Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1996, Page 44

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1996, Page 44
52 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 uu uU Vörubílar • Alternatorar og startarar f. Benz, Scarua, Volvo, MAN, Iveco. Hagstætt verð. Ný gerð altematora, Challenger, hlaða 90 amp á 24 voltum og rúmlega helming í hægagangi, kolalausir. Endast miklu lengur. Bílaraf hf., Borgartúni 19, s. 552 4700. Bildsbera pallur, vel á bíl með kraná. óður. Hentar áb 80, árg. ‘88. Einnig Fassi sem þarf að laga. M. Benz 1313 á grind. Góður bfll, góð dekk en vél biluð. Kranaskóflm-, nýjar og notaðar. S. 853 2556 og 461 1025. varahl. og við Forþjöppur. Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, vélahl., stýrisendar, spindlar, mið- stöðvar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun- arþj,, 1. Erlingsson hf., s. 567 0699. Höfum opnað vörubílasölu. Oskum eftir bflum á skrá og á stað- inn. Benz 1619 ‘74 til sölu, góður bfll. Verið velkomin. AB-bflar, Stapa- hrauni 8, Hafnarfírði, s. 565 5333. 2 stk. tengivagnar, 16 og 20 tonna heild- arþyngd, tilbúnir til vikurflutninga, ;eta einnig selst sem gámagrindur. 'ppl. í stmum 486 1180 og 486 1280. G Eigum fjaörir í flestar gerðir vöru- og sendibifreiða, einnig laus blöð, fjaðra- klemmur og sbtbolta. Fjaðrabúðin Partur, Eldshöfða 10, s. 567 8757. Scania R112HL 6x4, árgerð ‘87, ekinn 168.000 km, góður bfll, selst á grind. Sími 567 7100 (Jón Sverrir) eða 475 1188 og 853 1188. Reynir. Scania-eigendur - Scania-eigendur. Varahlutn á lager. GT Óskarsson varahlutaþjónusta, Borgarholtsbraut 53, sími 554 5768. Gulli. Vil kaupa ca 25 ára 6 hjóla vörubíl (meiraprófsbfl), verður að vera mjög góður bfll. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvfsunamúmer 61140. Óska eftir einnar hásingar vörubíl, Man, Benz eða Scaniu, árg. ‘77-’84, helst með krana. Upplýsingar í síma 897 6650 eða 487 8273 e.kl. 21. Scania 140, árg. '73, malarvagn og Nissan PatroI pickup, árg. ö2, til sölu. Uppkísíma 464 3517. Vinnuvélar • Alternatorar og startarar í flestar gerðir vinnuvéla. Beinir startarar, niðurg.startarar.Varahlþj.Hagst.verð! (Alt.24V-65A, kr.21.165 m/vsk.) Vélar hf., Vatnagörðum 16, símar 568 6625 og 568 6120. Caterpillar 235 beltagrafa, árg. ‘82, til sölu. Þyngd 41 tonn. Veghefill, Bar- ford 400. Einnig rafstöð, 80 kW, notuð 900 st., yfirbyggð á vagni. S. 852 4388. Vantar 14-17 t beltagröfu, árg. ‘83-’88. Til sölu 4-5 t dreginn valtari, vara- hlutir í flestar gerðir vinnuvéla. H.A.G ehf, - Tækjasala, sími 567 2520. Traktorsgrafa óskast. Upplýsingar í síma 897 1666. • Ath. Mikið úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott verð og greiðsluskilmálar. Veltibúnaður og fylgihlutir. Lyftaraleiga. Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600. Lyftu þér upp og fáöu þér snúning. í til á lager nýja og notaða ÚgUm ... u . . .j_. 1 . . .JJ .. ' .,. uun.uu byota rafmagns- og dísillyftara. [aup snúninga og hliðarfærslur. linnig NH handlyftitæki á góðu erði. Kraftvélar hf., s. 563 4500. Nýir Irishman. Nýir Noveltek raf- magnslyftarar, sem margir hafa beðið eftir, á verði sem allir hafa beðið eft- ir. Lyftarar hf., s. 5812655. © Húsnæði I boði íbúðaskipti. Ábyggileg 4ra i skylda óskar eftir að skip manna fiöl- skylda 'óskar 'effir að skipta við fjöl- skyldu á höfuðborgarsv. á íbúð, helst í állt sumar. Erum með fallega 3 herb. íbúð á mjög góðum stað í Osló. Nán- ari uppl. í s. 581 4699 e.kl. 17. Uppsalir - Svíþjóö. Til leigu í vinalegu Islendingahverfi mjög falleg og rúm- góð 3 herb. íbúð, 90 m2, í nýlegu, litlu §ölbýli. íbúðin er laus 1. júní. Uppl. gefur Ómar/Hjördfs í síma 588 8853. 20 fm rúmgott herbergi með sérinn- gangi, góð eldunaraðstaða og aðgang- ur að baði. Laust strax. Upplýsingar í síma 565 1557. 3 herb. fbúö á Seltjarnarnesi til leigu frá 1. júní, aðeins reglusamt og rólegt fólk kemur til greina. Svör sendist DV, merkt „B 5563, fyrir 15. mai. 3 herb. íbúð til leigu í Hvömmunum í Hafnarfirði. Laus strax. Upplýsingar um flölskylduhagi sendist í pósthólf 640,222 Hafnarfjörður. Góö 3ja herberaja ibúö til leiou í vestur- bæniun, með húsgögnum. Leigist í 4 mánuði, frá 1. maí-1. september. Uppl. í síma 551 9546. Hafnarfjörður. Til leigu 2ja herbergja íbúð með bflskúr í nýlegu núsi á róleg- um stað. Leiga 38 þús. Upplýsingar í síma 555 4968. Herbergi, meö aöstööu, til leigu í vest- urbænum. Húsgögn fylgja. Leigist reglusömum og reyklausum einstakl- ingi. Upplýsingar í síma 551 3225. Húsaleigulínan, s. 904 1441. Upplýs- ingasími fyrir þá sem eru að leigja út húsnæði og fyrir þá sem eru að leita að húsnæði til leigu. Verð 39.90 mín. Nýstandsett 2ja herberja íbúö í Bú- staðahverfi til leigu frá 1. júní. Sérinn- gangur og garður. Svör sendist DV, merkt „B-5568. Stór og falleg 2ja herbergja ibúö til leigu á Seltjamamesi. Frábært útsýni, bflskýh, lyfta. Svör sendist DV, merkt „IP 5578. Til leigu frá mánaöamótum 30 fermetra einstaklingsíbúð nálægt miðbænum. Leiga 27 þúsund á mánuði. Upplýsing- ar í síma 552 8727. Til leigu nýleg2 herbergja íbúö í austurbæ Reykjavíkur. Laus 1. maí. Leigist til lengri tíma. Upplýsingar í síma 892 0388. Tveir liölega tvítugir strákar óska eftir meðleigjendum ao 5 herbergja einbýl- ishúsi í suðurhluta Kópavogs. Leiga ca 15 þús. á mán. Sfmi 564 3550. 2 herb. íbúö til leijju á 28 þúsund kr. Til sýnis í dag milli kl. 14 og 16 að Kjalarlandi 26. Uppl. í síma 552 5856, 2 herb. íbúö, 60 fm, til leigu í hverfi 108 frá 1. maí, sérinngangur. Uppl. í síma 892 5098. 2 herbergja íbúö til leigu í Garöabæ. Leiga 35 þús. á mánuði með hita og ’rafmagni. Uppl. í síma 565 6854. 3ja herbergja íbúö á 3. hæö til leigu í Hlíðunum. Laus strax. Svör sendist DV, merkt „fflíðar-5574”, fyrir 3. maí. Glæsileg 3-4 herb. íbúö til leigu strax á svæoi 105. Langtímaleiga. Tilboð sendist DV, merkt „Nýuppgerð 5577. Gnoðarvogur. 2ja herbergja íbúð til leigu meo húsgögnum frá 1. júní til 1. sept. Uppl. í síma 588 9252. Góö 110 m2, 4ra herbergja sérhæð á Tómasarhaga til leigu frá júnf. Svör sendist DV, merkt „SHHH 5576. Góö 2 herb. íbúö til leigu á svæöi 104. Sérinngangur. Laus 1. maí. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 553 5556. Herbergi til leigu á svæöi 107. Aðgangur að snyrtingu. Uppl. í síma 5519493. Herbergi til !eigu í vesturbænum, ca 23 fin. Leiga 16 pús. á mán. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 554 2149. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Pverholti 11, síminn er 550 5000. Rúmgóö 2 herb. ibúö i Hafnarfirði til leigu, laus strax. Upplýsingar í símum 562 5191 og 896 3313. Góö 2 herb. íbúö til leigu í Hafnarfiröi. Upplýsingar í síma 475 6684. Góö 3 herb. íbúö í Breiöholti til leigu. Uppl. í síma 587 9799 alla helgina. Til leigu stórt herbergi meö baði, sérinngangur. UppL í síma 557 2161. © Húsnæði óskast 4 manna fjölskylda, reyklaus og reglu- söm, óskar eftir 3-5 herb. íbúð til lang- tímaleigu, helst í miðbæ, austurbæ eða Árbæ. Fyrirframgr. ef óskað er, næg trygging. S. 562 0586 eða 852 5947. Hárgreiöslustofa á hrakhólum. Leiguhúsnæði óskast fyrir litla hár- greiðslustofu, helst í vesturbænum. Mætti tengjast íbúð sem einnig væri til leigu. Uppl. í síma 587 3057. Ung kona f góöri vinnu leitar að góðri 2ja herbergja eða einstaklíbúð á svæði 108, helst með garði. Góðri umgengni og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 557 1533 eftir hádegi. 21 árs, reyklaus og reglusamur maöur óskar eftir einstaklingsíbúð eða her- bergi, m/meðmæli. Upplýsingar í sfma 557 3766. 22 ára stúlka óskar eftir ódýrri 2 herb. íbúð, helst á svæði 105. Er reyklaus og reglusöm. Meðmæli ef óskað er. Hs. 552 4928 eða vs. 533 1313. Unnur. 3 herb. fbúö í Langholtshverfi óskast á leigu. Til greina kemur létt heimihs- aðstoð upp í leigu. Upplýsingar í síma 588 2321 eftir kl. 18 virfca daga. Barnafjölskylda óskar eftir 3ja til 4ja herbergja íbúð í Breiðholti. Skilvisum greiðslum og reglusemi heitið. UppLísíma 587 0508. Barnlaus hjón óska eftir 2-3 herbergja íbúð á rólegum stað. Skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 565 2176 e.kl. 15. Einbýlishús, raöhús eöa íbúö óskast, til leigu í Garðabæ eða nágrenni. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60970. Góöir leigjendur! Par með 1 bam óskar eftir 3ja-4ra herb. íbúð í Breiðholti. Reykleysi, reglusemi og skilvlsum greiðslum heitið. S. 551 7889/897 3535. Mæögur óska eftir 3ja herbergja fbúö í Reykjavík, strax, helst miðsvæðis, ekki kjallaraíbúð. Upplýsingar í síma 421 2825. Reglusamt par meö 1 bam óskar eftir góðri 3 herb. íbúð í Reykjavík frá 1. maí. Langtímaleiga. Góðri umgengi og skilvísum gr. heitið. S. 568 0205. Regiusamt, snyrtilegt ungt par utan af landi oskar eftir 2ja herbergja íbúð á svæði 101, 105 eða 107. Uppl. í síma 557 1365. Rúmlega fertugur, reglusamur húsa- smiður óskar eftir 2ja herb. íbúð með góðri geymslu. Uppl. í síma 587 0627 eftir kl. 20. Tvær stúlkur utan aö landi sár- vantar íbúð í nágrenni Landspítalans sem fyrst. Reglusemi og skilv. greiðsl- um heitið. Sími 552 6077 eða 435 1152. Tvær stúlkur óska eftir 3ja herbergja íbúð á svæði 101 eða 105 frá 1. júní. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 552 1771. Tæknifræöingur óskar eftir 3ja-5 herbergja íbúð eða sérbýli, helst með bflskúr. Upplýsingar í síma 553 8274. Ungt par óskar eftir aö taka á leigu 2ja herbergja íbúð frá 1. maí. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 554 1275. Ungt, reyklaust og reglusamt par óskar eftir 2-3 berb. íbúð í Reykjavík. Ör- uggar mánaðargreiðslur. Upplýsingar í síma 565 3981. Ungur, regiusamur maöur óskar eftir ne ' 2 "herberaja eða einstaklingsíbúð í Rvík. Skilvísum greiðslum og reglu- semi heitið. S. 565 0637 milli kl. 16-20. Óska eftir einstaklingsíbúð, miösvæöis í Reykjavík, sem fyrst, til 1. sept. Uppl. í síma 896 6771 eða eftir kl. 20 ísími 565 7628. Óskum eftir 4 herb. íbúö til leigu frá og með 1. júní, helst í Hafnarfirði, Kópavogi eða Garðabæ. S. 462 1411 eða 565 5636 til kl. 19 (Öm). Óskum eftir 4ra herb. íbúö til leigu eöa leiguskiptum frá 1. júní, helst á svæði 105 eða 107. Er með 5 herb. íbúð í tvl- býli á Ákureyri. S. 462 7971 e. kl. 20. Öruggar greiöslur. Hjón með 1 bam óska eftir 3-4 herbeijga íbúð í Hlíðahverfi eða nágrenni. Uppl. í síma 552 5915. 4-5 herb. fbúö óskast í hverfi 105 eða 108. Uppl. í síma 551 1436 e.kl. 17 eða 896 3975. Einstaklings- eöa 2 herbergja íbúö ósk- ast. Góðri umgengni og öraggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 565 6156. Miöaldra kona óskar eftir herbergi sem fyrst. Góðri umgengni og öraggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 562 2627. Einstaklings- eöa 2ja herbergja íbúö óskast fra og með 1. maí, helst á svæði 108. Upplýsingar í síma 474 1237. Hjón með 2 böm óska eftir 3-4 herb. húsnæði á leigu á Suðurlandi frá 1.6. ‘96. Upplýsingar í síma 481 3008. )skum eftu- raðhúsi eða hæð, sem fyrst. Upplýsingar í síma 553 0241. Reglusamt par meö 1 bam óskar eftir 3 herb. íbúð í hverfi 109, 111 eða 112 frá 1. maí. Uppl. í síma 421 6303. Reglusom kona óskar eftir 2 herb. íbúö fynr 15. maí, á svæði 101, 105 eða 107. Upplýsingar í síma 552 9820. Ungt par óskar eftir 3ja herbergja íbúö til leigu frá 1. maí. Upplýsingar í síma 567 1048. Guðný. Viö erum par í Hl meö eitt bam og ósk- um eftir 2-3 herbergja íbúð í Rvik, frá 1. júm. Uppl. í síma 552 4964. Óska eftir 2-3 herbergja fbúö á leigu til langs tíma. Greiðslugeta 30-34 þus. á mánuði. Uppl. í síma 553 3733. Óska eftir sérhæö, einbýli eöa raöhúsi á Reykjavíkursvæðinu, helst með tveimur íbúðum. Uppl. í síma 456 7679. Óskum eftir einbýlishúsi, raöhúsi eða stórri íbúð með miklum geymslum til leigu. Uppl. í síma 565 0106 á kvöldin. Geymsluhúsnæði Geymsluhúsnæöi til leigu til lengri eða skemmri tíma fyrir búslóðir, vöra- lagera, bfla, hjólhýsi o.fl. Rafha-húsið, Hafnarfirði, sími 565 5503 eða 896 2399. M Atvinnuhúsnæði Til leigu 200 m2 bjart skrifstofuhúsnæði á 2. Ræð, hentar einnig fyrir aðra starfsemi. Hægt að skipta í smærri einingar, góð aðkeyrsla, staðsett í þjónustukjama. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61101. Hárgreiöslustofa á hrakhólum. Leiguhúsnæði óskast fyrir litla hár- greiðslustofu, helst í vesturbænum. Mætti tengjast íbúð sem einnig væri tdl leigu. Uppl. í síma 587 3057. 50-150 fm atvinnuhúsnæöi óskast á leigu á höfuðborgarsvæðinu. Leigu- tími 3 mánuðir í senn. Notkun: bfla- viðgerðir. Sími 562 0431. Jón. Til leigu 100-150-300 m2 atvinnuhús- næði við suðurhöfnina í Hafnarfirði, lofthæð allt að 7 m. Gott útisvæði. Upplýsingar í síma 565 5055. Til leigu gott 50 m2 atvinnuhúsnæöi við Reykjavíkurveg í Hafnafirði. Upplýsingar í síma 565 4185 kl. 9-18 virka daga. Vantar iönaöarhúsnæöi, ca 100-130 m2 og a.m.k. 2,3 m háar innkeyrsludyr. Steinn Helgason, s. 893 6800. Óskum eftir 70-100 fm lagerhúsnæöi, þyrfti að losna fljótlega. Upplýsingar í síma 553 2617 eða 892 3618. Geymsluhúsnæöi til leigu. Upplýsingar í síma 565 7282. LAUGARDAGUR 27. APRIL 1996 Atvinna í boði Viltþú kenna viö frábæran skóla? Þá þarft þú að leggja þig fram. Við viljum byggja upp slíkan skóla með þinni hjálp. Undir Esjuhlíðum, í stórkostlegu umhverfi, er Klébergsskóli, fullbúinn, einsetinn skóli með 120 nemendum í 1.-10. bekk. Ef þú ert hugmyndaríkur og áhuga- samur kennari þá hvetjum við þig til að koma og vinna með okkur að mótiun skólans. Við höfiun stöður fyrir almenna kennara og fag- og verkgreinakenn- ara, s.s. í íþróttum, myndmennt, tón- mennt og heimilisfræðum. Nánari upplýsingar veitir Sigþór Magnússon skólastjóri í símum 566 6083 og 566 6035. Afareiöslufólk sem kann aö sauma. Oskum eftir fólki til að afgreiða í kvenfataverslun í Hafnarfirði og sjá um fatabreytingar og léttan sauma- skap. Vinnutími er kl. 10-14 eða 14-18 og annan hvern laugardag. Reyklaus vinnustaður. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61102. Eldri manneskja óskar aö ráöa maim- eskju sér til aðstoðar, reyklausa, heið- arlega, vingjarnlega og trausta, 20-22 ára. Þarf að hafa bflpróf. Gott tíma- kaup. Dagar og tímar samkomulag. Svör sendist DV, með upplýsingum, merkt „R 5581. Handgeröir munir. Okkur vantar fólk til vinnu við samsetningu á minjagrip- um o.fl. Góð vinnuaðstaða á reyklaus- um vinnustað. Vmsamlegast sendið uppl. um nafn og fyrri starfsreynslu til auglýsingad. DV fyrir mánudags- kvöld, merkt „Handfljót 5584. Sölumaöur. Óskum eftir að ráða sölumann hálfan daginn. Þekking á kvikmyndum og tónlist nauðsynleg. Framtíðarstarf fyrir ekki yngri 20 ára. Reynsla æski- leg. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61131. Bifvélavirki eöa maður vanur viðgerð- um óskast á verkstæði okkar í sumar, möguleiki á framtíðarvinnu, einnig óskum við eftir manni, vönum vöru- bflaviðgerðum. AB-bflar, Stapahrauni 8, Hafiiarfirði, s. 565 5333 eða 565 0317. Góöir tekjumöguleikar - sími 565 3860. Lærðu allt um neglur: Silki. Trefjaglersneglur. Naglaskraut. Naglaskartgripir. Naglastyrking. Önnumst ásetningu á gervinöglum. Upplýsingar gefur Kolbrún. OAu pair. Amerísk fjölskylda, búsett í Kalifoniíu, óskar eftir bamgóðri manneskju, 20 ára eða eldri, tu að rita 2ja bama. Bflpróf æskilegt. 565 3756 sunnud., milli 16 og 19. Fatahönnuöir! Vegna eftirspumar eftir íslenskum hönnuðum vil eg komast í samband við fatahönnuði í öllum geir- um. Upplýsingar í síma 896 3959 eða 588 7727 millikl. 13ogl8. Starfskraftur óskast, ekki yngri en 30 ára, í matvælaiðnað, sem og einnig gæti séð um bókhald fyrirtækisins. Vinnut. ca 7.30 til 15. Meðm. óskast. Svör sendist DV, merkt „BK 5575. Svarþjónusta DV, simi 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Vantar starfsmann til starfa í glugga- tjaldaverslun í Reykjavík. Vinnutimi 12-18 virka daga. Einhverrar reynslu eða þekkingar er krafist. Svarþjón- usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60650. Aukavinna. Símafólk óskast (ekki selja) til að hringja 3-5 daga í viku, 1-3 tíma í senn, eftir kl. 17 á virkum dögum. Uppl. í síma 893 1819. Gott símasöiufólk óskast. Vinnutími 18-22, greitt er fast kaup. Upplýsingar veittar í síma 588 1200 fös. 26. og mán. 29. aprfl milli kl, 14 og 17. Eldsmiöjupizza, Leirubakka 36. Bflstjórar óskast strax í fullt starf eða hlutastörf. Uppl. á staðnum frá 17-01. Eldsmiðjupizza, Leirubakka 36. Lítið hótel úti á landi óskar eftir matráðskonu í 2 mánuði í sumar. Umsóknir sendist DV fyrir 8. maí nk., merkt „HD 5586. Málarar eöa menn vanir málningar- vinnu óskast. Svör sendist DV, merkt, A 5582, fyrir mánud. 29. aprfl nk. Ráöskona óskast í sveit um óákveöinn tíma. Þarf helst að geta hjálpað smá- vegis við sauðburð. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 552 3056 e. kl. 15. Starfsfólk óskast til afgreiöslustarfa strax. Ekki yngra en 18 ára. Vaktir. Upplýsingar á staðnum frá kl. 18-19. Skalli, Laugalæk 8, Reykjavík. Sérhæft verktakafyrirtæki óskar eftir aö ráða 1-2 rafvirkja í tímabundin störf með fastráðningu í huga. Svör sendist DV, merkt „GAG-5585”, f. 30. aprfl. Óskum eftir starfsmanni til ræstinga, alla morgna milh 8 og 11 í fyrirtæki í miðbænum. Uppl. í síma 561 8555 laugardag og sunnudag til kl. 16. Athugiö! Bónstöð til sölu. Verður að seljast. Hæsta tilboði tekið. Upplýsingar í síma 896 1656. Járnabindingar. Vantar menn í jámabindingar. Næg vinna. Uppl. í síma 554 6283. Atvinna óskast 18 ára stúlku á leið til Reykjavíkur bráðvantar vinnu, er samvinnufus, fljót að læra og mjög stundvís. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 478 1605. Handflakari. Vanur handflakari óskar eftir hlutastarfi í Reykjavík eða á Suðumesjum. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60656. Reglusamur maöur óskar eftir vinnu strax. Allt kemur til greina en helst rafvirkjun, hefur meiraþróf. Upplýsingar í síma 567 2602. 24 ára, vgnur sjómaður óskar eftir vinnu strax. Ymsu vanur, margra ára reynsla á sjó. Uppl. í síma 554 1275. Húsasmiöur óskar eftir verkefni eða tímabundinni vinnu. Upplýsingar í síma 566 7463. Ég er 18 ára og óska eftir vinnu 1 sumar. Flest kemur til greina. Sfmi 553 6602. Hjördis, Sjókokkur óskar eftir plássi. Uppl. í síma 553 9662. Barnagæsla 11-12 ára barnapíp, sem hefur farið á námskeið hjá RKI, óskast til að passa 13 mán. strák, eitt og eitt kvöld í viku. Uppl. í síma 551 4606 e.kl. 20. Áslaug. 14-16 ára unglingur í vesturbæ óskast til að gæta tveggja bræðra um kvöld og helgar. Upplýsingar í síma 5514040. £ Kennsla-námskeið Aöstoö viö nám grunn-, framhalds- og háskólanema allt árið. Réttindakennarar. Innritun í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan. Fornám - frapihaldsskólaprófáfangar: ENS, STÆ, ÞYS, DAN, SÆN, SPÆ, ISL, ICELÁNDIC. Málanámsk. Auka- tímar. Fullorðinsfræðslan, s. 557 1155. Ökukennsla 568 9898, Gylfi K. Siguröss., 892 0002. Kenni alían daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Ökuskóh, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002. 567 6514, Knútur Halldórsson, 894 2737. Kenni á rauðan Mercedes Benz. Ökukennsla, æfingatímar, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfð bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 557 7160,852 1980,892 1980. Gylfi Guöjónsson. Subara Legacy sedan 2000. Skemmtileg kennslubif- reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bækur. S. 892 0042,852 0042,566 6442, Ragna Lindberg. S. 897 2999/551 5474. Ökukennsla, æfingatímar. Kenni alla daga á Corolla ‘96. Aðstoða einnig við endurnýjun ökuréttinda, Engin bið. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 ÖLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 557 2940,852 4449 og 892 4449. Ökukennsla - æfingaakstur. Kenni á BMW. Jóhann G. Guðjónsson, símar 588 7801 og 852 7801. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á CoroUu ‘94. Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bið. S. 557 2493/852 0929. Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 6272. Ég, Jens Eliasson verkamaöur með meira, hef ákveðið að fara sömu leið og fleiri, það er að ég er hættur við hugsanlegt forsetaframboð mitt. Ég tel mig vera í ágætu starfi núna. Stuðningsmönnum mínum sjö þakka ég fyrir að tilnefha mig. Lifum heil. Erótík & unaösdraumar. • Myndbandahsti, kr. 900. • Blaðalisti, kr. 900. • Tækjahsti, kr. 900. • Fatalisti, kr. 600. Pöntunarsími 462 5588, allan sólarhr. International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafhaldra pennavini frá ýms- um löndum. Fáðu umsóknareyðublað I.P.F., box 4276,124 Rvík. S. 881 8181. V Einkamál Kæri maöur á besta aldri! Ég er kona á besta aldri og mig langar að kynn- ast þér. Viltu senda mér uppl. um þig og ég hef samband., Svör sendist DV fyrir 30.4., merkt „Reglusamur og fjár- hagslega sjálfstæður 5549. Mjög myndarleg og kynþokkafull kona, 40 ára, v/k karlmanni á svipuðum aldri með tilbreytingu í huga. Skránr. 401154. Nánari uppl. á Rauða Tbrginu í s. 905 2121. í í í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.