Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1996, Side 58
, afmæli
LAUGARDAGUR 2. MARS 1996 -U"\rf
Sigríður Sigursteinsdóttir
Sigríöur Sigursteinsdóttir, hús-
móöir og umboðsmaöur DV og Is-
landsflugs á Flateyri, til heimilis
að Drafnargötu 17, Flateyri, verður
sextug á morgun.
Starfsferill
Sigríður fæddist að Búrfelli í
Hálsasveit og ólst þar upp við öll
almenn sveitastörf. Hún stundaði
nám við Húsmæðraskóla Reykja-
víkur 1957 og var við verslunar-
störf í Reykjavík um skeið.
Sigríður flutti til Flateyrar 1958
þar sem hún hefur átt heima síðan.
Jafnframt heimilisstörfum stund-
aði hún fiskvinnslu á Flateyri um
skeið. Hún var umboðsmaður Arn-
arflugs á Flateyri og síðan íslands-
flugs frá upphafl. Þá hefur hún ver-
ið umboðsmaður DV þar frá upp-
hafi og áður DB. Sigríður hefur
starfað í kvenfélaginu á Flateyri
um árabil, sat i stjórn íþróttafélags-
ins Grettis og Verkalýðsfélagsins
Skjaldar.
Fjölskylda
Sigríður giftist 29.3. 1959 Jóni
Trausta Sigurjónssyni, f. á Húsa-
vík 14.10. 1932, d. 16.7. 1978, versl-
unarmanni á Flateyri. Hann var
sonur Sigurjóns Jónssonar, org-
anista á Húsavík, og Guðrúnar
Valdimarsdóttur, verkakonu þar.
Synir Sigríðar og Jóns Trausta
eru Reynir Traustason, f. 18.11.
1953, lengi skipstjóri á Flateyri og
nú fréttastjóri DV, búsettur í
Reykjavík, kvæntur Halldóru Jóns-
dóttur útgerðarmanni og eru böm
þeirra Róbert, f. 26.7. 1974, sjómað-
ur á Flateyri, Hrefna Sigríður, f.
27.9. 1977, starfsmaður hjá Vest-
firskum skelfiski, Jón Trausti, f.
11.4.1980 og Símon Örn, f. 6.4. 1988;
Halldór Valdimar, f. 6.9. 1959, vél-
stjóri á Flateyri; Björn Jakob, f.
22.2. 1961, d. 25.5. 1961; Þorsteinn, f.
16.6.1962, verkamaður á ísafirði en
kona hans er Jóna Símonía Bjarna-
dóttir sagnfræðingur; Þórir, f. 2.12.
1977, sjómaður á Flateyri.
Systkini Sigríðar; Ólöf Guðríður,
f. 29.3. 1939, húsmóðir og fisk-
vinnslukona á Akranesi, gift Sig-
urði Magnússyni verkamanni og
eiga þau þrjá syni; Þorsteinn, f.
18.9. 1950, b. á Búrfelli, kvæntur
Kolfinnu Þórarinsdóttur og eiga
Til hamingju
með afmælið
3. mars
85 ára
Droplaug Pálsdóttir,
Vifilsgötu 9, Reykjavík.
Unnur Pálsdóttir,
Vesturvegi 22, Vestmannaeyjum.
80 ára
Margrét Sigurðardóttir,
Sveinskoti, Bessastaðahreppi.
Margrét er að heiman.
75 ára
Guðmundur
Þorgeirsson
matsveinn,
Lambastöðum,
Garði.
Guðmundur er
á ferðalagi um
þéssar mundir.
Guðlaugur Jak-
obsson,
Víðilundi 20,
Akureyri.
Jóhann K. Guðmundsson,
Sólheimum 45, Reykjavík.
70 ára
Einar Sveinn Erlingsson vélstjóri,
Heiðarbrún 74, Hveragerði.
Einar er heima á afmælisdaginn.
Geröur Jóhannsdóttir,
Hrísrima 2, Reykjavík.
Þuríður Eyjólfsdóttir,
Hamrahlíð 28, Vopnafirði.
Skúlagötu 66, Reykjavík.
Jóna Sigursteinsdóttir,
Álfaskeiöi 88, Hafnarfirði.
Sigurður Ásgeirsson,
Holtagerði 39, Kópvogi.
Snorri Þorláksson,
Hjaltabakka 32, Reykjavik.
Þórir Bjarnason,
Óseyri, Stöðvarfirði.
Oddný Ingileif Sveinsdóttir,
Lónabraut 35, Vopnafirði.
50 ára
Þráinn Júiíusson,
Sæbólsbraut 30, Kópavogi.
Erla Fríður Sigurðardóttir,
Ásbúð 24, Garðabæ.
Lilja Sigurgeirsdóttir,
Hlíðarvegi 26, ísafirði.
Haraldur Leifsson,
Kirkjubraut 27, Njarðvík.
Anna Vachunová,
Hvassaleiti 10, Reykjavík.
40 ára
Sveinn Kristinsson,
Krossum II, Árskógshreppi.
Sveinn Valþór Sigþórsson,
Stuðlabergi 78, Hafnarfirði.
Högni Eyjólfsson,
Reykási 43, Reykjavík.
Jón Bersi Árnason,
Aðalstræti 120A, Vesturbyggð.
Hellen Sigurbjörg Helgadóttir,
Álfaskeiði 30, Hafnarfirði.
60 ára
Hólmar Albertsson,
Helga Sigurðardóttir
Helga Sigurðardóttir, Hjallavegi
1N, Njarðvík, verður sjötug á morg-
un.
Starfsferill
Helga fæddist að Steig í Mýrdal
en ólst upp í Litla-Hvammi í Mýr-
dal við almenn sveitastörf. Hún
starfaði um skeið við hótelið í Vík
í Mýrdal hjá Brandi Stefánssyni
móðurbróður sínum, flutti til
Reykjavíkur um tvítugt þar sem
hún starfaði við Landspítalann og
síðan á Hressingarskálanum þar tfl
hún gifti sig.
Fyrstu hjúskaparárin bjó Helga í
Keflavík en þau hjónin fluttu til
Njarðvíkur 1957 þar sem hún hefur
átt heima síðan.
þau fimm börn.
Foreldrar Sigríðar eru Sigur-
steinn Þorsteinsson, f. 9.10. 1901, d.
5.1. 1988, b. á Búrfeíli í Hálsasveit,
og Jakobína Guðríður Jakobsdótt-
ir, f. 8.8. 1910, húsfreyja, búsett á
Flateyri.
Ætt
Sigursteinn var bróðir Frey-
móðs, fyrrv. bæjarfógeta í Vest-
mannaeyjum. Sigursteinn var son-
ur Þorsteins, b. á Höfða í Þverár-
hlíð, Jónssonar, b. í Síðumúla, Þor-
valdssonar, b. á Vflmundarstöðum
í Reykholtsdal, bróður Vigdísar,
ömmu Hannesar bankastjóra,
Zóphaníasar skipulagsstjóra, Páls
Agnars dýralæknis og Hjalta,
fyrrv. forstjóra innflutningsdeildar
SÍS og Vigdísar, móður Páls Bald-
vins Baldvinssonar, dagskrárstjóra
hjá Stöð 2. Þorvaldur var sonur
Jóns, ættföður Deildartunguættar-
innar. Móðir Jóns í Síðumúla var
Guðrún Finnsdóttir. Móðir Þor-
steins var Helga Jónsdóttir, b. á
Signýjarstöðum í Hálsasveit, bróð-
ur Vigdísar og Þorvalds. Móðir
Helgu var Guðrún, systir Helgu,
langömmu Guðmundar Arnlaugs-
sonar skákdómara og Önnu, móður
Flosa Ólafssonar leikara. Guðrún
var dóttir Böðvars, b. í Skáney,
Sigurðssonar. Móðir Guðrúnar var
Ástríður, systir Jóns, Þorvalds og
Vigdísar.
Móðir Sigursteins var Sigríður
Jónsdóttir, b. í Steindyrum á Látra-
strönd, Einarssonar. Móðir Sigríð-
ar var Ingibjörg Benediktsdóttir
frá Hringsdal í Suður-Þingeyjar-
sýslu.
Jakobína Guðríður er dóttir Jak-
obs, trésmiðs í Vík í Mýrdal, bróð-
ur Erlends, smiðs þar, afa Erlends
Einarssonar, fyrrv. forstjóra SÍS.
Jakob var sonur Björns, b. í Holti
og á Dyrhólum, bróöur Þuríðar,
langömmu Bergsteins brunamála-
stjóra og Sigurðar sýslumanns
Gissurarsona og Ólafs G. Einars-
sonar alþingisforseta. Móðir Jak-
obs var Ölöf, langamma Karls, föð-
ur Hólmfríðar fegurðardrottning-
ar. Ólöf var dóttir Þorsteins, b. á
Ketilsstöðum, bróður Finns,
langafa Péturs Guðfinnssonar,
framkvæmdastjóra ríkissjónvarps-
ins, og afa Lárusar, afa Erlends
Sigríður Jónsdóttir
Sigriður Jónsdóttir, Barmahlíð
46, Reykjavík, er áttatíu og fimm
ára í dag.
Starfsferill
Sigríður fæddist að Syðri- Bakka
í Kelduhverfi en flutti með móður
sinni að Ytri-Brekkum á Langanesi
1913, eftir að faðir hennar lést.
Móðir hennar giftist Þorláki
Stefánssyni, bónda að Ytra-Álandi í
Þistilfirði, 1924 og fluttu þær
mæðgurnar þangað en síðan flutti
fjölskyldan að Svalbarði í sömu
sveit 1928.
Sigríður varð gagnfræðingur frá
MA 1929. Hún var húsmóðir á Her-
mundarfelli í Þistilfiröi 1934-45 en
flutiti þá til Reykjavíkur þar sem
hún var iðnverkakona, lengst af í
Vinnufatagerð íslands og starfaði á
gróðrarstöðinni Sólvangi. Hún hef-
ur iðkað listir í tómstundum, eink-
um myndlist og dans, og gerir enn.
Fjölskylda
Sigríður giftist 1934 Páli Krist-
jánssyni frá Hermundarfelli. Þau
skildu 1950.
Alsystir Sigríðar var Aðalbjörg,
f. 26.11. 1912, d. 9.11. 1914.
Hálfbræður Sigríðar eru Magnús
Þorláksson, f. 11.4. 1925, húsgagna-
smíðameistari í Reykjavík; Jón
Erlingur Þorláksson, f. 27.10. 1926,
tryggingafræðingur í Kópavogi;
Sigtryggur Þorláksson, f. 5.10. 1928,
bóndi og fyrrv. skólastjóri á Sval-
barði; Stefán Þórarinn Þorláksson,
f. 28.9. 1930, kennari við MA; Vil-
hjálmur Þorláksson, f. 27.7. 1933,
verkfræðingur í Garðabæ.
Foreldrar Sigríðar voru Jón Erl-
ingur Friðriksson, f. 13.11. 1878, d.
13.3. 1913, búfræðingur frá Ólafs-
dal, bóndi á Syðri-Bakka í Keldu-
hverfi, og k.h. Þuríður Vilhjálms-
dóttir, kennari og húsmóðir.
Ætt
Jón Erlingur var sonur Friðriks,
b. og smiðs í Svínadal og síðar á
Syðri-Bakka, bróður Valdimars,
læknis í Friðrikshöfn, og Eldons,
föður Hlínar í Herdísarvík, ömmu
Eyjólfs Kjalars Emilssonar heim-
spekings. Friðrik var sonur Er-
lendar, alþm. í Kasthvammi í Lax-
árdal og Garði í Kelduhverfi, Gott-
skálkssonar, bróður Magnúsar, afa
Benedikts alþingisforseta, föður
Bjarna forsætisráðherra, föður
Björns menntamálaráðherra. Móð-
ir Jóns Erlings var Guðmunda
Friðbjörg Jónsdóttir frá Víðihóli á
Hólsfjöllum er varð hundrað og
þriggja ára.
Meðal systkina Þuríðar sem upp
komust voru Guðmundur, kaupfé-
lagsstóri á Syðra-Lóni; Sigtryggur,
b. á Ytra-Álandi; Davíð og Axel, b.
á Ytri-Brekkum; Aðalbjörg, hús-
freyja á Gunnarssöðum, og Árni,
læknir á Vopnafirði. Meðal afkom-
enda þessarra systkina eru Karen
Erla Erlingsdóttir,. ferðamálafull-
trúi á Austurlandi, Guðmundur
Kr. Guðmundsson, skipstjóri á
Höfn í Hornafirði, Brynjólfur Jóns-
son, bæklunarlæknir á Sjúkrahúsi
Reykjavíkur, Þorlákur Axel Jóns-
son sagnfræðingur, Steingrímur J.
Sigfússon alþm. og Anna Guðný
Guðmundsdóttir píanóleikari.
Þuríður var dóttir Vilhjálms, b.
á Ytri-Brekkum á Langanesi, áður
á Skálum og Eldjárnsstöðum, Guð-
mundssonar, b. á Skálum en flutt-
Helga er einn af stofnendum
Kirkjukórsins í Ytri-Njarðvík og
hefur sungið með kórnum um ára-
tugaskeið.
Fjölskylda
Helga giftist 17.6. 1955 Erlendi
Vilmundarsyni, f. 26.10. 1928, d.
13.1. 1992, pípulagningarmanni.
Hann var sonur Vilmundar Áma-
sonar og Guðrúnar Jónsdóttur að
Löndum í Grindavík.
Börn Helgu eru Sigurður Árna-
son, f. 18.10. 1945, borgarstarfsmað-
ur, og á hann tvo syni, Gunnar, f.
10.8. 1973, og Bryngeir, f. 17.8. 1976;
Ástríður Erlendsdóttir, f. 24.11.
1958, húsmóðir í Njarðvík, gift Jóni
Agnari Gunnlaugssyni og eiga þau
þrjú börn, Erlend Þór, f. 19.8. 1992,
Gunnlaug Áma, f. 19.8. 1992, og
Helgu Ingibjörgu, f. 3.4. 1995; Guð-
mundur Jón Erlendsson, f. 16.8.
1965, símaflokksstjóri í Njarðvík,
en kona hans er Margrét Óskars-
dóttir og eru börn þeirra Enok Ósk-
ar, f. 29.8. 1981, Erlendur Jón, f, 9.8.
1990, og Helga Ruth, f. 28.7. 1992.
Systkini Helgu: Gunnar Sigurðs-
son, f. 22.9. 1924, d. 4.10. 1992, vöru-
bílstjóri í Litla-Hvammi; Stefán Jón
Sigurðsson, f. 16.6. 1927, lengst af
vinnumaður í Litla-Hvammi, nú
búsettur á Hjallatúni í Vík í Mýr-
dal; Sigþór Sigurðarson, f. 28.9.
1928, símaverkstjóri, búsettur í
Litla-Hvammi, kvæntur Sólveigu
Guðmundsdóttur.
Foreldrar Helgu voru Sigurður
B. Gunnarsson, f. 10.6. 1896, d. 6.11.
1973, smiður og kirkjuhaldari að
Litla- Hvammi, og Ástríður Stef-
ánsdóttir, f. 14.10. 1903, d. 30.3. 1989,
Sigríður Sigursteinsdóttir.
Lárussonar, forstöðumanns Trygg-
ingaeftirlits ríkisins. Systir Þor-
steins var Þórunn, langamma
Steinunnar, langömmu Jóhönnu
Sigurðardóttur alþm. Þorsteinn
var sonur Þorsteins, b. á Vatns-
skarðshólum, Eyjólfssonar, og
Karitasar Jónsdóttur, stjúpdóttur
Jóns eldprests Steingrímssonar.
Móðir Jakobínu Guðríðar var
Guðríður Pétursdóttur, b. í Vatns-
skarðshólum, Erlendssonar, og
Guðríður, systur Ólafar í Holti.
Sigríður Jónsdóttir.
ist til Norður-Dakóta í Bandaríkj-
unum 1889. Móðir Þuríðar var Sig-
ríður Davíðsdóttir, frá Heiði á
Langanesi, dóttir hjónanna Davíðs
Jónssonar frá Lundarbrekku í
Bárðardal og Þuríðar Árnadóttur
frá Sveinsströnd í Mývatnssveit.
Bróðir Þuríðar á Heiði var Jón
Ámason, faðir Skútustaðabræðra,
sem kallaðir voru, Árna á Skútu-
stöðum, Sigurðar i Ystafelli, Helga
á Grænavatni og Hjálmars á Ljóts-
stöðum. Af þeim eru miklar ættir
komnar. Systir Þuríðar Árnadóttur
var Guðrún, er giftist Jóni Jóns-
syni frá Vogum, sem samdi ævi-
sögu sína á ensku. Jón lést er þau
biðu skipsferðar til Brasilíu árið
1866. En Guðrún giftist aftur
Eyjólfi Brandssyni og bjó að Reykj-
um í Reykjahverfi. Meðal afkom-
enda hennar eru Guðfinna frá
Hömrum, skáldkona, og Gísli Kon-
ráðsson, forstjóri á Akureyri.
Bræður Sigríðar Davíösdóttur á
Ytri-Brekkum voru Árni á Gunn-
arsstöðum, Vilhjálmur á Heiði og
Hjörtur í Hlíð.
Sigríður er að heiman á afmælis-
daginn.
Helga Sigurðardóttir.
húsfreyja og organisti að Litla-
Hvammi.
Helga er í Ósló á afmælisdaginn.