Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1996, Side 62
LAUGARDAGUR 2. MARS 1996
70
Laugardagur 2. mars
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er
Rannveig Jóhannsdóttir.
10.45 Hlé.
12.00 Syrpan. (E)
12.30 Elnn-x-tveir. (E)
13.30 Blkarkeppnin í blaki. Bein útsending frá
úrslitaleik HK og Þróttar í karlaflokki.
14.50 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá
leik Tottenham og Southampton.
16.50 Bikarkeppnin í blaki. Bein útsending frá
úrslilaleik Þróttar N. og ÍS í kvennaflokki.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Ævintýri Tinna (38:39).
18.30 Ó. Endursýndur þáttur frá þriðjudegi.
19.00 Strandverðir (22:22)
20.00 Fréttir.
20.30 Veöur.
20.35 Lottó.
20.40 Enn ein stöðin. Spaugstofumennirnir Karl
Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Randver
Þorláksson, Sigurður Sigurjónsson og ðrn
Árnason þregða á leik.
21.05 Simpson-fjölskyldan (6:24)
21.35 Hafnaboltaliðið (Major League). Banda-
rísk gamanmynd frá 1989. Eigandi hafna-
boltaliðs í Cleveland reynir að koma á það
óorði og gera það eins lélegt og hugsast
getur til þess að stuðningsmenn liðsins fal-
list á að það verði flutt til Miami. Leikstjóri
er David Ward og aðalhlutverk leika Tom
Berenger, Charlie Sheen, Margaret
Whitton, Wesley Snipes og Corbin Bern-
sen.
23.25 Njósnahrlngurinn (Talking to Strange
_Men).
1.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
STÖÐ
9.00 Barnatími Stöðvar 3.
11.00 Körfukrakkar (Hang Time).
11.30 Fótbolti um víða veröld (Futbol Mundial).
12.00 Suður-ameríska knattspyrnan (Futbol
Americas).
12.55 Háskólakarfan (College Basketball). Was-
hington State gegn Stanford.
14.30 Þýska knattspyrnan - bein útsending.
16.55 Nærmynd (E) (Extreme Close-Up).
17.20 Skyggnst yfir sviðið (News Week in Revi-
ew). (E)
18.15 Lífshættir ríka og fræga fólksins
(Lifestyles with Robin Leach & Shari
Belafonte).
19.00 Benny Hlll.
19.30 Vísltölufjölskyldan (Married...With
Children).
19.55 Galtastekkur (Pig Sty). Johnny biður strák-
ana um að leyfa frænda slnum að gista hjá
þeim nokkrar nætur þar til hann er búinn að
bera vitni i réttarhöldum. þegar frændinn
sér í blööunum að búið er að stytta öðru
vitni aldur verður hann skelfingu lostinn.
20.25 Manndómsvigslan (Diner). Gamansöm
nostalgíumynd um strákana sem vörðu frí-
tíma sínum á vinsælasta barnum í
Baltimore og biðu þess að sunnudagurinn
27. desemPer 1959 rynni upp. Þann dag
háðu New York Giants og Baltimore Colts
baráttuna um heimsmeistaratitilinn. Fyrir
þessum ungu mönnum var siöasta vikan í
desember hápunktur alls. Aðalhlutverk:
Mickey Rourke, Daniel Stern, Kevin Bacon.
22.10 Martln.
22.35 Trúnaðarbrestur (Violation of Trust).
Justine kennir móður sinni, Susan, alfarið
um skilnað foreldra sinna og reynir það
mjög á vináttusamband mæðgnanna. Það
reynir þó fyrst verulega á samband þeirra
og traust þegar vinkona Justine er myrt og
grunur fellur á hana. Myndin er stranglega
bönnuð bömum.
0.05 Hrollvekjur (Tales from the Crypt).
00.25 Arnarborgin (Where Eagles Dare).
Spennumyndin sem gerð er eftir sam-
nefndri melsölubók Alistairs MacLeans og
skartar þeim Richard Burton og Clint
Eastwood (aðalhlutverkum.
2.55 Dagskrárlok Stöðvar 3.
Hugh Grant og Andie MacDowell.
Stöð 2 kl. 21.00:
Fjögur
brúðkaup og
jarðarför
Stöð 2 sýnir í kvöld hina vinsælu gamanmynd Fjögur brúðkaup og
jarðarför, Four Weddings and a Funeral. Hér segir af Charles sem er
heillandi og fyndinn en virðist gjörsamlega ófær um að bindast konu
þrátt fyrir urmul vinkvenna. Eins og gjamt er um Englendinga á
Charles erfitt með að tjá tilfinningar sínar. Því fleiri brúðkaup sem
hann og nánustu vinir hans sækja því minni áhuga hafa þeir fyrir
hjónabandi. En afstaða Charles til hjúskapar gæti breyst eftir að hann
kynnist Carrie í einu brúðkaupanna. Myndin naut fádæma vinsælda í
kvikmyndahúsum um allan heim í fyrra og hittifyrra en hún er frá ár-
inu 1994. Aðalhlutverk leika Hugh Grant, Andie MacDowell, Simon
Callow og Rowan Atkinson.
Sjónvarpið kl. 23.25:
Nj ósnahringurinn
Ruth Rendell er
löngu orðin kunn fyr-
ir sakamálasögur sín-
ar en sjónvarpsmynd-
ir hafa verið gerðar
eftir mörgum þeirra.
í myndinni Njósna-
hringnum, sem er frá
1992, segir frá manni
sem er I sárum eftir
skilnað og er að
njósna um fyrrver-
andi konu sína og
Myndin segir
manni sem er í sárum
eftir skilnað.
kærasta hennar. Fyr-
ir tilviljun finnur
hann dulmálsbréf og
þar með er hann
flæktur í atburðarás
sem á eftir að verða
æsispennandi áður en
yflr lýkur. Aðalhlut-
verk leika þau John
Duttine og Mel Mart-
in.
9.00 Með afa.
10.00 Eðlukrílin.
10.15 Hrói höttur.
10.45 í Sælulandi.
11.05 Sögur úr Andabæ.
11.25 Borgln mín.
11.35 Ævintýrabækur Enld Blyton.
12.00 NBA-molar.
12.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.00 Gerð myndarinnar A Walk in the Clouds.
13.00 Eilítðardrykkurinn (Death Becomes Her).
Lokasýning.
15.00 3-Bíó: Litlu skrfmslin (Little Monsters).
Ekki við hæfi lítilla barna. Lokasýning.
16.35 Andrés önd og Mikki mús.
17.00 Oprah Winfrey.
18.00 Lífverðir (Bodyguards).
19.0019:0.
19.05 NBA-tilþrif.
19.30 Fréttir.
20.00 Smith og Jones (7:12) (Smith and Jones).
20.30 Hótel Tindastóll (7:12) (Fawlty Towers).
21.00 Fjögur brúðkaup og jarðarför (Four
Weddings and a Funeral).
23.00 Riddarar (Knights). Viðburðarík og hörku-
leg bardaga- og ævintýramynd með Kris
Kristofferson í aðalhlutverki. Stranglega
bönnuð börnum.
0.30 Þrælsekur (Guilty as Sin). Aðalhlutverk
Rebecca de Mornay og Don Johnson.
Stranglega bönnuð börnum.
2.15 Dagskrárlok.
svn
17.00 Taumlaus tónlist.
19.25 ítalski boltinn. Bein útsending frá leik
Padova og Juventus. Hemmi Gunn lýsir.
21.30 Ógnlr næturinnar (Night Hunt). Hörkuleg
spennumynd um þrjár konur sem villast inn
í óhrjálegt glæpahverfi seint að kvöldi.
Nóttin veröur ein allsherjar martröð og kon-
urnar þurf aö grípa til vopna og verja líf sitt.
Aöalhlutverk: Stephanie Powers. Strang-
iMa bönnuö börnum.
23.00 Oráðnar gátur (Unsolved Mysteries).
Heimildarmyndaflokkur um óleyst sakamál
og ýmsar fleiri dularfullar ráögátur.
24.00 Ljúfur lelkur (Playtime). Ljósblá kvikmynd
um erótísk ævintýri. Myndin er úr Playboy-
Eros safninu. Stranglega bönnuð börnum.
01.45 Ástarlyfið (Love Poiton). Gamanmynd.
03.15 Dagskrárlok.
RIKISUTVARPIÐ FM 92.4/93.5
6.45 Veöurfregnir.
6.50 Bæn: Sóra Siguröur Jónsson flytur. Snemma á
laugardagsmorgni. Þulur velur og kynnir tónlist.
8.00 Fréttír.
8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram.
8.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.)
9.00 Fréttir.
9.03 Út um græna grundu. Umsjón: Steinunn Harð-
ardóttir. (Endurfluttur annaö kvöld kl. 19.50.)
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Þau völdu ísland. Rætt við útlendinga sem
sest hafa að á íslandi.
10.40 Með morgunkaffinu. Lög frá Búlgaríu.
11.00 Ivikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardags-
ins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Maður og ferðalag. Frásaga í tali, tónum og
öörum hljóöum úr Bretlandsferö síösumars
1995 eftir Sigurö Skúlason.
15.00 Strengir. Af tónlist heima og heiman. Umsjón:
Trausti Þór Sverrisson.
16.00 Fréttir.
16.08 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur
þáttinn. (Endurflutt sunnudagskvöld kl. 19.40.)
16.20 ísMús 96. Tónleikarog tónlistarþættir Ríkisút-
varpsins, Americana - Af amerískri tónlist.
17.00 Endurflutt hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
ins. f skjóli myrkurs.
18.00 Konurnar í lífi D.H. Lawrence. Umsjón: Gerð-
ur Kristný.
18.25 Standarðar og stél.
18.45 Ljóö dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.)
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýslngar og veðurfregnir.
19.40 Óperukvöld Útvarpsins. Bein útsending frá
Metropolitanóperunni í New York.
23.30 Lestur Passíusálma hefst að óperu lokinni.
24.00 Fréttir.
0.10 Um lágnættið.
I. 00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns. Veöurspá.
RÁS 2 FM 90.1/99.9
8.00 Fréttir.
8.07 Morguntónar.
8.15 Bakvið Gullfoss. Menningarþáttur barnanna.
(Endurflutt af rás 1.)
9.03 Laugardagslíf.
II. 00-11.30 Ekki fréttaauki á laugardegi. Ekki frótt-
ir rifjaðar upp og nýjum bætt við. Umsjón: Guð-
rún Gunnarsdóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Helgi og Vala laus á Rásinni.
15.00 Heimsendir. Umsjón: Jón Gnarr og Sigurjón
Kjartansson.
16.00 Fróttir.
17.05 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar
Jónasson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfréttir.
19.40 Ekkifréttaauki frá morgni endurtekinn.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Vinsældallsti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Ævar örn Jós-
epsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Næturvakt rásar 2 til kl. 2.00 heldur áfram.
1.00 Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,
12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURUTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:.
2.00 Fréttir.
4.30 Veöurfregnir.
5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færð og flugsam-
göngum.
6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færð og flugsam-
göngum.
BYLGJAN FM 98.9
9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Eiríkur Jónsson
og Siguröur Hall, sem eru engum líkir, með
morgunþátt án hliðstæðu. Fróttir kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.10 Laugardagsfléttan. Erla Friðgeirs og Halldór
Backman með góða tónlist, skemmtilegt spjall
og margt fleira. Fróttir kl. 14.00,15.00 og 16.00.
16.00 Islenski listinn. fslenskur vinsældalisti þar
sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. ís-
lenski listinn er endurfluttur á mánudögum milli
kl. 20 og 23. Kynnir er Jón Axel Ólafsson. Frótt-
ir kl. 17.00.
19.20 19:20. Samtengd útsending frá fróttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Það er laugardagskvöld. Helgarstemning á
laugardagskvöldi. Umsjón Jóhann Jóhannsson
23.00 Það er laugadagskvöld. Helgarstemning á
laugardagskvöldi. Umsjón Ásgeir Kolbeinsson.
Næturhrafninn flýgur.
3.00 Næturvaktin. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2
samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
KLASSÍK FM 106.8
13.00 Randver Þorláksson. 15.00 Óperukynning
(endurflutningur). Umsjón: Randver Þorláksson og
Hinrik Ólafsson. 18.30 Blönduö tónlist fyrir alla ald-
urshópa.
SIGILT FM 94.3
8.00 Með Ijúfum tónum. Ljúfar ballöður.
10.00 Laugardagur með góðu lagi.
12.00 Sígilt hádegi. 13.00 Á léttum nót-
um. 17.00 Sígildir tónar á laugardegi.
19.00 Viö kvöldverðarborðið. 21.00 Á
dansskónum. 24.00 Sígildir næturtónar.
FM957
10.00 Sportpakkinn. 13.00 Rúnar Róbertsson.
16.00 Pétur Valgeirsson. 19.00 Jón Gunnar Geir-
dal. 22.00 Bráðavaktin. 23.00 Mixið. 1.00 Bráða-
vaktin. 4.00 Næturdagskrá.
AÐALSTÖÐIN FM 90.9
9.00 Ljúf tónlist í morgunsárið. 12.00 Kaffi
Gurrí.15.00 Enski boltinn. 16.00 Hipp & bítl. 19.00
Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00 Úlfurinn. 23.00
Næturvakt. Sími 562-6060.
BROSIÐ FM 96.7
10.00 Laugardagur með Leifi. 13.00 Léttur laugar-
dagur. 16.00 Sveitasöngvatónlistin. 18.00 Rokkár-
in í tali og tónum. 20.00 Upphitun á laugardags-
kvöldi. 23.00 Næturvakt s. 421 1150. 3.00 Ókynnt
tónlist.
X-lið
9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Með srtt að
aftan. 15.00 X-Dómínóslistinn. Endurtekið. 17.00
Rappþátturinn Cronic. 19.00 Partyzone. 22.00
Næturvakt. S. 562-6977.
LINDIN
Lindin sendir út alla daga, allan daginn, á FM 102.9.
FJÖLVARP
Discovery %/
17.00 Reaching for the Skies 18.00 Reaching for the Skies
19.00 Reaching for the Skies 20.00 Flight Deck 20.30 Rrst
Rights 21.00 Wings of the Luftwaffe: HE 111 22.00 Mysteries,
Magic and Miracles 22.30 Time Travellers 23.00 Hunt for the
Serial Arsonist: Azimuth 00.00 Glose
BBC
06.00 BBC Wortd News 06.30 Forget-me-not Farm 06.45
Jackanory 07.00 The Art Box Bunch 07.15 Avenger Penguins
07.40 The Really Wild Guide to Britain 08.05 The Country Boy
08.35 Blue Peter 09.00 Miké and Angelo 09.30 Dr Who 10.00
The Best of Kilroy 10.45 The Best of Anne & Nick 12.30 The
Best of Pebble Mili 13.15 Prime Weather 13.20 Eastenders
Omnibus 14.45 Prime Weather 14.50 Jackanoiy 15.05 Count
Duckula 15.25 Blue Peter 15.50 The Tomorrow People
16.25 Prime Weather 16.30 Sea Trek 17.00 Dr Who 17.30 The
Likely Lads 18.00 BBC Worid News 18.30 Big Break 19.00
Noel’s House Party 20.00 Casualty 20.55 Prime Weather 21.00
A Question of Sport 21.30 Not the 9 0’clock News 22.00 The
Stand Up Show 22.30 Top of the Pops 23.00 Next of Kin 23.30
Wildlife 00.00 Last of the Summer Wne 00.30 Rumpole of the
Bailey 01.20 Moon and Son 02.15 Bergerac 03.10 Churchill
04.10 Rumpole of the Bailey 05.00 Moon and Son
Eurosport •/
07.30 Basketball: SLAM Magazine 08.00 Alpine Skiing: Women
World Cup in Narvik, Norway 09.00 Livealpine Skiing: Women
World Cup in Narvik, Norway 10.00 Cross-country Sköng:
Cross-Country Skiing World Cup from Lahti, 11.00 Ski Jumping:
World Cup from Lahti, Finland 12.00 Livealpine Skiing: Women
Wortd Cup in Narvik, Norway 12.45 Alpine Skiing: Men World
Cup in Happo One, Nagano, Japan 13.30 Livetennis: ATP
Toumament - Italian Indoors from Milan 15.30 Ski Jumping:
World Cup from Lahti, Finland 16.30 Formula 1: Grand Prix
Magazine 17.30 Karting 18.00 Martial Arts: Martials Arts: the
Monks of Shaolin 19.00 Livetennis: ATP Toumament - Italian
Indoors from Milan 21.00 Boxing: Super Fights 22.00 Golf:
European PGA Tour • Turespana Open Mediterrania. The land
of 23.00 Indycar: IndyCar 00.00 Intemational Motorsports
Report: Motor Sports Programme 01.
Sky News
06.00 Sunrise 08.30 Saturday Sports Action 09.00 Sunrise
Continues 09.30 The Entertainment Show 10.00 Sky News
Sunrise UK 10.30 Fashion TV 11.00 SKY World News 11.30 Sky
Destinations 12.00 Sky News Today 12.30Week In Review • Uk
13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 ABC Nightline 14.00 Sky
News Sunrise UK 14.30CBS 48 Hours 15.00 Sky News Sunrise
UK 15.30 Century 16.00 SKY World News 16.30 Week In
Review - Uk 17.00 Live At Rve 18.00 Sky News Sunrise UK
18.30 Target 19.00 SKY Evening News 19.30 Sportsline 20.00
SKY World News 20.30 Court Tv 21.00 SKY Worid News 21.30
CBS 48 Hours 22.0QSky News Tonight 23.00 Sky News Sunrise
UK 23.30 Sportsline Extra 00.00 Sky News Sunrise UK 00.30
Target 01.00 Sky News Sunrise UK 01.30 Court Tv 02.00 Sky
News Sunrise UK 02.30 Week In Review • Uk 03.00 Sky News
Sunrise UK 03.30 Beyond 2000 04.00 Sky News Sunrise UK
04.30 CBS 48 Hours 05.00 Sky News Sunrise UK 05.30 The
Entertainment Show
Cartoon Network
19.00 Kissin'Cousins 21.00 How the West Was Won 00.00 The
Sheepman 01.35 Dr Jekyll and Mr Hyde 03.15
Kissin'Cousins
CNN ✓
05.00 CNNI Worid News 05.30CNNI Wortd News Update 06.00
CNNI Worid News 06.30 World News Update 07.00 CNNI World
News 07.30 Worid News Update 08.00 CNNI Worid News 08.30
World News Update 09.00 CNNI Worid News 09.30 Worid News
Update 10.00 CNNI World News 10.30 Worid News Update
11.00 CNNI Worid News 11.30Worid News Update 12.00 CNNI
World News 12.30 Worid Sport 13.00 CNNI Worid News 13.30
World News Update 14.00 Worid News Update 15.00 CNNI
Worid News 15.30 Worid Sport 16.00Worid News Update 16.30
World News Update 17.00 CNNI World News 17.30 World News
Update 18.00 CNNI Worid News 18.30 Inside Asia 19.00 Worid
Business This Week 19.30 Earth Matters 20.00 CNN Presents
21.00 CNNI World News 21.30 World News Update 22.00 Inside
Business 22.30 World Sport 23.00 Worid View 23.30 World
News Update 00.00 Worid News Update 00.30 Worid News
Update 01.00 Prime News 01.30 Inside Asia 02.00 Larry King
Weekend 03.00 CNNI World News 03.30 Sporting Life 04.00
World News update/ Both Sides With Jesse Jackson 04.30
Worid News Update/ Evans & Novak
NBC Super Channel
05.00 Wnners 05.30 NBC News 06.00 The McLaughlin Group
06.30 Hello Austria, Hello Vienna 07.00 ITN World News 07.30
Europa Joumal 08.00 Cyberschool 10.00 Super Shop 11.00
Masters of Beauty 11.30 Holiday Destinations 12.00
Videofashion! 12.30 Talkin'Blues 13.00 NFL Documentary -
Greatest Ever 3 14.00 European PGA Golf 15.00 NHL Power
Week 16.00 Real Tennis 17.00 ITN Worid News 17.30 Air
Combat 18.30 The Best of Selina Scott Show 19.30 Dateline
Intemational 20.30 ITN World News 21.00 US PGA Golf 22.00
The Tonight Show with Jay Leno 23.00 Late Night with Conan
O'Brien 00.00 Talkin'Blues 00.30 The Tonight Show with Jay
Leno 01.30 The Selina Scott Show 02.30 Talkin'Blues 03.00
Rivera Live 04.00 The Selina Scott Show
Cartoon Network
05.00 The Fruitties 05.30 Sharky and George 06.00 Spartakus
06,30 The Fruitties 07.00 Superchunk Special 09.00 Tom and
Jerry 09.30 The Mask 10.00 Two Stupid Dogs 10.30 Scooby
and Scrappy Doo 11.00 Mad March Maralhon Monlh: Hong
Kong Phooey Marathon 19.00 Close
einnig á STÖÐ 3
Sky One
7.00 Wkl West Cowboys of Moo Mesa. 7.25 Dynamo Duck! 7.30
Shoot! 8.00 Mighty Morphin Power Rangers. 8.30 Teenage Turt-
les. 9.00 Conan and the Young Warriors. 9.30 Highlander. 10.00
Ghoul-Lashed. 10J0 Ghoulish Tales. 10.50 Bump in the Night.
11.20 X-men. 11.45 The Perfect Famify. 12.00 Worid Wrestlng
Federation. 13.00 The Hit Mix. 14.00 The Adventures of Brisco
County Junior. 15.00 One West Waikiki. 16.00 Kung Fu. 17.00 My-
sterious Island. 18.00 Worid Wrestling Federation. 19.00 SlkJers.
20.00 Unsolved Mysteries. 21.00 Cops I og II. 22.00 Dream on.
22.30 Revelations. 23.00 The Movie Show. 23.30 Forever Kniaht.
0.30 WKRP in Cincinatti. 1.00 Saturday Night Live. 2.00 Hit Mix
Long Play.
Sky Movies
6.00 That's Entertainment, Part 2. 8.05 Jailhouse Rock. 10.00
Bom Yesterday. 12.00 Shock Treatmenl 14.00 The Mirror Crack’d.
16.00 Hostage for a Day. 18.00 Bom Yesterday. 20.00 8 Seconds.
22.00 Mother's Boys. 23.40 Midnight Confessions. 1.05 Ed McBa-
in’s 87th Prednct: Ughtning. 2.30 King of the HiH 4.10 The Mirror
Crack'd.
Omega
10.00 Lofgjörðartónlist. 17.17 Bamaefni. 18.00 Heimaverslun
Omega. 20.00 Livets Ord. 20.30 Bein útsending frá Bolholti. 22.00
Praise the Lord.