Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1996, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1996, Blaðsíða 9
I JjV LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 1996 9 Eszterhas Joe Eszterhas færist mikiö í fang og uppsker ríkulega. Madonna er komin með kúlu Carlos Leon, einkaþjálfari Madonnu, er allur á hjólum kring- um Madonnu enda er maginn á henni loksins farinn aö stækka, konan á nefnilega von á sér í nóv- ember og er komin með smá kúlu. Nokkru síðar, eða í desember, verður svo frumsýnd myndin Evita, sem Madonna leikur eitt aðalhlut- verkið í ásamt Antonio Banderas, ástinni hennar Melanie Griffith. Þau skötuhjú eiga einmitt líka von á barni um svipað leyti. Það verður sem sagt nóg af unga- börnum hjá stjömunum í Hoily- wood. Maginn á Madonnu er far- inn aö stækka enda á kon- an von á sér í nóvember. EVK'PUMEÍSfARAR Örvar Þór Jónsson Eggertsgötu 4, Rvík Magnús Helgason Seljahlíð 7b, Akureyri Eríkur Ásgeirsson Krókabyggð 1, Mosfellb. Vlnningshafar fá mlöa fyrlr tvo á tónlelka Bjarkar í kvöld í Laugardals- hölllnnl og bíómlöa fyrlr tvo í Háskólabíó. Vlnnlngshafar geta sótt vinningana i dag til DV, Þverholtl 11,105 Reykjavík sviðsljós gegnumlýsir rússnesku mafíuna Handritshöfundurinn Joe Eszter- has, sem sumir segja að sé sá versti í Hollywood um þessar mundir, hef- ur mörg járn í eldinum. Nýjasta gæluverkefnið hans er kvikmynd um undirheimana í Rússlandi og hefur hún fengið nafnið Evil Emp- ire eða Heimsveldi hins illa. Sovét- ríkin sálugu voru gjarnan uppnefnd á þann hátt í stjórnartíð Ronalds Reagans. Eszterhas, sem hefur skrifað handrit að myndum á borð við Sli- ver, Fatal Instinct, Jade og Showgirls, fær hvorki meira né minna en tvær milljónir dollara greiddar fyrirfram en heildartekjur hans verða fjórar og hálf milljón. Það er meira en nokkur annar mað- ur hefur fengið fyrir að skrifa kvik- myndahandrit. í myndinni verður rússneska mafian sett undir stækkunarglerið og gerir Eszterhas sér vonir um að úr verði jafn breið og mikil mynd að öllu umfangi og Guðfaðirinn var forðum daga. Áætlað er að kvik- myndatökur fari fram í New York, Washington D.C., Beverly Hills, Par- ís, London, Moskvu og Sankti Pét- ursborg. „Myndin mun sýna hvernig rúss- neska maflan hefur, með vitið og ógnina að vopni, rutt hefðbundnum glæpafjölskyldum Cosa Nostra úr vegi. Rússneska mafían getur sýnt af sér þvílíka grimmd að Cosa Nostra fjölskyldurnar virðast allt að því heiðarlegar," segir Eszterhas. Hann segir að sumir leiðtoga rússnesku maflunnar hafi eitt sinn verið áhrifamenn innan kommún- istaflokksins. Þá eru vel menntuð börn þeirra einnig framarlega í flokki glæpahyskisins. Þetta fólk hafi komist að því að í öllum breyt- ingunum, sem hafi orðið í Rúss- landi, borgi glæpir sig einfaldlega. „Sýnt verður hvernig endalok kommúnismans og upphaf kapítal- ismans i Rússlandi léku þjóðfélag- ið,“ segir Joe Eszterhas. Verið velkomin á Subaru sýningar allar helgar! SUBAhU * * * * * * * * * * Subaru Legacy 4WD kostar frá kr. 1.997.000.- ti o ks n i (Carplns Skutbíl Hestu Canada ishniiii i- (Car & Driver, Japan; nin - Besta njijuitgi cience, U.S.A.) Besiinjiskuiiársiiisl Utl tnn - vai Dii (MotorWeek, U.S.fl. utbilli Samkvæmt niðurstöðum fjölda virtra bílatímarita. Subaru Legacy 4WD er fáanlegur 5 gíra með háu og lágu drifi, eða sjálfskiptur og fjórhjóladrifinn með spólvörn. Ingvar 1 | ~ = Helgason hf. Sími 525 8000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.