Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1996, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1996, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ 1996 35 DV Sviðsljós Kinsky platar fyrrum kærasta Nastassja Kinsky mun leika aðal- hlutverk í gamanmynd sem nefnist Fathers Day eða Feðra- dagur. Leik- ur hún konu sem platar tvo fyrrum kærasta sína til að leita að syni sínum sem hlaupist hefur á brott. Kærastana leika þeir Billy Crys- tal og Robin Williams. Leikur blaða- mann í Sara- jr ~ Woody Harrelson, hefur fallist á að taka að sér hlutverk í kvikmynd- inni Sarajevo en tökur hóf- ust i sam- nefndri borg i síðustu viku. Myndin er byggð á sönnum atburðum. Leikur Woody breskan blaðamann sem smyglar barni af munaðarleys- ingjahæli á hinu stríðshrjáða svæði til Englands. Gjöf frá Gurru á uppboði Mynd af leikkonunni Gretu Garbo, sem ekki hafði komið fyrir almenn- ingssjónir áður, var seld á uppboði í Stokkhólmi um helgina fyrir um 200 þúsund krónur. Myndin, sem er frá 3. áratugnum, var gjöf til vinkonu Garbo. Hafði hún áritað mynd- ina með gamla gælunafninu sínu, Gurra. . Andlát Árni Arngrlmsson lést í Fjórð- ungssjúkrahúsinu á Akureyri 17. júní. Aðalheiður Höskuldsdóttir er lát- in. Útförin hefur farið fram. Friðgeir Guðmundsson rafvéla- virki, Nesvegi 66, lést í Landspítal- anum þann 16. júní. Valdimar Friðbjörnsson, Voga- tungu 55, Kópavogi, lést í Sjúkra- húsi Reykjavíkur 19. júní síðastlið- inn. Jarðarfarir Einar Guðlaugsson, Skeljatanga 27, Mosfellsbæ, verður jarðsunginn frá Víkurkirkju, Vík í Mýrdal, laug- ardaginn 22. júní kl. 14. Þórarinn Ágúst Jónsson, Skeljat- anga 29, Mosfellsbæ, verður jarð- sunginn laugardaginn 22. júní frá Lágafellskirkju kl. 10.30. Ævar Gunnarsson verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju í dag, fóstudaginn 21. júní, kl. 13.30. Jón Guðfinnsson, Smáratúni 2, Selfossi, verður jarðsunginn frá Sel- fosskirkju laugard. 22. júní kl. 11. Hulda Guðmundsdóttir, Skeiðarvogi 75, verður jarðsungin frá Dómkirkj- unni í dag, fóstudag 21. júní, kl. 15. Engilbert Runólfsson, Vatnsenda, Skorradal, verður jarðsunginn frá Hvanneyrarkirkju laugardaginn 22. júní kl. 14. Laufey Arnórsdóttir, Hjallaseli 27, Reykjavík, verður jarðsungin frá Seljakirkju mánud. 24. júní kl. 13.30. Kveðjuathöfn Önnu Herdísar Jónsdóttur, fyrrverandi ljósmóður, Varmahlíð 2, Hveragerði, verður í Hveragerðiskirkju í dag kl. 14. Út- förin fer fram frá Staðastaðarkirkju á morgun, laúgard. 22. júní, kl. 14. Lalli og Lína wm hoíst cxrtnrxists, >nc ** •*« ,**'»1** s****«(« Þetta var á hárgreiðslustoíunni...þeir afturkalla pöntunina þína. Slökkvilið - Lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðarnúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 21. júní til 27. júní, að báðum dögum meðtöldum, verða Apótek Aust- urbæjar, Háteigsvegi 1, sími 562-1044, og Breiðholtsapótek, Álfabakka 12 i Mjódd, sími 557-3390, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Apótek Austurbæjar næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fostud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar i símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Aþótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar i síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím- svara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka aUan sólarhringinn, simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadehd Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, simi 525-1700. Vísir fyrir 50 árum Föstudagur 21. júní 1946. Mikil áta í sjónun fyrir norðan. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum aUan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er i sima 422 0500 (simi Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu- gæslustööinni í síma 462 2311. Nætur- og heigidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og, Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavikur: AUa daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 Og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítaians Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er simi samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á mánudögum er safhið eingöngu opið í tengplum við safnarútu Reykjavíkurb. Upplýsingar í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opiö mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fostud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Verðbólgan er bara velgengni með of háan blóðþrýsting. André Gide Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er opið alla daga kl. 14-17. Höggmynda- garðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opið alla daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súöarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opimvirka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið i Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar i síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opiö alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafniö: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suöurnes, sími 422 3536. Hafnarfjöröur, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Adamson Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, simi 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tiikynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alia virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 22. júní VatnsBerinn (20. jan.-18 febr.): Dirfska og metnaður hafa i fór með sér góðan árangur i dag. Góður dagur fyrir fundi og viðtöl hvers konar. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Bætt samskipti þýða að nú gengur þér betur að fá þínu fram- gengt. Fjárhagurinn fer batnandi. Happatölur eru 4, 22 og 36. Hrúturinn (21. mars-19. april); Þú þarft að taka ákvörðun sem varðar framtíðina sem og nú- tíðina. Skyndiákvaröanir getur þú tekið án mikillar umhugs- unar, treystu á eðlisávísunina. Nautið (20. apríl-20. maí): Þetta er ekki auðveldasti dagur vikunnar. Þú gætir staðið frammi fyrir erfiðri ákvörðun fyrri hluta dagsins og þarft að fara varlega i fjármálum. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Mál heima fyrir gera þennan dag ánægjulegan, þau tengjast ættingja, vini eða nágranna. Óvæntur atburður eykur úthald þitt og atorku. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú ert undir áhrifum af ákvörðunum annarra. Það endist ekki lengi og þinn tími kemur. Þangað til skaltu vera bjart- sýnn og gæta hlutleysis. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Aðrir eru að hægja á sér varðandi margt en þú ættir að halda þínu striki og skipuleggja skemmtanir og ferðalög. Gættu þess að fá góðan svefn. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Athygli þín er með besta móti og þú sérð núna vel afleiðing- ar nýorðinna atburða. Þú gerir þér líka betur grein fyrir hvern mann ákveðin persóna hefur að geyma. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þetta er ekki mjög góður dagur til samskipta. Þú gætir lent i rifrildi. Efnahagurinn fer batnandi, ef ekki strax, þá á næst- unni. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Fólk gæti þrýst á þig að lýsa áætlunum þínum. Ef þú vUt ekki láta neitt uppi um þær skaltu samt halda fólki áhugasömu. Fréttir skýra einhverja ráðgátu. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Dagurinn verður frekar venjubundinn en allt óvænt kemur sér vel. Skemmtanir gætu haft í för með sér ánægju eða heppni. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Ef þú hefur í huga grundvallarbreytingu varðandi sjálfan þig skaltu fara að koma einhverju í verk. Hikaðu ekki viö aö þiggja hjálp sé hún boðin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.