Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1996, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1996, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 1996 51 Lalli og Lína CimWU MOItT |NT|NMK|($.M< »f l»« fH*»M h*MM iféSsU Pú hefur alörei funöiO fyrir sjóveiki fyrr en pú hefur smakkaö sjávarréttarundiö hennar Línu. DV Sviðsljós Þyngdartap veldur áhyggjum Söngkonan Celine Dion hefur átt mikilli vel- gengni að fagna. En meðan ferill- inn fer upp á við fer nálin á baðvigtinni neðar og neöar og er nú komin niður fyrir fimmtíu kiló. Orðrómur er á kreiki um að Celine þjáist af lystarstoli og reynir læknirinn að fá hana til að bæta á sig. Dallas á hvíta tjaldinu Leikararnir úr Dallas- þáttunum, heimilisvinir ófárra íslend- inga, láta nú ljós sitt skína á hvíta tjald- inu. í einu atriði nýrrar kvikmyndar sviðsetur fólið JR eigin dauðdaga í bílslysi í þeim tilgangi að komast yfir væna peningafúlgu. Gere eftirsóttur Hver leik- stjórinn á fætur öðrum berst nú um að fá Richard Gere til að leika I mynd undir sinni stjórn. Eftir góða dóma sem hann fékk í dómssalamynd- inni Primal Fear hefur honum boðist hlutverk í mynd um Sjakalann og að leika með Ric- hard Dreyfuss í mynd sem nefn- ist The Normal Heart. Andlát Guðmundur Guðröðarson lést 8. maí sl. Jarðarfórin hefur farið fram í kyrrþey. Steinþór Jakobsson skíðakennari lést af slysförum í Mexíkó 19. maí sl. Sigríður María Aðalsteinsdóttir, Hlíðarvegi 5, Ytri-Njarðvík, lést í Borgarspítalanum 19. maí. Útfórin fer fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju fóstudaginn 24. maí kl. 13.30. Jarðarfarir Snælaugur Kristinn Stefánsson, Vanabyggð 2d, Akureyri, lést 16. maí. Útför hans fer fram frá Akur- eyrarkirkju fóstudaginn 24. maí kl. 13. Útfor Þórarins Þórarinssonar, fyrrv. ritstjóra, verður gerð frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 23. maí kl. 15. Þuríður Björnsdóttir, Engihjalla 3, Kópavogi, áður til heimilis í Grundargerði 10, Reykjavík, lést 16. maí. Útforin fer fram frá Bústaða- kirkju föstudaginn 24. maí kl. 13.30. Margrét Sigrún Guðmundsdóttir, Fannborg 3, Kópavogi, sem lést 16. maí, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju fimmtudaginn 23. maí kl. 13.30. 550 500® Smá- auglýsingar Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamames: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan simi 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkviliö 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvÚið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkviliö s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 17. til 23. maí, að báðum dögum meðtöldum, verða Laugarnespótek, Kirkjuteigi 21, sími 553 8331, og Arbæj- arapótek, Hraunbæ 102 b, sími 567 4200, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 tO morguns annast Laugarnesapótek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opiö mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið i því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, simi 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í sima 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sim- svara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og sjúkravakt er allan sólarhringinn sími 525-1000. Vakt frá kl.'8-17 alla virka Vísir fyrir 50 árum 22. maí 1946 Herflutningar Rússa um Tékkóslóvakíu vekja feikilega athygli. daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (s. 525 1000) Neyðarmóttaka: vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahús Reykjavíkur, Fossvogi simi 525-1000. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavlk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (slmi Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliöinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud- föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomul. Upplýsingar i síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. ki. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 1519. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Spakmæli Hamingja er aö vera gift besta vini sínum. Barbara Weeks Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn Islands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Áma Magnússonar: Hand- ritasýning i Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafniö í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 1518. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Adamson Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, simi 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311. Seltjarnames, simi 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, slrni 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 23. maí Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þó að þig langi mikið til að stilla til friðar er ekki þar með sagt að það takist. Hætt er við að þú eigir eftir að ergja þig yfir þessu. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Það ríkir gott andrúmsloft og hjálpsemi i vinahópnum og inn- an tjölskyldunnar einnig. Þú nýtur þess að vera innan um fólk. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú þarft á allri þolinmæði þinni að halda einhvem tímann í dag, kannski kemur einhver illa fram við þig. Fjármálin standa vel. Nautiö (20. apríl-20. mai): Vel þekkt aðferð til að missa vini sina er að lána þeim pen- inga. Þessi hætta er vissulega fyrir hendi i dag. Haltu þig út af fyrir þig ef þú getur. Tvfburarnir (21. mai-21. júní): Dagurinn er sérstaklega hagstæður til viðskipta, einkum ef málið krefst smekkvísi og dómgreindar. Forðastu þrasgjarnt fólk. Krabbinn (22. júni-22. júli): Fólki gengur vel að vinna saman, jafnvel þeim sem eru venju- lega upp á kant. Þú ættir að nýta þér þetta einstaka tækifæri. IJónið (23. júli-22. ágúst); Eitthvað sem þú reynir gengur ekki upp. Forðastu að vera of bjartsýnn. Þú skalt snúa þér að einföldum verkefnum en forð- ast þau flóknu í dag. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Ef þú hefur á tilfinningunni að búist sé við of miklu af þér skaltu forðast að samþykkja hvað sem er. Gættu þess að eiga afgangsorku fyrir sjáifan þig. Vogin (23. sept.-23. okt.): Hikaðu ekki við að sýna hvað i þér býr. Góður árangur núna leiðir til enn betri árangurs síðar. Eitthvað, sem kemur þér verulega á óvart, gerist i dag. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Fólk virðist mjög hjálpsamt. Það er kannski vegna þess að það vantar eitthvað við að vera. Notalegt andrúmsloft ríkir heima fyrir. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú færð fréttir fyrri hluta dags og þær verða til þess aö ákveð- ið verður að gera sér dagamun. Þú gætir þurft að fara óvænt í ferðalag. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Heimilislífið á hug þinn allan en samt sem áður er hætta á ágreiningi innan fjölskyldunnar. Ef málin eru rædd í róleg- heitum má jafna hann.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.