Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1996, Page 49
LAUGARDAGUR 27. APRÍL 1996
57
Slökkvilið - Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166
og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Seltjamarnes: Lögreglan s. 561 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 560 3030,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi
555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500,
slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið
s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481
1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið
481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vikuna 26. apríl til 2. maí, að báöum
dögum meðtöldum, verða Laugavegs-
apótek, Laugavegi 16, sími 552 4045, og
Holtsapótek, Glæsibæ, Álfheimum 74,
sími 553 5212, opin til kl. 22. Sömu
daga frá kl. 22 til morguns annast
Laugavegsapótek næturvörslu.
Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í
síma 551 8888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14
Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fóstud.
kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til
skiptis sunnudaga og helgidaga kl.
10-14. Upplýsingar í simsvara 555 1600.
Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjarnares: Heilsugæslustöð sími
561 2070.
Slysavarðstofan: Simi 569 6600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnames, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 422 0500,
Vestmannaeyjar, sími 481 1955,
Akureyri, sími 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá
félagsmálafulltrúa á miðvikudögum
og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562
1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og
Kópavog er i Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17
til 08, á laugardögum og helgidögum
ajlan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
síma 552 1230. Upplýsingar um lækna
og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888.
Barnalæknir er til viðtals i Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22.
Uppl. í s. 563 1010.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki
hefur heimilislækni eða nær ekki til
hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkra-
vakt (slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhringinn (s.
569 6600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álfta-
nes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar, sími 555
UPPBOÐ
Framhald uppboös á eftirfarandi
eign verður háð á henni sjálfri
_______sem hér segir:___
Hólatorg 2, íbúð á 2. hæð, háaloft og
bílskúr, merkt 0201, þingl. eig. Elma
Ósk Hrafnsdóttir, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríldsins og Gjald-
heimtan í Reykjavík, fimmtudaginn
2, maí 1996 kl. 14.30.__
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
Lalli og Lína
OttMWU HO€ST ENTCRPWISES. INC Oiat>*wl»4 6» K>"Q Sr'Khc«l<
Hjónabandsráögjafinn sagöi okkur aö vinna aö
sambandi okkar. Þú getur ekki sagst vera veikur.
1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl.
17-8 næsta morgun og um helgar.
Vakthafandi læknir er í síma 552 0500
(simi Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna
í síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á
Heilsugæslustöðinni í sima 462 2311.
Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8,
sími (farsími) vakthafandi læknis er
85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni
í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma
462 2222 og Akureyrarapóteki i sima
462 2445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud - fostud. kl.
18.30- 19.30. Laugard- sunnud. kl.
15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknar-
tími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud.-
laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnu-
daga og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16
og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 Og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og
19.30- 20.
Geðdeild Landspitalans Vífils-
staðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tllkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími sam-
takanna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-
19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Opið laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16.
Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir
samkomulagi. Upplýsingar í síma 558
4412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552
7155.
Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553
6814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud - laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552
7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-
fóstud. kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir
víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud.
kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað
á laugard. frá 1.5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl.
10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
12-18. Kaffistofa safnsins opin á sama
tima.
Listasafn Einars Jónssonar. Safnið
opið laugardaga og sunnudaga frá kl.
13.30-16. Höggmyndagarðurinn er op-
inn alla daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard - sunnud.
kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemm-
torg: Opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug-
ard. kl. 13-17.
Norræna húsið viö Hringbraut:
Sýningarsalir í kjallara: alla daga kl.
14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud.
- laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl.
14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið
laugardaga og sunnudaga kl. 13-15. og
eftir samkomulagi.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi
4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. -
laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard.
kl.11-17.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á
Seltjarnarnesi: Opið skv. samkomu-
lagi. Upplýsingar i sima 561 1016.
Póst- og símamynjasafniö, Austur-
götu 11, Hafnarfirði. Opið sunnud. og
þriðjud. kl. 15-18.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti
58, simi 462-4162. Opnunartími alla
daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst
einnig þriðjudags og fimmdagskvöld
frá kl. 20-23.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 568 6230. Akur-
eyri, simi 461 1390. Suðurnes, sími 422
3536. Hafnarfiörður, simi 565 2936.
Vestmannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavik og Kópavogur, sími 552
7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suð-
urnes, sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnar-
nes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85
- 28215. Akureyri, sími 462 3206. Kefla-
vik, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555.
Vestmannaeyjar, símar 481 1322.
Hafnarfi., simi 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavik og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
552 7311: Svarar alla virka daga frá
kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi-
dögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir
á veitukerfum borgarinnar og í öðr-
um tilfellum, sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Vísir fýrir 50 árum
27. apríl 1946
Búlgarar og Rúmenar gera kröfur á utanríkisráð-
herrafundinum í París.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 28. apríl
Vatnsberinn (20. jan.18 febr.):
Vertu vel á verði gagnvart öllum gylliboðum sem þér berast.
Þú þarft aö vanda þig við allt sem þú gerir. Happatölur eru 4,
27 og 35.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Nú á næstunni kemst skriður á mál sem þér er hugleikið en
hefur legið í láginni um skeið. Það verður reyndar mjög líf-
legt í kringum þig.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú verður mjög undrandi yfir einhverju sem gerist fyrri
hluta dags. Hætt er við að öll dagskrá fari meira og minna úr
skorðum hjá þér.
Nautið (20. april-20. maf):
Þú ættir að taka það rólega eftir alit erflöið undanfarið og
huga meira að eigin hugöarefnum. Fjölskyldan reynist þér
mjög vel.
Tvíburarnir (21. mai-21. jUnf):
Tengsl milli fólks virðast með besta móti um þessar mundir.
Þú nýtur þessa tímabils vel og hættir kannski til aö vera dá-
lítið kærulaus.
Krabbinn (22. jUní-22. jUlí):
Þú uppskerð árangur erfiðis þíns undanfarið og unir vel við.
Óvæntur atburður setur mikinn svip á þennan dag hjá þér.
Ljónið (23. jUlí-22. ágUst):
Láttu sem ekkert sé þó að einhverjir séu aö öfundast út í þig.
Þú skemmtir þér vel með vinum þínum í kvöld. Happatölur
eru 7, 15 og 21.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Kuldalegt viðmót kuningja þíns veldur þér heilabrotum. Hætt
er við að einhver misskilningur sé á ferðinni. Hann er aðeins
hægt að leiðrétta með því að tala saman.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Vinur þinn á eitthvað bágt um þessar mundir. Það væri þvi
vel til fundið að finna upp á einhverju til að létta lund hans.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Ráðfærðu þig við þér fróöari menn um málefni sem vefst fyr-
ir þér. Viðskipti ættu að ganga vel í dag. Fjárhagurinn fer
batnandi.
1
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú skalt ekki eyða um efni fram þó að þér leiðist peningaleys-
ið. Það er ótal margt hægt að gera skemmtilegt sem ekki kost-
ar peninga.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Nú eru skemmtilegir tímar fram undan hjá þér og þú munt
njóta þín einstaklega vel. Börn verða í stóru hlutverki í dag.
Spáin gildir fyrir mánudaginn 29. apríl
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Ástvinir eiga yndislegar stundir saman og allt viröist ganga
upp í þeim efnum. Liflegt verður í kringum þig á næstunni.
Fiskamir (19. febr.-20. mars):
Eitthvað verulega óvænt kemur upp á síðari hluta dags.
Gættu þess að taka ekki afstöðu ef tveir vina þinna eiga í úti-
stöðum hvor við annan.
HrUturinn (21. mars-19. aprfl):
Velgengni þín er vægast sagt ótrúlega mikil um þessar mund-
ir. Þú þarft samt að hafa fyrir því aö halda henni. Happatöl-
ur eru 4, 8 og 13.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Fjárhagsáhyggjur setja svip sinn á daginn hjá þér. Þær eru þó
að mestu óþarftar en vissulega þarf að taka til hendinni i
þeim efnum.
Tvíburarnir (21. maf-21. jUní):
Þú eignast nýtt áhugamál á næstunni og mun það eiga hug
þinn allan. Fjárhagurinn fer batnandi. Happatölur eru 6, 9 og
30.
Krabbinn (22. jUnl-22. jUlí):
Komdu skipulagi á málin heima fyrir, þar er ýmislegt sem
þarf að lagfæra. Vinur þinn stendur í stórræðum og leitar að-
stoðar hjá þér.
Ljónið (23. jUlf-22. ágUst):
Ef þú hefur augun opin getur þú komið ár þinni vel fyrir
borð. Viðskiptamál eru mjög hagstæð um þessar mundir.
Meyjan (23. ágUst-22. sept.):
Kunningjahópur þinn fer sífellt stækkandi en ertu viss um að
vinunum hafi fiölgað jafn mikið? Það þarf að rækta vináttu-
sambönd til að þau endist.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þér hættir til að sýna of mikla óþolinmæði ef ekki gengur allt
sem skyldi að þínu áliti. Það besta sem þú gerðir væri að vera
ögn þolinmóðari.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Vinur þinn reynir á þolrifin í þér. Þegar upp er staðið verð-
ur þú þó ánægður með niðurstöðuna. Happatölur eru 5,10 og
27.
Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.):
Þér fmnst þú hafa komiö ár þinni vel fyrir borð í ákveðnu,
mikilvægu máli. Ákvörðun, sem þú þarft að taka, veldur þér
talsveröu hugarangri.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Fjölskyldulífið á hug þinn allan í dag. Aldraður ættingi vill
gefa þér ráð og það er hreint ekki víst að þau séu svo vitlaus.