Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1996, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1996, Qupperneq 3
I-------------------------------- JjV LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 1996 3 í tilefni 75 ára afmælis Rafmagnsveitu Reykjavíkur bjóðum við öllum rafþegum til fjölskylduhátíðar í Elliðaárdal Lúðrasveit Reykjavíkur M. Hljómsveitin Kamivala Rafmagnsbílar Götuleikhús M. Leiktæki Veitingar Dagskrá afmælisvikuna: Verið velkomin Rafmagnsveita Reykjavíkur Sunnudagur 23. júní Fjölskyldudagur kl. 13:00- 17:00 Mánudagur 24. júní Gönguferð um Elliðaárdal kl. 19:00 - 21:00, lagt verður af stað frá Rafstöðinni. Miðvikudagur 26. júní Gönguferð um Elliðaárdal kl. 19:00 - 21:00, lagt verður af stað frá Rafstöðinni. Fimmtudagur 27. júní Orkuhlaup Rafmagnsveitunnar, víðavangshlaup í Elliðaárdal fyrir almenning á öllum aldri. Hlaupið hefst við Rafstöðina kl. 19:00, skráning M kl. 17:00. Rafstöðin, Aðveitustöð 5 og Minjasafnið verða til sýnis milli kl. 13:00 og 17:00. frá 23. júní til og með 28. júní. Nánari upplýsingar í Rafþeganum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.