Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1996, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1996, Qupperneq 30
38 FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 1996 krá SJÓNVARPIÐ 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Fréttir. 18.02 Leiðarljós (393) (Guiding Light). Banda- rískur myndaflokkur. 17.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 19.00 Fjör á fjölbraut (29:39) (Headbreak High). Astralskur myndaflokkur sem gerist meðai unglinga í framhaldsskóla. 20.00 Fréttir. 20.35 Veður. 20.40 Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva (8:8). Kynnt verða þrjú laganna sem keppa í Ósló 18. maí. 20.50 Allt í hers höndum (2:31) 21.20 Lögregluhundurinn Rex (2:15). 22.10 Perry Mason og rokksöngkonan (Perry Mason: The Case of the Silenced Singer). Lögmaðurinn snjalli, Perry Mason, tekur að sér að verja eiginmann rokksöngkonu sem er sakaður um að hafa komið henni iyrir kattarnef. Aðalhlutverk: Raymond Burr, Barbara Hale, Vanessa Williams og Tim Reid. 23.40 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Moser og Rex eru mættir aftur á skjáinn. Sjónvarpið kl. 21.20: Lögregluhund- urinn Rex 17.00 Læknamiðstöðin. 17.25 Borgarbragur (The Cily). Fyrirsætur, lækn- ar og barilugur sameinast undir einu þaki i stórhýsinu hennar Sydney Chase. 17.50 Murphy Brown. 18.15 Barnastund. Forystufress. Sagan enda- lausa. 19.00 Ofurhugaíþróttir (High Five). 19.30 Simpsonfjölskyldan. 19.55 Hudsonstræti (Hudson Street). 20.20 Spæjarinn (Land's End). 21.10 Svalur prins (The Fresh Prince of Bel Air). Lokaþáttur þessa bandaríska gaman- myndaflokks. 21.40 Til í tuskiö (Welcome to Paradise). 23.15 Hrollvekjur (Tales from the Crypt). 23.40 Á villigötum (Stolen Innocence). Thomas Calabro (Melrose Place), Tracey Gold (Growing Pains), Bess Armstrong (The Four Seasons) og Nick Searcy (The Fugiti- ve) fara með aðalhlutverkin í þessari spennumynd. Unglingsstelpan Stacy gérir uppreisn gegn foreldrum sínum og fer að heiman ásamt vinkonu sinni. Sú síðar- nefnda gefst hins vegar fljótlega upp og vill halda heim á leið. Stacey tekur það ekki í mál og heldur áfram ein síns liðs. Hún kynnist fyrrverandi afbrotamanni og í ein- feldni sinni ákveður hún að slást i för með honum. Stacey sér hann í einhvers konar hillingum þar til hann ógnar tífi hennar og ástvina hennar. Myndin er bönnuð börnum. 1.10 Herskari úr helju (Army of Darkness). Ash hefur verið sendur aftur i tímann frá ofan- verðri 20. öld. Hann mætir til leiks I miðalda ringulreið, vopnaður vélsög, haglabyssu og gamalli bíldruslu. Hans hlutverk er að etja kappi við afturgöngur og finna bók hinna dauðu en bókin sú arna inniheldur leyni- þulu sem gerir mönnum kleift að ferðast gegnum hin ýmsu tímskeið. En Ash er ekk- ert sérlega skörp hetja og fer með ranga þulu sem verður til þess að her hinna dauðu fer á stjá og myrkur rlkir á jörðu. Hvað gerir hetjan nú? Myndin er strang- lega bönnuð börnum. (E) 2.35 Dagskrárlok Stöðvar 3. Richard Moser, fulltrúi í morð- deild lögreglunnar í Vín, er lán- samur maður. Vinnufélagi hans, Rex, er gáfað- ur, óttalaus og með eindæmum tryggur. Hann segir aldrei fúla brandara og getur þagað klukku- stundum saman ef svo ber undir. Hann færir Richard meira að segja farsímann þegar hann hringir. Eini ókosturinn við Rex er sá að hann á það til að sleikja samstarfsmann sinn í framan þeg- ar hann er kátur. Rex er sem sagt þýskur fjár- hundur og saman eltast þeir Ric- hard við glæpamenn um Vínar- borg þvera og endilanga. Aðal- hlutverk leika Tobias Moretti, Karl Markowics og Fritz Muliar. Stöð 3 kl. 21.40: Til í tuskið Shelley Long (Cheers), Mel Harr- is (Thirtysomet- hing), DeLane Matt- hews (Dave’s World) og Ian Zier- ing (Beverly Hills 90210) leika aðal- hlutverkin í þessari gamansömu bíó- mynd. Þrjár vin- konur á besta aldri ákveða að skella sér í frí saman og sletta ærlega úr klaufunum. Þær ákveða að fara á ströndina en fyrir misskilning enda þær á lélegu hóteli sem er yfirfullt af ungum mönnum sem eru til í tuskið. En leikreglurnar eru ekki þær sömu og fyrir tuttugu árum þegar vinkon- urnar voru með. Þetta er mynd. gamansöm bíó- RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurtlutt úr Hór og nú frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Stefnumót með Sigrúnu Björnsdóttur. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Og enn spretta laukar (8:12.) 14.30 Fyrsta kjörtímabii Alþingis (2). 15.00 Fréttir. 15.03 Léttskvetta. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kol- brúnar Eddudóttur. (Einnig útvarpað að loknum fróttum á miðnætti.) 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðarþel - Fimmbræðra saga. (Endurflutt kl. 22.30 í kvöld.) 17.30 Allrahanda. Björk Guðmundsdóttir syngur með Tríói Guðmundar Ingólfssonar. Alfreö Clausen syngur með Kvartetti og Kvintetti Josefs Felzmans. 17.52 Umferðarráð. 18.00 Fréttir. 18.03 Frá Alþingi. Umsjón: Valgerður Jóhannsdóttir. 18.20 Kviksjá. 18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Heimsókn minninganna. (Áður á dagskrá í gærdag.) 20.40 Komdu nú að kveðast á. (Áður á dagskrá sl. miövikudag.) 21.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Haukur Ingi Jónasson flytur. 22.30 Þjóðarþel - Fimmbræðra saga. (Áöur á dag- skrá fyrr í dag.) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Fimm fjórðu. (Endurtekinn þáttur frá síðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÁS 2 90,1/99,9 12.00 Fréttayfirlít og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fróttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. Ævar Örn Jósepsson verður á næt- urvakt rásar 2. 22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Ævar Öm Jóseps- son. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt rásar 2 til kl. 02.00. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 1.00 Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. Stutt land- veöurspá verður í lok frétta kl. 1, 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveöurspá kl. 6.45, 10.03,12.45 og 22.10. Sjóveðurspá kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03,12.45,19.30 og 22.10. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 4.30 Veöurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færð og flugsamgöng- um. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands . 8.10-8.30 og 18.35-19.00Svæðisútvarp Vestfjaröa. BYLGJAN FM 98,9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Valtýr Björn Valtýsson og félagar hans á íþróttadeild Bylgjunnar flytja íþróttafréttir kl. 13 alla virka daga. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Ivar Guðmundsson. Fróttir kl. 14.00 og 15.00. 16.00 Þjóðbrautin. Fróttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Gullmolar. 19.00 19:20. Samtengdar fróttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Umsjónarmaður Jóhann Jóhannsson. Föstudagur 10. maí 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Glady-fjölskyldan. 13.05 Busi. 13.10 Ferðalangar. 13.35 Súper Maríó bræður. 14.00 Sex fangar (My Six Convicts). Klassísk mynd um sex fanga sem aðstoða fangels- issálfræðinginn. Einn fanganna sækir um dagsleyfi sem hann ætlar að nota til að brjóta upp bankahólf. Aðalhlutverk: Millard Mitchell, Gilbert Roland, John Beal, Mars- hall Thompson. 1952. 15.40 Mark Knopfler. 16.00 Fréttir. 16.05 Taka 2 (e). 16.35 Glæstar vonir. 17.00 Aftur til framtíðar. 17.25 Ungiingsárin. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.00 19:20. 20.00 Suður á bóginn (23:23). 20.55 Lausir endar (Missing Pieces). Gaman- mynd með Monty Python leikaranum Eric Idle í aðalhlutverki. Wendel dreymir um að skrifa skáldsögur en hefur atvinnu af ómerkilegri textagerð. Vinur hans, Lou, er atvinnulaus hljóðfæraleikari. Þegar þessir misheppnuðu listamenn ákveða að búa undir sama þaki lenda þeir í ófyrirsjáanleg- um ævintýrum. 22.35 Harður flótti (Fast Getaway). Fyndin has- armynd um Nelson Potter, gáfaðan táning í fjölskyldu sem samanstendur af þjófum. 1991. 0.05 Sex fangar. Lokasýning. 1.50 Dagskrárlok. 17.00 Beavis & Butthead. 17.30 Taumlaus tónlist. 20.00 Jörð 2 (Earth II). 21.00 Endurgjaldiö (Payback). Oscar hefur setið 13 ár í fangelsi fyrir vopnaö rán. Mac, sem er gamall fangi, heitir Oscari miklu fé ef sá síðarnefndi myrðir fangavörðinn illræmda, Gully. Þegar Oscar losnar úr fangelsinu fær hann vinnu á bar sem er í eigu fangavarð- arins og konu hans, Rose. Oscar ætlar sér að finna einhverja vísbendingu um hvar féð er niðurkomið en Rose ruglar hann í ríminu og þau verða ástfangin hvort af öðru. Stranglega bönnuð börnum. 22.30 Undirheimar Miami (Miami Vice). 23.30 Ástir hjúkrunarkvennanna (Young Nurses in Love). Gamansöm spennumynd um vafasamar hjúkrunarkonur. 1.00 Dagskrárlok. 22.00 Fjólublátt Ijós við barinn. Dans- tónlistin frá árunum 1975-1985. 1.00 Næturvaktin. Ásgeir Kolbeinsson í góðum gír. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lok- inni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106,8 13.00 Fréttir frá BBC. 13.15 Diskur dagsins. 14.15 Létt tónlist. 15.15 Music Review. Fréttir frá BBC World Service kl. 16, 17 og 18. 18.15 Tónlist til morguns. SÍGILTFM 94,3 12.00 í hádeginu. Lélt blönduð tónlist. 13.00 Úr hljómieikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins. 15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningj- ar. 20.00 Sígilt kvöld. 21.00 Úr ýmsum áttum 24.00 Næturtónleikar. FM957 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Vaigeir Vil- hjálmsson. 18.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 19.00 Föstudagsfiðringurinn. Maggi Magg. 22.00 Bráðavaktin. 23.00 Mixið. 1.00 Bráðavaktin. 4.00 Næturdagskrá. Fréttir klukkan 9.00 -10.00 -11.00 - 12.00 - 13.00 - 14.00 - 15.00 - 16.00 - 17.00. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 12.00 Diskur dagsins. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00 Næturvaktin. Óskalagasíminn er 562 6060. BROSIÐ FM 96.7 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Fréttir og íþróttir. 13.10 Þórir Telló. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Har- aldur Helgason. 18.00 Ókynntir ísl. tónar. 20.00 Forleikur. 23.00 Ókynnt tónlist. X-ið FM 97,7 13.00 Biggi Tryggva. 15.00 í klóm drekans. 18.00 Rokk í Reykjavík. 21.00 Einar Lyng. 24.00 Nætur- vaktin með Henný. S. 5626977. 3.00 Endurvinnsl- an. UNDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Discovery 4/ 15.00 Time Travellers 15.30 Human/Nature 16.00 Deep Probe Expeditions 17.00 Charlie Bravo 17.30 Beyond 2000 18.30 Mysteries, Magic and Miracles 19.00 Jurassica 2 20.00 Justice Files 21.00 Sunday Drivers 22.00 The Claims Men 23.00 Close BBC 05.00 BBC Newsday 05.30 Watt on Earth 05.45 The Chronicles of Namia 06.15-Grange Hill 06.40 Going for Gold 07.05 Crown Prosecutor 07.35 Eastenders 08.05 Can't Cook Won't Cook 08.30 Esther 09.00 Give Us a Clue 09.30 Good Moming with Anne & Nick 10.00 BBC News Headlines 10.10 Good Moming with Anne & Nick 11.00 BBC News Headlines 11.05 Prime Weather 11.10 The Best of Pebble Mill 11.55 Prime Weather 12.00 Top of the Pops 12.30 Eastenders 13.00 Esther 13.30 Give Us a Clue 13.55 Prime Weather 14.00 Watt on Earth 14.15 The Chron'icles of Namia 14.45 Grange Hill 15.10 Going for Gold 15.35 Land of the Eagle 16.25 Prime Weather 16.30 Top of the Pops 17.00 The World Today 17.30 Wildlife 18.00 Nelson's Coiumn 18.30 The Bill 19.00 Dangerfield 19.55 Prime Weather 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 Ruby Wax Meets... 21.00 The All New Alexei Sayle Show 21.30 Later with Jools Holland 22.30 Love Hurts 23.25 Prime Weather 23.30 Open Mind:the Planet Doctors 00.00 Graphs, Networks & Design 00.30 French Television 01.00 Open Advice 01.30 Maths:finding a Formula 02.00 Chemistry - Elements Discovered 02.30 'the Leaping Horse' by John Constable 03.00 Industrial Change 04.00 A Lesson in Progress 04.30 Computers in Conversation Eurosport 06.30 Sailing: Magazine 07.00 Table Tennis: European Championships from Bratislava, Slovak 08.00 Motorcycling Magazine: Grand Prix Magazine 08.30 Modern Pentathlon: Men Worid Cup from Rome 09.00 Modem Pentathlon: Men Olympic Qualifying Round from Seoul, Norlh 09.30 Eurofun: Fun Sports Programme 10.00 Tenn'is: ATP Tour / Mercedes Super 9 Toumament from Hamburg, Germany 17.00 Artistic Gymnastics: European Championships in men's artistic 19.00 Aerobics: US Championships 20.00 Tennis: ATP Tour / Mercedes Super 9 Tournament from Hamburg, 21.00 Sumo: The 'Basho” Toumament from Japan 22.00 International Motorsports Report: Motor Sports Programme 23.00 Pro Wrestling: Ring Warriors 23.30 Close MTV V' 04.00 Awake On The Wiidside 06.30 The Pulse 07.00 Moming Mix featuring Cmematic 10.00 Dance Floor Chart 11.00 MTV 12.00 Music Non-Stop 14.00 Select MTV 15.00 Hanging Out 16.30 Dial MTV 17.00 Soap Dish 17.30 MTV News 18.00 Dance Roor Chart 19.00 Red Hot Chili Peppers Celebnty Mix 20.30 MTVs Amour 21.30 Singled Out 22.00 Party Zone 00.00 Night Videos Sky News 05.00 Sunrise 08.30 Century 09.00 Sky News Sunrise UK 09.30 ABC Nightlíne 10.00 Worid News And Business 11.00 Sky News Today 12.00 Sky News Sunrise UK 12.30 Cbs News This Morning Part I113.00 Sky News Sunrise UK 13.30 Cbs News This Morning Part I114.00 Sky News Sunrise UK 14.30 The Lords 15.00 Worid News And Business 16.00 Live At Five 17.00 Sky News Sunrise UK 17.30 Tonight With Adam Boulton 18.00 SKY Evening News 18.30 Sportsline 19.00 Sky News Sunnse UK 19.30 The Entertainment Show 20.00 Sky Worid News And Business 21.00 Sky News Tonight 22.00 Sky News Sunrise UK 22.30 CBS Evening News 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 ABC Worid News Tonight 00.00 Sky News Sunrise UK 00.30 Tonight With Adam Boulton Replay 01.00 Sky News Sunrise UK 01.30 Sky Worldwide Report 02.00 Sky News Sunrise UK 02.30 The Lords 03.00 Sky News Sunrise UK 03.30 CBS Evening News 04.00 Sky News Sunrise UK 04.30 ABC World News Tonight TNT 18.00 WCW Nitro on TNT 19.00 The Adventure of Quentin Durward 21.00 Conagher 23.00 Shaft 00.50 Battle beneath the Earth 02.30 Stock Car CNN •/ 04.00 CNNI Worid News 05.30 Moneyline 06.00 CNNI World News 06.30 Wortd Report 07.00 CNNI World News 07.30 Showbiz Today 08.00 CNNI World News 08.30 CNN Newsroom 09.00 CNNI World News 09.30 World Report 10.00 Business Day 11.00 CNNI Worid News Asia 11.30 Worid Sport 12.00 CNNI Worfd News Asia 12.30 Business Asia 13.00 Larry King Live 14.00 CNNI World News 14.30 World Sport 15.00 CNNI World News 15.30 Business Asia 16.00 CNNI World News 18.00 World Business Today 18.30 CNNI Worid News 19.00 Larry King Live 20.00 CNNI Worid News 21.00 World Business Today Update 21.30 Worid Sport 22.00 CNNI World View 23.00 CNNI World News 23.30 Moneyiine 00.00 CNNI World News 00.30 Crossfire 01.00 Larry King Live 02.00 CNNI World News 02.30 Showbiz Today 03.00 CNNI World News 03.30 Worid Report NBC Super Channel 04.00 NBC News 04.30 ITN World News 05.00 Today 07.00 Super Shop 08.00 European Money 13.00 The Squawk Box 14.00 US Money Wheel 15.30 FT Business Tonight 16.00 ITN World News 16.30 Talking With David Frost 17.30 The Best Of Selina Scott Show 18.30 Executive Lifestyles 19.00 Talkin’ Jazz 19.30 ITN World News 20.00 NBC Super Sport 21.00 The Tonight Show with Jay Leno 22.00 Late Night With Conan O’Brien 23.00 NBC Super Sport 02.30 Executive Lifestyles 03.00 The Best Of The Selina Scott Show Cartoon Network 04.00 Sharky and George 04.30 Spartakus 05.00 The Fruitties 05.30 Sharky and George 06.00 Scooby and Scrappy Doo 06.15 Tom and Jerry 06.45 Two Stupid Dogs 07.15 World Premiere Toons 07.30 Pac Man 08.00 Yogi Bear Show 08.30 The Fruitties 09.00 Monchichis 09.30 Thomas the Tank Engine 09.45 Back to Bedrock 10.00 Troflkins 10.30 Popeyés Treasure Chest 11.00 Top Cat 11.30 Scooby and Scrappy Doo 12.00 Tom and Jerry 12.30 Down Wit Droopy D 13.00 Captain Pianet 13.30 Thomas the Tank Engine 13.45 Dink, the Little Dinosaur 14.00 Atom Ant 14.30 Bugs and Daffy 14.45 13 Ghosts of Scooby 15.15 Dumb and Dumber 15.30 Two Stupid Dogs 16.00 The Addams Family 16.30 The Jetsons 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Pintstones 18.00 Close DISCOVERY Sky One 6.01 Dennis. 6.10 Highlander. 6.35 Boiled Egg & Sofdiers. 7.00 Mighty Morphin Power Rangers. 7.25 Trap Door. 7.30 What a Mess. 8.00 Press Your Luck. 8.20 Love Connection. 8.45 The Oprah Winfrey Show. 9.40 Jeopardy. 10.10 Sally Jessey Raphaef. 11.00 Beechy. 12.00 Hotel. 13.00 Geraldo. 14.00 Court TV. 14.30 The Oprah Winfrey Show. 15.16 Mighty Morphin Power Rangers. 15.40 Highlander. 16.00 Star Trek: the Next Generation. 17.00 Simpsons. 17.30 Jeopardy. 18.00 LAPD. 18.30 M'A'S’H. 19.00 3rd Rock from the Sun. 19.30 Jimmy’s. 20.00 Walker, Texas Ranger. 21.00 Star Trek. 22.00 Melrose Place. 23.00 Late Show with David Letterman. 23.45 Civil Wars. 0.30 Anything but Love. 1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 5.00 Carousel. 7.10 Room Service. 9.00 Manhattan Murder Mystery. 11.00 Adolf Hitler - My Part in His Downfali. 13.00 Sky Riders. 15.00 Shattered Vows. 17.00 Manhattan Murder Mystery. 19.00 Babýs Day Out. 21.00 Nowhere to Run. 22.35 Fist of Justice. 0.15 Jack Reed: A Search for Justice. 1.45 Sex, Love and Cold Hard Cash. 3.10 Adolf Hitler - My Part in His Downfall. Omega 7.00 Benny Hinn. 7.30 Kenneth Copeland. 8.00 700 klúbbur- inn. 8.30 Livets Ord. 9.00 Homið. 9.15 Orðið. 9.30 Heima- verslun Omega. 10.00 Lofgjörðartónlist. 17.17 Barnaefni. 18.00 Heimaverslun Omega. 19.30 Homið. 19.45 Oröið. 20.00 700 klúbburinn. 20.30 Heimaverslun Omega. 21.00 Benny Hinn. 21.30 Bein úts. frá Bolholti. 23.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.