Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1996, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1996, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ 39 Kvikmyndir LAUGARÁS Sími 553 2075 NICK 0F TIME Hvað myndir þú gera ef þú hefðir 90 mínútur til að bjarga lífi sex ára dóttur þinnar með því að gerast morðingi? Johnny Depp er í þessu sporum í Nick of Time eftir spennumyndaleikstjórann John Badham! Aðalhlutverk: Johnny Depp og Christopher Walken. Leikstjóri: John Badham Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. THE BROTHERS McMULLEN Myndin sem kom mest á óvart á Sundance Film festival 1995, sló í gegn og var valin besta myndin. Frábær grínmynd sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. THIN LINE BETWEEN LOVE AND HATE rnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Sími 551 6500 - Laugavegi 94 EINUM OF MIKIÐ („TWO MUCH“) Hann er kominn aftur. Hinn suðræni sjarmör og töffari, Antonio Banderas, er sprellflörugur í þessari ijúfu, líflegu og hnyttnu rómantísku gamanmynd. Nú vandast málið hjá Art (Antonio Banderas) því hann þarf að sinna tveimur ljóskum í „Two Much“. Aðalhlutverk: Antonio Banderas („Desperado", „Assassins"), Melanie Grrffith („Working Girl“, „Something Wild“), Daryl Hannah („Roxanne", „Steel Magnolians"), Joan Cusack („Nine Months", „Working Girl“), Danny Aiello („Leon“, „City Hall“) og Eli Wallach „Godfather 3“). Sýnd kl. 4.50, 6.55,9 og 11.10 „CUTTHROAT ISLAND" „DAUÐAMANNSEYJA" Hörkukvendi og gallharðir sæfarar takast á í mesta úthafshasar sem sögur fara af í kvikmyndasögunni. Sýnd kl. 4.45, 9.05 og 11.15. B.i. 14 ára. VONIR OG VÆNTINGAR Sýnd kl. 6.45. /DDW"* 3o«t. MQmoomH Slmi 551 8000 Gallerí Regnbogans Tolli Frumsýning SKÍTSEIÐI JARÐAR Ef þú hafðir gaman af Pulp Fiction þá verður þú að sjá þessa. Nýjasta mynd Tarantino og Rodriguez sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. APASPIL Sýnd kl. 5, 7 og 9. CITY HALL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. CYCLO CVCIG Þessi stórmynd víetnamska leikstjórans Tran Ann Hung verður nú sýnd aftur í örfáa daga vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 4.30, 6.45,9 og 11.20. BARIST í BRONX Sýndkl. 11.B.L 16ára. Sviðsljós Vandræðagangur með kynn- ingu á nýrri keilumynd Woody Harrelson var þreyttur og slæptur. Forráðamenn MGM-kvikmyndafélagsins voru í vondum málum um daginn þegar tvær stjömur úr nýjustu mynd fyrirtækisins, King- pin, brugðust þeim á úrslitastundu. Woody Harrelson fór snemma heim úr heljarinnar kynningarveislu sem haldin var í Washington D.C., höfuðborg Bandaríkjanna, sagðist vera þreyttur og slæptur eftir langt og strangt flug. Hann gat því ekki veitt öll viðtölin sem reikn- að hafði verið með. Randy Quaid, stóri bróðir Dennisar, fór þó heldur verr með kvikmynda- jöfra því hann mætti hreinlega ekki til veisl- unnar og lét þar að auki ekkert af sér vita. Hermt er að Randy hafi ákveðið að sitja heima að undirlagi eiginkonunnar Evi, sem að sjálf- sögðu ætlaði með eiginmanninum í heigarferð til höfuðborgarinnar og skoða sig um og fara i búðir. Kvikmyndafélagiö var reiðubúið að borga undir hana flugfar og hótel og matinn að auki en þegar frúin fór fram á bíi og bílstjóra sögðu mínir menn hingað og ekki lengra. Hún yröi sjálf að skaffa bil í búðarápið. Og þar við sat. Veislan í Washington var haldin í keilu- sal, enda Kingpin keilumynd. r,, •,,; HASKOLABÍÓ Slmi 552 2140 Frumsýning INNSTI ÓTTI P R I M A L ■ I L A R j Martin Vale (Richard Gerc), slægur lögfræöingur, tckur aó scr aö vorja ungan mttnn scm sakaður cr um morö á biskupi .Málið er taliö aö fullu upplýst, sakborningurinn vttr handtckinn. ataöur bióði fórnarlambsins. Kn ýmislcgt kcmur í Ijós viö rannsókn málsins scm bendir til aö drengurinn sc saklaus... KDA HVAD? Hörkuspcnnandi tryllir mcö tnögnuöu plotti. Sýnd kl. 5, 7.15, 9 og 11. B.i. 16 ára. FUGLABÚRIÐ ^birdcaqe Bráöskcmmtileg gamanmynd um brjálæöislegasta par hvíta tjaldsins. Robin Williams, Gene Hackman, Nathan Lane og Dianne Wiest fara á kostuin i gamanmvnd sem var samfleytt -1 vikur í toppsætinu í Bandaríkjunum í vor. Sýndkl. 4.45, 6.45, 9 og 11. LOCH NESS Skcmmtilog ævintýramynd fvrir hressa krakka um leitina aö Loch Ness. T(‘d Danson d>rir menn og karfa) fer mcö hlutverk visindamanns sem ícr til Skotlands til aö afsanna tilvist Loch Ncss dýrsins cn kcmst aö þvi aö ckki cr allt sem sýnist! Sýnd kl. 5, 7 og 9. 12 APAR TILBOÐ 400 KR. -/ff Th't fnture is histotjt Vmónkeys ímyndaðu þcr aö jni hal'ir séö framtíöina. Þú vissir aó mannkyn væri dauöadæmt. Aö 5 milljaröar mannn væru feigir llverjum myndir þú segja frá? Hver myndi trúa þér? Hvert myndir þú flýja? Hvar myndir þú fela þig? Her hinna 12 apa er aö koma! Og fyrir fimm milljaröa ntanna er timinn liöinn... að oilífu. Aöalhlutverk Bruce Willis, Brad Pitt og Madeleine Stowc. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 9.15. SNORRABRAUT 37, SÍMI551 1384 KLETTURINN njósnarinn Steele, Dick Steele og nú geta illmennin farið aö pakka saman. Aöalhlutverk: Leslie Nielsen, Andy Griffith, Nicolette Sheridan, Charles Durning. Fullt af kvenfólki. Fullt af átökum. Örlítiö af skynsemi. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. ITHX digital. IL POSTINO (BRÉFBERINN) Sýnd kl. 5 og 7. Grínsprengja ársins er komin. Leslie Nielsen (Naked Gun) er DEAD PRESIDENTS Sýnd kl. 11.15. B.i. 16 ára. TOY STORY Sýnd m/ísl. tali kl. 5. 11111 l 'I ITTTT 11111111111 I 1 11 ramanmvnH um Qlfrítnnctn BfÓIIÖLLIt ÁLFABAKKA 8, SfMl 587 8900 KLETTURINN gamanmynd um skrítnasta fótboltalið heims. Grín, glens og góðir taktar í stórskemmtilegri gamanmynd fyrir alla! Aðalhlutverk: Steve Guttenberg (Lögregluskólinn, Þrír menn og barn) og Olivia D’abo. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. EXECUTIVE DECISION Forsýning kl. 11. í THX DIGITAL. SPY HARD (í HÆPNASTA SVAÐI) Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.15. B.i. 14 ára. THE GRUMPIER OLD MEN m Grínsprengja ársins er komin. Leslie Nielsen (Naked Gun) er njósnarinn Steele, Dick Steele og nú geta illmennin farið aö pakka saman. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. í THX DIGITAL. ★★★ Rás 2 Sýnd kl. 7 og 9 LASTDANCE (Heimsfrumsýning) FLAUTAÐ TIL LEIKS I DAG!!! í anda Walt Disney kemur frábær TOYSTORY ★★★ 1/2 Mbl. ★★★★ Helgarpósturinn Sýnd m/isl. tali kl. 5. Sýnd m/ensku tali kl. 7.05 líillillillinillllllillll V4< VI ÁLFABAKKA 8, SÍIVll 587 8900 TRAINSPOTTING (TRUFLUÐ TILVERA) BIRDCAGE Bir ‘"1« Frá þeim sömu og geröu „Shallow Grave“ kemur „Trainspotting“, mynd sem farið hefur sigurfor um heiminn að undanfornu. Frábær tónlist, t.d. Blur og Pulp, skapa ótrúlega stemningu og gera ,Trainspotting“ að ógleymanlegri upplifun. Ekki missa af þessari! Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. B.i. 16 ára. ITHX. Bráðskemmtileg gamanmynd um, brjálæðislegasta par hvíta tjaldsins. Robin Williams, Gene Hackman, Nathan Lane og Dianne Wiest fara á kostum í gamanmynd sem var samfleytt 4 vikur í toppsætinu í Bandaríkjunum í vor. Sýndkl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. í THX.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.