Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1996, Síða 36
44
spurningakeppni
LAUGARDAGUR 22. JÚNI 1996
.v*-
Stjómmálamaður Rithöfundur Persóna Byggingar Saga Kvikmyndir
Sá sem hér er spurt um var stjórnmálamaöur í Svíþjóö. Hann reyndi aö miðla málum í stríöi irana og íraka og beitti sér gegn inngöngu Svía í Efnahagsbanda- lag Evrópu. Þessi bandaríski rithöfundur fæddist í Boston og missti for- eldra sína mjög ungur. Hann hlaut klassíska menntun í Skotlandi og Englandl en var tekinn úr skóla vegna fjárhættu- spils. Sú sem hér er spurt um fæddist áriö 1908 á íslandi. Hún var brautryðjandi í rannsóknum á kvennasögu á íslandi. Hún hefur starfaö mikiö aö kvenréttinda- málum. Spurt er um byggingu í Reykja- vik sem vígð var áriö 1929. Upp- drætti geröi Guöjón Samúels- son, húsameistari ríkisins. Dyr vlta á móti norðri. Spurt er um atburð sem átti sér staö á íslandi á þrettándu öld. Höföingjar Skagfiröinga og einn höföingi Eyfirðinga fóru aö Guö- mundi Arasyni biskupi á Hólum meö rúmlega 360 manna liö. Spurt er um bandarískan kvik- myndaleikstjóra og handritahöf- und. Fyrsta kvikmynd hans í fullri lengd var THX 1138.
Stjórnmálamaöurinn gagnrýndi Bandaríkjastjórn harölega fyrír hernaöarumsvif í Indókína. Rithöfundurinn sem hér um ræö- ir varö mjög drykkfelldur og veikur fyrir hjarta. Hann lést aö- eins fertugur aö aldri. Hún var einn stofnenda Kvenna- sögusafns íslands 1975 og var forstöðumaöur þess frá upphafi. Henni til heiöurs var gefin út bókin Konur skrifa. Um er aö ræöa kirkju sem var stærsta guðshús á íslandi þegar hún var vígö. Kirkjuturninn er þverstýföur aö ofan; á uppdrátt- um haföi verið gert ráö fyrir háum turnspírum. í bardaganum féll Kolbeinn Tumason, höföingi Skagfirðinga, og 11 menn úr hans liði. Leikstjórinn hefur i seinni tíö einkum unniö aö gerö kvik- myndahandrita, auk þess aö fjár- magna kvikmyndir annarra leik- stjóra.
Stjórnmálamaöurinn féll fyrir hendi moröingja áriö 1986. Eftir hann liggja bækur eins og Eureka, ásamt fjölda Ijóöabóka og smásagna. Helstu rit hennar eru Vinna kvenna á íslandi í 1100 ár og Allt haföi annan róm áöur í páfa- dóm. Jens Eyjólfsson, sem var bygg- ingameistari kirkjunnar, gaf henni þrjár klukkur. Voriö eftir bardagann var Guö- mundur biskup Arason rekinn frá Hólum og var á hrakningum meö liösmenn sína um allianga hríö. Hann sló I gegn meö kvikmynd- inni American Graffiti. Auk þeirra hefur hann gert nokkrar aörar gífurlega vinsælar myndir.
Og gettu nú Hvað er apatré? Hvað er bossage? Hvað þýðir að halda velli? Hvað er gaura? Hvað er brísingsveður?
Veistu
svarið?
Lesendum DV gefst hér kostur á
að spreyta sig á spurningum úr
hinum ýmsu flokkum. Sem fyrr er
spurt um þrjár persónur - stjórn-
málamann, rithöfund og þriðja
þekkta einstaklinginn. Þá
er spurt um byggingu í
Reykjavík, sögu og kvik-
myndir. Loks eru þrjár
staðreyndaspurning
ar. Svörin birtast
svo fyrir neðan
spurningarnar en
neðst á síðunni
getur fóik skráð stig sín
kjósi það að keppa sín á
milli. -em
SAMT:
•jnQ8AB}|q ja jnQðAs3u|Sijg -|bu3bjs ja ejneg -bj3|s qb j|qAc| |||ðA epieg *uu|ð)sn|SQð|i| ja
agessoa *ð|mo i Qjuunjddn ‘ðjjjjeq ja aj)edv seoni a3Joeo JO uu|iof)s>f|a|epuAui>i|A>f e3epjeqsau|Q!A Jn ja uupnQjnqw -UOMBpuen i ef>|í|>|s>sií>i ja U|3u|33*a J|WopjeQjn3|S buuv Ja ueuosjad ‘ðOd ueuv JB3P3 JO uu|jnpunjoqj|d aui|ed 10|Q Ja uu|jnQeme|euiujQfjs
—
JOHN LUTZ SVIKUR EKKI:
Metsölubókin
MEÐLEIGJANDI ÓSKAST
seldist upp á skömmum tíma.
FYRRVERAIUDI
er ný bók eftir sama höfund.
Æsispennandi sálfræðileg spennusaga á næsta sölustað
■
______________________________________________