Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1996, Page 61

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1996, Page 61
DV LAUGARDAGUR 2. MARS 1996 69 Grímuball Sniglanna Sniglarnir standa fyrir grímu- balli í Rósenbergkjallaranum i kvöld. Hljómsveitin KFUM og Andskodans leikur fyrir dansi. Er vit í vísindum? í dag er komið að fjórða fyrir- lestrinum í fyrirlestraröðinni Er vit í vísindum? en húsfyllir hef- ur verið hingað til. í dag mun Þorvaldur Sverrisson, M.A. í vís- indaheimspeki, flytja fyrirlestur undir yfirskriftinni: Brot úr frumspeki miðtaugakerfisins í sal 2 í Háskólabíói kl. 14.00. Söngur Passíusálmanna í Digraneskirkju Haldið veröur áfram að flytja Passíusálmana með „gömlu lög- unum“ á morgun kl. 18.00 í Digraneskirkju. Grafísk ferðabráf Danski graflklistamaðurinn Lars Munthe heldur fyrirlestur á dönsku í Norræna húsinu á morgun kl. 16.00. Fyrirlesturinn heitir Grafiske rejsebreve - nor- disk identitet. Kol á Blönduósi Hljómsveitin Kol mun leika í kvöld á Sveitasetrinu á Blöndu- ósi. Breiðfirðingafélagið Félagsvist verður spiluð sunnudaginn 3. mars kl. 14.00 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Félag áhugamanna um tráútskurð Stofnfundur verður haldinn í Víkingasal Hótel Loftleiða í dag kl. 14.00. Samkomur Tónleikar í Óperunni Páll Jóhannesson óperusöngv- ari, sem er fastráðinn í Konung- legu óperunni í Stokkhólmi, og Ólafúr Vignir Albertsson pianó- leikari halda tónleika í íslensku óperunni á sunnudaginn kl. 17. So What í Kaffi Reykjavík Sveiflubandið So What mun leika í Kaffi Reykjavík annað kvöld. Hátt í fimmtíu nemendur vinna í sýningunni. Nemendur Menntaskólans á Laugarvatni frumsýndu um síð- ustu helgi Ég vil auðga mitt land eftir Þórð Breiðfjörð. Nú eru nemendumir komnir í borgina með sýninguna og verður leikrit- ið sýnt í Loftkastalanum á morg- un kl. 17.00 og aftur kl. 20.00. Ég vil auðga mitt land var Leikhús frumsýnt í Þjóðleikhúsinu 1974 í leikstjóm Brynju Benediktsdótt- ur og er Brynja einnig leikstjóri í þetta skiptið. Höfúndamafnið Þórður Breiðforð er dulnefni. Á bak við það eru þeir félagar Dav- íð Oddsson, Hrafn Gunnlaugsson og Þórarinn Eldjárn, sem á þeim árum þegar þeir sömdu leikritið sáu um Útvarp Matthildi. Höf- undur tónlistar er Atli Heimir Sveinsson og hefur hann bætt við lögum í sýninguna. Það er fjöldi nemenda sem kemur nálægt sýningunni en leikarar em tuttugu og tveir og jafnmargir standa fyrir utan sviðið og hljómsveit er skipuð sex mönnum. F Aframhaldandi Það verða áframhaldandi hlýindi í dag og næstu daga. Það verður vestlæg átt í dag, dálítil þokusúld við vesturströndina en annars hið besta veður, sérstcddega á Norður- Veðrið í dag og Austurlandi, þar sem verður létt- skýjað og allt að tólf stiga hiti, sann- kallað vorveður í byrjun mars. Reikna má með að sólin verði að einhverju leyti á öllu landinu nema á suövesturhominu og þar verður einnig svalast en gert er ráð fyrir um sex stiga hita á höfuðborgar- svæðinu. Sólarlag í Reykjavík: 18.50. Sólarupprás á morgun: 8.27. Síðdegisflóð í Reykjavík: 17.23. Árdegisflóð á morgun: 5.34. Heimild: Almanak Háskólans. Akureyri alskýjaö 9 Akurnes þokumóöa 7 Bergsstaöir Bolungarvík alskýjaö 9 Egilsstaöir skýjað 9 Keflavíkurflugv. alskýjaö 7 Kirkjubkl. hálfskýjaó 8 Raufarhöfn skýjað 5 Reykjavík þokumóða 6 Stórhöföi þokumóöa 7 Helsinki hálfskýjaö -2 Kaupmannah. skýjaö -1 Ósló léttskýjaö 5 Stokkhólmur skýjað 2 Þórshöfn léttskýjaö 8 Amsterdam súld 5 Barcelona heiöskírt 14 Chicago skýjaö -8 Frankfurt snjóél á síö.klst. 3 Glasgow hálfskýjað 10 Hamborg léttskýjaó 4 London alskýjaö 7 Los Angeles alskýjaö 11 Lúxemborg skýjaö 3 Paris skýjaö 6 Róm heiðskírt 14 Mallorca léttskýjaö 15 New York léttskýjaö -3 Nice léttskýjaö 14 Nuuk slydda 0 Orlando alskýjaö 14 Vín snjóél á síó.klst. 2 Washington léttskýjaö -4 Winnipeg léttskýjað -19 Höfðinn, Vestmannaeyjum: Skítamórall í Eyjum Hljómsveitin Skítamórali skemmtir Eyjamönnum um þessa helgi. Þeir voru á H.B.-bamum í gærkvöldi, en í kvöld verða þen með dansleik í Höfðanum. Það hef- ur verið í nógu að snúast hjá þeim piltum að undanfomu og era þeir um þessar mundir að leggja loka- hönd á nýja plötu í öraggri upp- tökustjóm Jens Hanssonar og er platan væntanleg í sumarbyrjun. Eyjamenn fá að hlýða á áfurðimar Skemmtanir á nýju plötunni í bland við dansvænt etoi úr ýmsum áttum. Skítamóralsmenn era: Amgrím- ur Fannar Haraldsson, gítar, Gunnar Ólason, söngvari og gítar- leikari, Jóhann Bachmann, trommur, Herbert Viðarsson, bassi og Karl Bongo, hljómborö og slagverk. Refsiréttur Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi Óvæntar hetjur er fyrsta kvik- myndin sem Diane Keaton leik- stýrir. Óvæntar hetjur Hin þekkta leikkona Diane Keaton leikstýrir Óvæntum hetj- um (Unstrang Heroes) sem sýnd er á Gullmolum Sam-bíóanna og hefur myndin fengið góða dóma. Óvæntar hetjur er byggð á sam- nefhdri sögu Franz Lids og fjallar um drenginn Steven Lidz en erjur : foreldra hans setja mikinn svip á líf hans. Drengurinn þolir illa | ástandið og leitar ásjár hjá tveim- ur frændum sínum sem fara aðr- | ar leiðir en samferðamennimir. Þó heimilishaldið sé ekki til fyrir- myndar hjá þeim þá er það hátíð miðað við óeirðirnar heima. Drengurinn öðlast nýja sýn á líf- ið og tilverana og það verður loks undir foreldrunum komið hvort drengurinn hefur áhuga á að fara heim aftur. Kvikmyndir Andie MacDowell og John Turturro leika foreldrana en drengurinn er leikinn af Nathan Watt. Michael Richards og Maury Chaykin leika síðan frænduma. Þess má geta að tónlistin við myndina er tilnefnd til ósk- I arsverðlauna. Nýjar myndir Háskólabíó: Casino Háskólabíó: Svíta 16 Laugarásbíó: Skólaferöalagiö Saga-bió: Heat Bíóhöllin: Bréfberinn Bíóborgin: Fair Game Regnboginn: Forboðin ást Stjörnubíó: Jumanji Öldungameistaramót í frjálsum íþróttum Það verður mikið um að vera í íþróttum í dag og á morgun, meðal annars er íslandsmót í þolfimi þar sem sérstakur gestur er heimsmeistari kvenna. Fer það fram í Laugardalshöllinni. Þá era úrslitaleikimir í bikar- keppninni í blaki um helgina og keppt af miklum móði í hand- holtanum. Helsti vettvangur fyrir frjálsar íþróttir innahúss er Baldurshagi íþróttir í Laugardalnum. Um síðustu helgi var þar meistaramót ís- lands, nú er komið að öldunga- meistarmóti íslands. Á þessu móti sjást gjaman gamlar kemp- ur sem hafa gert garðinn frægan fyrr á áram. í dag er keppt í 50 metra hlaupi, 50 metra grinda- hlaupi, langstökki með atrennu, hástökki með atrennu og þrístökki með atrennu. Gengið Almennt gengi LÍ nr. 45 1. mars 1ð96 kl, 9.15 Eininq Kaup Sala Tollgangi Dollar 66,230 66,570 65,900þþ Pund 101,230 101,750 101,370þþ Kan. dollar 48,380 48,680 47,990þþ Dönsk kr. 11,6010 11,6630 11,7210þ Norsk kr. 10,2970 10,3530 10,39l0þ Sænsk kr. 9,8030 9,8570 9,9070þ Fi. mark 14,5190 14,6050 14,6760þ Fra. franki 13,0730 13,1480 13,2110þ Belg. franki 2,1790 2,1921 2,2D35þ Sviss. franki 54,9200 55,2200 55,6300þ Holl. gyllini 40,0100 40,2500 40,4700þ Þýskt marjr 44,8100 45,0400 45,3000þ ít líra / 0,04239 0,04265 0,04275 Austjsýh. 6,3670 6,4070 6,4450þ Port. escudo 0,4321 0,4347 0,4364þ Spá. peseti 0,5323 0,5356 0,5384þ Jap. yen 0,62660 0,63040 0,63330 írskt pund 104,110 104,760 104,520þþ SDR 96,76000 97,34000 97,18000 ECU 82,8400 83,3400 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.