Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1996, Síða 5
LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 1996
5
Verödæmí:
Targa bíltæki frá
Targa Digital-bíltæki frá
Targa geislaspilarar frá
Urban geislaspilarar frá
Targa hátalarar frá
Targa 100W hátalarar frá
Targa 3way hátaiarar frá
Targa 220W hátalarar frá
Targa Box Sobwoofer frá
UlllVíhVl!
TIL ALLT AÐ 36 MANAÐA
RADCREIDSLUR
TIL 34 MÁnJAOA
Póstburöargjöld hækka um 15 prósent:
Ástæðan er tap á
rekstri póstþjónustunnar
- segir aðstoðarpóst- og símamálastjóri
„Sú breyting sem átti sér stað í
vor er þríþætt. Við lækkuðum lang-
línutaxtana og símtöl til útlanda en
gjöldin fyrir póstþjónustu voru
hækkuð. Sú hækkun á að gefa Pósti
og síma 295 milljónir króna á ári.
Lækkunin á símagjöldunum er talin
minnka tekjurnar um jafn háa upp-
hæð. Ástæðumar fyrir því að við
erum að færa þetta svona til eru
þær að það er góður hagnaður af
símaþjónustunni. Sá hagnaður hef-
ur verið notaður til að greiða niður
tap á póstþjónustunni sem hefur
verið verulegt. Það hefur þótt óeðli-
legt. Þess vegna töldum við eðlilegt
að hækka póstburðargjöld til að
færa gjöldin og tekjurnar nær hvort
öðru,“ sagði Guðmundur Bjömsson,
aðstoðarpóst- og símamálastjóri i
samtali við DV.
Það eru margir undrandi á að
póstburðargjöld skuli hækka um 15
prósent á sama tíma og verðbólga í
landinu er nánast engin og hefur
verið mjög lítil síðustu 5 árin.
„Gjaldskrá póstsins hefur ekkert
hækkað í mörg ár. Gjald fyrir al-
menna bréfið, sem er 75 prósent af
póstmagninu, hefur ekki hækkað í
fimm ár, eða frá því í október 1991.
Og enda þótt verðbólgan sé lítil hef-
ur framfærsluvísitalan þó hækkað
um 10,2 prósent," segir Guðmundur.
Hann var spurður hvort það væri
réttlætanlegt að hækka verð á póst-
burðargjöldum en lækka símagjöld-
in, til að jafna tekjur og gjöld. Um
væri að ræða tvær óskyldar grein-
ar, þótt þær væm undir sama hatti
hvað stjórnun viðkemur?
„Ég get í sjálfu sér tekið undir
gagnrýni á þetta. Það er óeðlilegt að
menn séu að millifæra peninga á
þennan hátt. Það höfum við orðið að
gera, það er að taka af hagnaði
símaþjónustunnar til að greiða nið-
ur tapið af póstinum. Það er hins
vegar ekki hægt að reka póstþjón-
ustuna til lengdar með miklum
halla og því vom póstburðargjöldin
hækkuð,“ sagði Guðmundur Bjöms-
son.
Hann sagði ástæðurnar fyrir tap-
inu á póstþjónustunni vera nokkr-
ar. Ein væri sú að í landinu væri
mjög stórt net af póstútibúum og að
það væri dýrt að dreifa pósti á Is-
landi. Þá væri það staðreynd að
póstþjónusta á íslandi hefði verið
seld á lægra verði en gerðist í lönd-
unum í kringum okkur. Hann sagði
einnig að tilkoma símsenditækja og
jafnvel póstur á Internetinu hefðu
haft áhrif á rekstur póstsins en þó
ekki jafn mikil og margir héldu.
-S.dór
SIMVAKINN
sýnir og geymir
símanúmer þess sem
hringir hvort sem þú
ert heima eða að
heiman.
Geymir allt að
120 rtúmer með
dagsetningu og
klukku.
Verð kr. 4.490 stgr.
1 htei
Síöumúla 37, 108 Reykjavík
Sími 588 2800 - Fax 568 7447
mmmn ?
en bílgræjurnar
frá Bónus Radíó
mælast á
Ríchter...
* ^ !■
.
* Breytingar á
» þjónustu SVR
Vegna framkvæmdanna við
Hverfisgötu, sem miða að því að
gera hana að tvístefnuakstursgötu,
geta strætisvagnar SVR ekki sinnt
vegfarendum á svæðinu frá Hlemmi
að Lækjartorgi. Á leið sinni vestur
þurfa vagnarnir að aka Sæbraut eft-
ir hádegi. Eftir breytingarnar færist
þjónustan hins vegar nær verslun-
um og annarri þjónustu. í nýju
leiðakerfi SVR, sem tekur gildi 15.
ágúst nk., er gert ráð fyrir að aka á
4-6 mínútna fresti í hvora átt milli
Lækjartorgs og Hlemmtorgs um
Hverfisgötu.
Framkvæmdirnar, sem um er
rætt í sambandi við Hverfisgötu,
munu snerta leiðir 1, 2, 3, 4 og 5 því
vagnar á þessum leiðum munu ekki
geta ekið götuna frá því að fram-
kvæmdirnar hefjast 23. júní.
-sv
Sala á Stone
Free hafin
Forsala aðgöngumiða á fyrstu
sýningar leikritsins Stone Free, sem
frumsýnt verður 12. júlí nk. í Borg-
arleikhúsinu, er hafin. Ekki stóð til
að hefja miðasöluna fyrr en í lok
júní en vegna fjölmargra fyrir-
spurna var tekin sú ákvörðun að
hefja miðasölu nú þegar. Tekið hef-
ur verið við pöntunum og er þegar
búið að taka frá stóran hluta frum-
sýningarmiða. Miðasalan var opnuð
kl. 13 þann 18. júní og fyrstu 7 mín-
úturnar seldust rúmlega 50 miðar.
Mishermt var í hádegisfréttum
Ríkisútvarpsins 12. júní sl. að sýn-
ingar á verkinu hæfust þá um
kvöldið. Sú var ekki raunin enda
heQast sýningar sem fyrr segir 12.
júlí. -ggá
nw
U)íMliw
iÁVl'
æ ihMtd
mmi
Lwmmw&ii
W f-1 —s
Skipholti 19
Sími: 552 9800
Grensásvegi 11
Sími: 5 886 886
AUK/Ð URVAL - BETRA VERÐ /
3.990)-
15.900, -
28.900, -
32.900, -
3.990,-
3.990,-
4.590,-
10.900,-
8.900,-
SOUND SYSTEM
TARGA
GoldStcir
SENC#R