Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1996, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1996, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 1996 11 I » Myndlist Ólafur J. Engilbertsson undirheimar um hans. Þarna bætist viö eðli efna eins og blýs. Hins vegar er engu líkara en Rúrí hafi staðnæmst fyrr en skyldi í eðlisfræðitilraunum sinum. Skammtakenningin er t.d. einungis óljóst inni í þessum vangaveltum með því að listakonan talar um að það skipti máli „hver at- hugandinn er“. I þessu sambandi hefði verið langtum djarftækara og árangursríkara í ljósi langrar vinnu listakonunnar með viðfangsefnið að taka athugandann sérstaklega fyrir með tilliti til skammtakenningarinnar og þess hvernig hún hefur breytt hugmyndum nútíma- manna um afstæði, hvernig athugandinn breytir við- fangsefninu efnislega með því einu að taka það til um- hugsunar í andanum. Tærleikinn til staðar Verkin sex í Ingólfsstræti 8 eru hins vegar sett fram á mjög skilmerkilegan hátt og virka vel í hinu einfalda rými. Frumforsendur afstæðishugmyndarinnar ganga eftir sem áður vel upp í einfaldleika sínum, einkum í verki nr. 1, Fimm metrar. Askjan „Time Relativity- Cosmos" bætir svo upp efnislega naumhyggju salarins sem inniheldur einungis tommustokka og tilskorið grjót. Tærleikinn er til staðar en óljóst er hvort útsýni sé til allra átta hjá Rúrí. Lauren Piperno í Galleríi Úmbru hefur bandaríska listakonan Lauren Piperno komið fyrir tólf ljósmyndum af svokölluðum „cigarette girls“, konum er selja ýmislegt smálegt á veit- ingahúsum og þar sem mannsafnaður er eftir miðnætti þar vestra. Sölukonur þessar klæða sig upp á ærið skrautlega og dansa jafnvel eða hafa í frammi smágjöm- inga viðskiptavinum sínum til ómældrar ánægju og fá Miss Kitty, ein Ijósmynda Lauren Piperno á sýningunni í Gdllert Úmbru. þær vísast meiri viðskipti út á atriðin. Lauren Pipemo mun hafa tekið myndir af ýmsum undirheimahópum í skemmtanaiðnaðinum í Bandaríkjunum og hefði verið áhugavert til kynningar á ljósmyndaranum að hafa ein- hverjar þeirra bóka fyrirliggjandi á sýningunni sem hún á verk í samkvæmt upptalningu í sýningarskrá. Á síðasta ári kynnti hún sig þó að nokkru hérlendis með því að taka myndir af íslenskum konum. Þær myndir eiga vonandi eftir að rata hingað á sýningu þótt síðar verði. Ljósmyndir Lauren Piperno bera með sér að vera gerðar í heimildarskyni. Þær eru í lit og stækkaðar upp þannig að grófleikinn kemur í ljós. Pipemo leitast jafn- an við aö skapa dýpt í myndflötinn með því að hafa fólk í forgrunni en oftar en ekki er hreyfíng á því þannig að dýnamík og líf er ríkjandi í myndunum. Sýningin er pinnuð upp á einfaldan hátt og hæflr það vel svo hraðsoðnum myndum. 1 • •<• skrokkur sagaður í grillsneiðar, ca 11 kg í pakka, 580 kr. kílóið Frí heimsending á höfuðborgarsvæðið ..• . . . . . M _ *•» _ _ _ Upplýsingar í síma 482 2798 - Rúrí í Ingólfsstræti 8 og Lauren Piperno í Úmbru í skrá sýningar sinnar í Ingólfsstræti 8 ræðir Rúrí um að allt sé afstætt. „Upplifun og skilningur á tilverunni veltur á því frá hvaða stað og hvaða sjónarhomi, eða af- stöðu, athugun er gerð, og jafnframt því hver athugand- inn er. Á sama hátt getur einfalt og staðlað gildi, metr- inn, tekið á sig margar myndir." í framhaldi af þessu til- tekur Rúrí fimm gildi; þau sem em stöðluð, altæk, fjöldaframleidd, tilfinningaleg eða forunnin. Listakonan hefur kannað gildi metrans nú um fimm ára skeið og sýnt afrakstur athugana sinna á fjómm sýningum. Afstæði athugandans? Tvær hinar fyrstu, í Nýlistasafninu 1991 og á Kjar- valsstööum 1992, sýndu vítt svið tilrauna og tilvísana i efni, tíma og form frá öndverðu og til okkar daga, grundvallarhugmyndir að baki mælieiningum nútím- ans sem eiga sér rætur í manninum sjálfum og hlutföll- ^úðkaupsveislur—úfisamkomur — skemmtanir—tónleikar — sýningar — kynningar og fl. og II. og fl. i Risatjöld - veislutjökL iO° ..og ýmsir fylgihlutir wm 8 [~~2J V EkJd treysta á veðrið þegar skipuleggja á eftirminnilegan viðburo - Tryggið ykkur og leigið stórt tjald á staðinn - það marg borgar sig. Tjöld af öllum stœrðum frá 20 - 700m2. Einnig: Borð, stólar, tjaldgólf og tjaldhitarar. alelga skáta ..meo skótum á heimavelli simi 562 1390 •fax 552 6377 DV Menning Afstæði og miÐOSöLön OPÍn Ki. 15-19 rtEmo món. SÍmÍ 551-1475 ísLEnsKfl óPEKen HY OPERJ EFtÍRjÓn ÁSCEÍR^SOn jum UPPSELt OC 4. jOní UPPSELt nÆS+u SYnincoR^7. júm' 8. júm' n. jOní oc 14. júm' Fréttir Egilsstaðir: Kveðið við kútinn DV, Egilsstöðum: „Skrauta var mikil uppá- haldskýr heima en hafði einn galla. Henni þótti þvottur mikið sælgæti og át hann af snúrunum. Eitt sinn hugðist ég venja Skrautu af þessum ósið, stal viskustykki, batt snæri um eitt hornið og bauð Skrautu til átu. Hún gleypti við agninu og át stykkið með sýnilegri velþóknun en þó eins og svolítið hissa á þessum óvæntu gæðum. Ég hélt í spottann og hófst nú kennslan. Dró ég bleðilinn upp úr kúnni með erfiðis- munum en hún gleypti hann aftur og gekk svo lengi að .Skrauta át visku- stykkiö og ég dró það upp.“ Þannig byrjaði ein sagan hans Konna. Hákon Aðal- steinsson, hinn þjóðkunni hagyrðingur, hefur verið að skemmta Austfirðing- um að undanförnu með skemmtisögum, bæði í bundnu og óbundnu máli. Honum til aðstoðar er hljómsveit Friðjóns Jó- hannssonar, XD3, og syngur hún gamankvæðin eftir að Hákon hefur skýrt tilurð þeirra. Þeir voru með skemmt- un í Hótel Valaskjálf á Eg- ilsstöðum á dögunum sem var fjölsótt og undirtektir slíkar aö salurinn lá tiðum í krampakasti. Hákon og félagar hafa skemmt í Vé- garði, Grímsey noröur, á Borgarfiröi og Hamraborg í Berufiröi og þeir eiga eft- ir að heimsækja marga staði á Austurlandi. -SB Hákon flytur söguna af Skrautu. DV-mynd Sigrún HVORA LEIÐ MEÐ FLUGVALLASKATTI NU SELT A ISLANDI WIHLBORG REJSER, SÍMI: 567 8999 Hvaö heitir sonur hóteleigandans? Svar;_____________ Sendið alla 4 seðlana til: Krakkaklúbbur DV Þverhoiti 11 105 Reykjavík Merkt „APASPIL“ NAFN. DANMORK KAUPMANNAHÖFN Takmarkaður sætafjöldi 9.900 L

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.