Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1996, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1996, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 1996 49 Leikhús Jón Baldvin ekki í forsetaframboð: Hryggir okkur ef sú ákvörðun veldur vonbrigðum - segir Jón m.a. í ítarlegri yfirlýsingu og greinargerð „Niðurstaðan er sú að við treyst- um okkur ekki til að verða við áskorunum um framboð. Það hrygg- ir okkur ef sú ákvörðun veldur mörgum vonbrigðum en við fáum ekki við það ráðið. Við erum þakk- lát fyrir einlægar stuðningsyfirlýs- ingar fjölda fólks, sem við metum mikils," segir Jón Baldvin Hanni- balsson m.a. í ítarlegri yfirlýsingu og greinargerð, sem hann sendi frá sér í gær, um af hverju hann fer ekki í forsetaframboð og álit hans á embættinu og hlutverki þess. í niðurstöðum þeirra Bryndísar segir Jón að stjórnmálamaður sem setjist að á Bessastöðum sé þar með sestur í helgan stein. Það sé ótíma- bært í sínu tilviki. Brúðkaupsleikur DV gengur út á það að staðfæra á íslensku ameríska hjátrú eða hefð sem flestar íslensk- ar brúðir spá mikið í fyrir stóru stundina. Hún er eftirfarandi: Something new, something old, something borrowed, and something blue. Þátttakendur umorði þessa vísu á góða íslensku þar sem orðin gamalt, nýtt, lánað og blátt koma fyrir. Merkingin um brúðkaup verður að halda sér. Þeir sem eru í giftingarhugleið- ingum eða þekkja einhvern sem er að fara gifta sig ættu að taka fram blað og penna og taka þátt í skemmtilegum leik á vegum DV. Glæsilegir vinningar eru í boði fyr- ir fimm heppin brúðhjón og ættu þeir að koma sér vel. Þátttökuseðlum skal skila til DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík, fyrir 3. Jón segir að kannanir, sem hann lét gera, á fylgisvonum að framboð hefði verið of seint fram komið. Þau Bryndís hefðu getað vænst fylgis um fjórðungs kjósenda. Það fylgi hefði einkum komið úr röðum kjós- enda Alþýðuflokks og Sjálfstæðis- flokks úr Reykjavík og Reykjanesi, mest meðal ungra kjósenda. „Könnun á fylgi frambjóðanda sem ekki hefur lýst framboði, er í sjálfu sér ómarktæk. Stutt en snörp kosningabarátta getur breytt miklu, eins og ég þekki vel af eigin reynslu. En slík kosningabarátta þarf að snúast um málefni til þess að hugur fylgi máli. Kosningar um valdalaust forsetaembætti snúast ekki um mál- efni og hafa því tilhneigingu til að júni nk., og nöfn vinningshafa verða síðan birt í helgarblaðinu, laugar- daginn 8. júní. Face í Kringlunni mun veita brúðinni persónulega ráðgjöf varð- andi förðun, svo og brúðarfórðun, á brúðkaupsdaginn. Hársnyrtistofan Krista í Kringl- unni býður vinningsbrúðhjónum ráðgjöf og meðferð til að hárið sé í góðu lagi fyrir og á brúðkaupsdag- inn. Boðið er upp á brúðar- og brúð- gumagreiðslu auk skörtunar. Bæði fá svo gjöf frá Sebastian. Verslunin Selena í Kringlunni gefur heppinni brúði brúðarundir- föt. Lánsöm brúðhjón fá 18 mynda blandaða myndatöku frá Ljós- myndastofu Sigríðar Bachmann. Skíðaskálinn í Hveradölum býður upp á ógleymanlega kvöldstund fyr- ir brúðhjón í friðsæld' og fegurð fjallanna. umhvérfast í auglýsingaskrum og persónuníð. Við höfum á hvorugu áhuga,“ segir Jón Baldvin. í þrettán siðna greinargerð Jóns um forsetaembættið og hlutverk þess brýnir hann frambjóðendur til að koma úr felum og gera þjóðinni grein fyrir því hvernig þeir hyggist gefa embættinu tilgang og innihald þannig að kosningabaráttan fari að snúast um málefni. Kjósendur eigi kröfu á því að vita, áður en þeir gangi að kjörborðinu, um hvað þeir séu að kjósa. Það sæmi ekki í lýð- ræðisríki að kosningar til forseta lýðveldisins séu eins og leikur um að „slá köttinn úr sekknum". -bjb Tombóla Svanhvít Sigurðardóttir og Birna Rebekka Björnsdóttir héldu tombólu til styrktar Rauða krossi ís- lands og gáfu þær 2.400 kr. Tilkynningar Gengið með ströndinni í miðvikudagskvöldgöngu sinni 22. maí fer Hafnagönguhópurinn fyrsta áfanga raðgöngu með fram strönd Reykjavíkurborgar og Sel- tjarnarnesbæjar. Mæting við Mið- bakkatjaldið (norðan við Hafnarhú- sið) kl. 20.00. Þaðan verður fariö með Av suður í Fossvog. Hægt verð- ur að koma í hópinn við Nesti í Fossvogi kl. 20.30. Gangan hefst við fjörumörk Kópavogs og Reykjavík- ur. Háskólafyrirlestur Dr. Leonard A. Polakiewicz, há- skólakennari í slavneskum bók- menntum og tungumálum við Minnesotaháskóla, tlytur opinberan fyrirlestur í boði heimspekideildar Háskóla íslands mánudaginn 27. maí 1996 kl. 17.15 í stofu 101 í Odda. Fyrirlesturinn nefnist Anton Chek- how and the Elusive Nature of Truth og verður fluttur á ensku. Smáauglýsingadeild DV er opin: • virka daga kl. 9-22 • laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl. 16-22 auglýsingar Ljósmyndari DV rakst á þennan unga mann, Hlyn Sigurösson, sem var að leika sér aö því aö láta draga sig í bílslöngu á eftir bát í Hafnarfjarðarhöfn í blíöviðrinu í gær. Hér er hann á fullri ferö í slöngunni. DV-mynd S Brúðkaupsleikur DV: Fimm heppin brúðhjón fá veglega vinninga LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 STÓRA SVIÖ KL. 20.00: KVÁSARyALSINN eftir Jónas Arnason Fid. 23/5, næst síöasta sýning, föd. 31/5, sfðasta sýning. hiQ ljósa m a n eftirTslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerö Bríetar Héöinsdóttur Föd. 24/5, næst sföasta sýning, Id. 1/6, sföasta sýning. Samstarfsverkefni viQ Leikfélag Reykja- vikur: Alheimsleikhúsiö sýnir á Litla sviöi kl. 20.00: KONUR SKELFA toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur Fid. 23/5, örfá sæti, föd. 24/5, uppselt, fid. 30/5, föd. 31/5, laud. 1/6. Einungis þessar fimm sýningar eftir! Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30. BAR PAR eftir Jim Cartwright Aukasýningar fid, 23/5, laus sæti, föd. 31/5. Síöustu sýningar! Miöasalan er opin alla daga frá kl. 13-20, nema mánudaga frá kl. 13- 17, auk þess er tekið á móti miöapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Greiöslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Skógrækt í Ölfusdal um hvítasunnuna Skógræktarfélag Islands, Hvera- gerðisbær og Skógræktarfélag Hveragerðis hafa gert með sér samning um Landgræðsluskóga uppi í Ölfusdal. Fimmtud. 23. maí verður skógfræðingur frá Skógrækt- arfélagi Islands með kynningu í Grænu smiðjunni kl. 20.30. Laugard. 25. maí verður haflst handa við gróðursetningu og stefnt að því að planta úr einni plöntu á bæjarbúa upp í dal milli kl. 13 og 17. Aðalfundur foreldra- og vinafélags Kópavogshælis verður i kvöld, miðvikudaginn 22. maí, kl. 20.00. Venjuleg aðalfundar- störf. ÞJÓÐLEIKHÚSID STÓRA SVIðlð KL. 20.00: „Athyglisveröasta áhugaleiksýning leikársins'' Leikfélag Sauöárkróks sýnir: SUMARIQ FYRIR STRÍ[I eftir JónTDrmar Ormsson Leikstjóri: Edda V. Guömundsdóttir Sýnt mánud. 27/5 kl. 20.00. Aöeins þessi eina sýning. Qrek og tár ettir Olaf Hauk Símonarson Fid. 30/5, Id. 1/6, Id. 8/6, Id. 15/6. Síöustu sýningar á þessu leikári. S E M YQUR QðKNAST eftir William Shakespeare 8. sýn. föd. 31/5, 9. sýn. sud. 2/6, föd. 7/6, föd. 14/6. Síöustu sýningar. KARDEMOMMUBÆR- INN eftir Thorbjörn Egner Ld. 1/6, sud. 2/6, Id. (76, sud. 9/6. Síöustu sýningar á þessu leikári. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30. KIRKJUGAROSKLÚBBURIN N eftir Ivan Menchell Á morgun, fid., næstsiöasta sýning, föd. 24/5, sföasta sýning. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30 HAMINGJURÁNIQ söngleikur eftir Bengt Ahlfors Föd. 31/5., uppselt, sud. 2/6, föd. 7/6, sud. 9/6, föd. 14/6, sud. 16/6. Sföustu sýningar á þessu leikári. Ath. frjálst sætaval. LITLA SVIðlð KL. 20.30. I HVIT.U MY.RKRI eftir Karl Agúst Ulfsson Forsýningar á Listahátfö: Fid. 6/6 og föd. 7/6. , Gjafakort í leikhús - sigila og skemmtileg gjöf! Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram aö sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiöslukortaþjónusta. Fax: 561 1200 VEIÐILEYFI Úlfarsá (Korpa) Sala á veiöileyfum hafin. Stórfelld verðlækkun. Korpa er ein af fjórum til fimm bestu laxveiðiám landsins. Veiðileyfi seld ( Hljóðrita, Laugavegi 178, sími 568 0733, og í Veiðihúsinu, Nóatúni, sími 561 4085. Ástkær eiginkona mín SIGRÍÐUR MARÍA AÐALSTEINSDÓTTIR Hlíöarvegi 5 - Ytri-Njarövík Lést í Borgarspítalanum í Reykjavík sunnudaginn 19. maí. Útförin fer fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju föstudaginn 24. maí kl. 13.30. Haukur Ingason fyrir hönd aöstandenda

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.