Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1996, Síða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1996, Síða 55
X>"V LAUGARDAGUR 27. APRÍL 1996 -kvikmyndir HASKOLABIO Sfmi 552 2140 IL POSTINO (BRÉFBERINN) Óskarsverðlaun - Besta tónlistki. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Einnig sunnud. kl. 1. Sími 551 6500 - Laugavegi 94 VONIR OG VÆNTINGAR EttfCCRl SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 POWDER GALLERÍ REGNBOGANS SVEINN BJÖRNSSON Frumsýning MAGNAÐA AFRÓDÍTA (MIGHTY APHRODITE) “SUPERB! "COMPELLING, POWERFUL! TERRIRC PtRTORM.LNŒS BY streep ÁVU VFFSnN.’' í CMtH— M.-y SluMt * SUtrr A IíUíWmi ★★★ DV, ★★★ Rás 2 ★★★ Helgarpósturínn Sýndkl. 6.50, 9 og 11.05. B.i. 16 ára. POWDER Sjáðu hana með þeim sem þú elskar, vilt elska, eða þeim sem þér langar að verða ástfangin af. Hann gaf henni blóm, hún gaf honum tækifæri. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. NÁIÐ ÞEIM STUTTA TO DIE FOR ★★★ 1/2 DV, ★★★ Mbl. ★★★ Dagsljós. ★★★ Helgarpósturinn Sýnd kl. 9 og 11. TOY STORY ★★★ 1/2 Mbl. ★★★★ Helgarpósturinn Sýnd m/ísl. tali kl. 3 og 5 Einnig sunnud. kl. 1. BABE Sýnd m/ísl. tali kl. 3. Einnig sunnud. kl. 1. Rómantíska gamanmyndin „Sence & Sensibility" (Vonir og væntingar). Mynd sem veitir þér gleði og ánægju. Mynd sem kemur þér í gott skap. Mynd sem hefur farið sigurför um heiminn. Hlaut tvenn Golden Globe verðlaun (sem besta myndin, fyrir besta handritiö), hlaut alls 7 óskarstilnefningar, hlaut gullna björninn sem besta mynd á kvikmyndahátíðinni í Berlín og Frábær mynd úr smiðju meistarans Woodys AUens. Myndin hefur fengiö feikigóðar viðtökur um allan heim og er af mörgum talin besta og léttasta mynd Woodys Allens í langan tíma. Myndin hlaut 2 tilnefningar til óskarsverðlauna og Mira Sorvino hlaut óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BROTIN ÖR Einangraður frá æsku í dimmum kjallara fjölskyldunnar kemst POWDER í snertingu við íbúa bæjarins sem átta sig engan veginn á yfirnáttúrulegum gáfum hans og getu. Sló I gegn í USA. Sean Patrick Flanery leikur Powder. Mary Steenburgen (Melvin and Howard, Philadephia) - Lance Henriksen (Aliens, Jagged Edge) og Jeff Goldblum (Jurassic Park, The Fly) í veigamiklum hlutverkum. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10 Emma Thompson ídaut Óskarinn fyrir besta handritið. Aðalhlutverk Emma Thompson, Kate Winslet, Hugh Grant og Alan Rickman. Sýnd kl. 4.30, 6.50, 9.10 og 10.50. Miðaverð 600 kr. DRAUMADÍSIR SILENT FALL (Þögultvitni) 'ÁLFABAKKA 8, S(Ml 587 8900 GRUMPIER OLD MEN Ein besta grímnynd ársins frá framleiðanda PULP FICTION. Myndin var samfleytt í þijár vikur á toppnum í Bandaríkjunum og John Travolta hlaut Golden Globe verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11,10. THX-Digital. Herþotur, jeppar, jámbrautarlestir og allt ofan og neðanjarðar er lagt undir þar sem gífurleg spenna, hraði og áhætta eru við hvert fótmál. Meö aðalhlutverk fara John Travolta og Christian Slater. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. KALIÐ HJARTA Cœur "Hiver _ Ástarþríhyrningur og forboðnir ávextir. Mynd sem vakti gifurlega athygli á kvikmyndahátíðinni í Cannes og hefur hlotið frábæra aðsókn vlðs vegar um Evrópu. Aðalhlutverk. Emmanuelle Béart og Daniel Auteuil. Sýnd kl. 5, 7,9og11. ÁFÖRUM FRÁVEGAS NOWAND THEN C«iii R«sic tej Mccfí O’Donndl Wiwo Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar. Miðaverð 650 kr. Sýnd kl. 9 og 11. B.l. 14 ára. FATHER OFTHE BRIDE Part II (Faðir brúðarinnar II) Diane Keaton, Martin Short og Kimberly Williams. Sýnd kl. 1,3, 5og7. IL POSTINO (BRÉFBERINN) “Passionate!” rntt. 11 wosrii 1,:« i uk.*vm Árið 1993 sló fyrsta myndin um fúlu nágrannana í gegn. Warner Brothers hafa gert mynd númer tvö sem allir eru sammála um að sé betri. Óskarsverðlaunahafamir Walter Matthau, Jack Lemmon og Sophia Loren fara á kostum. Derryl Hannah og Ann-Margret. Hláturinn lengir lífið!!! ★★★ Rás 2 Sýndkl. 5, 7, 9 og 11 ÍTHX. TOYSTORY Nýjasta mynd Demi Moore, Meilanie Griffith. Sýnd kl. 5 og 7, DAUÐASYNDIRNAR SJÖ Harmþrungin og dramatísk mynd með Nicolas Cage og Elisabeth Shue í aðalhlutverkum. Nicolas Cage hlaut óskarsverðlaun sem besti leikarinn í aöalhlutverki. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. DNLEASH THE EXCITEMENTI Stórbrotið Óskarsverðlaun - Besta tónlistin. Sýndkl. 9. THE USUAL SUSPECTS GÓÐKUNNINGJAR LÖGREGLUNNAR. 2 óskarsverðlaun. Sýnd kl. 11. B.i. 16 ára. COPYCAT Á VALDI ÓTTANS Sýnd kl. 9 og 11.10. Bi 16 ára. BABE Sýnd m/fsl. tali kl. 1, 3 og 5. Sýnd með ensku tali kl. 1, 3 og 7. ★★★ 1/2 SV, Mbl. ★★★★ HK, DV. ★★★ ÁÞ, Dagsljós. Sýnd kl. 9 og 11.15. B.i. 16. SríSsffós Stórbrotið ævintýri sem enginn má missa af. ★★★ 1/2 Mbl. ★★★★ Helgarpósturinn Sýnd m/fsl. tali kl.1,3,5 og 7. M/ensku tali 1, 3, 7, 9 og 11. f THX Michael Jackson keypti kastala nálægt Disneylandi LITLA PRINSESSAN (The Little Princess) Michael Jackson snaraði fram 700 millj- ónum króna fyrir myndarlegum kastala í sveitahéraði í Frakklandi. Kastalinn stendur nálægt barnaskemmtigarðinum Disneylandi. Michael Jackson hefur lengi leitað að myndarlegri húseign nálægt Dis- neyland-skemmtigarðinum sem hann hef- ur miklar mætur á en poppgoðið er þekkt fyrir áhuga sinn á bamaleikjum af ýmsum toga. Jackson, sem er 37 ára gamall, á þeg- ar fyrir myndarlegan skemmtigarð í Los Angeles sem kallaður er Neverland Ranch. Undanfarin ár hafa ekki verið stór- stjörnunni sérstaklega hagstæð. ímynd poppgoðsins beið aivarlegan hnekki þegar ásakanir komu fram um misnotkun hans á ungum drengjum. Stutt er síðan Jackson skildi við Lisu Marie Presley, salan á plöt- um hans hefur stórlega fallið frá því sem hann átti áður að venjast og í desember á síðasta ári hafði hann nær látið lífið þeg- ar hann missti meðvitund við sviðsupp- tökur. ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 MR. WRONG (HERRA GLATAÐUR) Sýnd kl. 1,3,5,7og 9. fTHX. THE USUAL SUSPECTS (Góðkunningjar lögreglunnar) 2 Óskarsverðlaun Sýnd kl. 11. B.i. 16 ára. Michael Jackson keypti kastala nálægt Dis- neyland. DFCMOAr.lMN FRUMSYNING LA HAINE & ALBANÍU - LÁRA WINNER N.Uional Bo.trd of Review Aw.irtís New York Film Critics Aw.irtís ÍusqiTici toul va foien. KröftiiR frönsk mynd s(>m lnTur slogiö i gogn moöal ungs fólks 1 Kvrópu. Myndin vnr valin bosta franska myiulin á siöasta ári og loiksijóri honnar. Mathiou Kassovitz. var valinn bosti loikstjórinn ;i Kvikmyndahatióinni t ('annos. A undan myndinni voröur sýnd stuttmyndin Lár.a frá Albaníu (15 mín.) eftir Margróti Rún. LA HAINE sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 14 ára. VAMPIRA I BROOKLYN Kddie Murphy er gonginn aftur og nú i hlutverki siöustu vampírunnar. Vampiran Max kemur til Brooklyn aö loita sér aö maka. Fyrir valinu veröur bráöluigguleg lögroglukona sem Angda Bassott leikur. Kn Brooklyn or stórhættulegur staöur, jafnvel fyrir vampírur! Aöalhlutverk Kddie Murphv og Angela Bassett. Leikstjóri \Vi?s Craven (Nightmare on Klmstreet). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Frumsýning NEÐANJARÐAR UITEERTÍTQtflTD ITEEaITJa'HÐaR Alveg hroint makalaust sjónrænt dansihall simu hlaut (íullpalmann ('annos i fyrra. Lí'ikstjorinn Kinir Kusturica ta*tir i sig moö hk'ksvörtum. eldskörpum húmor stnösvitleysinga allra land.a i einni lofuöustu mynd stöari ara. Sýnd kl. 4.45 og 9.15. B.i. 16 ára. FRUMSYNING: GAS Ny islensk stuttmynd eflir Sæv.ar Guömundsson „Léttleikandi spil með listilegum samtölum á góöum hraöa“ ★ ★★ ÓHT Rás 2. „Mæ li meö henni sem góöri skemmtun“ ÁÞ Dagsljósi Sýnd kl. 8. Verö 400 kr. DAUÐAMAÐUR NÁLGAST Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. HEIM I FRIIÐ Sýnd laugd. kl. 7.15. Sunnud. kl. 5 og 7. Tilboð 400 kr. SKRYTNIR DAGAR Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. Tilboö 400 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.