Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1996, Blaðsíða 1
 DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 115. TBL. - 86. OG 26. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 1996. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 M/VSK Sjúklingur í lífshættu vegna brunasára kom með sjúkraflugvél til Reykjavíkur: Beið á flugvelli eftir sjúkrabíl í 31 mínútu - mistök, segir slökkviliðsstjóri - sjá bls. 2 Púað á Pál félagsmála- ráðherra - sjá bls. 5 Varðskipin vonlaus á úthafinu - sjá bls. 4 Brúðkaups- leikur DV - sjá bls. 49 Mörg hund- ruð fórust í ferjuslysi á Viktoríuvatni - sjá bls. 8 Major kominn í stríð við ESB - sjá bls. 9 Tvíburar sluppu lifandi frá bola - sjá bls. 8 Fastir undir húsarústum í Rússlandi - sjá bls. 8 Nokkurra daga mótorhjólanámskeiö hófst hjá Lögreglunni í Reykjavík f gær fyrir liösmenn mótorhjóladeildar lögreglunnar. Námskeið af þessu tagi hefur ekki veriö haldiö í þrjú ár en aö þessu sinni voru um tíu þátttakendur. Par af voru tvær lögreglukonur sem hér eru saman á góöri stund. Petta eru þær Erna Sigfúsdóttir, til vinstri, lögreglukona á Breiðholtsstöö, og Guörún Jack, lögreglukona f Kópavogi, dóttir sr. Róberts Jack. Guörún á sitt eigiö hjól sem hún geysist á í frftíma sfnum en á námskeiöinu læröu þær aö taka í Harley Davidson undir leiösögn Jóhanns Davíössonar, ökukennara og lögregluþjóns. DV-mynd S Allt um hjónavígsluna: Aukablað um brúðkaup - sjá bls. 21-36 Deildarkeppnin í knattspyrnu: Karla- og kvenna- liðin kynnt - sjá bls. 17-20 og 37-40

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.