Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1996, Síða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1996, Síða 47
I JjV LAUGARDAGUR 27. APRÍL 1996 — Ford Econoline ‘88, vel útbúinn bíll. Upplýsingar í síma 421 5864, 421 3003 eða 564 4350. 4% hækkun á taxta Hitaveitu Reykjavíkur frá 1. maí Ekki vegna hlýinda - segir Gunnar H. Kristinsson hitaveitustjóri Iveco turbo daily 4910 ‘91, m/14 m3, ein- angruðum K&S kassa, hliðarhuróir báðum megin, opnun 3,60 m, m/lyftu (750 kg Zebaro). Aíhendist í toppst. Verðhugm. 2,5 m. + vsk. S. 852 2033. Iveco turbo Daily intercooler, árg. ‘93, kássabíll með lyftu, til sölu. Stöðvar- leyfi getur fylgt. Uppl. í síma 853 0923, 893 0923 eða 421 3612 á kvöldin. DAF 1000, árgerð ‘88, til sölu, ekinn 199 þúsund, mikið yfirfarinn og í góðu standi. Upplýsingar í síma 557 8705 eða 896 6515. «|Q Vörubílar „Nei, við erum ekki að hækka verðið á heita vatninu vegna þess að veturinn var mildur," segir Gunnar H. Kristinsson, hitaveitu- stjóri í Reykjavík, en frá 1. maí hækkar heita vatnið um 4%. Sú saga komst á kreik að Hita- veitan væri með hækkuninni að bæta sér upp tekjutap af verulega minni sölu í vetur vegna hins milda tíðarfars. „Sumir vetur eru mildir, aðrir ekki, en það hefur ekki áhrif á taxta Hitaveitunnar," segir Gunn- ar og bætir við að notkun á heita vatninu hafi verið um 15% minni í vetur en í fyrravetur og það hafi vissulega áhrif á afkomuna. „Við lifum á því að selja heitt vatn og höfum ekkert annað til að selja,“ segir Gunnar. Hann segir að þótt notkunin sé þetta miklu minni sé ekki um það að ræða að veitakerf- ið slitni minna að sama skapi held- ur jafnvel þvert á móti Taxtar Hitaveitunnar fylgja byggingavísitölu og hafa gert síð- an 1959. Ef hækkunin nú hefði átt að fylgja henni að fullu hefði hækkunin orðið 11%. „Það má því segja að raunlækkun hafi orðið á taxta Hitaveitunnar um 3% síðan í nóvember árið 1993,“ segir hita- veitustjóri. -SÁ ÁRMANN Fjöldinn allur af krökkum og foreldrum þeirra streymdi norður á Akureyri fyrir helgina því að þar standa nú yfir hinir sívinsæiu Andrésar andar leikar á skíðum. Allt eru þetta náttúrulega duglegir skíðamenn sem renna sér sem best þeir geta enda skiptir mestu máli að taka þátt - ekki að vinna sigur. Hér sjást vaskir krakkar úr skíðadeild Ármanns og aftar grill- ir í Víkinga. Þessir hressu krakkar ætla að skemmta sér á skíðum í vor- veðrinu, sem vonandi verður fyrir norðan um helgina, og eiga ánægju- legar stundir með félögum sínum og foreldrum, eins og vera ber. DV-mynd GK MMC Pajero ‘90, 4 dyra, sjálfsk., ek. aðeins 40 þús., rafdr. rúður, saml., ný dekk, álfelgur. Gullfallegur bfll. Góðir grskilmálar. S. 487 5838 og 852 5837. Til sölu Scania 112E, árg. ‘82, til sölu. Uppl. á Bílasölunni Hraun, s. 565 2727 og e.kl. 20 í síma 567 2774. Vinnuvélar Menntamálaráðuneytið 24. apríl 1996 Rosagóður! Ford Bronco ‘74, 8 cyl., 302, nýjar felgur og 38” mudderar, plastbretti, veltigr. og kast- arar. Eftirtektarverður jeppi. Skipti á dýrari/ód., jafnvel tjaldv. S. 554 2321. Pajero ‘88, langur, turbo, dísll, til sölu, ekmn 150 þús. km, 33” dekk og álfelg- ur. Uppl. í síma 567 4778 eða 893 2079. Ford Ranger ‘91, eindrifsbíll, pallhús frá verksmiðjunni, ek. 87 þ., 4 cyl., spar- neytinn, ABS-bremsur, útv./segulb. frá verksmiðjunni. Mjög góður bíll. Einn eigandi. Ásett v. 920 þ., 740 þ. stgr., ath. sk. S. 561 1563, 892 0589. Microlift-andlitslyfting án lýtaaögeröar og MD formulation húðendumýjun. Kynning á laugardag kl. 13. Ath. einkakennsla í fórðum alla laugard. Snyrti- og nuddstofa Hönnu Kristínar, Kringlunni 8-12, sími 588 8677. Úrval Til sölu Toyota DS, árg. ‘91, ekinn 131 þús., plasthús, brettakantar, stigbretti og 31” dekk á álfelgum. Verð 1.380.000. Skipti möguleg á ódýrari. Upplýsingar í síma 554 6639 eða 894 0630. Fyrirliggjandi palihús. Nýtt! 7’ lúxushús. Pallhus sf., Borgartúni 22, s. 561 0450 og Armúla 34, simi 553 7730. Toyota Hilux extra cab, árg. ‘87, dísil, með mæli, ekinn 145.000, 33” dekk, nýskoðaður ‘97. Fallegur bíll í to'ppstandi. Upplýsingar í síma 487 5881 og 896 4720. Kynning á samstarfsáætlun Evrópu- sambandsins á sviði menningarmála GMC Jimmy, árg. ‘85, til sölu, 6,2 dísil, með mæli. Tilboð. Uppl. í síma 551 8891. Ford Ranger STX, árg. ‘93, til sölu, sjálfskiptur, upphækkaður um 2”, álfelgur, 32” dekk og útlitið eins og myndin sýnir. Uppl. í síma 557 1454 og853 8138. Nissan Terrano V6 SE ‘96, sjálfskiptur, ekinn 1500 km, álfelgur, 31” dekk, kantar og stigbretti. Uppl. hjá bílasöl- unni Höldur, sími 461 3019. Pallbílar MMC L-200 ‘84 til sölu, skoöaöur ‘97, fjögur dekk á felgum fylgja. Verð 147 þús. Uppl. í síma 567 5940. Fyrir og eftir. Allar neglur á 4.900 kr. Snyrti- og nuddstofa Hönnu Kristínar, s. 588 8677. Sendibílar Óska eftir aö kaupa Ford Mustang ‘69-70. Uppl. í síma 462 2130.- Ford Bronco ‘77, mikið endurnýjaöur, breyttur fyrir 38” dekk, vél V8 302 cc, sjálfskiptur. Góður bfll, skoðaður ‘97. Verð 650-850 þús., skipti á ódýrari eða dýrari. Upplýsingar í síma 853 0656 eða 567 5301. staðgreiðslu- og greiðslukortaafsláttur og stighækkandi birtingarafsláttur 550560$ auglýsingar Isuzu Trooper, árg. ‘91, til sölu, vel með farinn, ekinn 58.000. Verðtilboð. Upplýsingar í síma 557 5237 eða893 1933. Ford F-250, árg. ‘87, turbo, 44” dekk. Verð 1.500 þús. Skipti á ódýrari eða i dýrari. Uppl. í síma 562 4193 eða ' 8931265. Mazda T3500 ‘87, pallur: breidd 217 cm, lengd 430 cm. Einnig stór loftpressa, 3 fasa, og Furino LP1000 plotter. Uppl. í síma 555 2399 eða 853 7547. Scania 141 ‘79 m/búkka. Caterpillar hjólagrafa 206 ‘86. Einnig til sölu Fox ‘88. S. 557 1376 eða 892 1876. Kynningarfundur um samstarfsáætlanir ESB á sviði menn- ingarmála verður haldinn í fundarsal menntamálaráðuneyt- isins, Sölvhólsgötu 4,4 hæð, þriðjudag 30. apríl nk. Id. 16:00. Eftirtaldar samstarfsáætlamir, sem íslendingar fá aðild að á grundvelli EES-samningsins, verða kynntar: "Ariane'1, sem hefur að markmiði að auka samvinnu aðila á sviði bókmennta, "Kaleidoscope", sem tekur til samstarfsverkefna á ýmsum sviðum lista og menningar í Evrópu, "Raphael", sem snýr að varðveislu menningararfsins, sam- starfi safna og fagfólks á því sviði. Fundurinn er öllum opinn og munu upplýsingar og umsóknareyðublöð um styrki liggja frammi. smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Ymislegt m

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.