Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1996, Qupperneq 60

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1996, Qupperneq 60
68 LAUGARDAGUR 2. MARS 1996 SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 10.35 Morgunbíó Órabelgur (Vildbassen) Sænsk ævintýramynd. 12.10 Hlé. 14.50 Ofviðrið (The Tempest). Leikrit Williams Shakespeares í uppfærslu BBC frá 1979. Leikstjóri er John Gorrie og í aðalhlutverk- um eru Michael Hordern, Derek Godfrey, Pippa Guard, David Waller, Warren Clarke, Nigel Hawthorne og Davjd Dixon. 16.55 Vestfjarðavíklngurinn. Áður sýnt 29. des- ember sl. 17.40 Á Biblíuslóðum (7:12). 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundln okkar. Umsjón: Felix Bergsson og Gunnar Helgason. 18.30 Píla. Spurninga- og þrautaþáttur fyrir ungu kynslóðina. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og Þórey Sigþórsdóttir. 19.00 Geimskipið Voyager (14:22) (Star Trek: Voyager). Bandarískur ævintýramynda- flokkur um margvisleg ævintýri sem gerast í fyrstu ferð geimskipsins Voyagers. Aðal- hlutverk: Kate Mulgrew, Robert Beltran og Jennifer Lien. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Aðalvík, byggðin sem nútíminn eyddi. 21.20 Tónsnillingar (6:7). Valsakonungurinn Strauss (Composer's Special: The King of 3/4 Time). Kanadískur myndaflokkur þar sem nokkur helstu tónskáld sögunnar koma við sögu í sjö sjálfstæðum þáttum. 22.10 Helgarsportið. 22.30 Kontrapunktur (7:12). Finnland - Svíþjóð. Spurningakepþni Norðurlandaþjóða um sí- gilda tónlist. 23.30 Utvarpsfréttlr og dagskrárlok. §t©© 9.00 Barnatími Stöðvar 3. 11.20 Bjallan hringir (Saved by the Bell). Við höld- um áfram að fylgjast með fjörinu hjá krökk- unum í Bayside grunnskólanum. 11.45 Hlé. 16.00 Enska knattspyrnan - bein útsending. Liverpool - Aston Villa. 17.55 íþróttapakkinn. 19.00 Benny Hill. 19.30 Vísitölufjölskyldan (Married...With Children). 19.55 Framtíðarsýn (Beyond 2000). Bandaríski herinn notar nýja tækni til að lenda flugvél- um sínum á nóttunni, nýi geislaspilarinn frá Sony hefur upp á ýmislegt að bjóða, nú eiga allir möguleika á að geta orðið góðir kylfingar, ný tækni til að fylgjast með meng- un við strendur og í Skotlandi er le- gígræðsla að verða að veruleika. 20.40 Byrds-fjölskyldan. 21.30 Gestir. Gestgjafinn Magnús stendur sig vel í hlutverkinu. 22.10 Vettvangur Wolffs (Wolff’s Revier). Við höldum áfram að fylgjast með leynilög- reglumanninum Wolff í þessum spennandi þýsku sakamálaþáttum. 23.00 David Letterman. 23.45 Þráhyggja (Stalking Back). Spennumynd um mann á þrítugsaldri sem telur sjálfum sér trú um að án Laurisu, táningsstelpu sem hann hefur þjálfað í hafnabolta, sé líf hans einskis virði. Hann fylgir henni eftir hved sem hún fer og þegar foreldrar henn- ar kæra þetta til lögregluyfirvalda er ekkert hægt að gera. Hvers vegna? Maðurinn hef- ur ekki veitt Laurise neina líkamlega áver- ka eða sýnt tilburöi í þá átt. Móðir stúlkunn- ar gripur til örþrifaráða. (E) 1.10 Dagskrárlok Stöðvar 3. - r Æ > /z Æ Aðalvík er vestast á Hornströndum. Sjónvarpið kl. 20.35: Aðalvík í heimildarmyndinni er fjallað um Aðalvík frá upphafi vega. Sagt er frá lífsbaráttu Aðalvíkinga, kirkju, atvinnulífi og mannlífi en þar byggðist lífsafkoman fyrst og fremst á fiskveiðum og landbúnaði. í upp- hafi 20. aldar heldur tæknin innreið sína, vélar eru settar í báta og smám saman gjörbreytist afkoman. Sjávarafli eykst, samgöngur batna og lífsbaráttan léttist að mörgu leyti. Úti um allt land eru byggðar hafn- ir, vegir og flugvellir - en ekki í Aðalvík. Los komst á samfélagið upp úr 1930 og eftir þúsund ára byggð á Hornströndum fór fólk að tínast burt og fóru flestir með tvær hendur tómar. Homstrandir voru gerðar að friðlandi 1974 og þar með Aðalvík og nú njóta niðjar gamalla Aðal- víkinga og þúsundir annarra ferðamanna lífsins þar á sumrin. Stöð 3 kl. 16.00: Liverpool - Aston Villa Liverpool og Aston Villa mætast i ensku úrvalsdeildinni í dag og verður leikurinn, sem fram fer á Anfi- eld Road, sýndur í beinni útsendingu á Stöð 3. Þessum liðum hef- ur gengið vel að und- anfömu og bæði eru þau í toppbaráttunni í deildinni og í 8 liða úrslitum bikar- keppninnar. Aston Villa er auk þess komið í úrslit deild- arbikarsins en úr- slitaleikurinn verður háður á Wembley- leikvanginum síðar i mánuðinum. Mótherji liðsins þar verður Leeds United. Skorar Robbie Fowler enn eitt rnarkið í dag? Sunnudagur 3. mars srn-2 9.00 ''ærleiksbirnirnir. 9.10 Bangsar og bananar. 9.15 Vatnaskrímslin. 9.20 Magðalena. 9.45 í blíðu og stríðu. 10.10 Töfravagninn. 10.30 Snar og Snöggur. 10.55 Ungir eldhugar. 11.10 Addams fjölskyldan. 11.35 Eyjarklíkan. 12.00 Helgarfléttan. 13.00 Houston Rockets-LA Lakers. 13.55 Lazio-lnter. 15.50 DHL-deildin. 16.15 Keila. 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 17.00 Saga McGregor fjölskyldunnar. 18.00 í sviösljósinu (Entertainment Tonight). 19.0019:20. 19.05 Mörk dagsins. 19.30 Fréttir. 20.00 Chicago-sjúkrahúsið (17:22) (Chicago Hope). 20.55 Eitraða Ivy (Poison Ivy). Dramatísk spennumynd um unglingstúlkuna Ivy sem smeygir sér inn í sálarlíf auðugrar fjöl- skyldu og vefur fólki um fingur sér. Hún hef- ur óhugnanleg áhrif á fjölskyldumeðlimina, stúlkuna Gilbert, drykkjusjúkan föður henn- ar og deyjandi móður. Aðalhlutverk: Drew Barrymore, Sara Gilbert, Tom Skerritt og Cheryl Ladd. Bönnuð börnum. 22.25 60 mínútur. (60 Minutes). 23.15 Lögregluforinginn Jack Frost 10 (Touch of Frost 10). Bönnuð börnum. 1.00 Dagskrárlok. 17.00 Taumlaus tónlist. 18.00 FIBA-körfubolti. Körfubolti frá hinum ýmsu löndum. 18.30 Íshokkí. NHL-deildin í íshokkí. 19.30 Gillette-sportpakkinn. 20.00 Golfþáttur. European Tour PGA. 21.00 American Heart. Mannleg kvikmynd með Jeff Bridges í aðalhlutverki. 23.00 Þráhyggja. Erótísk sakamálamynd um dularfull morð sem virðast tengjast fjörugu ástarlífi hjóna. Stranglega bönnuð börnum. RIKISUTVARPIÐ FM 92.4/93.5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Séra Örn Friðriksson, prófast- ur á Skútustöðum, flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 8.50 Ljóð dagsins (Endurflutt kl. 18.45). 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um á miðnætti.) 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Hver er Jesús? I. þáttur: Hugmyndir Gyðinga um Jesúm frá Nazaret. II. 00 Messa í Breiðholtskirkju á æskulýðsdegi Þjóðkirkjunnar. Halla Jónsdóttir pródikar. Sóra Ágúst Einarsson þjónar fyrir altari. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Rás eitt klukkan eitt. Umsjón: Ævar Kjartans- son. 14.00 Sunnudagsleikrit Útvarpsleikhússins. Frumflutt verða tvö íslensk leikrit: Ellin er gul, eftir Njörð P. Njarðvík. Leikstjóri: Brynja Bene- diktsdóttir. Leikendur: Róbert Arnfinnsson og Helga E. Jónsdóttir. 14.30 Tónlist á sunnudagsmiðdegi. 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurflutt nk. þriðjudagskvöld kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.08 Heilt Ungverjaland er himnaríki. Þáttur um Ungverja, Albana og sígauna. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöld.) 17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigur- björnssonar. Frá tónleikum Kammersveitar Reykjavíkur 20. nóv. sl. 18.00 Ungt fólk og vísindi. Umsjón: Dagur Eggerts- son. (Endurflutt nk. þriðjudag kl. 15.03.) 18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.) 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 íslenskt mál. (Áður á dagskrá í gærdag.) 19.50 Út um græna grundu. (Aður á dagskrá í gær- morgun.) 20.40 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.20 Sagnaslóð: Hernámsárin á Akureyri. (Áður á dagskrá 17. nóvember sl..) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Margrót K. Jóns- dóttir. 22.30 Til allra átta. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag.) 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) I. 00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90.1/99.9 7.00 Helgi og Vala laus á Rásinni. (Endurtekiö frá laugardegi.) 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlistarkrossgátan. Umsjón: Jón Gröndal. II. 00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.50 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 14.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirsson. 15.00 A mörkunum. Umsjón: Hjörtur Howser. 16.00 Fréttir. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Segðu mér. Umsjón: Óttarr Guðmundsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. I. 00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns: Veðurspá. Fróttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 2.00 Fréttir. 3.00 Úrval dægurmálaútvarps. (Endurtekið frá sunnudagsmorgni.) 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. BYLGJAN FM 98.9 9.00 Morgunkaffi. ívar Guðmundsson með það helsta úr dagskrá Bylgjunnar frá liðinni viku. II. 00 Dagbók blaðamanns. Stefán Jón Hafstein. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegistónar. 13.00 Sunnudagsfléttan. Halldór Backman og Erla Friðgeirs með góða tónlist, glaða gesti og margt fleira. Fréttir kl. 14.00, 15.00,16.00. 17.00 Við heygarðshornið. Tónlistarþáttur í umsjón Bjarna Dags Jónssonar. 19.20 19:20. Samtengdar fréttir frá fróttastofu Stöðv- ar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld. Lótt og Ijúf tónlist á sunnu- dagskvöldi. Umsjón hefur Jóhann Jóhannsson 1.00 Næturhrafninn flýgur. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunn- KLASSIK FM 106.8 10.00 Sunnudagur með Randver 13.00 Blönduð tónlist úr safni stöðvar innar. 16.00 Ópera vikunnar (frumflutn ingur). Umsjón: Randver Þorláks son/Hinrik Ólafsson. 18.30 Leikr vikunnar frá BBC. SÍGILT FM 94.3 8.00 Milli svefns og vöku. 10.00 Sunnudagstónar. 12.00 Sígilt hádegi. 13.00 Sunnudagskonsert. Sí- gild verk. 17.00 Ljóðastund. 19.00 Sinfónían hljóm- ar. 21.00 Tónleikar. Einsöngvarar gefa tóninn. 24.00 Næturtónar. FM957 10.00 Samúel Bjarki Pétursson. 13.00 Sunnudagur með Ragga Bjarna. 16.00 Pétur Valgeirsson. 19.00 Pétur Rúnar Guðnason. 22.00 Rólegt og róman- tískt. Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturvaktin. AÐALSTÖÐIN FM 90.9 12.00 Mjúk sunnudagstónlist. 16.00 Inga Rún. 19.00 Tónlistardeildin. 22.00 Lífslindin, þáttur um andleg mál. 24.00 Ókynnt tónlist. BROSIÐ FM 96.7 13.00 Helgarspjall meö Gylfa Guðmundssyni. 16.00 Hljómsveitir fyrr og nú. 18.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Körfubolti. 22.00 Rólegt í helgarlokin. 24.00 Ókynnt tónlist. X-ið FM 97.7 9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Einar Lyng. 16.00 Hvíta tjaldið. Ómar Friðleifs. 18.00 Sýrður rjómi. 20.00 Lög unga fólksins. LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn, á FM 102.9. FJÖLVARP Discovery ✓ 16.00 Battle Stations: Wirras: The Mosquito Story 17.00 Battle Stations: Warriors: Top Dogs 18.00 Wonders of Weather 18.30 Time Travellers 19.00 Bush Tucker Man 19.30 Arthur C Clarke's Mysterious Universe 20.00 Killer Quake 21.00 Building for Earthquakes 22.00 Voyager 22.30 Wonders of Weather 23.00 The Professionals 00.00 Close BBC 06.00 BBC World News 06.30 Telling Tales 06.45 Jackanory 07.00 Julia Jekyll & Harriet Hyde 07.15 Count Duckula 07.35 The Tomorrow People 08.00 The Gemini Factor 08.25 Blue Peter 08.50 Granae Hill 09.30 A Question of Sport 10.00 The Best ofKilroy 10.45 The Best of Anne & Nick 12.30 The Best of Pebble Mili 13.15 Prime Weather 13.20 The Bill Omnibus 14.15 Hot Chefs 14.25 Prime Weather 14.30 Julia Jekyll & Harriet Hyde 14.45 Jackanory 15.00 The Artbox Bunch 15.15 Avenger Penguins 15.40 Blue Peter 16.05 The Really Wild Guide to Britain 16.30 The Great Antiques Hunt 17.00 The World at War 18.00 BBC World News 18.30 Castles 19.00 Flight of the Condor 20.00 The Monocled Mutineer 21.10 Lifeswaps 21.25 Prime Weather 21.30 Robert Crumb 22.25 Songs of Praise 23.00 Dangerfield 00.00 Fresh Fields 00.25 Common as Muck 01.20 Moon and Son 02.15 Anna Karenina 03.10 Hms Brilliant 04.10 Common as Muck 05.05 Moon and Son Eurosport Æ 07.30 Snowboarding: Snowboard: ISF World Pro Tour 1995/96 from 08.00 Alpine Skiing: Men World Cup in Happo One, Nagano, Japan 09.00 Nordic Combined Skiing: World Cup from lahti, Finland 10.30 Cross-coun- try Skiing: Cross-Country Skiing Worid Cup from Lahti, 11.30 Ski Jumping: World Cup from Lahti, Finland 12.30 Alpine Skiing: Men World Cup in Happo One, Nagano, Japan 13.30 Livetennis: ATP Tournament - Italian Indoors from Milan 15.30 Ski Jumping: World Cup from Lahti, Finland 17.00 Four-wheels: Four-Wheels in lceland 17.30 Indycar. IndyCar: Season Preview 18.30 Liveindycar: PPG IndyCar World Series from Homestead Motorsports 21.00 Touring Car GT Cup from France 22.00 Golf: European PGA Tour - Turespana Open Mediterrania. The land of 23.00 Ski Jumping: World Cup from Lahti, Finland 00.30 Close Sky News 06.00 Sunrise 08.30 Sunday Sports Action 09.00 Sunrise Continues 10.00 Sunday With Adam Boulton 11.00 SKY World News 11.30 The Book Show 12.00 Sky News Sunrise UK 12.30 Week In Review - International 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 Beyond 2000 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 Sky Worldwide Report 15.00 Sky News Sunrise UK 15.30 Court Tv 16.00 SKY World News 16.30 Week In Review - International 17.00 Uve At Five 18.00 Sky News Sunrise UK 18.30 Sunday With Adam Boulton 19.00 SKY Evening News 19.30 Sportsline 20.00 SKY World News 20.30 Business Sunday 21.00 SKY World News 21.30 Sky Worldwide Report 22.00 Sky News Tonight 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 CBS Weekend News 00.00 Sky News Sunrise UK 00.30 ABC World News Sunday 01.00 Sky News Sunrise UK 01.30 Sunday With Adam Boulton 02.00 Sky News Sunrise UK 02.30 Week In Review - Intemational 03.00 Sky News Sunrise UK 03.30 Business Sunday 04.00 Sky News Sunrise UK 04.30 CBS Weekend News 05.00 Sky News Sunrise UK 05.30 ABC World News Sunday Cartoon Network 19.00 Fonda on Fonda 20.00 The Rounders 21.30 The V.I.P.s 23.35 Come Live with Me 01.10 Blue Blood 02.40 The V.I.P.s CNN ✓ 05.00 CNNI World News 05.30 World News Update/Global View 06.00 CNNI World News 06.30 World News Update 07.00 CNNI World News 07.30 World News Update 08.00 CNNI World News 08.30 World News Update 09.00 CNNI World News 09.30 World News Update 10.00 World News Update 11.00 CNNI Worid News 11.30 World Business This Week 12.00 CNNI World News 12.30 World Sport 13.00 CNNI Worid News 13.30 World News Update 14.00 Worid News Update 15.00 CNNI Worid News 15.30 World Sport 16.00 CNNI World News 16.30 Science & Technology 17.00 CNNI World News 17.30 World News Update 18.00CNNI World News 18.30 World News Update 19.00 World Report 21.00 CNNI World News 21.30 Future Watch 22.00 Style 22.30 World Sport 23.00 World View 23.30 CNN’s Late Edition 00.30 Crossfire Sunday 01.00 Prime News 01.30 Global View 02.00 CNN Presents 03.00 CNNI World News 04.30 Showbiz This Week NBC Super Channel 05.00 Weekly Business 05.30 NBC News 06.00 Strictly Business 06.30 Winners 07.00 Inspiration 08.00 ITN World News 08.30 Air Combat 09.30 Profiles 10.00 Super Shop 11.00 The McLaughlin Group 11.30 Europe 2000 12.00 Executive Lifestyles 12.30 Talkin'Jazz 13.00 Hot Wheels 13.30 Free Board 14.00 Inside The PGA Tour 15.00 Inside The PGA 16.00 Meet The Press 17.00 ITN World News 17.30 Voyager 18.30 The Best of Selina Scott Show 19.30 Videofashion! 20.00 Masters of Beauty 20.30 ITN World News 21.00 US PGA Tour 22.00 The Best of The Tonight Show with Jay Leno 23.00 Late Night with Conan O'Brian 00.00 Talkin’Jazz 00.30 The Best of The Tonight Show with Jay Leno 01.30The Best Of The Selina Scott'Show 02.30 Talkin’Jazz Q3.00 Rivera Live 04.00 The Best of The Selina Scott Show Cartoon Network 05.00 The Fruitties 05.30 Sharky and George 06.00 Spartakus 06.30 The Fruitties 07.00 Superchunk Special 09.00 Tom and Jerry 09.30 The Mask 10.00 Two Stupid Dogs 10.30 Scooby and Scrappy Doo 11.00 Mad mars Marathon Month: Banana Splits Marathon 19.00 Close einnig á STÖÐ 3 Sky One 6.00 Hour of Power.7.00 Undun. 7.25 Dynamo Duck 7.30 Shoot! 8.00 Mighty Morphin Power Rangers. 8.30 Tee- nage Mutant Hero Turtles. 9.00 Skvsurfer Strike Force. 9.30 Superhuman Samurai Syber Squad. 10.00 Ghoul- Lashed. 10.30 Ghoulish-Tales. 10.50 Bump in the Night. 11.20 Double Dragon. 11.45 The Perfect Family. 12.00 The Hit Mix. 13.00 Star Trek. 14.00 The World at War. 15,00 Star Trek: Voyager. 16.00 Worid Wrestling Feder- ation Action Zone. 17.00 Around the World. 17.30 Mighty Morphin Power Rangers. 18.00 The Simpsons. 19.00 Beverly Hills 90210. 20.00 Star Trek: Voyager. 21.00 Hig- hlander. 22.00 Renegade. 23.00 Seinfeld. 23.30 Duck- man. 24.00 60 Minutes. 1.00 She-Wolf of London. 2.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 Madame X. 8.00 Gigi. 10.00 Walking Thunder. 12.00 The Butter Cream Gang. 14.00 Krull. 16.00 Digger. 18.00 Stoiy Book. 19.30 Revenge of the Nerds IV: Nerds in Love. 21.00 Murder One - Chapter Nine. 22.00 True Lies. 00.20 The Movie Show. 00.50 Cult Resuce. 2.25 Broken Promises: Taking Emily Back. 3.55 Ues of the Heart. Omega 10.00 Lofgjörðartónlist. 14.00 Benny Hinn. 15.00 Lofgjórð- artónlist. 16.30 Orð lífsins. 17.30 Livets Ord. 18.00 Lof- gjörðartónlist. 20.30 Bein útsending frá Bolholti. 22.00 Praise the Lord.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.