Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1996, Qupperneq 53
LAUGARDAGUR 2. MARS 1996
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Pverholti 11
61
ilagnir.
Vönduð vinna, gott verð. Euro/Visa
greiðslur. Upplýsingar í síma 894 2054.
Hermann.
Múrverk - flísalagnir. Viðhald og
viðgerðir, nýbyggingar, steypur.
Einnig þrif í fyrirtækjum. Múrara-
meistarinn, s. 588 2522 og 557 1723.
Pípulagnir, í ný og gömul hús, lagnir
inni/úti, stilling á hitakerfum, kjama-
borun fyrir lögnum. Hreinsunarþj.
Símar 553 6929, 564 1303 og 853 6929.
Smíöum glugga og huröir. Önnumst
viðhald inni og úti. Smíðum sumar-
hús. Eigum tvö á lager. Gerið tilboð.
Básar hf., sími 565 0148.
• Steypusögun - múrbrot - fleygun og
önnur verktakastarfsemi. TílDoð -
tímavinna. Straumröst sf., s. 551 2766,
símboði 845 4044, bflas. 853 3434.
Lími boröstofustóla og annast aðrar
smáviðgerðir. Einnig til sölu tröppur
yfir girðingar. Sími 554 0379.
Hreingerningar
Alþrif, stigagangar og ibúöir.
Djúphreinsun á teppum. Þrif á veggj-
um. Fljót og örugg þjónusta. Föst
verðtilboð. Uppl. í síma 565 4366.
Hreingerningaþjón. R. S. Teppa-,
húsgagna- og allsheijarhreingeming-
ar. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. Góð
og vönduð þjón. S. 552 0686/897 2399.
Garðyrkja
gar - húsdýraáburöur. Nú
er vor' ’í íofti og rétti tíminn til að
huga að gróðrinum. Tökum að okkur
að klippa tré, mnna og útvegum
húsdýraáburð. Látið fagmenn vinna
verkin. Fljót og góð þjónusta.
Garðyrkja. Jóhannes Guðbjömsson,
sími 562 4624 á kvöldin.
Garöklippingar. Fagmennska - reynsla
- árangur. Njóttu vorsins, gerðu ráð-
stafanir í tíma. Taktu símann og
hringdu í garðyrkjumanninn núna.
Gróðursæll, Ólafiir Stefánsson garð-
yrkjuiðnfræðingur. S. 581 4453.
Leigjum út smágröfur m/manni og tök-
um að okkur tijáklippingar. Á sama
stað til sölu M. Benz 608 m/sturtum
og tvöföldu húsi, skoðun fram í sept.
‘96, v. 250 þ. eða aðeins 100 þ. stgr.
Jóhann Helgi, s. 565 1048 eða 894 0087.
77/ bygginga
Til sölu 700 m af 1x6 mótatimbri, notað
einu sinni. Uppl. í síma 587 3535.
Vélar - verkfæri
Notaöur járnrennibekkur óskast, ódýr,
með minnst 1 m á milli odda, 170 mm
sving yfir sleða og boruðum spindli.
Upplýsingar í síma 437 1851.
Snittvél til framleiðslu á skrúfbútum
óskast, einnig snitthausar í rennibekk
fyrir rör. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr. 61142.
Óska eftir notuöum járnrennibekkjum,
mega vera bilaðir. Vantar líka deili-
haus, fræsa og skrúfstykki í fræsivél.
Uppl. í síma 478 1032 og 478 1062.
Sjálfvirk bandsög fyrir járn óskast til
kaups. Svarþjónusta DV, sími 903
5670, tilvnr. 61095.
Skerpingartæki óskast keypt, notuð eða
ný. Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tflvísuanmúmer 40846.
Til sölu iárnsmíöafræsivél Tosfa3a, vél
og fylgihlutir í góðu ástandi. Uppl. í
síma 554 0164 eða 557 6633.
Beygjuvél til sölu. Gott verð. Nánari
uppfysingar í síma 557 5009.
Ferðalög
Ódýr Spánarferö. Óska eftir ferða-
félaga tU að deila íbúð á Spáni í sum-
ar í 2-3 mán. Vinsaml. leggið inn nafn
og símanr. til DV, m. „Sumar ‘96 5328.
m
Ferðaþjónusta
gönqu
leiðsögn og skipulagningu á Hom-
strandarferðum. Jón Bjömsson, leið-
sögumaður á ísafirði, hs. 456 4648.
m
Gisting
Gisting ( Reykjavik. Vetrartilboð í 1 og
2 manna herb. með eldunaraðstöðu.
Verð 1.250 á mann á sólafhr. Gisti-
heimilið, Bólstaðarhlíð 8, 552 2822.
W4
Sveit
Ráöningaiþjónustan Nínukoti. Aðstoð-
um bændur við að útvega vmnufolk
frá Norðurlöndunum. S. 487 8576, fax
487 8576 kl. 10-12 virka daga.
Landbúnaður
Notaöar dráttarvélar til sölu:
• Fendt 304 LSA, 4x4, 70 hö., árg. ‘92.
• Fendt 305 SL, afturdrif, 62 hö., ‘84.
• MF 350, afturdrif, 47 hö., árg. ‘87.
• MF 3070,4x4,95 hö., árg. ‘88.
• Case 589 F traktorsgrafa, árg. ‘81.
• Deutz 6507 C, 4x4,65 hö., árg. ‘84.
• Imt 549, afturdrif, 51 ha., árg. ‘88.
Enn fremur notaðar heyvinnuvélar:
• Claas rúllubindivél, árg. ‘91.
• Auto-Wrap rúllupökkunarvél; ‘89.
• Vermeer 504 IS rúllubindivél, “91.
Allar í góðu lagi.
Mykjudælur.
• NC-dælur fyrirliggjandi.
Búvélar hf., Síðumúla 27, 108 Reykja-
vík, sími 568 7050, fax 581 3420.
Heilsa
Heilunarnudd. Sállíkamleg aðferð við
að koma á jafnvægi, hugarró og sátt
við sjálfan sig. Viðar, Jógastöðinni
Heimsljósi (588 4200), sími 551 7177.
*»
Líkamsrækt
Slender You leikfimibekkir til sölu, 6
rafvæddir bekkir með nuddi, góð lík-
amsrækt fyrir alla. Öll skipti möguleg.
Uppl. í síma 462 1153 eða 466 2409.
Nudd
Nudd fyrir heilsuna, Skúlagötu 40,
Barónsstígsmegin. Alhliða líkams-
nudd, punkta- og svæðanudd, ásamt
slökun með kristalsteinum, jöfnun á
orkusvæði. Trimform, fitubrennsla,
styrking á grindarbotni, burt með
cellolite, frír aukatími. 1 tími trimform
er á við 10 tíma hreyfingu.
Næg bílastæði. Tímapantanir í síma
561 2260, virka daga milli kl. 9 og 18.
1
Spákonur
Er komin í bæinn. Gamlir og nýir
viðskiptavinir velkomnir.
Vemdartalan 7 lýsir inn í árið.
Sími 554 5014. Sigríður.
77/ sölu
Gæöakokkajakkar á láqu veröi, nýtt
snið. Tanni hf., Höfðábakka 9, sími
587 8490.
Bamakörfur og brúöukörfur meö eöa
án klæðningar, bréfakörfur, hunda-
og kattakörfur, stólar, borð, kistur og
kommóður, og margar gerðir af smá-
körfum. Stakar dýnur og klæðningar.
Tökum að okkur viðgerðir. Körfu-
gerðin, Ingólfsstr, 16, Rvík, s. 551 2165.
n
Sólbaðsstofa
Höfum opnaö glæsilega sólbaösstofu
að Stórhöfða 15 (sama hús og Bitahöll-
in). Erum með 10 og 20 mín. bekki.
Glæsilegt opnunartilboð. Opið alla
daga kl. 10-22. Sími 567 4290.
Amerísk rúm.
Englander Imperial Ultra plus,
queen size, 152x203, king size, 192x203.
Heilsudýnur. Hagstætt verð.
Þ. Jóhannsson, sími 568 9709.
Til sölu gámar, ál og stál, 20 og 40 feta.
Flutningsmiðlunin Jónar hf.
Sími 565 1600, fax 565 2465.
Verslun
Amerísk Marshall-rúm með 30% kynn-
ingarafsl. Aðeins Marshall-rúmin eru
með sjálfstæða gorma, hver gormur
aðlagar sig líkamanum. Mjúk eða
millistíf. Marshall handunnin rúm frá
1900. Úrval annarra amerískra rúma.
Verð frá kr. 35.400 stgr., 153x203.
Nýborg, Ármúla 23, s. 568 6911.
ZlP-drifin komin aftur, fyrir PC og MAC.
Þijú drif í einu og fara sigurfór um
heiminn. Flytja gögn á milli, taka af-
rit og þú getur stækkað harða diskinn
að vild. Ekkert diskvandamál lengur!
Verð: ZIP-PC, 24.900. MAC, 27.000.
6x hraða geisladrif, kr. 17.900.
Allar gerðir Hewlett Packard prent.
Verðdæmi: DeskJet 660C, kr. 35.500.
DeskJet 850C, kr. 45.900.
HP LaserJet 5L, kr. 48.500.
Blekhylki f. HP með 20% afsl. Módem
28,8, skannar, faxtæki og símar á frá-
bæru verði. Póstsendum um allt land.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Euro/Vsa/Glitnir. Tölvu-Pósturinn,
Glæsibæ, sími 533 4600/fax 533 4601.
Otto vor- og sumarlistinn er kominn.
Einnig Apart og Post Shop. Glæsileg-
ar þýskar gæðavörur á alla íjölskyld-
una. Tryggðu þér lista - pantaðu
strax. Opió mán.-fos. kl. 11—18, lau.
10-14. Otto vörulistinn, sími 567 1105.
Kays sumarlistinn kominn.
Nýja sumartískan á góðu verði á alla
fjölskylduna. Full búð af vörum.
Pantanasími 555 2866, fæst í bókabúð-
um. B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf.
KIENZLE
EES ökurita
færö þú hjá okkur!
Ílk
V ^100' \ S-120
NORÐURLAND
VELSMIÐJA HUNVETNINGA
Norðurlandsvegi
540 Blönduósi
BIFREIÐAVERKSTÆÐI K.S.
550 Sauðárkróki
ÞÓRSHAMAR HF.
Tryggvabraut 3-5
600 Akureyri
B.K. BVÍLAVERKSTÆÐI HF.
Garðarsbraut 48
640 Húsavík
Hafðu fyrirvara!
Pantaðu tímanlega
.iiinin
^pélin
ELDSHOFÐA 17
SÍMI 587 5128
Ótrúlegt úrval. Allt á að seljast þessa helgi!
vor TILBOÐ á FELLIHÝSUM
Bjóðum nú einstakt vortilboð á 6 stk.
Coleman Laredo, árg. 1996
Dæmi um yfirburði Coleman fellihýsa:
1 biaðfjaðrir (ekki flexitorar).
’ heiiir prófílar í undirvagni (ekki C-laga prófílar).
1 Sunbrella 302, sennilega besti tjalddúkur
á markaðnum
' hátt endursöluverð o.m.fl.
EVRÓ HF
Suðurlandsbraut 20, sími 588-7171