 |S
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGAS0N
/SA 8961100*568 8806
DÆLUBILL 568 8806
Hreinsum brunna, rotþrær,
niðurföll, bílaplön og allar
stíflur í frárennslislögnum.
VALUR HELGAS0N