Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1996, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1996, Blaðsíða 30
38 FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ 1996 SJÓNVARPIÐ 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Fréttir. 18.02 Lelðarljós (417) (Guiding Light). 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 19.00 Fjör á fjölbraut (34:39) (Heartbreak High). Astralskur myndaflokkur sem gerist meðal unglinga í framhaldsskóla. 20.00 Fréttir. 20.35 Veöur. 20.45 Allt í hers höndum (8:31) (Allo, Allo). Bresk þáttaröð um gamalkunnar, sein- heppnar hetjur andspyrnuhreyfingarinnar og misgreinda mótherja þeirra. 21.15 Lögregluhundurinn Rex (8:15) (Kommiss- ar Rex). Austurrískur sakamálaflokkur. Moser lögregluforingi fæst við að leysa fjöl- breytt sakamál og nýtur við það dyggrar aðstoðar hundsins Rex. Aðalhlutverk leika Tobias Moretti, Karl Markovics og Fritz Muliar. 22.05 /Evikvöldið (Tell Me a Riddle). Bandarísk mynd frá 1980 um samskipti dauðvona konu og eiginmanns hennar til 40 ára. Leikstjóri er Lee Grant og aðalhlutverk leika Melvyn Douglas, Lila Kedrova og Brooks Adams. 23.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. ST©6 1 17.00 Læknamiöstöðin. 17.25 Borgarbragur (The City). 17.50 Murphy Brown. 18.15 Barnastund. Forystufress. Sagan enda- lausa. 19.00 Ofurhugaíþróttir. 19.30 Alf. 19.55 Hudsonstræti (Hudson Street). 20.20 Spæjarinn (Land's End). 21.10 Ferðin til Ibarra (Stones for Ibarra). Glenn Close og Richard Carradine fara með hlut- verk Söru og Richards, bandariskra hjóna sem halda til smábæjarins Ibarra í Mexíkó. Þau ætla að gangsetja koparnámu sem forfeður Richards ráku. Smám saman kynhast þau lífsviðhorfum þorpsbúa sem er mjög á skjön við þeirra eigin viðhorf, sér i lagi gagnvarl dauðanum. Richard greinist með hvítblæði og reynist þeim báðum erfitt að sætta sig við návist dauðans. Myndin er gerð eftir margverðlaunaðri metsölubók Harriet Doerr. 22.50 Hrollvekjur (Tales from the Crypt). 23.15 Blinduð af ást (Cradle of Conspiracy). Myndin er bönnuð börnum. 00.45 Málarekstur og tál (Body of Evidence). Myndin er bönnuð börnum (E). 02.15 Dagskrárlok Stöðvar 3. Matt þarf að hugsa um dóttur sína. Stöð 2 kl. 20.55: Rómantísk gaman- mynd með Nick Nolte Ég geri hvað sem er (I’ll Do Anything) er rómantísk og hug- ljúf gamanmynd á dagskrá Stöðv- ar 2. Matt Hobbs er leikari sem á erfitt uppdráttar í starfi og berst við að láta enda ná saman. Dag einn lætur fyrrverandi eiginkona Matts sex ára dóttur þeirra í hans umsjá en Matt hefur ekki séð barnið í þrjú ár. Ástarmál Matts eru líka 1 hálfgerðri upplausn en núna uppgötvar hann stóru ástina í lífi sínu, ef svo má segja, en það er hin heillandi dóttir hans. Aðal- hlutverk leika Nick Nolte, Albert Brooks, Julie Kavner, Joely Ric- hardson, Whitney Wright og Tracy Ullman. Stöð 3 kl. 23.15: Blinduð af ást Kristin er fyrirmyndardóttir foreldra sinna, dugleg í íþróttum og allra hugljúfi. Hún kynnist Kenny og þá fer að halla undan fæti. Hann dregur hana frá fjöi- skyldu hennar, barnar hana og þau hlaupast á brott. Blinduð af ást samþykkir hún að bíða fæð- ingarinnar og gefa barnið. For- eldrar Kristinar hefja örvænting- arfulla leit og þegar þau komast að því að Kenny stundar sölu á nýfæddum börnum stúlkna sem hann barnar ákveða þau að taka til sinna ráða. Kristinu og barna- barninu skal bjargað, hvað sem það kostar. Aðalhlutverk: Danica McKellar (The Wonder Years), Dee Wallace Stone og Carmen Argenziano. Myndin er bönnuð börnum. Föstudagur 21. júní Qsrn-2 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Vesalingarnir. 13.10 Skot og mark. 13.35 Súper Maríó bræður. 14.00 Gúrkan. (The Pickle). Virtur kvikmyndaleik- stjóri hefur lent í því að gera hverja leið- indamyndina á fætur annarri. Hann er skuldum vafinn og er nauðbeygður til að taka tilboði um að leikstýra unglingamynd með vísindaskáldsöguívafi. Aðalhlutverk: Danny Aiello. Leikstjóri er Paul Mazursky. 1993 15.35 Handlaginn heimilisfaðir (2:27) (e). (Home Improvement). 16.00 Fréttir. 16.05 Taka 2 (e). 16.35 Glæstar vonir. 17.00 Aftur til framtíðar. 17.30 Unglingsárin. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 19:20. 20.00 Babylon 5 (6:23). 20.55 Ég geri hvað sem er. (ITI Do Anything). 23.00 Löður. (Shampoo). Nýklassísk bíómynd um hárgreiðslumanninn George sem star- far á stofu sinni í Beverly Hills en þjónar einnig sumum af bestu viðskiptavinum sín- um á heimili þeirra. Myndin er háðsádeila með dramatískum undirtóni. Warren Beatty leikur George en af mótleikurum hans má nefna Julie Christie, Goldie Hawn, Jack Warden, Lee Grant og Tony Bill. Leikstjóri er Hal Ashby. Maltin gefur tvær og hálfa stjörnu. 1975. 00.50 Gúrkan. (The Pickle). Lokasýning. 02.30 Dagskrárlok. svn 17.00 Spítalalff (MASH). 17.30 Taumlaus tónlist. 20.00 Framandi þjóð (Alien Nation). Þessi myndaflokkur verður á dagskrá Sýnar næstu föstudagskvöld. Þetta er vísinda- tryllir um þjóðfltrkk geimbúa sem stofnað hefur sitt eigið samfélag á jörðinni og stefn- ir að yfirráðum. 21.00 Skrímslið á skjánum (Terror Vision). Vís- indahrollvekja. Slys úti í geimnum veldur því að skrímsli birtist á skjánum ( dagskrá gervihnattastöðvar sem sjónvarpar barna- efni. Skrímslið er banvænt en stundum vinalegt og blekkir því börnin fullkomlega en þau halda að þarna sé komið indælt g æ I u d ý r . Stranglega bönnuð börnum. 22.30 Undirheimar Miami (Miami Vice). 23.20 Vélhjólagengið (M o t o r c y c I e |J{ Gang). Sþennu- ™ mynd sem gerist á sjötta áratugn- um og fjallar um fjölskyldu í átök- um við illskeytt vélhjólagengi. Stranglega bönnuð börnum. 00.50 Dagskrárlok. RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurflutt frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. Cesar eftir Marcel Pagnol. 13.20 Stefnumót í héraði. Áfangastaður: Borgar- fjörður eystri. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Hið Ijósa man eftir Halldór Laxness. Helgi Skúlason les (2). 14.30 Fyrsta kjörtímabil Alþingis: Fyrstu skrefin í átt til stjórnfrelsis. Bergsteinn Jónsson flytur er- indi (8). 15.00 Fréttir. 15.03 Léttskvetta. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kol- brúnar Eddudóttur. (Einnig útvarpað að loknum fróttum á miðnætti.) 17.00 Fréttir. 17.03 Norræn goð. Þáttaröð. 17.30 Allrahanda. 17.52 Umferðarráð. 18.00 Fréttir. 18.03 Víðsjá. 18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Með sól í hjarta. (Áður á dagskrá sj. laugar- dag.) 20.15 Þrítugasti og annar maí. Smásaga eftir Paul Ernst. (Áður á dagskrá 9. júní sl.) 21.00 Trommur og tilviljanir. Slagverk í tónlist. (Áður á dagskrá á þriðjudagskvöld.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Laufey Gísladóttir flytur. 22.30 Kvöldsagan: Kjölfar kríunnar. (14). 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Fimm fjórðu. (Endurtekinn þáttur frá síödegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÁS 2 90,1/99.9 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dags- ins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Síminn er 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Ymislegt gott úr plötusafninu. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Með ballskó í bögglum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 24.00 Fréttir. 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Sam- lesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. Leiknar auglýsingar á rás 2 allan sólarhringinn. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.00 Fréttir og fróttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.05 Morgunútvarp. BYLGJAN FM 98,9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. Ævar Orn Jósepsson. 0.10 Næturvakt rásar 2 til kl. 02.00. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 1.00 Veðurspá. Fróitir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá verður í lok frótta kl. 1, 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá kl. 6.45, 10.03,12.45 og 22.10. Sjóveðurspá kl. 1, Valtýr B. Valtýrsson 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Ivar Guðmundsson. Fróttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00 16.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Gullmolar. 19.00 19:20. Samtengdar fróttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Jó- hann Jóhannsson spilar Ijúfa tón- list. 22.00 Fjólublátt Ijós við barinn. Tónlist- arþáttur í umsjón Ágústs Héðins- sonar sem leikur danstónlistina frá árunum 1975-1985. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dag- skrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106,8 13.00 Fréttir frá BBC. 13.15 Diskur dagsins. 14.15 Létt tónlist. 15.15 Music Review. Fréttir frá BBC World Service kl. 16, 17 og 18. 18.15 Tónlist til morguns. SÍGILTFM 94,3 12.00 í hádeginu. Létt blönduð tónlist. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins. 15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningj- ar. 20.00 Sígilt kvöld. 21.00 Úr ýmsum áttum 24.00 Næturtónleikar. FM957 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Valgeir Vil- hjálmsson. 18.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 19.00 Föstudagsfiðringurinn. Maggi Magg. 22.00 Bráðavaktin. 23.00 Mixið. 1.00 Bráðavaktin. 4.00 Næturdagskrá. Fréttir klukkan 9.00-10.00 - 11.00 - 12.00 - 13.00 - 14.00 - 15.00 - 16.00 - 17.00. AÐALSTÖÐIN FM 90.9 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Afbert Agústsson. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00 Næturvakt- in. Óskalagasíminn er 562 6060. BROSIÐ FM 96,7 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Fréttir og íþróttir. 13.10 Þórir Telló. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Har- aldur Helgason. 18.00 Ókynntir ísl. tónar. 20.00 Forleikur. 23.00 Ókynnt tónlist. K-ið FM 97,7 13.00 Biggi Tryggva. 15.00 í klóm drekans. 18.00 Rokk í Reykjavík. 21.00 Einar Lyng. 24.00 Nætur- vaktin með Henný. S. 5626977. 3.00 Endurvinnsl- an. UNDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Discovery fr/ 15.00 Time Travellers 15.30 Human/Nature 16.00 The Secrets of Treasure Islands 16.30 Pirates 17.00 Science Detectives 17.30 Beyond 2000 18.30 Mysteries, Magic and Miracles 19.00 Jurassica 2 20.00 Justice Files 21.00 Best of British 22.00 Arthur C Clarke's Mysterious Universe 22.30 Arthur C Clarke’s Mysterious Universe 23.00 Close BBC 04.30 The Adviser Prog 5 05.30 Look Sharp 05.45 Why Don’t You 06.10 Grange Hill 06.35 Turnatxiut 07.00 Top of the Pops 1970's 07.30 Eastenders 08.00 Prime Weather 08.05 Catchword 08.30 Esther 09.00 Give Us a Ciue 09.30 Best of Good Moming with Anne & Nick(r) 11.10 The Best of Pebble Mill 11.55 Prime Weather 12.00 Top of the Pops 12.30 Eastenders 13.00 Esther 13.30 Give Us a Clue 13.55 Prime Weather 14.00 Look Sharp 14.15 Why Don't You? 14.40 Grange Hill 15.05 Turnabout 15.30 Inside Story 16.25 Prime Weather 16.30 Top of the Pops 17.30 Wildlife 18.00 Fawlty Towers 18.30 The Bill 19.00 Dangerfield 19.55 Prime Weather 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 Bottom 21.00 The All New Alexei Sayle Show 21.30 Later wíth Jools Holland 22.30 Love Hurts 23.25 Prime Weather 23.30 The Learning Zone 00.00 The Leaming Zone 00.30 The Learning Zone 01.00 The Leaming Zone 01.30 The Learning Zone 02.00 The Leaming Zone 02.30 The Leaming Zone 03.00 The Learning Zone 03.30 The Learning Zone Eurosport 06.30 Motorcycling Magazine: Grand Prix Magazíne 07.30 Triathlon: ITU World Cup from Gamagori , Japan 08.00 Football: European Championship from England 10.00 Boxing 11.00 Tennis: ATP Tournament - Gerry Weber Open from Halle, Germany 14.00 Formula 1: Grand Prix Magazine 14.30 International Motorsports Report: Motor Sports Programme 15.30 Truck Racing: Europa Truck Trial from Lerida, Spain 17.30 Football: European Championship from England 18.30 Truck Racing: European Truck Racing Cup from Mantorp Park 19.00 Offroad: Magazine 20.00 Body Building: 9th Miss World Grand Prix 21.00 Golf: BMW International Open from Munich, Germany 22.00 Football: European Championship from England 23.00 Formula 1: Grand Prix Magazine 23.30 Close MTV ✓ 04.00 Awake On The Wildside 06.30 STYLISSIMO! - New series 07.00 Morning Mix featuring Cinematic 10.00 Dance Floor Chart 11.00 MTV's Greatest Hits 12.00 Music Non-Stop 14.00 Select MTV 15.00 Hanging Out 16.30 Dial MTV 17.00 Soap Dish 17.30 MTV News 18.00 Dance Floor Chart 19.00 Celebrity Mix 20.30 MTV Amour 21.30 Singled Out 22.00 Party Zone 00.00 Night Videos Sky News 05.00 Sunrise 08.30 Century 09.00 Sky News Sunrise UK 09.30 ABC Nightline 10.00 World News and Business 12.00 Sky News Sunrise UK 12.30 CBS News This Morning 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 Parlíament 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 The Lords 15.00 World News and Business 16.00 Live at Five 17.00 Sky News Sunrise UK 17.30 Tonight with Adam Boulton 18.00 SKY Evening News 18.30 Sportsline 19.00 Sky News Sunrise UK 19.30 The Entertainment Show 20.00 Sky World News and Business 21.00 Sky News Tonight 22.00 Sky News Sunrise UK 22.30 CBS Evening News 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 ABC Worid News .Tonight 00.00 Sky News Sunrise UK 00.30 Tonight with Adam Boulton Replay 01.00 Sky News Sunrise UK 01.30 Sky Worldwide Report 02.00 Sky News Sunrise UK 02.30 The Lords 03.00 Sky News Sunrise UK 03.30 CBS Evening News 04.00 Sky News Sunrise UK 04.30 ABC World News Tonight Turner Entertainment Networks Intern." 18.00 WCW nitro on TNT 22.00 The Ronnders 23.30 The Last Run 01.10 Damon and Pythias 03.00 Actions Stations CNN l/ 04.00 CNNI World News 05.30 Moneyline 06.00 CNNI Worid News 06.30 Inside Politics 07.00 CNNI World News 08.00 CNNI Worid News 08.30 CNN Newsroom 09.00 CNNI World News 09.30 World Report 10.00 Business Day 11.00 CNNI Worid News Asia 11.30 World Sport 12.00 CNNI World News Asia 12.30 Business Asia 13.00 Larry King Live 14.00 CNNI World News 14.30 Worid Sport 15.00 CNNI Worid News 15.30 Gtobal View 16.00 CNNI World News 18.30 CNNI World News 19.00 Larry King Live 20.00 CNNI Worid News Europe 21.30 World Sport 22.00 Worid View from London and Washington 23.00 CNNI World News 23.30 Moneyline 00.00 CNNI Worid News 00.30 Inside Asia 01.00 Larry King Live 02.00 CNNI World News 03.00 CNNI Worid News NBC Super Channel 04.00 NBC News 04.30 ITN World News 07.00 Super Shop 08.00 European Money Wheel 13.00 The Squawk Box 14.00 US Money Wheel 15.30 FT Business Tonight 16.00 ITN Worid News 16.30 Talking With David Frost 17.30 The Best Of Selina Scott Show 18.30 Executive Lifestyles 19.00 Talkin' Jazz 19.30 ITN World News 20.00 NBC Super Sport 21.00 The Tonight Show with Jay Leno 22.00 Late Night With Conan O'Brien 23.00 NBC Super Sport 03.00 The Selina Scott Show Turner Entertainment Networks Intern." 04.00 Sharky and George 04.30 Spartakus 05.00 The Fruitties 05.30 Sharky and George 06.00 Pac Man 06.15 A Pup Named Scooby Doo 06.45 Tom and Jerry 07.15 Down Wit Droopy D 07.30 Yogi Bear Show 08.00 Richie Rich 08.30 Trollkins 09.00 Monchichis 09JJ0 Thomas the Tank Engine 09.45 Flintstone Kids 10.00 Jabberjaw 10.30 Goober and the Ghost Chasers 11.00 Popeye's Treasure Chest 11.30 The Bugs and Daffy Show 12.00 Top Cat 12.30 Flying Machines 13.00 Speed Buggy 13.30 Thomas the Tank Engine 13.45 Captain Caveman 14.00 Auggie Doggie 14.30 Little Dracula 15.00 The Bugs and Daffy Show 15.15 2 Stupid Dogs 15.30 The Mask 16.00 The House of Doo 16.30 The Jetsons 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 WCW: Where the Big Boys Play 19.00 The Longest Day 22.00 Close Discovery einnig á STÖÐ 3 Sky One 6.00 Undun. 6.01 Dennis. 6.10 Highlander. 6.35 Boiled Egg & Soidíers. 7.00 Mighty Morphin Power Rangers. 7.25 Trap Door. 7.30 Wild West Cowboys of Moo Mesa. 8.00 Press Your Luck. 8.20 Love Connection. 8.45 The Oprah Winfrey Show. 9.40 Jeopardy. 10.10 Saily Jessy Raphael. 11.00 Sightings. 11.30 Murphy Brown. 12.00 Hotel 13.00 Geraldo. 14.00 Court TV. 14.30 The Oprah Winfrey Show. 15.15 Undun. 15.16 Mighty Morphin Power Rangers. 15.40 Highlander. 16.00 Qu- antum Leap. 17.00 Space Precinct. 18.00 LAPD. 18.30 M*A*S*H. 19.00 3rd Rock from the Sun. 19.30 Jimmy's. 20.00 Walker, Texas Ranger. 21.00 Quantum Leap. 22.00 Highland- er. 23.00 Late Show with David Letterman 23.45 Miracles and Other Wonders. 0.30 Anything but Love. 1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 5.00 King Kong. 7.00 Mr. Mum 9.00 Sherwood's Travels. 11.00 The Wind and the Lion.13.00 Pee-Wee's Big Adventure.15.00 Shock Treatment. 17.00 The Air Up There. 19.00 Amore. 21.00 City Cops. 22.35 Man Without a Face. 0.30 Making Mr. Right. 2.05 Hard Evidence. >3.35 Shock Tr- eatment. Omega 7.00 Benny Hinn. 7.30 Kenneth Copeland. 8.00 700 klúbbur- inn. 8.30 Livets Ord. 9.00 Homið. 9.15 Orðið. 9.30 Heima- verslun Omega. 10.00 Lofgjörðartónlist. 17.17 Bamaefni. 18.00 Heimaverslun Omega. 19.30 Hornið. 19.45 Orðið. 20.00 700 kiúbburinn. 20.30 Heimaverslun Omega. 21.00 Benny Hinn. 21.30 Bein úts. frá Bolholti. 23.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.