Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1996, Blaðsíða 1
 Tilraun þriggja manna til að stöðva innbrot unglinga í bíla lauk svo að tveir þeirra urðu að fara á sjúkrahús. Unglingamir spörkuðu m.a. í höfuðið á gömlum manni og lögregluþjónn á frívakt varð einnig fyrir höggum. Á innfelldu myndinni er Ragnar Guðlaugsson sem fyrstur varð var við framferði unglinganna. DV-myndir Sveinn Bakteríusápan ekkií verslunum - sjá bls. 4 Bræöur í Grindavík: Vekja athygli fyrir skipslíkön - sjá bls. 13 Eurocard: Sofandi ábyrgðarmaður grefur sér gröf - sjá bls. 6 Kærur og barsmíðar að verða daglegt brauð í næturlífi Reykjavíkur: Nektardansinn er svar við harðnandi samkeppni - sjá bls. 4 Friðrik Þór fær góða dóma í Bandaríkjunum - sjá bls. 11 Noregur: Njósnirnar gróft, ólöglegt athæf i - sjá bls. 8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.