Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1996, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1996, Side 20
DV ougl. Rogng 20 OiAUMALtfi ■4■ Þú færð allar upplýsingar um stöðu þína í leiknum og stöðu efstu liðanna í síma 904 I0I S Verð 39,90 minútan Similniiulerlir Laiiilsýii jpRÓTTADEILD LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 1996 GENERALI einmenningsheimsmeistarakeppnin 1996: Geir Helgemo tók við titli Jóns Baldurssonar Norski bridgemeistarinn Geir Helgemo sigraöi með nokkrum yfir- burðum í Generali einmennings- heimsmeistarakeppninni 1996 en 52 af bestu bridgespilurum heimsins tóku þátt og þar á meðal Jón Bald- ursson sem hafði titil að verja. Helgemo tók snemma forystuna og hélt henni allt til loka. Með sigri þessum hefir hann skipað sér í hóp örfárra bestu bridgespilara heims- ins. Margir af bestu bridgemeistur- um heimsins tóku þátt og má nefna Gawrys frá Póllandi, stigahæsta bridgespilara Evrópu, fjóra meðlimi bandarísku heimsmeistaranna, Wolff, Hamman, Freeman, Rodwell, fióra meðlimi frönsku ólympíu- meistaranna, Levy, Quantin, Lebel, Chemla, og auövitað Zia Mahmood. Röð og stig efstu manna varð þannig: Helgemo (Noregi) 57,49%, FF 40.000 Multon (Frakklandi) 55,47%, FF 25.000 Wolff (USA) 55,05%, FF 15.000 Levy (Frakklandi) 54,71%, FF 10.000 Quantin (Frakklandi) 53,99%, FF 7.500 Kokish (Kanada) 53,70%, FF 5.000 Verðlaunaféð var í frönskum frönkum og alls ekki skorið við nögl. Verðlaun voru veitt fyrir 25 Umsjón Stefán Guðjohnsen efstu sætin en Jón Baldursson varð af verðlaunum í þetta sinn. Hann hafnaði í þrítugasta sæti með 49,71%. Við skulum skoða eitt spil þar sem tækni hins unga bridgemeist- ara kemur vel í ljós. A/Allir * 10764 * ÁK2 * 109865 4 7 * ÁD9 »4 10843 ♦ 432 4 ÁK6 Borði bœtt í búið! 4 G832 44 975 ♦ DG 4 DG105 Þau slá ekki slöku viö, þau Jara og Einar. Þau keyptu sér vel meö farið beyki borðstofuborö og 4 stóla. Borðiö er 80x120 cm en er stœkkanlegt upp í 180 cm. Settiö fengu þau á aðeins 20.000 kr. Þau vantar enn allt milli himins og jaröar, s.s. sófasett, sófaborð/boröstofuborð og stóla, hornskáp meö gleri, hillusamstœöu, náttborð, bókahillur, garðstóla, þurrkara,-vesk-, blöndunartœki, eldhúsviftu, standlampa, sjónvarp, örbylgjuofn, blóm o.fl. Með Bermudaskálarhafann Free- man i norður, fyrrverandi heims- meistara, Hollendinginn Westra, í suður, ólympíumeistarann Mouiel frá Frakklandi í vestur og Helgemo í austur gengu sagnir á þessa leið: DV gefur þeim 300.000 kr. í brúðargjöf til aö byggja upp framtíöarheimili sitt meö hlutum sem þau finna í gegnum smáauglýsingar DV. Austur Suður Vestur Norður 1 lauf pass 1 hjarta pass 1 grand pass 3 grönd pass pass pass Þau eiga 183.700 kr. eftir. Hvaö kaupa þau nœst? Nú er tími til að selja! Smáauglýsingar 550 5000 Westra fann besta útspilið, tígul- drottningu. Hvað haldið þið að hafi verið annar slagur? Tveir sagnhaf- ar, sem fengu sama útspil, drápu á tígulkóng, tóku tvo hæstu í laufi og þar með var spiliö tapað. Þeir reyndu að spila hjarta en norður drap og spilaði tígli. Sagnhafi gaf en vörnin átti nú fimm slagi. Helgemo spilaði ööruvísi. Hann drap á tígulkóng, spilaði síðan LAUFÁTTU, fimman, sexan og sjöið. Farðu yfir það. Þá sérðu að sé laufiö 4-1 er eini möguleikinn að norður eigf sjöið einspil og þannig var það! Þegar áttan átti slaginn spilaði Helgemo meira laufi og skipti síðan í hjarta. Norður drap, spilaði tígli sem Helgemo gaf. Þar með var eng- in vörn og Helgemo endaði með tiu slagi og algjöran topp. En segjum að suður leggi tíuna á laufáttuna. Kóngurinn á slaginn og úrspilið er nokkuð flókið. Hann fer nú heim á spaðakóng, spilar síðan aftur laufí, gosinn og ás. Síðan kem- ur laufsex, sem er gefið. Þessi vöm heldur sagnhafa í níu slögum en það er samt góð skor fyrir a-v.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.