Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1996, Blaðsíða 10
10
MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 1996
Hringiðan
A hundasýning-
unni vann hundur-
inn Nalinas Nooni
í meistaraflokki.
Hann er tíbetskur
spaniel. Eigandi
er Guörún R.
Guöjohnsen og er
hún meö honum á
myndinni.
DV-mynd RaSi
■ : .
Skutuls-Tumi stóö sig vel á hundasýningunnl sem haldin
var um helgina og vann flokk hvolpa, 6-9 mánaða. Hann
er hér ásamt stoltum eigendum sínum, þeim Önnu Ágústs-
dóttur og Gunnari V. Andréssyni. DV-mynd RaSi
Sólskin
ogís
HSgK Þær voru aö
Wfr sleikja sólina
og isinn, þessar
Keflavíkurstúlkur, þeg-
ar Ijósmyndari DV kom auga
á þær. Hundurinn Kappi fékk líka sinn
sleik. Stúlkurnar heita Inna Dögg Kjartans-
dóttir, Erna Ósk Steinarsdóttir og Bára
Þóröardóttir.
DV-mynd GS
/ Þessi mynd gæti verið tekin á
' sandströndinni í Algarve í Port-
úgal en því fer þó fjarri því staö-
urinn heitir Nauthólsvík viö Foss-
vog. í blíöunni, sem rikt hefur
undanfariö, hefur veriö líf og fjör
í Nauthólsvíkinnl og staöurlnn
óspart notaöur af sóldýrkendum.
Þessir ungu krakkar voru aö
spila upp á þaö hvert þeirra yröi
aö vera lengst í sjónum. Strák-
arnir heita Magnús Jóhannesson
og Hrafnkell Már Stefánsson en
stelpurnar Elín Svavarsdóttir og
Vala Smáradóttir.
DV-mynd Sveinn
A sunnudaginn var haldin hundasýning í reiöhöll Gusts í Kópa-
vogi. Sýndir voru m.a. hundar af tegundlnni cavalier king
Charies spaniel. Guöbjörg Helgadóttir (t.v.) sýndi Ljúflings-
Frosta Fis sem sigraöi í fiokki hvoipa, 6-9 mánaöa (hunda),
en eigandi hans er Birna Smlth. í flokki ungliöa (tíka) sigraöi
aftur á mótl Leelyn Mon Amia en hún er ásamt elganda sínum,
Finnboga Gústafssynl, og dómara sýningarinnar, Jane Lilley frá
Englandl, á myndinnl. DV-mynd RaSi
Þaö bregst ekki
að sólin skín alltaf
mest þegar lesa þarf undir
próf. Ekki spllllr þá fyrir ef hægt er
aö lesa fyrir prófin undlr beru lofti eins og
Sigríöur Aradóttlr og Andrl Þór Tómasson, nemendur
í Kvennaskólanum, geröu. DV-mynd Sveinn
Flmm ættllölr
Maren Jónsdóttir frá Sólheimum á
Eskifiröi, nú á Elliheimilinu Grund, á
níutíu og fimm ára afmæli 7. maí.
Hér sést hún meö fjórum afkomend-
um sínum í beinan kvenlegg. Þær
búa allar á höfuöborgarsvæöinu. Alls
á Maren níu börn og eru afkomendur
hennar orönlr níutíu.
Maren situr vlnstra megin á mynd-
inni, fyrir aftan hana stendur dóttir
hennar Sjöfn Jónsdóttlr, viö hliö
Sjafnar stendur Auöur Eiríksdóttir
dóttlr hennar, sitjandi er Ásdís Óm-
arsdóttir dóttir Auðar meö Ólöfu
Svölu Magnúsdóttur dóttur sína í
fanginu.