Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1996, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1996, Qupperneq 26
LAUGARDAGUR 22. JUNI1996 Topplag Breska rokksveitin Skunk Anansie hefur rutt þeim Adam Clayton og Larry Mullen með lagið úr Tom Cruise myndinni, Mission Impossible, úr fyrsta sætinu. Nýja topplagið heitir Charity og er enn einn smellur- inn með Skunk Anansie. Lagið er á fjórðu viku sinni á listan- um Hástökkið Að þessu sinni er þaö íslenska bandið, Sólstrandagæjarnir, sem stekkur hæst og mest. Lag þeirra, Skrítið, hoppar með lát- um beint upp í 25. sæti og sýn- ir glögglega að Sólstrandagæj- amir era band sem á eftir að láta mikið að sér kveða. Hæsta nýja lagið Það er einhver þungi og drungi yfir köppunum í Cypress Hill. í raun má segja að tónlist þeirra hafi þungan undirtón. Þessi stíll hljómsveitarinnar virðist falla mönnum vel í geð enda gerir hljómsveitin sér lít- ið fyrir og stekkur beint upp í fjórða sæti. Svona sést nú ekki oft og er toppsætið í töluverðri hættu fyrir röppurunum svölu í Cypress Hill. Hendrix Fender Gítarleikarar og aðdáendur Jimi heitins Hendrix geta farið að setja sig í innkaupastelling- ar því Fender gítarfabrikkan er loks að setja á markaðinn gitara í minningu rokkarans sáluga. Sá fyrsti kemur í verslanir með haustinu undir nafninu Di- amond Dealer og mun kosta eitt- hvað í kringum 300 þúsund krónur. Jacksoní tón- leikaferð í haust Michael Jackson undirbýr nú enn eina heimstónleikaferðina. Hún mun bera nafnið „HlStory" og hefst í Tékkóslóvakíu þann 7. september i haust. Þaðan ligg- ur leið Mikka svo um Ungverja- land, Rúmeníu, Rússland og Pólland. Margir velta því fyrir sér hvernig pilti muni reiða af á þessari tónleikaferð en eins og mörgum er í fersku minni varð Jackson að hætta Dangerous ferðinni á sínum tíma vegna þess að hann var að sögn tals- manna orðinn háður verkjalyfj- um! Reyndin var að vísu sú að það voru ásakanir á hendur honum um misnotkun á börn- um sem fengu hann til að skríða inn í skelina. 1 1 íboði á Bylgjunni á laugardag kl. 16.00 ¥ ik u Ll ie: 2E 6 o Q £* W O r ' ) r Qfi y j ÞESSI VIKA SlÐASTA VIKA FYRIR 2 VIKUM VIKURÁ USTANUM TOPP 4® G) 4 5 4 E...1, VIKA NR. 7... CHARITY SKUNK ANANSIE 2 2 11 5 TONIGHT TONIGHT SMASHING PUMKINS 3 1 3 5 THEME FROM MISSION IMPOSSIBLE ADAM CLAYTON & LARRY MULLEN 4 EE EQ 1 ... NÝTTÁ USTA ... ILLUSIONS CYPRESS HILL 5 12 17 3 SOMEBODY TO LOVE JIM CARREY C6) 6 2 7 READY OR NOT FUGEES 7 3 1 12 LEMON TREE FOOL’S GARDEN m 11 _ 2 FABLE ROBERT MILES C9) 9 12 5 PRETTY NOOSE SOUNDGARDEN 10 13 15 8 L’OMBELICO DEL MONDO JOVANOTTI 11 7 6 8 SALVATION CRANBERRIES (U) 16 - 1 WE ARE FAMILY GOLDMAN GIRLS 13 15 23 4 JUSTAGIRL NODOUBT 14 5 7 6 5 O’CLOCK NONCHALANT 15 8 8 5 MACARENA LOS DEL RIO 16 20 37 3 UNTIL IT SLEEPS METALLICA 17 14 9 9 CAN’T GET YOU OFF MY MIND LENNY KRAVITZ 18 23 26 3 WRONG EVERYTHING BUT THE GIRL @ NÝTT 1 THE CROSSROADS BONE THUGS-N-HARMONY 20 10 4 9 BREAKFAST AT TIFFANY’S DEEP BLUE SOMETHING dD 28 - 2 HVERSVEGNA VARSTU EKKI KYRR REAGGIE ON ICE 22 18 20 5 STRANGE WORLD KE (23) 24 25 4 THROW YOUR HANDS UP L.V. 24 17 13 8 THREE IS A MAGIC NUMBER BLIND MELON 25 37 2 ... HÁSTÖKK VIKUNNAR... SKRITIð SOLSTRANDARGÆJARNIR (26) 29 29 5 CECILIA SUGGS (Jf) 1 THREE LIONS LIGHTNING SEEDS 28 22 16 7 OLD MAN & ME (WHEN I GET TO HEAVEN) HOOTIE 8. THE BLOWFISH 29 30 31 3 THEY DON’T CARE ABOUT US MICHAEL JACKSON 30) nýtt 1 GET DOWN (YOU’RE THE ONE FOR ME) BACKSTREET BOYS (31) 33 34 4 OOH BOY REAL MCCOY 32 19 10 12 KILLING ME SOFTLY FUGEES 35 - 2 ÓHEMJA GREIFARNIR 34 26 32 4 IN THE MEANTIME SPACEHOG (36) NÝTT 1 LÚÐVÍK STEFÁN HILMARSSON & MILLARNIR NÝTT 1 ÞAÐ ERU ÁLFAR INNÍ ÞÉR S.S. SÓL 37 32 24 4 OOH AAH JUST A LITTLE BIT GINA G. 38 21 14 11 1, 2, 3, 4 (SUMPIN’ NEW) COOLIO (39) NÝTT 1 MYSTERIOUS GIRL PETE ANDRE 40 39 3 LOVE IS A BEAUTIFUL THING AL GREEN Sæmileg sala áLoad Nýja Metallica platan Load hefur heldur betur slegið í gegn og fór meðal annars beint á toppinn bæði í Bandaríkjunum og hér á íslandi. Einhver mun- ur er þó á sölumagni en 680 þús- und eintök dugðu til að koma plötunni á toppinn vestra. Sú sala skipar henni í áttunda sæti yfir þær plötur sem selst hafa hvað mest fyrstu viku á mark- aði. Metið á þvi sviði á plata Pearl Jam, Vitalogy, og hljóðar það upp á 950 þúsund eintök. Aðrar plötur, sem selst hafa þokkalega fyrstu vikuna, eru t.d. The Beatles Anthology og Snoop Doggy Doggs, Doggys- tyle. Allt í járnum hjá Slash Slash, gítarleikari Guns N’ Roses, lenti í pínlegri uppá- komu á dögunum á hóteli í New York. Hann hafði komið þang- að í fylgd óþekktrar stúlku og leigt sér herbergi eins og geng- ur og gerist. Um morguninn heyra starfsmenn hótelsins svo óhljóð mikil í kappanum og þeg- ar að var gáð lá hann handjárn- aður við rúmið, kviknakinn og gat enga björg sér veitt. Lags- konan var hins vegar á bak og burt. Engir lyklar fundust að handjárnunum og var bragðið á það ráð að saga rúmgaflinn sundur til að losa Slash úr prís- undinni. Love uppgefin á átroðningi Courtney Love, ekkja Kurts Cobains, hefur hótað að láta rífa húseign sína og Kurts í Seattle til grunna ef aðdáendur hinnar föllnu popphetju hætta ekki um- sátri sínu um húsið. Að sögn Love er ekki stundlegur friður til neins í húsinu; stöðugur straumur sé af fólki inni á lóð- inni og úti um allt og hún sé búin að fá nóg af þessum enda- lausa átroðningi. -SþS- Kynnir: Jón Axel Ólafsson Islenski listinn ersamvinnuverkefniBylgjunnar, DVog Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunarsem er framkvæmdaf markaðsdeild DVihverri viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára aföllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn birtist a hverjum laugardegi í DV og er frumfluttur á Bylgjunni kl. 14.00 'á sunnudögum i sumar. Listinn er birtur, að hluta, í textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátti vali “VJorid Chart" sem framleiddur er af Radio Express i Los Angeles. Einnig hefur hann áhrifá Evrópulistann sem birtur er i tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard. Yfirumsjón með skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla:,Dódó - Handrit: Sigurður Helgi Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og ívar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backman og Jóhann Garðar Ólafsson - Yfirumsjón með framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.