Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1996, Qupperneq 48

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1996, Qupperneq 48
56 LAUGARDAGUR 27. APRÍL 1996 DV Hressir krakkar í lýðskólanum í Norræna húsinu Aðalfundur Lýðskólafélagsins Fyrsti aðalfundur Lýðskólafélagsins verður haldinn í Norræna húsinu kl. 16 á morgun og er hann öllum opinn. Lýðskólafélagið er félag áhugafólks um stofnun og rekstur lýðskóla á ís- landi. Með auknu brottfalli nem- enda úr framhaldsskólum og at- vinnuleysi ungmenna á aldrinum 16-22 ára er orðin þörf fyrir annars konar „skóla“ sem er byggður á öðr- um forsendum en hefðbundnir framhaldsskólar. Nú í maí lauk fyrsta námskeiðinu sem Lýðskólafélagið heldur í sam- vinnu við Norræna húsið og íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur fyrir atvinnulaus ungmenni. Kosningamiðstöð Ólafs Ragnars Grfmssonar verður opnuð um helgina að Hverf- isgötu 33 í Reykjavík. Þar verður landsmiðstöð þess starfs sem fram undan er vegna framboðs Ólafs Ragnars til embættis forseta Is- lands. Auk hefðbundinna kosninga- starfa munu listviðburðir setja svip á staðinn til kjördags. Kosninga- stöðin verður opnuð formlega kl. 14.00 laugardaginn 27. apríl. Síðasta áfangi Landnámsleiðarinnar í síðasta áfanga Landnámsleiðar- innar, raðgöngu Útivistar 1996, sem farinn verður sunnudaginn 29. april kl. 10.30 frá Umferðarmiðstöðinni verður gengin forn leið frá Helgu- hvammi við Köldukvísl upp Mos- fellsbringur og Mosfellsheiði að Heiðabæ. Vörðukórinn í Árnessýslu heldur vortónleika sina um þessar mundir og verða hinir fyrstu í fé- lagsheimilinu Árnesi sunnudaginn 28. apríl kl. 21.00, Hveragerðiskirkju miðvikud. 1. mai kl. 21.00 og í Leik- skálum, Vík í Mýrdal, sunnudaginn 5. mai kl. 15.00. Barna- og bjöllukór Bústaðakirkju halda lokatónleika í Bústaðakirkju sunnudaginn 28. apríl kl. 15.30. Kaffiveitingar verða að loknum tón- leikunum í boði Foreldrafélags Barnakórsins. Svalbarði I Norræna húsinu er sýning frá Norsk Polarinstitutt og eru síðustu sýningardagarnir nú um helgina. Sýningunni lýkur á sunnudaginn, 28. aprU. Sýningarsalurinn er opinn kl. 14-19. Skokkhópur Námsflokka Reykjavíkur stendur fyrir almenningshlaupi í dag, laugardaginn 27. aprU. Hlaupið hefst kl. 11.00 við Miðbæjarskólann, Fríkirkjuvegi 1. Þolmælingar f Garðabæ Laugardaginn 27. aprU stendur al- menningi í Garðabæ til boða að láta þolmæla sig. íþróttabraut Fjöl- brautaskólans í Garðabæ stendur fyrir þolmælingunum í samvinnu við AlmenningsíþróttadeUd Stjörn- unnar og HeUsugæsluna í Garðabæ. Sumarfagnaður Breiðfirðingafélagsins verður í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, í kvöld, laugardaginn 27. aprU, og hefst kl. 21.00 með söngskemmt- un Þorrakórsins úr Dölunum. Breiðfirðingar, fjölmennið! Hay days Scandinavia 1996 Vélsleðavertíðin hefur líka verið stutt í vetur hjá frændum okkar á Norðurlöndum. Og tU að bæta úr því og hita upp fyrir næsta vetur ætla vélsleðamenn og konur í Sví- þjóð að byrja snemma og halda stór- vélsleðahátíð í júní í sumar í Umea. Uppl. um verð og bókanir gefur Siggi Bald. í síma 854 5313 og á kvöldin 462 2777. Harmoníkufélag Reykjavíkur Tónleikar og harmoníkudansleikur Harmoníkufélags Reykjavíkur föstudagskvöldið 3. maí frá kl. 20.15-3.00 í Súlnasal Hótel Sögu og laugardagskvöldið 4. maí frá kl. 21.00-3.00 í SjaUanum á Akureyri. Merkjasala Ingólfs Árleg merkjasala Björgunarsveitar Ingólfs er í dag. Börn úr Grunnskól- um Reykjavíkur ganga í hús og bjóða merki sveitarinnar til sölu. Merkið kostar 200 krónur eins og undanfarin ár. Ferðafélag íslands Laugardagur 27. apríl kl. 14.00. Fjöl- skylduganga um Öskjuhlíð. Brottför frá anddyri Perlunnar. Um einnar klukkustundar létt ganga um skóg- arstíga. Sunnudagur 28. aprU kl. 10.30. Skíðagönguferð á Esju. Ný spennandi ferð. Fararstjóri Gestur Kristjánsson. Verð kr. 1.200 kr. Kl. 13.00 KeUir. Brottför frá BSÍ, austan- megin, og Mörkinni 6. Kl. 14.00 Öskuhlíð, sögu- og minjaganga. Um 1-1,5 klst. fjölskylduganga. Mæting við anddyri Perlunnar. Fararstjórar Ferðafélagsins, munið fræðslu- kvöldið 29. apríl kl. 20 að Mörkinni 6 (stóra sal). Sjálfshjálparhópur aðstandenda geðsjúkra hittist á mánudögum kl. 19.30 að Öldugötu 15. Byggt er á tólfsporakerfi AA. Bridge Tvímenningur verður spilaður í. Risinu kl. 13 í dag, félagsvist í Ris- inu kl. 14 á sunnudag og dansað í Goðheimum kl. 20 á sunnudags- kvöld. Lögfræðingur félagsins er tU viðtals á þriðjudögum. Panta þarf viðtal í s. 552-8812. Tapað fundið Fimmtudagskvöldið 25. aprU datt pússningavél af kerru í Kömbunum. Þeir sem gætu gefið upplýsingar vinsamlega hafi samband í síma 562 6852 eða við lögreglunnar í Reykja- vík. UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins að Bjarnarbraut 2, Borgarnesi, fimmtudaginn 2. maí 1996, kl. 10.00, á eftirf- _________andi eignum:________ Berugata 12, Borgamesi, þingl. eig- andi Hilmir Valsson. Gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga. Borgarvík 1, Borgarnesi, þingl. eig- andi Ármann Jónasson. Gerðarbeið- endur Sparisjóður Mýrasýslu, Sam- vinnulífeyrissjóðurinn og Ingvar Helgason hf. Melgerði, Lundarreykjadalshreppi, þingl. eigendur Friðjón Ámason og Kolbrún Elín Anderson. Gerðarbeið- endur Ræktimarsamband Mýra- manna, Byggingarsjóður ríkisins og sýslumaðurinn í Borgamesi. Þverholt, Álftaneshreppi, þingl. eig- andi Jarðeignadeild landbúnaðar- ráðuneytisins og Halldór Gunnars- son. Gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. SÝSLUMAÐURINN í BORGARNESI STEFÁN SKARPHÉÐINSSON Bridgesveitin á Hólmavík Ein af stórtölvum blaðsins brá á leik í sambandi við frétt á mánudag af sig- ursælum bridgemönnum á Hólmavík - bræðrasveitinni á staðnum. Hún sigr- aði í sveitakeppni Tafl- og bridgefélagsins og tvö bræðapör skipa sveitina. Þeir eru frá vinstri Karl Þór Björnsson, Björn H. Pálsson, Guðbrandur Björnsson og Ingimundur Pálsson. DV-mynd GF Hólmavík Lausafjáruppboð á óskilamunum Eftir beiðni lögreglustjórans í Reykjavík fer fram uppboð á ýmsum óskilamunum, m.a. reiðhjólum, úrum, fatnaði og fleiri munum. Uppboðið fer fram í uppboðssal Vöku hf. að Eldshöfða 4, Ártúns- höfða, laugardaginn 4. maí 1996 og hefst það kl. 13.30. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Reykjavík LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 STÓRA SVIÐ KL. 20.00: KVÁSARVALSINN eftir Jónas Árnason 6. sýn. sud. 28/4, græn kort gilda, 7. sýn. laud. 4/5, hvít kort gilda, 8. sýn. laud. 9/5, brún kort gilda. HIÐ LJÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð Bríetar Héðinsdóttur Föd. 3/5, laud. 11/5, föd. 17/5. ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Ld. 27/4, fid. 2/5, föd. 10/5. Næst- síðasta sýning. Síðustu sýningar! Stóra sviðið kl. 14.00 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Sud. 28/4. Allra síðusta sýning! Samstarfsverkefni við Leikfélag Reykjavíkur: Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20.00: KONUR SKELFA toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Ld. 27/4, fáein sæti iaus, fid. 2/5, föd. 3/5, laud. 4/5. Barflugurnar sýna á Leynibarnum. BAR PAR eftir Jim Cartwright Ld. 27/4, kl. 23.00, örfá sæti laus, Id. 4/5, næstsíðasta sýning, föd. 10/5, kl. 23.00, síðasta sýning. HÖFUNDASMIÐJA L.R. laugardaginn 27. apríl kl. 16.00. BRENNDAR VARIR - Einþáttungur ettir Björgu Gísladóttur. Miðaverð 500 kr. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20, nema mánudaga frá kl. 13-17, auk þess er tekið á móti miðapöntunum i sima 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. ÍSLENSKA ÓPERAN ==IUI Simi 551-1475 Einsöngstónleikar Laugard. 27. apríl kl. 14.30, halda ÞÓRA EINARSDÓTTIR sópran og JÓNAS INGIMUNDARSON píanóleikari tónleika á vegum Styrktarfélags íslensku óperunnar. Blönduð efnisskrá. Miðasala er opin föstud. 26. apríl frá 15-19 og laugard. frá kl. 13. Sími 551-1475 Bréfsími 552-7384 Greiðslukortaþjónusta. WÓDLEIKHÚSIÐ STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00: SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare 2. sýn. á morgun, 3. sýn. fid. 2/5, 4. sýn. sud. 5/5, 5. sýn. Id. 11/5. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld, uppselt, mid. 1/5, föd. 3/5, uppselt, fid. 9/5, föd. 10/5, nokkur sæti laus. TRÖLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson í leikgerð Þórunnar Sigurðardóttur. Ld. 4/5, næstsíðasta sýning, sud. 12/5, síðasta sýning. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner í dag kl. 14.00, nokkur sæti laus, á morgun, kl. 14.00, nokkur sæti laus, 5/5 kl. 14.00, nokkur sæti laus, Id. 11/5, kl. 14.00, sd. 12/5, kl. 14.00. Ath. fáar sýningar eftir. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30. KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir ívan Menchell Á morgun, fáein sæti laus, fid. 2/5, Id. 4/5, sud. 5/5, Id. 11/5, sd. 12/5. Ath. fáar sýningar eftir. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30. HAMINGJURÁNIÐ eftir Bengt Ahlfors Frumsýning Id. 4/5, uppselt, 2. sýn. sud. 5/5, 3. sýn. Id. 11/5, 4. sýn. sd. 12/5, 5. sýn. mvd. 15/5. Gjafakort í leikhús - sígila og skemmtileg gjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Fax: 561 1200 SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200 SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204 VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ! sýnir í Tjarnarbíói sakamálaleikinn PÁSKAHRET eftir Árna Hjartarson, leikstjóri Hávar Sigurjónsson. 9. sýn. sud. 28. apríl. 10. sýn. þrid. 30. apríl. 11. sýn. mid. 1. maí. 12. sýn. fid. 2. maí. 13. sýn. Id. 4. maí. Síðasta sýning. Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðasala opnuð kl. 19.00 sýningardaga. Miðasölusími 5512525, símsvari allan sólarhringinn. + Innilegar þakkir sendum við öllum þeim er sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför SIGRÍÐAR GUÐRÚNAR BENJAMÍNSDÓTTUR HRAFNISTU, HAFNARFIRÐI Hjördís Þorleifsdóttir Þráinn Þorleifsson Hrefna Pétursdóttir Trausti Þorleifsson Fríður Guðmundsdóttir og fjölskyldur þeirra Sigurjón Björnsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.