Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1996, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1996, Side 6
LAUGARDAGUR 27. APRÍL 1996 6 útlönd Vopnahlé í Líbanon eftir ströng feröalög Christophers: Þeytingurinn bar loksins árangur j stuttar fréttir Munkar í haldi Skæruliöar múslíma í Alsír segj- I ast hafa sjö franska munka í haldi I og hóta að drepa þá nema Alsír- 1 mönnum í frönskum fangelsum veröi sleppt i skiptum fyrir þá. Bardot á móti múslímum Franska | kynbomban og p dýravinurinn Brigitte Bardot kvartaði yfir því í blaöa- grein í gær aö hún kynni að neyðast til að flytja úr landi þar sem alltof mikið væri um mú- slimainnflytjendur í Frakklandi. Slátrari drepinn Slátrari var skotinn til bana i | átökum slátrara og jámsmiða í || Ghana vegna stúlku nokkurrar. Rússar angra Beliona ‘ Þrír rússneskir öryggisverðir könnuðu faxtæki og annan búnað á skrifstofu norsku umhverfisvemd- [j arsamtakanna Bellona í Múrm- f ansk. it Bætur fyrir vinnuálag Fyrrum félagsráðgjafi í Bret- ■ landi hefur fengið liðlega 17 milij- f ónir króna í bætur fyrir tvö tauga- 1 áfóll sem hann fékk vegna of mikils jj vinnuálags. Leyniskjöl opnuð ; Tékkneska þingið ákvað í gær að | opna þúsundir skýrslna sem I leynilögregla kommúnistastjórnar- innar hélt um borgara landsins. Drottning særö Vopnaðir menn réðust á eina af : eiginkonum konungs zúlúmanna í I Suður-Afríku á fimmtudagskvöld I og særðu hana og dóttur hennar al- | varlega með bareflum og kutuin. Lest af sporinu Fjöldi manns týndi lífi þegar | sprengja olli því að lest fór út af ■ sporinu í Tsjetsjeníu. Mobutu hress Mobutu I Sese Seko, | forseti Afr- ; íkuríkisins f Sair. sagði að | frönsk stjórn- tj völd hefðu sýnt hugrekki , með um- | deildri I ákvörðun sinni um að veita Saír I að nýju efnahagsaðstoö en hún I var stöðvuð fyrir fimm árum til I að reyna að knýja á um lýðræðis- fj umbætur. IRA fær orð í eyra Bresk stjórnvöld hafa varað írska lýðveldisherinn við þvi að I hann geti ekki sprengt sér leið að 1 samningaborðinu, eftir að löggan fann tvær sprengjur undir stórri I brú í London. Reuter Erlendar kauphallir: Verðhækkun í London Lítilsháttar hækkun varð á hluta- bréfum í kauphöllinni í London á fimmtudaginn eftir að ríkisstjóm Majors kom i veg fyrir yfirtökur í tveimur orkufyrirtækjum, öllum fjárfestum að óvörum. Hlutabréfa- verð hafði þá verið á niðurleið í London eftir sögulegt met 19. apríl sl„ 3.857 stig. Söguleg met voru slegin i kaup- höllunum í Frankfurt og Tokyo á meðan stöðugleiki hefur ríkt í Wall Street í New York. Met voru sett í Tokyo á þriðjudag þegar Nikkei fór i 22.282 stig og á miðvikudag í Frankfurt þegar DAX-30 fór í 2.550 stig. Upplýsingar um bensínverð á markaði í Rotterdam bárust ekki í gær af óviðráðanlegum orsökum en samkvæmt fréttaskeytum var verð- ið sagt á uppleið. -Reuter Stjórnvöld í Líbanon og ísrael til- kynntu í gær að samist hefði um vopnahlé til að binda enda á átök ísraelskra hersveita og Hizbollah skæruliða sem höfðu staðið í sextán daga og valdið mikilli eyðileggingu í suðurhluta Líbanons og raskað líf- inu í norðurhluta ísraels. Rafik al-Hariri, forsætisráðherra Líbanons, skýrði frá vopnahléinu með Hervé de Charette, utanríkis- ráðherra Frakklands, sér við hlið í Beirút. Símon Peres, forsætisráð- herra ísraels, með Warren Christop- her utanríkisráðherra sér til full- tingis, gaf út sams konar yfirlýs- ingu í Jerúsalem. Warren Christopher hafði milli- göngu um vopnahléssamkomulagið Alríkislögregla í Georgíufylki í Bandaríkjunum handtók í gær tvo forsprakka vopnaðra vamarsveita í fylkinu og ákærði fyrir ólöglega meðferð sprengiefnis. Að sögn emb- ættismanna í dómsmálaráðuneyt- inu höfðu hinir handteknu ekki nein áform uppi um að efna til sprengjutilræða á sumarólympíu- leikunum í Atlanta, eins og fyrstu fréttir hermdu. Carl Stern, talsmaður ráðuneytis- ins, sagði að mennirnir tveir hefðu en hann var eins og þeytispjald milli ísraels, Sýrlands og Líbanons í sjö daga. Vopnahléið gekk í gildi klukkan eitt í nótt er leið. „Eftir sjö daga á ferð og flugi er það mér mikil ánægja að tilkynna að við höfum náð samkomulagi um að binda enda á átökin,“ sagði Christopher. Vopnahléssamkomulagið bannar Hizbollah að skjóta Katjúsja flug- skeytum á Israel. Skæruliðum er einnig meinað að hefja árásir á ísra- elska hermenn við landamæri rikj- anna frá borgaralegum svæðum og allar árásir á óbreytta borgara eru bannaðar. Barist var i suðurhluta Líbanons í gær alveg þar til skýrt var frá ætlað að setja sprengjurnar saman um helgina. Þeir eru nú í vörslu lög- reglu. Aðspurður um hvers vegna þeir ætluðu að búa til sprengjur, svaraði Stern: „Þeir voru að bíða eftir að stríðið byrjaöi." Stern sagði að ekkert hefði komið fram sem benti til þess að þeir ætl- uðu að sprengja sprengjurnar á ólympíuleikunum. Hann sagði að leikana hefði borið á góma einu sinni í rannsókn málsins. „Á einum fundinum sagði ein- vopnahléinu og sums staðar jafnvel eftir að það hafði verið gert. ísraels- menn gerðu sprengjuárásir á Lí- banon úr lofti, af láði og af legi og skæruliðar skutu einstaka flug- skeytum yfir til ísraels. Á annað hundrað óbreyttir borgarar í Lí- banon hafa fallið í átökunum. Leiðtogi Hizbollah sagði að skæruliðar myndu virða samkomu- lagiö. Frakkar gerðu tilkall til hluta hróssins fyrir að hafa komið vopna- hléssamkomulaginu á koppinn, greinilega áhyggjufullir yfir því að Bandaríkjamenn myndu fá allan heiðurinn. Nefnd, sem m.a. verður skipuð fulltrúum frá Bandarikjunum, hver, að ef sprengja spryngi á ólympíuleikunum, yrði þeim kennt um,“ sagði Stem. Mennirnir tveir sem eru í haldi lögreglu eru Robert Starr, eigandi raftækjafyrirtækis í borginni Macon í Georgíu, og William James McCranie, pípulagningamaður í sömu borg. Mennirnir ætluðu að búa til rörasprengjur sem þeir ætl- uðu siðan að geyma heima hjá sér. Reuter Gorbatsjov rifj- ar upp barátt- una í Tsjernobyl Míkhaíl Gorbatsjov, . fyrrum Sovét- leiðtogi, rifj- : aði upp í gær [ viðbrögð I stjórnvalda • ; við kjarn- orkuslysinu J; mikla í Tsjernobyl fyrir tíu árum og | sagði að þau hefðu verið alveg ! óviðbúin slíkum hamforum. Íi „Ef eitthvað var ekki gert var það einfaldlega vegna þess að . viö vissum ekki hvað við áttum I* að gera,“ sagði Gorbatsjov á fundi með fréttamönnum og minntist langra vökunótta þeg- ar hann þurfti að glíma við versta kjarnorkuslys sögunnar. „Einhver sagði að Gorbatsjov hefði orðið gráhærður á þess- um vikum. „Já, ég varð það.“ Það tók stjórnvöld næstum þrjá daga að viðurkenna að I slysið hefði orðið, jafnvel þótt 1 geislavirkt ský breiddist yfir Evrópu. Heimsmeist- araeinvígið í skáktilRúss- lands Alþjóðaskáksambandið (FIDE) lét undan þrýstingi þjóða heimsins í gær og ákvað að halda heimsmeistaraeinvígi þeirra Kasparovs og banda- ríska stórmeistarans Gatas Kamskys í Rússlandi en ekki í Bagdad, höfuðborg íraks, eins og áður hafði verið fyrirhugað. Einvígið hefst 1. júní í Elista, höfuðborg rússneska lýðveldis- I’ ins Kalmikíu, en milljónamær- ingurinn Kirsan Iljúmzjínov, forseti skáksambandsins, er einmitt forseti lýðveldisins. Bandarísk stjórnvöld þrýstu mjög á hinn 21 árs gamla Kams- ky að tefla ekki í írak og banda- ríska skáksambandið bað FIDE um að skipta um mótsstað. Framhjáhald leiðtoga hneykslar ekki Miklum meirihluta frönsku I þjóðarinnar fyndist það ekkert j tútökumál þótt Chirac forseti : eða Elísabet Englandsdrottning væru ótrú mökum sínum, sam- J kvæmt niðurstöðum skoðana- j könnunar sem gerð var fyrir slúðurritið Gala. Sjötíu og þrjú prósent að- I spurðra mundu ekki hneykslast j þótt Chirac eða eiginkona hans héldu fram hjá hvort öðru. Og | 75 prósent mundu ekki hneyksl- j ast þótt hið sama henti Elísa- ' betu drottningu eða Filippus j drottningarmann. Jeltsín kallar andstæðingana ofstækismenn Hiti færð- j ist í kosn- i ingabarátt- ; una í Rúss- [ landi í gær þegar Borís > Jeltsín forseti kallaði keppi- ; nauta sína meðal kommúnista ofstækis- I menn. Á sama tíma sagði ■ Gennadí Zjúganov, leiðtogi | kommúnista, að hann mundi i ekki draga úr hraða einkavæð- ! ingar yrði hann kjörinn forseti. Framboðsfrestur rann út í gær og verða frambjóðendurnir ellefu talsins. Fastlega er búist I við að kjósa þurfi tvisvar og að £ i síðari umferöinni verði einvíg- ið milli Jeltsins og Zjúganovs. Reuter Leikkonan Pamela Anderson Lee, sem allir þekkja úr Strandvörðum, er kona ekki einsömul eins og flestir vita. Hér sýnir hún sjónvarpsmanninum Jay Leno skyrtu sem hún er búin að kaupa á ófæddan son sinn. Barnsfaðirinn er rokkarinn og eiginmaðurinn Tommy Lee. Símamynd Reuter Forsprakkar varnarsveita í Georgíu handteknir: Ætluðu að búa til röra- sprengjur um helgina

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.