Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1996, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 22. MAI 1996
47
Góöur barnafatnaöur á betra veröi.
Verðdæmi: vindjakkar frá 990, Amigo
joggingpeysur frá 1.590, joggingbuxur
frá 790, kjólar frá 1.190, gallajakkar
írá 1.790, gallabuxur írá 1.490, samfell-
ur frá 290. Erum í alfaraleið, á Lauga-
vegi 20, s. 552 5040, í bláu húsunum
við Fákafen, s. 568 3919, og á Kirkju-
vegi 10, Vestmannaeyjum, s. 481 3373.
Láttu sjá þig. Sjón er sögu ríkari.
DO-RE-MI sérversl. meö barnafatn.
Nýkomin sending af sérlega fallegum
Amico ungbarnafatnaði á frábæru
verði. Erum í alfaraleið, á Laugavegi
20, í bláu húsunum við Fákafen, á
Kirkjuvegi 10, Vestmannaeyjum, og á
Lækjargötu 30, Hf., s. 481 3373. Láttu
sjá sig, sjón er sögu ríkari.
IÖ1 Verslun
omeo
. lænýj-
um og spennandi vörum fra USA
f/konur og karla, s.s. titrurum, titrara-
settum, hinum geysivinsælu eggjum,
bragðolíum, nuddolíum, sleipuefnum
o.m.fl. Einnig frábærir kjólar, samfell-
ur, buxur, korsilett úr glænýju pvc-
efni, há stígvél o.m.fl. Sjón er sögu
ríkari. Ath., allar póstkr. dulnefndar.
Erum í Fákafeni 9, 2. hæð, s. 553 1300.
Opið frá kl. 10-20 v.d. og 10-14 lau.
Kays listinn. Pantið tímanlega fyrir
sumarfríið. Gott verð og mikið úrval
af fatnaði á alla fjölskylduna. Litlar
og stórar stærðir. Listinn frír.
Pantanasími 555 2866.
B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf,
Sérverslanir meö barnafatnaö.
Við höfum fótin á barnið þitt. Okkar
m'arkmið er góður fatnaður (100%
bómull) á samkeppnishæfu stórmark-
aðsverði. Erum í alfaraleið, Laugavegi
20, í bláu húsunum við Fákafen, Lækj-
argötu 30, Hafnarfirði, og Kirkjuvegi
10, Vestmannaeyjum, Láttu sjá þig.
Sjón er sögu ríkari.
Jlgl Kerrur
Argos vörulistinn er ódýrari. Vönduö
vörumerki. Búsáhöld, útileguv., brúð-
argj., skartgripir, leikföng, mublur
o.fl. Listinn frír. Pöntunars. 555 2866.
26.900 kr. Fyrir garðinn, sumarbústað-
inn og ferðalögm. Léttar og nettar
breskar fólksbílakerrur úr galvaniser-
uðu stáli. Stærð 120x85x30 sm. Eigin
þyngd aðeins 50 kg. Burðargeta 250
Hg. Ljós og glitaugu fylgja. Verð:
Osamsett kerra, 26.900, afborgunar-
verð 29.900, yfirbreiðslur með festing-
um, 2.900 stgr. Samsetning 1.900.
Visa/Euro raðgreiðslur. Póstsendum.
Nýibær ehf., Alfaskeiði 40, Hafnarf.
(heimahús, Halldór og Guðlaug).
Vinsamlega hringið áður en þið
komið. Sími 565 5484 og 565 1934.
Geriö verösamanburð. Ásetning á
staðnum. Allar gerðir af kerrum, allir
hlutir til kerrusmíða. Opið laugard.
Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911.
LOGLEG
HEMLAKERFI
SAMKVÆMT
EVRÓPUSTAÐLI
Athugiö. Handhemill, öryggishemill,
snúnmgur á kúlutengi. Hemlun á öll-
um hjólum. Úttekin og stimplað af
EES. Með en án fjaðrabúnaðar. Allir
hlutir til kerrusmíða. Póstsendum.
Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911.
Húsbílar
Húsbíll til sölu. Ford Econoline 150,
árg. ‘80, með ólíkindum unglegur og
vel á sig kominn. Nýskoðaður án at-
hugasemda. Einhver skipti, á ódýrari
fólksbíl koma til greina. Ásett verð
kr. 480 þús. Uppl. í síma 565 4195 milli
kl. 15 og 19 næstu daga.
Sumarbústaðir
46 m2 sumarbústaöur til sölu, 23 m2
svefnloft, venjulegur hússtigi upp á
Ioft, loftherb. íokað af. Einangraður í
hólf og gólf. Upplýsingar í síma
566 6950 eða 897 0060.
/ Varahlutir
Jafnvægisstillt
drifsköft
Smíðum ný og gerum
við allar gerðir
Mikiö úrval af hjöruliöum, dragliöum,
tvöföldum liðum og varahlutum í
drifsköft af öllum.gerðum.
I fyrsta skipti á Islandi leysum við titr-
ingsvandamál í drifsköftum og véla-
hlutum með jafnvægisstillingu.
Þjónum öllu landinu, góð og örugg
þjón. Fjallabílar/Stál og stansar ehf.,
Vagnhöfða 7,112 Rvík, s. 567 1412.
BÍÍáiéÍga
*
BILALEIGA
Ótakmarkaöur akstur
Bílaleiga Gullvíöis,, fólksbílar og jeppar
á góðu verði. Á daggjaldi án km-
gjalds eða m/innif. 100 km á dag.
Þitt er valið! S. 896 6047 og 554 3811
og á Akureyri 462 3400 og 896 5355.
Jg Biiáriifsöiú
Dragster til sölg.
Oflugasti bíll íslandssögunnar, á besta
tímann síðan mælingar hófust. Allar
uppl. hjá Sverri Þór í síma 588 0018.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Hjá okkur ert þú í betri höndum
Reyndu eitthvaö nýtt og gott.
Finn í veiöina. Ford Bronco ‘74, 6 cyl.,
beinsk., nýl. sk., í ágætu lagi, ath.
ýmis skipti, t.d. á hjólhýsi eða tjald-
vagni. S. 4314262, 4312384,431 2185.
Snyrtistudio Palma & RVB
Listhúsinu Laugardal - Sími 568 0166
K^- Ýmislegt
Til sölu Dodge Ram pickup, árg. ‘86,
fallegur og góður bíll. Upplýsingar í
síma 588 6005.
tigðiigi Jeppar
Jeep Wrangler Laredo 4,0, árg. ‘91,
svartur með gráu húsi, toppeintak, á
32” dekkjum. Reyklaus. Verð 1.590
þús. Skipti möguleg á ódýrari. Sími
552 6003 e.kl. 17.
Mitsubishi L-200 double cab, dísil, árg.
‘91, breyttur, 33” dekk, lengd skúffa,
nýupptékinn gírkassi og hedd. Uppl.
hjá Bílasölunni Start, s. 568 7848 og
hs. 483 3443.
Chevrolet Suburban.
Mjög vel með farinn bíll til sölu, árg.
‘87. Ekinn aðeins 32 þús. mílur.
Uppl. í síma 587 4040. Kristján.
0 Þjónusta
Bílastæöamerkingar og malbiksvið-
gerðir. Allir þekkja vandann þegar
einn bíll tekur tvö stæði. Merkjum
bílastæði fyrir fyrirtæki og húsfélög,
notum einungis sömu málningu og
Vegagerð ríkisins. Látið gera við mal-
bikið áður en skemmdin breiðir úr
sér. B.S. verktakar, s. 897 3025.
Vinnulyftur ehf.
Fyrir iðnaðarmenn o.fl. Höfum til
leigu og sölu sjálfkeyrandi vinnulyft-
ur. Vinnuhæð allt að 14 m. S. 554 4107.
Veggjakrotið burt. Ný og varanleg
lausn, þrif og glær filma gegn veggja-
krotinu. Ný efni og vel þjálfaðir menn
gegn úðabrúsum, tússi og öðru veggja-
kroti. Málningarþjónusta B.S. verk-
taka, s. 897 3025, opið 9-22.
er i sima
Hringdu í síma 904 1750 og taktu þátt í léttum
og skemmtilegum gœludýraleik.
Allir sem hringja og svara þremur léttum
spurningum fara í vinningspottinn.
Fjórir heppnir þátttakendur fá veglega vöru-
útekt frá eftirtöldum verslunum:
"" Tokyo
sn Goggar og trýni
Amazon
‘ Dýraríkið
Tilkynnt verður um nöfn vinningshafa í DV
fimmtudaginn 23. maí.
Verð 39,90 mínútan.