Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1996, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1996, Blaðsíða 16
» unglingaspjall LAUGARDAGUR 27. APRÍL 1996 JL Snorri og Doris Ósk náðu frábærum árangri í Blackpool: in hliðin Stjarnan og Fram eru uppáhaldsandstæðingar - segir Ragnheiður Guðmundsdóttir, fyrirliði Hauka í handbolta Kvennalið Hauka í handknatt- leik sigraði í úrslitaleiknum gegn Stjörnunni á íslandsmótinu um síðustu helgi og urðu Haukamir þá íslandsmeistarar í fyrsta skipti í 50 ár. Það var Ragnheiður B. Guðmundsdóttir fyrirliði Hauka sem leiddi lið sitt tU sigurs. Ragnheiður sýnir á sér hina hliöina að þessu sinni. Fullt nafn: Ragnheiður B. Guð- mundsdóttir. Fæðingardagur og ár: 18. júní 1971. Kærasti: Sigurður Haraldsson. Börn: Sara Rakel, 5 ára. Bifreið: Opel Corsa. Starf: Verslunarsljóri. Laun: ?. Áhugamál: Handbolti, fótbolti, vinnan og útivist. Hefúr þú unnið i happdrætti eða lottói? Ég fékk einu sinni þrjá rétta í lottói. Hvaö finnst þér skemmtileg- ast að gera? SpUa handbolta og hafa það gott. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Strauja. Uppáhaldsmatur: Humar og nautalundir. Uppáhaldsdrykkur: Bailey’s og sódavatn. Hvaða íþróttamaður stendur fremstur í dag að þínu mati? Jón Amar í Frjálsum. Uppáhaldstímarit: Nýtt líf. Hver er fallegasti karl sem þú hefur séð? Keanu Reeves? Ertu hlynntur eða andvígur Ragnheiður B. Guðmundsdóttir, fyrirliði kvennaliðs Hauka f handknatt- leik, lengst t.v., leiddi lið sitt til sigurs á íslandsmeistaramótinu í hand- knattleik um síðustu helgi. DV-mynd BG ríkisstjóminni? Að hluta til hlynnt og að hluta til andvíg. Hvaða persónu langar þig mest að hitta? Matta bróður. Uppáhaldsleikari: Tom Hanks. Uppáhaldsleikkona: Meg Ryan, Meryl Streep og Margrét Theodórsdóttir. Uppáhaldssöngvari: Celena Dion. Uppáhaldsstjómmálamaður: Friðrik Sophusson. Uppáhaldsteiknimyndaper- sóna: Garfield. Uppáhaldssjónvarpsefhi: íþróttir. Uppáhaldsmatsölustaður: ítal- ía. Hvaða bók langar þig mest að lesa? Karlar frá Mars og Konur frá Venus. Hver útvarpsrásanna finnst þér best? FM 957. Uppáhaldsútvarpsmaður: Helga Sigrún Harðardóttir. Á hvaða sjónvarpsstöð horfir þú mest? Stöð 2. Uppáhaldssjónvarpsmaður: Jón Ársæll. Uppáhaldsfélag í íþróttum: Haukar. Uppáhaldsandstæðingur: Stjarnan og Fram. Stefhir þú að einhverju sér- stöku í framtíðinni? Að verða ís- landsmeistari aftur innan 50 ára. Hvað ætlar þú að gera í sum- arfriinu? Ferðast innanlands. -GHS Ófriður hjá Tom Hanks: Börnin eru ósátt við mömmu sína Unglingsárin taka á um allan heim og leikararnir frægu í Holly- wood fara ekki varhluta af því. Elizabeth, 13 ára gömul dóttir Tom Hanks og fyrstu eiginkonu hans, Samönthu, er búin að flytja inn til pabba síns og núverandi eiginkonu hans, Ritu, vegna deilna við móður sína. Bróðir hennar, Colin, 18 ára, er einnig fluttur að heiman og býr nú hjá vinafólki í Sacramento. Tom vonast til að storminn lægi fljótlega nú þegar Elizabeth fær tækifæri til að íhuga málið og sætt- ist við móður sína. Hvenær sem hann fær tækifæri til hvetur hann Elizabeth til þess að hringja í mömmu sína og ræða málin. Vanda- málin eru þó ekki úr sögunni þegar Elizabeth er búin að ná sáttum því að bróðir hennar, sem hefur staðið með henni, er líka í fýlu og ætlar sér ekki heim í bráðina. Elizabeth, 13 ára gömul dóttir Tom Hanks, er ósátt við mömmu sína, fyrstu eiginkonu leikarans, og hefur því flutt inn til pabba síns. Bróðir hennar, Col- in, 18 ára, er einnig í fýlu út í mömmu sína og hefur flutt til vinafólks síns. að leika Logan finnst mér tja tja og jive skemmti- ofsalega á óvart Jaason Simmons, sem leikur Logan Fowler í Strandvörðum, ætlar að hætta að leika í þáttunum og fara að læra leikhúsfræði í Lundúnum. „Þetta kom ofsalega mikið á óvart. Okkur hafði gengið mjög vel á æfingum en samt kom þetta okk- ur á óvart,“ segir Doris Ósk Guð- jónsdóttir, 13 ára, en hún og dans- herrann hennar, Snorri Engilberts- son, náðu frábærum árangri á óop- inberri heimsmeistarakeppni í sam- kvæmisdönsum sem haldin var ný- lega í Blackpool á Englandi. Eins og aðrir íslenskir dansarar komu þau með marga verðlaunagripi heim, meðal annars einn bikar hvort, sem prýða nú hillurnar heima hjá þeim. „Það er allt skemmtilegt við þetta,“ segir Doris Ósk og hikar þeg- ar hún er spurð hvort hún eigi sér einhvern uppáhaldsdans. „Já. Mér finnst Ball Room-ið og Latinamerik- an skemmtilegir. í Latinamerikan Snorri og Doris Ósk náðu frá- bærum árangri í óopinberri heimsmeistarakeppni í Black- pool á dögunum. Þau æfa yfir- leitt á hverju kvöldi og verða stundum að neita sér um I ferðir með vinunum. DV-mynd BG Jaason Simmons, ástralski gaurinn sem hefur leikið Logan Fowler í sjónvarpsmyndaröðinni Strandvörðum að ons, sem er 26 ára gamall, er búinn að fá sig lausan frá samningi og ætl- ar að fara til Lundúna til að læra leikhúsfræði. Hann útskýrir ákvörðun sína svona: „Heilasellurnar sögðu mér að halda áfram.“ legastir,” segir hún. Snorri segir hins vegar að tja tja sé sitt uppá- uppá- halds- dans- amir þeirra æfa þau alla dansana jafn- mikið. Það er dýrt áhugamál að vera í samkvæmis- dönsum enda verða dansar- arnir að eiga sér- stak- an fatn- að til að dansa í. Þegar Snorri og Doris Ósk komu við á ritstjórn DV nú í vik- unni og stilltu sér upp fyrir ljós- myndarann klæddi Snorri sig í mjög sérstaka bláa skyrtu og falleg- ar svartar buxur og Doris Ósk brá sér í svartan dansklæðnað. Fatnað- urinn er allur sérsaumaður og dans- skómir eru ekki venjulegir spari- skór úr búð. - En hvers vegna ætli Snorri og Doris Ósk hafi byrjað að dansa sam- an? „Daman hans hætti og hann gekk á röðina og spurði hvort þær vildu dansa við sig. Þær sögðu allar nei. Ég sagði líka nei þangað til ég var spurð hvort ég vildi ekki prófa bara þennan dans. Við emm búin að dansa saman síðan,“ segir Doris Ósk. Snorri og Doris Ósk segjast yfir- leitt þurfa að æfa á hverju kvöldi og verða því stundum að neita sér um bíóferðir með vinunum. Þau eru mjög góðir vinir þó að stundum geti slest upp á vinskapinn á æfingum. Snorri segist ekki eiga sér neitt ann- að áhugamál en dansinn. Hann er þó stundum á snjóbretti. Á keppnisferðum missa Snorri og Doris Ósk stundum úr í skólanum, eins og aörir dansarar, en Snorri segir að þau séu fljót að ná því upp. Strandverðir: Simmons hættir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.