Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1996, Blaðsíða 22
46
MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 1996
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Stór 3ja herbergja íbúö til leigu
frá 1. júní til 1. september með
húsbúnaði og öllum þægindum.
Upplýsingar í síma 586 1085.________
Stúdíóíbúð til leigu í Mörkinni 8
v/Suðurlandsbraut fyrir reglusamt
par eða einstakling. Hótel Mörk,
heilsurækt, sími 568 3600 og 5813979.
Herbergi til leigu í hverfi 104. Símateng-
ill, sérinngangur og sérsnyrting.
Uppl. í síma 588 7451. Eva._________
Löggiltir húsaleiausamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Til leigu lítil 2ja herb. íbúö í Seliahverfi
frá 1. júní. Leigist aðeins regíusömu
fólki. Uppl. í síma 557 9145 e.kl, 15.
Einstaklingsibúö til leigu á svæöi 112.
Uppl. í síma 557 3646.
Lager - iðnaöarhúsnæöi. Til leigu er
200 m2 lager- eða iðnaðarhúsnæði ut-
arlega á Seltjarnarnesi. Stórar inn-
keyrsludyr, kaffistofa og snyrtiher-
bergi eru í húsnæðinu. Næg bílastæði
og greið leið inn í miðbæ Reykjavík-
ur. Upplýsingar í síma 5114400._____
lönaöarhúsnæði á jaröhæö með inn-
keyrsludyrum, 60-110 m2, óskast
keypt í Garðabæ eða qágrenni. Uppl.
í síma 565 7460. Amar Oskarsson.
lönaöarhúsnæöi til leigu, 30 fm, hiti
+ rafmagn + sími innifalið, 15 þús.
á mánuði. Góð aðstaða til viðgerða.
Upplýsingar í síma 568 4310.________
Til leigu 45 fm i verslunarhúsi
í Laugarásnum. Hentugt fyrir þjón-
ustu, verslun eða léttan iðnað.
Upplýsingar í síma 557 3131.
Til leigu viö Krókháls 95 m2 og 104 m2
með mnkeyrsludyrum. Við Klepps-
mýrarveg 40 m2 á 2. hæð. Uppl. í síma
553 9820 og 553 0505.______________
Til sölu lagerhúsnæöi í Skeifunni, ca
130 m2. Gott verð og greiðsluskilmál-
ar. Uppl. í síma 897 3122 og 565 5468.
Vantar atvinnuhúsnæöi, allt að 300 fm,
ýmislegt kemur til greina. Upplýsing-
ar í síma 554 1224.
Atvinna í boði
ikjumöguleikar - sím
Lærðu alft um neglur: Silki.
Trefjaglersneglur. Naglaskraut.
Naglaskartgripir. Naglastyrking.
Önnumst ásetningu á gervinöglum.
Upplýsingar gefur Kolbrún.
Dl
Húsnæði óskast &
1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda?
2. Þú setur íbuðina þína á skrá þér
að kostnaðarlausu.
3. Við veljum ábyggilegan leigjanda
þér að kostnaðarlausu.
4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr.
frá leigjendum okkar og göngum frá
íjamningi og tryggingu sé þess óskað.
Ibúðaleigan, lögg. leigum.,
Laugavegi 3, 2. hæð, s. 511 2700.___
Reglusamt og reyklaust par vantar 2-3
herb. íbúð írá 20. júní, helst á sv. 101,
104, 105 eða 108. Við erum með lang-
tímaleigu í huga og heitum reglusemi
og skilv. greiðslum. Uppl. gefa Margr-
ét og Hermann í sfma 562 4408.______
Takiö eftir. Við auglýsum enn og aft-
ur. Verðum á götunni 1. júní. Bráð-
vantar 2ja helst 3ja herb. íbúð í miðb.
eða grennd. Hámark 35 þús., öruggar
gr. Um von um hringinu bíð ég við
símann. S. 552 5606. Bima.
511 1600 er síminn leigusali góður, sem
uú hringir í til þess að leigja íbúðina
. ína, þér að kostnaðarlausu, á hrað-
virkan og ábyrgan hátt. Leigulistinn,
leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð.
Fullorönar mæögur óska eftir 3ja-4ra
herb. íbúð, helst í vesturb. eða á Sel-
tjarnarnesi. Góð umgengni, skilv.
greiðslur. Einnig óskast húsnæði í
Garðabæ f. 5 manna fjölsk. S. 565 6209.
Ungt par óskar eftir 2-3 herb. íbúö í
gamla mið- eða vesturbænum, án hús-
gagna, í rólegu húsi, án teppis, helst
með parketi í stofunni og gjaman með
aðstöðu fyrir þvottavél. Vs. 569 4153.
6 manna fiölskylda utan aö landi óskar
eftir 4-6 herbergja íbúð sem fyrst, í
Kópavogi eða Hafnarfirði. Uppl. í
síma 467 1932.______________________
Barnlaus hjón óska eftir 2ja herb. íbúð
til leigu sem fyrst, helst miðsvæðis.
Góðri umgengni og reglusemi heitið.
Upplýsingar í síma 552 6652.________
Hjón um fimmtugt óska að taka á leigu
2ja-3ja herbergja íbúð í Hafnarfirði
frá 1. júní nk. Nánari upplýsingar í
síma 565 0396 eftir kl. 19._________
Mæðgin óska eftir 3ja-4ra herb. íbúö í
vesturbæ eða miðbæ. Góðri umgengni
og skilvísum greiðslum heitið. Upplýs-
ingar í síma 5511282._______________
Reglusamur, reyklaus maöur í góðri
stöou óskar eftir 2-3 herb. íbúð í vest-
ur- eða miðborginni. Sími 525 7775 á
vinnutíma eða 552 3794 á kvöldin.
Reglusöm kona óskar eftir einstakl-
ingsíbúð eða herbergi með eldhús-,
bað- og þvottaaðstöðu, helst á svæði
101 eða 105. Uppl. í síma 554 0694.
Óskum eftir 3ja herbergja íbúö mið-
svæðis í Rvík frá 1. júní. Reglusemi
og skilvísum greiðslum heitið. Svarþj.
DV, sími 903 5670, tilvnr. 61179.
2 herb. íbúö óskast í Hafnarfirði eða á
Alftanesi. Uppl. í síma 555 3343 á dag-
inn eða 565 3517 á kvöldin._________
2-3 herbergja íbúö óskast, helst á
svæði 101 eða 105. 2 miðaldra í heim-
ili. Sími 587 3845._________________
3 manna fjölskylda óskar eftir 2-3
herbergja íbúð á svæði 109 til lang-
tímaleigu. Uppl. í s. 557 7068 e.kl. 19.
Strax. Einstaklings- eða 2ja herbergja
íbúð með útsýni óskast strax á svæði
104 eða 105. Uppl. í síma 515 3665.
Óska eftir ódýrum bíiskúr á leigu, má
vera án hita, helst í Kópavogi. Upplýs-
ingar x' síma 564 4336._____________
Óska eftir 4 herbergja íbúö í Reykjavík
eða nágrenni. Uppl. í síma 424 6767.
H Atvinnuhúsnæði
Blómaverslun óskar eftir starfskrafti
eð minnst 4 ára reynslu strax.
reglulegur vinnutími, mest eftir
hádegi, 20-30 tímar á viku. Svör
sendist DV, merkt „BLOM 5708._______
Hárgreiöslufólk. Óskum eftir sveinum,
meisturum og/eða nemum sem klárað
hafa grunndeild. Góð laun í boði og
sveigjanlegur vinnutími. Svarþjón-
usta DV, s. 903 5670, tilvnr. 60569.
Kjötiönaöarmaður/matreiöslumaður
óskast til að hafa umsjón með kjöt-
borði okkar í Hagkaupi, Eiðistorgi.
Góð laun í boði. Uppl. gefur verslunar-
stjóri á staðnum eða í síma 561 2000.
Svarþjónusta DV, simi 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krómn-.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.____
Félagasamtök óska eftir sölufólki
í símasölu. Gott málefni, góð sölulaun.
Uppl. í síma 551 7868 þriðjudag og
miðvikudag, frá kl. 13-17.__________
Getum bætt viö nokkrum bílstjórum.
Verða að hafa eigin bíl til umráða.
Vinsamlegast hafið samb. við Pizza +
í síma 587 4545 eftir kl. 17._____
Kjötvinnsla.
Starfskraftur óskast til vörutiltektar-
starfa. Framtíðarstarf. Upplýsingar í
síma 588 7591 milli kl. 13 og 15.___
Matreiöslunemar óskast strax, ekki
yngri en 18 ára. Uppl. á staðnum milli
kl. 14 og 17 næstu daga.
Veitingahúsið Gafl-inn, Hafnarfirði.
Starfskraft vantar til afgreiðslu I bakarí
í Hafnarfirði strax, ekki yngri en 18
ára. Upplýsingar á Hvaleyrarbraut 3,
Hafharfirði.________________________
Trésmiöir. Óskum eftir að ráða 3-4
samhenta trésmiði, vana mótum, í
þriggja mánaða verkefni úti á landi.
Mikil vinna. S. 565 5261 eða 892 1006.
Vön saumakona, óskast. Erum að leita
að saumakonu til starfa á saumastofu
okkar, verður að hafa reynslu. Nánari
upplýsingar í síma 5813330.
Óska eftir starfskrafti i sumarafleysingar
í mötuneyti í miðbænum. Æskilegur
aldur 35-45 ára. Upplýsingar í síma
565 1779.___________________________
Starfsmaður óskast til útkeyrslu í
sumar. Svör sendist DV fyrir 25. maí,
merkt „F-5705.
&
Atvinna óskast
Stundvís og reglusamur 19 ára piltur
óskar eftir vannu, vanur sendil-,
útkeyrslu- og þjónustustörfum.
Annars kemur flest til greina. Hefur
meðmæli. Sími 554 6236. Fannar.
Vantar þig góöan starfskraft? 18 ára
strákur, duglegur, stundvís og heiðar-
legur, óskar eftir framtíðar- eða sum-
arvinnu. Hefur reynslu af garðyrkju-
störfum. Hefur meðmæli. S. 565 4145.
18 ára duglegur verslunarskólanemi
óskar eftir vinnu í sumar. Allt kemur
til gr., getur byijað strax, er með bíl-
próf. S. 557 6479, Haukur, eða 893 5502.
18 ára, reyklaus stelpa óskar eftir vinnu
í sumar. Er brosmild, stundvís og
hress. Hefur mikla reynslu. Eva í síma
587 1053 eftirki. 14.______________
Duglegan 18 ára strák vantar sumar-
vinnu, vanur málningarvinnu. Ymis-
legt kemur til greina. Upplýsingar í
síma 564 1898._____________________
Húsasmiöur óskar eftir verkefni (vinnu),
helst úti á landsbyggðinni. Hefur raf-
stöð, loftpr., naglabyssur, og raf-
magnsáhöld eftir jxjrfum. S. 557 6906.
Ég er tuttugu og eins árs, hef með
mæli og óska eftir aukavinnu við
ræstingar eða annað. Upplýsingar í
síma 555 2107 e.kl. 17. Guðrún.____
Ér er 17 ára og hef lokiö 1. ári í FG.
Mig bráðvantar sumarvinnu, t.d. við
barnagæslu, umönnun, ræstingar, að-
stoð á skrifst. o.fl. Linda, s. 554 5085.
Vörubilstjóri óskar eftir vinnu, er vanur
í löngum keyrslum . Upplýsingar í
síma 564 3175._____________________
17 ára strákur óskar eftir vinnu í
sumar. Uppl. í síma 554 6134.
£ Kennsla-námskeið
im gru
háskólanema allt árið.
Réttindakennarar. Innritun í síma
557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan.
Námskeiö í „Reflexology” um hvíta-
sunnuhelgina. Uppl. í síma 564 1031.
@ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Látið vinnubrögð fagmannsins ráða ferðinni! Raflagnir, dyrasímaþjónusta. Tek að mér raflagnir, raftækjaviðg. og dyra- símaviðg. Visa/Euro. Löggiltur raf- virkjameistari. S. 553 9609 og 896 6025.
Hreingerningar B.G Teppa- og hreingerningaþjónustan. Djúphreinsun á teppum og húsgögn- um í heimahúsum, stigagöngum og fyrirtækjum. Einnig allar alm. hrein- gerningar, veggjaþrif og stórhrein- gerningar. Ódýr og góð þjónusta. Sér- stök vortilboð. S. 553 7626 og 896 2383. Prif-tækni, sími 896 2629. Hreingerningar, teppahreinsun, ræst- ingar, stórhreingerningar. Þjónusta fyrir heimili, stigaganga og fyrirtæki. Ódýr og vönduð þjónusta. S. 896 2629. Alþrifaþjónusta Sævars, sími 897 5175. Djúphreinsun á teppum og húsgögn- um í heimahúsum, stigagöngum. Bíll- inn að innan og öll almenn þrif.
Hreiðar Haraldss., Toyota Carina E, s. 587 9516/896 0100. Visa/Euro.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘95, s. 557 6722 og 892 1422.
Kristján Ólafsson, Toyota Carina E ‘95, s. 554 0452, fars. 896 1911.
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento, s. 565 3068, bílas. 852 8323.
Jóhann Daviðsson, Toyota Corolla , s. 553 4619, bílas. 853 7819.
Birgir Bjarnason, M. Benz 200 E, s. 555 3010, bílas. 896 1030.
Bergur M. Sigurðsson, Volvo 460 ‘96, s. 565 1187, bílas. 896 5087. Teppahreinsun Reynis. Erum.metnað- arfull, með mikla reynslu. Ánægður viðskiptavinur er okkar takmark. Tímapant. í s. 566 7255 og 897 0906.
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir. Fagmennska. Löng reynsla.
Teppa- og húsgagnahreinsun, og almennar hremgemingar. Góð og vönduð þjónusta. Upplýsingar í síma 587 0892 eða 897 2399.
Vagn Gunnarsson, Mercedes Benz ‘94, s. 565 2877, 854 5200, 894 5200.
Ævar Friðriksson, Toyota Corolla ‘94, s. 557 2493, 852 0929. Garðyrkja
Ámi H. Guðmundsson, Hyundai Sonata, s. 553 7021, 853 0037. Túnþökur - ný vinnubröaö. Úrvals túnpökur í stórum rúllum, 0,75x20 m, lagðar með sérstökum vélum. Betri nýting, fullkomnari skurður en áður hefur þekkst, 90% færri samskeyti. Seljum einnig þökur í venjulegum stærðum, 46x125. Túnþökuvinnslan, Guðmundur Þ. Jónsson, s. 894 3000.
Gylfi Guðjónsson, Subaru Legacy, s. 892 0042,852 0042,566 6442.
Gylfi K Sigurðsson, Nissan Primera, s. 568 9898, 892 0002. Visa/Euro.
Snorri Bjarnason, Toyota Corolla GLi 1600, s. 892 1451,557 4975. Túnþökur - S. 892 4430. Sérræktaðar túnþökur af sandmoldartúnum. Gerið verð- og gæðasamanburð., Gerum verðtilboð í þökulagningu. Útvegum mold í garðinn. Visa/Euro þjónusta. Yfir 40 ára reynsla tryggir gæðin. Túnþökusalan sf.
Sverrir Björnsson, Galant 2000 GLSi ‘95, S; 557 2940,852 4449,892 4449.
551-4762. Lúövfk Eiðsson. 854-4444. Oku- og bifhjólakennsla og æfinga- tímar. Kenni á Huyndai Elantra ‘96. Ökuskóli og öll prófgögn. Euro/Visa. K^r Ýmislegt Erótfk & unaðsdraumar. • Njir USA myndbandalisti, kr. 300. • Nýr myndbandalisti, kr. 900. • Blaðalisti, kr. 900. • Tækjalisti, kr. 900. • Fatalisti, kr. 600. Pöntunarsími 462 5588, allan sólarhr.
Túnþökur, trjáplöntur. Úrvals túnþök- ur, heimkeyrðar eða sóttar á staðinn. Enn fremur fjölbfeytt úrval trjá- plantna og runna, mjög hagstætt verð. Magnafsláttur. Greiðslukjör. Tún- þöku- og tijáplöntusalan, Núpum, Ölf- usi, s. 892 0388, 483 4388 og 483 4995.
Garöaúöun, garöaúðun, garðaúðun. Tökum að okkur garðaúðun. Fljót og góð þjónusta. 11 ára reynsla. Öll til- skilin leyfi. Símar 557 2353, 587 0559, 896 3350 eða 897 6150. Valur Bragason og Valentínus Baldvinsson.
%) Einkamál Gæöamold - grús - möl - sandur. Út- vegum öll fylfingarefni. Flytjum hvert sem óskað er. Gröfuþjónusta - gáma- þjónusta - vörubílar. VisaÆuro. Uppl. í síma 893 8340,853 8340 eða 567 9316. Gæðatúnþökur á góöu veröi. Heimkeyrt og hnt inn í garð. Visa/Euro þjónusta. Sími 897 6650 og 897 6651.
Ert þú einmana kona? Hringdu í 904 1895 og þú færð fjölda svara undir- eins. 39,90 kr. mín.
Á Rauða Torginu geta þfnir villtustu draumar orðið að veruleika. Spenna, ævintýri, erótísk sambönd... og að sjálfsögðu 100% trúnaður. Rauða Tbrgið í síma 905-2121 (kr. 66,50 mín.). Skráning í síma 588 5884.
Hellulagnir-lóðavinna. Tökum að okk- ur hellu- og þökulagnir. Önnumst alla lóðavinnu. Föst tilboð. 12 ára reynsla. Gylfi Gíslason, s. 566 7292 og 897 7901.
35 ára einstæður faðir óskar eftir kynnast konu, 28-39 ára, með vináttu og sambúð í huga. 100% trúnaður. Svör sendist DV, merkt „H 5702.
Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla í jarðvegssk., jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 554 4752, 892 1663. Túnþökur. Túnþökurnar færðu beint frá bóndanum. Sérræktað vallarsv- gras, gott verð. Jarðsambandið Snjall- steinshöföa. S. 487 5040 og 854 6140.
Bláa línan 9041100. A Bláu línunni er alltaf einhver. Láttu ekki happ úr hendi sleppa. Hringdu núna. 39,90 mín.
Myndarleg kona óskast fyrir myndarleg- an 37 ára einhleypan karlmann sem býr úti á landi. Svör sendist DV, merkt „Sumar 5701”.
Úöi, garöaúðun. Tökum að okkur úð- un garða. Góð og örugg þjónusta. Yfir 20 ára reynsla. Úði, Brandur Gíslason, garðyrkjumeistari, s. 553 2999 e.kl. 18.
Nýja Makalausa líijan 9041666. Ertu makalaus? Eg líka, hringdu í 904-1666 og finndu mig!! 39,90 mín.
Garösláttur! Tökum að okkur garðslátt, bæði stærri og minni verk. Geri verðtilboð. Uppl. í síma 896 4550.
Skemmtanir
Veislusalir til leigu, fyrir afmæh, brúðkaup og fleira, með eða án veitinga. Upplýsingar í síma 555 3750. tí Til bygginga Ódýrt timbur- ódýrt timbur. I”x6” í búntum, verð aðeins 70,40 kr. ip stgr. Verð í lausas. kr. 76 m stgr. Ódýr utanhússklæðning, bandsöguð, 17x120, verð 1026 m2 stgr. Kúpt utan- hússkl., 22x120, verð 1154 m2 stgr. Krossviður, margar stærðir og þykkt- ir, mjög hagst. verð. Smiðsbúð, Smiðs- búð 8, Garðabæ, s. 565 6300, f. 565 6306. Pússningarsandur: Þú dælir sjálfur á kerruna/pallbílinn og færð það magn sem óskað var eftir. Einnig í pokum. Fínpússning sf., Dugguv. 6, s. 553 2500. Vinnupallar-loftastoðir. Eigum til afgreiðslu strax, til leigu og sölu, vinnupalla og loftastoðir á mjög góðu verði. Himnastiginn, sími 896 6060. Óska eftir aö kaupa eöa leigja 30-45 tonna bílkrana eða byggingarkrana. Upplýsingar í síma 896 2083.
0 Þjónusta Stevpusögun, kjarnaborun, malbikssögun, vikursögun, múrbrot. Góð tæki, vanir menn. Hrólfúr Ingi Skagfjörð. Sími 893 4014 og fax 588 4751. Þessir þrifnu!
Máiningarvinna. Tökum að okkur alla málningarvinnu, gerum föst verðtil- boð, margra ára þjónusta. Allar nán- ari uppfýsingar í síma 551 7939.
Móöa á milli gleria??Sérhæfum okkur í viðgerðum á móðu milli gleija. 3 ára ábyrgð. 10 ára reynsla. Móðuþjónustan, s. 555 3435/555 3436.
Móðuhreinsun glerja - þakdúkalagnir. Fjarlægjum móðu og raka milfi gleija. Extrubit þakdúkar - þakdúkalagnir. Þaktækni ehf., s. 565 8185 og 893 3693.
Húsaviðgerðir Háþrýstiþvottur, öflug tæki. Vinnuþrýstingur að 6000 psi. Gerum tilboð þér að kostnaðarlausu. Evró hf., sími 588 4050/897 7785. Háþrýstiþvottur: Hreinsum málningu af husum, 460 bardæla. Gerum tilb. þér að kostnaðarlausu. Háþrýstitækni Garðabæ, sími 565 6510,854 3035.
Pottþétt þjónusta. Leysum öll þaklekavandamál, jafnt á pappa sem bárujárni. Upplýsingar í síma 854 5506 eða 568 7394.
Pipulagnir í ný og gömul hús, lagnir inni/úti, stilling á hitakerfum, kjarna- borun fyrir lögnum. Hreinsunarþj. Símar 893 6929,553 6929 og 564 1303.
Vélar - verkfærí
Til sölu eru eftirtaldar trésmíöavélar:
sög í borði, þykktarhefill (stakur),
afréttari (stakur), pústband (2 blaða),
12 hausa dílavél, teppunarvél til að
teppa saman laus fög og glugga, kant-
límingarvél, límir með heitu og fræsir
uppi og niðri og endaklippir, spón-
saumavél, geirneglingarvél sem má
einnig nota sem dílavél, Holzer vegg-
sög, ásamt fleiri tækjum. Selst ódýrt.
Upplýsingar allan daginn og á
kvöldin í síma 464 1221.
ff4
Sveit
Býrö þú í sveit? Ég er duglegur tíu ára
strákur í Hafnanrði sem Iangar að
komast í sveit í sumar, er vanur dýr-
um. Uppl. í sfma 565 1908 e.kl. 18.
Ég er 14 ára malbiksdrengur, sem lang-
ar að komast í sveit eða gróðurhús í
sumar hjá góðu fólki. Ef það er ein-
hver möguleiki hringið þá í s. 421 4614.
12 ára strákur óskar eftir að komast í
sveit í sumar, er vanur bömum.
Upplýsingar í síma 565 1779.
Golfvörur
Ping golfsett til sölu, 1 til sandjám, með
nýjum Spalding 1 og 3 metaltrjám,
með poka, einnig 2ja ára hústjald frá
Seglagerðinni. S. 568 8199,568 7258.
3L
Spákonur
Viltu skyggnast inn í framtíöina?
Hvað er að gerast í nútíðinni? Spái í
spil, bolla og lófa 7 daga vikunnar.
Spámaðurinn í síma 5611273.
1%
Gefins
Golden retriever tík, 3ja ára, fæst gefins
á gott heimili, helst í sveit. Tíkin er
mjög blíð. Upplýsingar í síma 587 9089
eftirkf. 19._________________________
9 vikna Ijósbrún golden labrador tík
fæst gefins. Falleg og góð. Upplýsing-
ar í síma 554 5171.
Fallegir, kassavanir kettlingar fást
“ “ “ - u '•
gefins. 7 vikna gamlir.
síma 568 2878 e.kl. 18.
pplýsingar í
Fjórir gullfallegir, kassavanir kettling-
ar fást gefins, fæddir 1. apríl. Uppl. í
síma 565 1110.___________________________
Hann Pjakkur, sem er 8 vikna kettling-
ur, óskar eftir að komast á gott heim-
ih. Upplýsingar f síma 567 5404._________
Kojur og ryksuga. Járnkojur fást gef-
ins, einnig gömul ryksuga. Uppl. í
sfma 565 0892 eftir kf. 18.______________
Tveir gullfallegir hvolpar fást gefins á
gott heimili. Upplýsingar í síma
554 1763.________________________________
Prír sjö vikna svartir, mjög sætir, kettl-
ingar óska eftir góðu heimili. Upplýs-
ingar í síma 587 6567.___________________
3 gullfallegir kettlingar fást gefins á
gott heimili. Uppf. í síma 553 7687.
3 mánaöa skosk/íslenskur hvolpur fæst
gefins. Uppl. í síma 4312966.
Uppl. í sima 554 41
gefi
53.
5 fallegir kettlingar fást gefins. Upplýs-
ingar í síma 553 5969. ______
Bakaraofn fæst gefins gegn því aö hann
verði sóttur. Uppl. í síma 557 8369.
Fimm kassavanir kettlingar óska eftir
heimili. Uppl. í síma 426 8434._______
Golden retriever hvolpur fæst gefins.
Upplýsingar í síma 561 3696.__________
Kettlingar fást gefins á gott heimili.
Uppfýsmgar í síma 437 2250.___________
Kettlingar. Þrír 10 vikna kettlingar
fást gefins. Uppl. í síma 552 3519.___
Sófasett, 3+2+1, fæst gefins. Uppl. í
síma 568 2867 eftir kl. 19.30.________
Prír, 2 mánaöa kettlingar fást gefins.
Uppl. í síma 587 8727.
77/ sölu
Amerísku heilsudýnurnar
Veldu þab allra b
heilsunnar vegi
Listhúsinu Laugardal
Sími: 581-2233
Amerísku, íslensku og kanadísku
kírópraktorasamtökin leggja nafn sitt
við og mæla með Springwall
Chiropractic.
Urval af höfðagöflum, svefnherbergis-
húsgögnum, heilsukoddum o.fl.
Hagstætt verð.