Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1996, Side 19
LAUGARDAGUR 27. APRÍL 1996
19.
spurningakeppni
Stjómmálamaður Rithöfundur Persóna Byggingar 4- Saga Kvikmyndir
„Mennirnir, sem skapa söguna, hafa ekki tíma til þess aö skrifa hana,“ sagöi þessi mikilhæfi stjórnmálamaöur sem skapaöi j ríki sínu kjöraöstööu í Evrópu á | fyrri hluta 19. aldar. Hann sagöi | skömmu fyrir andlát sitt, 1859: „Ég var bjarg stööugleikans." „Sá sem léttir byröar einhvers annars lifir ekki til einskis," sagði þessi enski rithöfundur sem uppi var á Viktoriutímanum. Hann sagöi aö gjaldþrot og skuldafangelsi föður síns hefðu sett mest mark á æskuár sín. „Sá sem leysir vel af hendl þaö verk sem fyrir liggur gerir allt sem honum ber,“ sagöi þessi trúaöi maöur sem fæddist áriö 1491 í Baskahéruðum Spánar. Spurt er um götu í Reykjavík sem við standa sögufrægar byggingar. Lagning götunnar kom fyrst til umræöu eftir 1840 en áriö 1848 hlaut vegarspott- inn, sem þá var, formlega nafn. Spurt er um félagsskap á íslandi sem stofnað var til áriö 1907. Héraðsfélög eiga aöild aö um- ræddum félagsskap og var Hér- aðsfélagiö Gaman og alvara fyrsta félagiö í félagsskapnum. Spurt er um breska kvikmynd sem var framleidd og sýnd áriö 1984. Leikstjóri hennar er Mich- ael Radford en landi hans og nafni Anderson leikstýrði sam- nefndri kvikmynd áriö 1956.
Hann fæddist áriö 1773 og gift- ist barnabarni fyrrum kanslara Austurríkis. Hann reis til æöstu metoröa í heimalandi sínu og j lék stórt hlutverk á Vínarfundin- um. Viö gjaldþrot föðurins þurfti sá sem hér er spurt um að vinna fyrir sér strax í barnæsku. Hann komst þó í skóla aftur og byrjaði 15 ára aö vinna sem ritari á lög- mannsstofu. Síöar varö hann blaöamaður en sló í gegn á aö- eins flórum mánuðum áriö 1836. Áriö 1521 særöist hann á fæti í orrustu gegn Frökkum. Á meðan hann var að ná fyrri heilsu las hann sér til um líf Krists og breytti þaö stefnu hans í lífinu svo um munaöi. Hann för í píla- grímsferö tll Rómar, Feneyja og loks til Jerúsalem. Viö götuna stendur ein elsta samfellda húsaröö í borginni. Gatan var breikkuö aö hluta 1949 en öll 1970. Félagið var stofnaö aö frum- kvæöi Jóhannesar Jósefssonar og Þórhalls Bjarnasonar og var fyrsta mótiö sem félagsskapur- inn stóö fyrir haldiö á Akureyri áriö 1909. Með aöalhlutverk í myndinni fara John Hurt og Suzanna Hamilton. Þá lék Richard Burton sitt síðasta hlutverk á hvita tjaldinu i þessari mynd.
Almúginn kunni lítt að meta stjórnmálaskoöanir og stjómun- araðferðir þess sem hér er spurt um. Hann varö holdgervingur þeirra stjórnarhátta sem almúg- inn reis gegn og vildi breyta byltingaráriö mikla 1848. Meöal þekktustu verka hans eru Oliver Twist og David Copperfi- eld svo einhver séu nefnd. Hann stofnaöi Jesúítaregluna um 1540 og var tekinn í dýr- iingatölu áriö 1622 um 65 árum eftir dauða sinn. Upphaflega var gatan lögö meö- fram læk en læknum síöar lokaö og gatan lögö ofan á hann. Einkunnarorö félagsins, sem meöal annars er ætlaö aö sam- eina íslenskan æskulýö um aö vernda og efia sjálfstæöi íslend- inga á þjóðlegum menningar- grundvelli, er íslandi allt. Myndin er byggö á sögu George Orwells og er iöulega talaö um stóra bróöur í samhengi viö sög- una.
Áfram
verður
spurt
Þrátt fyrir að keppni einstaklinga á
milli sé lokið í spurningakeppni DV
munu lesendur áfram fá tækifæri til
að spreyta sig og kanna hve mik-
illi þekkingu þeir búa yfir. Eins
og kunnugt er bar Egilí Helga-
son blaðamaður sigur úr
býtum í keppninni sjálfri
en úrslitin voru Ijás fyrr
í mánuðinum.
Á næstu vikum mun því
spurningakeppnin halria áfram að
birtast á síðum blaðsins lesendum til
gagns og gamans. -pp
Hvaö er staðleysusósíalismi eöa Hvernig er SOS morsað? Hvaö er hrjón? Aldrei skal gráta gengna .. . Hvaöa tónlistarstefna er rakin til
útópíusósíalismi? Storyville í Bandaríkjunum?
■8|||»<J0)S II) UU|>|BJ JO UUISSOf aNniS BUfUOS BJJjf |BI|S |Ojp|V Sj JI1))0|S0 «0 BUJB(0 ‘BQJB JO Up[JH '))n)S n[j() fo 3U0| nfjp ‘))n)S n[jc[ PBSJOUI JO SOS 'BQSSfSJjl nfU|)d|J|S |))SBUJB[ UIOS QOUI fBlpjppfp ))B|))OJ 80 )SO|pnUUBUl
| B|SJOl|C JO Q30| IUOS JB(| fU|UUS)| Jð |UJS||BjSpSnSÍO|QB)S V86T JBA U|pU<UI)||A>| 'SpUB|Sj fB|OJBUU0U)fUf) Uin )jndS JBA juunfos JQ 'B)efJBfUœp JO UB)BO 'B|0<01 Sn|)BUf| JS UBUQSJOd 'SU0)|0|a SSIJBQO JO UU|jnpunjOl|)|y 'l|0|UIS))OH| SUOUJODI JS UU|jnQeiUB|pUlUJpf)S
Heilsum sumri - hreinsum lóðina
Sérstakir hreinsunardagar eru laugardagana 27. apríl og 4. maí.
Ruslapokar verða afhentir í hverfabækistöðvum gatnamálastjóra.
Næstu daga eftir hreinsunardagana fara borgarstarfsmenn um hverfin
og hirða fulla poka. Síðasta yfirferð þeirra hefst mánudaginn 6. maí
og lýkur föstudaginn 10. maí.
Skorað er á forráðamenn fyrirtækja að taka til á lóðum sínum.
Fyrir stóra og fyrirferðarmikla hluti er bent á Geymslusvæðið í Hafnarfirði,
sem hreinsunardeild gatnamálastjóra leigir út.
Við tökum pokann þinn
®Borgarstjórinn í Reykjavík
- hreinsunardeild gatnamálastjóra