Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1996, Qupperneq 39

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1996, Qupperneq 39
47. 3DV LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 1996 smáaug/ýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 í > i i i- ^ Fatnaður Ný send. af brúöarkjólum. Leigjum út fsl. búninginn. Glæsilegar dragtir og hattar í öllum st. Fataleiga Garðabæj- ar, opið 9-18 og lau. 10-14, s. 565 6680. Heimilistæki Zanussi ísskápur, breidd 53, dýpt 50, hæð 125, Zanussi frystikista, lengd 100, breidd 60, hæð 90, og Siemens eldavél. Uppl. í síma 588 6424 e.kl. 16. Gott tækifæri! Til sölu vegna flutninga nýlegur Philips ísskápur á 25 þus. Upplýsingar í síma 587 0622.____________ Frystiskápur til sölu, 1,44 á hæð. Uppl. í sima 565 8137.__________________ Til sölu uppþvottavél, ofn, helluborö. Odýrt. Uppl. í síma 553 9392.___________ Til sölu ísskápur, 110 cm hár, 2ja ára, vel með farinn. Uppl, í síma 551 6133. Óska eftir uppþvottavél og viftu fyrir ofan eldavél. Uppl. í síma 434 7727. Húsgögn Púndurtilboö! I dag bjóðum við sófasett úr leðri, al- cantara- og teflon-áklæði á hlægifegu verði. Auk þess margs kon- ar tilboð á borðstofusettum, stofu- skápum, glerborðum o.fl. o.fl. GP-húsgögn, Bæjarhrauni 12, Hf.________ Afsýring. Leysi lakk, máfningu, bæs af húsg. - hurðir, .kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. ÁraJöng reynsla. S, 557 6313 e.kl. 17 v.d. eða 897 5484. Til sölu grænbæsaö borðstofuborö og 6 stólar, einnig til sölu Viktor 386 tölva með stækkuðu minni. Uppl. í síma 554 0005 og 896 0005. _________ Til sölu hvít hillusamstæða m/glerskáp- um, þriggja sæta sófi, ryksuga, ísskáp- ur, svefnbekkur, hvít kommóða og lítill skápur. S. 552 5641.____________ King size vatnsrúm meö náttboröum til sölu á aðeins 8.000 kr. Upplýsingar í síma 554 4924._________________________ Leöursófasett, 3+1+1. Uppl. í síma 564 1762 eftir kl. 19. Q Sjónvörp Sjónvarps-, myndbanda- og hljóm- tækjaviðgerðir, lánum tæki meðan gert er við. Hreinsum sjónvörp. Gerum við allar tegundir, sérhæfð þjónusta á Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og sendum að kostnaðarlausu. Verkbær, Hverfisgötu 103, s. 562 4215. Video Geislavideotæki til sölu. Mjög fullkomið. Tekur mismunandi stærðir af geisla- diskum. Innan við ársgamalt. Fæst á bónusverði, 60 þús. S. 552 4261 e.kl. 18. ÞJÓIIUSTA > .......——- Bólstmn Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og leður og leðurlíki. Einnig pöntunar- þjónusta eftir ótal sýnishomum. Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344. ® Dulspeki - heilun Ertu orkulítill? Laga orkuflæðið, orkuframleiðslu, þreytu, andlega og líkamlega, vöðvabólgu í hálsi, öxlum og baki, ristilbólgu, gyllinæð o.m.fl. Sig. Einarsson orkumiðill, s. 555 2181. Garðyrkja Qaröaúöun. Uðum gegn blaðlús, lirfum og roða- maur samdægurs ef veður leyfir. Notum eingöngu hið „vistvæna eitur, Permasect. 10 ára reynsla. Abyrg þjónusta á vægu verði. Höfum að sjálfsögðu tilskilin leyfi frá Hollustuvemd ríkisins. Ingi Rafh garðyrkjum. og Grímur Grímsson, s. 896 3190 og 5514353. Túnþökur - nýrækt - sími 89 60700. • Grasavinafélagið ehf., braut- ryðjandi í túnþökurækt. Bjóðum sér- ræktaðar, 4 ára vallarsveiftúnþökur. Vallarsveifgrasið verður ekki hávax- ið, er einstaklega slitþolið og er því valið á skrúðgarða og golfvelli. • Keyrt heim og híft inn í garð. Pantanir alla d. kl. 8-23. S. 89 60700. Garöeigendur, qaröeigendur, athugiö! Permasect er ekki vistvænt eitur en er hins vegar ekki hættulegt mönnum og dýmm með heitt blóð. Vottorð frá Holhistuvemd er engin trygging fyrir faglegum vinnubrögðum við garðaúð- un. Uði, Brandur Gíslason garðyrkju- meistari. Sími 553 2999 e.kl. 14. Taktu ekki áhættu - Garöaúöun. Meindýravamir ehf. er eitt stærsta fyrirtæki landsins í meindýravömum og eyðingu. Við höfum áralanga reynslu í garðaúðun. Allir starfsmenn hafa full réttindi til garðúðunar. Úðum samdægurs ef þurrt er. Visa/ Euro. Meindýravamir ehf, S. 897 2902. Túnþökur, trjáplöntur. Úrvals túnþök- ur, heimkeyróar eða sóttar á staðinn. Enn fremur fjölbreytt úrval trjá- plantna og runna, mjög hagstætt verð. Magnafsláttur. Greiðslukjör. Tún- þöku- og trjáplöntusalan, Núpum, Ölf- usi, s. 892 0388,483 4388 og 483 4995. Þarft þú aö láta standsetja lóöina þína, ganga frá eða endurnyja drenlagnir eða eitthvað slíkt? Hvers vegna að fresta því til morguns sem hægt er að gera í dag? Geri föst verðtilboð eða tímavinna. 15 ára reynsla. Visa/Euro. S. 893 3172 eða 561 7113, Helgi._______ Garöaúöun samdægurs. Núna er rétti tíminn til að láta til .skarar skríða gegn maðki, lús og roðamaur. Öll til- skilin leyfi. Fljót og góð þjónusta fag- manns. Gróðursæll - Ólafur Stefáns- son garðyrkjufr., s. 894 3433/5814453. Garöúðun - Garöúöun - Garöúöun. Tbk að mér að úða tré og runna. 22 ára reynsla. Gamla góða verðið. Fagmennska í fyrirrúmi. Pantanir í síma 897 1354 og 551 6747. Hjörtur Hauksson, skrúðgarðyrkjum. Tökum aö okkur hellulöqn, hitalögn, jarðvegsskipti og tilfallandi verk. Vanir menn. Gemm föst tilboð, vinn- um einnig á kvöldin og um helgar. Smávélaþjónusta. Uppl. í s. 852 1157 eða 892 1157. Vélaleiga Ámunda.________ Garöaúöun og meindýraeyöing. Gerum garðinn frægan, eyðum öllum meinum í húsi, á lóðum, af greinum. Tökum ábyrgð, tökum Visa, tökum Euro. Sími 566 6888/892 8800. Marteinn. Garöaúöun, íllgresiseyðing. Úða gegn maðki, lús og roðamaur. Eyði einnig íllgresi og túnfíflum úr tijábeðum og grasflötum. Hef öll leyfi. Sími 568 4934. Jón þór,_______________________________ Grassláttur oa hellulagnir. Tökum einnig að okkur malbikunarviðg., drenlagnir og flestalla jarðvegs- og ióðavinnu. Emm með vörubíl og traktorsgröfu. S. 897 4438/896 0814. Túnþökur - S. 892 4430. Sérræktaðar túnþökur af sandmoldartúnum. Gerið verð-/gæðasamanb. Útv. mold í garð- inn. Fljót og góð þjón. 40 ára reynsla tryggir gæðin. Túnþökusalan sf.________ Alhliöa garöyrkjuþjónusta. Úöun, trjá- klippingar, hellulagnir, garðsláttur, mosatæting, sumarlurða o.fl. Halldór Guðfinns. skrúðgarðyrkjum., 553 1623. Garðaúöun. Taktu ekki áhættu - Fáðu fagmenn í garðinn. Höfum leyfi. Garðafl, skrúðgarðaþjónusta, símar 564 1636 eða 852 4309. Garösláttur! Tökum að okkur garðslátt, bæði stærri og minni verk. Önnumst einnig alla almenna garðvinnu. Uppl. í síma 896 4550.______ Gullsport, Brautarholti 4. Er sláttuvélin biluð? Við gerum við hana fljótt, vel og ömgglega. Sími 5115803.__________________________ Gæðatúnþökur á góðu veröi. HeimkejTt og hift inn í garð. Visa/Euro-þjónusta. Sími 897 6650 og 897 6651._____________ Hellulagnir-lóöavinna. Tök.um að okk- ur hellu- og þökulagnir. Önnumst alla lóðavinnu. Föst tilboð. 12 ára reynsla. Gylfi Gfslason, s. 566 7292 og 897 7901. Trjáplöntur til sölu. Ösp, birki, greni, lerki o.fl. Margar stærðir. Gott verð. Garðyrkjustöðin Víðigerði, Reyk- hoIti-Bisk. Símar 486 8849 og 853 7402. Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vömbíla í jarðvegssk., jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 554 4752,892 1663. Garösláttur og snyrting. Lagfæri einnig grindverk o.ff Upplýsingar í síma 897 8525.______________________________ Túnþökur. Nýskomar túnþökur. Björn R. Einarsson, sími 566 6086 og 552 0856. _______________________ Garövinna, frágangur lóöa. Hellulagnir, ftleðslur, sólpallar, skjól- veggir. Snyrting, mosatæting, mold í beð. S. 551 6006, fax 551 6108. Hreingemingar B.G. teppa- og hreingerningaþjónustan. Djúphreinsun á teppum og húsgögn- um í heimahúsum, stigagöngum og fyrirtækjum. Einnig allar alm. hrein- gemingar, veggjaþrif, stórhreingem- ingar og flutningsþrif. Ódýr og góð þjónusta. S. 553 7626 og 896 2383. Alþrifaþjónusta Sævars, sími 897 5175. Djúphreinsun á teppum og húsgögn- um í heimahúsum, stigagöngum. Bíll- inn að innan og öll almenn þrif. % Hár og snyrting Til sölu innrétting úr hárgreiðslustofu, tveir speglar, tveir stólar, einn skápur og peningakassi. Uppl. í síma 462 6226. tM Húsaviðgerðir Múr-Þekja: Á svalagólfið, stéttina eða þakið. Vatnsfælið-sementsbundið- yfirborðs-yiðgerðarefni sem andar.... -------Á frábæm verði--------- Fínpússning sf., Dugguv. 6, s. 553 2500. Háþrýstiþvottur, öflug tæki. Vinnuþrýstingur að 6000 psi. Gerum tilboð þér að kostnaðarlausu. Evró hf„ sími 588 4050/897 7785. Móöa á milli glerja??Sérhæfum okkur í viðgerðum á móðu milli gleija. 3 ára ábyrgð. 10 ára reynsla. Visa/Euro. Móðuþjónustan, s. 555 3435/897 1571. Kennsla-námskeið Spennandi og skemmtileg sumar- blómaskreytinganámskeið. Faglærð- ur leiðbeinandi. Eldgamla Isafold, Þingholtsstræti 5. Geymið auglýsing- una. Uppl. í síma 552 8818 eða 554 0017. Fornám - framhaldsskólaprófáfangar: ENS, STÆ, ÞYS, DAN, SÆN, SPÆ, ÍSL, ICELÁNDIC. Málanámsk. Auka- tímar. Fullorðinsfræðslan, s. 557 1155. P Ræstingar Tek aö mér ræstingar í heimahúsum, Hafnarfirði, Álflanesi eða Garðabæ. Mjög vön. Uppl. í síma 555 4763. $ Þjónusta Verkvík, s. 5671199,896 5666,567 3635. • Múr- og sprunguviðgerðir. • Háþiýstiþvottur og sílanböðun. • Öll málningarvinna. • Klæðningar, glugga- og þakviðg. • Almennar viðhaldsff amkvæmdir. Mætum á staðinn og gerum nákvæma úttekt á ástandi hússins ásamt fostum verðtilboðum í verkþættina eigendum að kostnaðarlausu. » Aralöng reynsla, veitum ábyrgð.____ Húsaþjónustan. Tökum að okkur allt viðhald og endurbætur á húseignum. Málun úti og inni, steypuviðgerðir, háþrýstiþvottur, gluggasmíði og gleij- un o.fl. Erum félagar í M-V-B með áratuga reynslu. S. 554 5082 og 562 0619.________________________________ Steypusögun, kjarnaborun, malbikssögun, vikursögun, múrbrot. Góð tæki, vanir menn. Hrólfur Ingi Skagfjörð. Sími 893 4014 og fax 588 4751. Þessir þrifnu!_______________________ S. 561 3028 og 897 3025. Háþrýstiþvottur, malbiksviðgerðir, bílastæðamerkingar, iðnaðargólf öll almenn málningarþj., þrif og vöm gegn veggjakroti, B.S. Verktakar,____ Flísalagnir. Tek að mér flísalagnir. Vönduo vinna, gott verð. EuroAfisa greiðslur. Upplýsingar í síma 894 2054. Hermann._____________________________ Húsasmiöir. Tökum að okkur alla viðhalds-, nýsmíði o.fl. Gemm tilboð. Erum sanngjamir og liprir. Góð og ömgg þjónusta. S. 567 2097/897 4346. Pipulagnir í ný og gömul hús, lagnir inni/úti, stilling á hitakerfum, kjama- bomn fyrir lögnum. Hreinsunarþj. Símar 893 6929,553 6929 og 564 1303. Raflagnir, dyrasímaþjónusta. Tek að mér raflagnir, raftækjaviðg., dyra- símaviðg. og nýlagnir. Löggiltur raf- virkjam. Sími 553 9609 og 896 6025. @ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands augiýsir: Látið vinnubrögð fagmannsins ráða ferðinni! Hreiðar Haraldss., Tbyota Carina E, s. 587 9516/896 0100. Bifhjólakennsla. Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia “95, s. 557 6722 og 892 1422. Bifhjólak. Kristján Ólafsson, Tbyota Carina E ‘95, s. 554 0452, fars. 896 1911. Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento, s. 565 3068, bílas. 852 8323. Jóhann Davíðsson, Toyota Corolla, s. 553 4619, bílas. 853 7819. Bifhjólak. Birgir Bjamason, M. Benz 200 E, s. 555 3010, bílas. 896 1030. Bergur M. Sigurðsson, Volvo 460 ‘96, s. 565 1187, bílas. 896 5087. 568 9898, Gylfi K. Siguröss., 892 0002. Kenni alian daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002. Bifhjólaskóli lýöveldisins auglýsir: Ný námskeið vikulega. Haukur 896 1296, Snorri 892 1451, Hreiðar 896 0100, Jóhann 853 7819 og Guðbrandur 892 1422. Skóli fyrir alla.____________ 5.51-4762. Lúövik Eiösson. 854-4444. Óku- og bifhjólakennsla, æfingatímar. Kenni á Hyundai Elantra ‘96. Öku- skóli og öll prófgögn. Euro/Visa.______ 567 6514, Knútur Halldórsson, 894 2737. Kenni á rauðan Mercedes Benz. Ökukennsla, æfingatímar, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfð bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 557 7160, 852 1980, 892 1980.__________ Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy sedan 2000. Skemmtileg kennslubif- reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bækur. S. 892 0042,852 0042, 566 6442. Ragna Lindberg. S. 897 2999/551 5474. Ökukennsla, æfingatímar. Kenni alla daga á Corolla “96. Aðstoða einnig við endumýjun ökuréttinda. Engin bið. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 557 2940,852 4449 og 892 4449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bið. S. 557 2493/852 0929. Öruggt ökunám. Escort Ghia ‘96. Guðm. H. Jónsson, S. 555 1236 og 854 2636. 553 7021/853 0037. Árni H. Guðmundss. Kenni á Hyundai Sonata alla daga. Bækur og ökuskóli. Greiðslukjör. Krjstinn Jónsson - sími 552 8643. • Ökukennsla alla daga. • Kenni á Renault 19 ‘96. TÓMSTUNDIR OG UTIVIST Byssur Ný skotveiöiverslun. Mikið úrval skotfæra. OUTERS hreinsivörur, GERBER hnifar. Hagla- byssur og skammbyssur. Úrvalið vex með viku hverri. Sendum í póstkröfu. Sportbúð, Seljavegi 2, sími 552 6488. ítölsk haglabyssa af bestu gerö. Lítið notuð u/y með skiptanlegum þrengingum, einum gikk og útkastara. Uppl. í símum 553 3968 og 453 5588. Sportbúð, Seljavegi 2, sími 552 6488. Ný sending af flotgervigæsum, öndum, álftum, burðarpokum og aukahlutum. Óska eftir aö kaupa hálfsjálfvirka haglabyssu. Uppl. í síma 462 6815. & Ferðaþjónusta • Hótel Djúpavik býöur ykkur veikomin á Strandir. Við bjóðum m.a. upp á: • Gistingu og allar veitingar. • BátaLeigu. • Fallegt umhverfi. Sími 4514037 og fax 4514035. • Skeljungsstöðin sér um: • Bensín og olíuvörur. • Ferðavörur og viðgerðarþjónustu. Sími 451 4043. Ferðamenn, veriö velkomnir í Laugarás v/Iðubrú. Mjög góð fjölskyldutjald- stæði, umgirt tijám. Leikvöllur. Dýra- garðurinn heillar bömin. Allt fyrir ferðamanninn í versluninni. Heitar pylsur, ís o.fl. Verslunin Laugartorg, s. 486 8966. Runnar, Borgarfiröi. Glæsileg gistiað- staða fyrir einstkl. og hópa. Heitur pottur, tyrkneskt gufubað og veiði í fógru umhveríi. Næg tjaldstæði. Ferðaþj. Borgarf., s. 894 3885/435 1262. Neskaupstaöur - gisting. Stúdíóíbúð, '3, 2 og 1 manns herb. Svefnpokapláss. Veiðileyfi í Norðfjarðará. Trölli, gisti- heimili. S. 477 1444 og 477 1800. Fyrirveiðimenn Reynisvatn. Veiði- og útivistarperla Reykjavíkur er opin alla daga frá kl. 07-23.30. Seljum flestar veiðivörur og ánamaðka. Reynisvatn er þar sem fólk kemur aftur og aftur. S. 8 543 789. ^ Sæmundará og Núpá. Eigum nokkra daga lausa í ágúst í Sæmundará, gott hús, netin upp. Einnig silungsveiði- leyfi í Núpá, Snæfellsnesi, með góðri laxavon. S. 562 1224 og 553 6167. Geirsárgljúfur, Borgarf. Silungsveiði, í íðilfógm umhverfi. Kr. 2000 pr. stöng. Góð gistiaðst. f/einstakl. og hópa. Ferðaþj. Borgarf., s. 894 3885/435 1262. Hressir maökar með veiöidellu óska eftir nánum kynnum við hressa lax og silungsveiðimenn. Upplýsingar í síma 587 3832.__________________________ Langadalsá - Skógarströnd. Ein af skemmtilegri silungsám lands- ins. Upplýsingar um veiðileyfi hjá Sig- þóri í síma 562 4214.__________________ Lax- og silungsmaökar tii sölu. Áralöng reynsla. 100 stk. = heim- keyrsla. Upplýsingar í síma 568 6562. Geymið auglýsinguna.____________________ Prestbakkaá. Örfá leyfi til sölu í ágúst í Prestbakkaá, Hrútafirði. Tvær stangir, veiðihús. Uppl. í síma 854 1125,567 3514 og 568 4328. Reykjadalsá. Ódýr laxveiðileyfi. 2 stangir. 5-7 þús. stöngin. Gott veiði- hús, heitur pottur. Ferðaþjónustan Borgarfirði, s. 894 3885 og 435 1262. Veiöileyfi til sölu i Setbergsá á Skógar- strönd, lax og silungur, áin hefur ver- ið hvíld í 2 ár, veiðihús, tilv. f. fjöl- skyldufólk, ódýr veiðileyfi. S. 554 5187. Veiöimenn! Nú er laxinn kominn. Örfá veiðileyfi óseld í Staðarhólsá og Hvolsá. Uppl. gefiir Sæmundur í s. 434 1538, 434 1544, 853 9948, fax 434 1543 Veiöileyfi í Ytri-Rangá og Minnivallalæk til sölu. Verslunin Veiðilist, Síðumúla 11, s. 588 6500. Úrvals maökar í veiöiferöina. Upplýsingar í síma 552 0849. Geymið auglýsinguna. Goffvörur Dunlop golfsett til sölu. Tré 1,3,5. Jám 3-9 + PW. Verð 20 þús. stgr. Uppl. í síma 588 9161. Heilsa Nýjung á íslandi. Toppform m/Slendertone. 8 ótiúleg tölvuprógrömm. 1. Alhhðaþjálfun, 30 mín. 2. Léttþjálfiin, 30 mín. 3. Öflug þjálfun, 30 mín. 4. Vöðvaverkir (ótrúlegt), 10-40 mín. 5. Vöðvaslökun, 20 mín. 6. Aukin blóðrás, 30 mín. 7. Appelsínuhúð, 40 mín. 8. Fitubrennsla, 20 mín. Allt að 32 blöðkur. Frír prufutími. Aðalsólbaðsstofan sfmi 5618788.________ Kinesology er kröftug og áhrifarík tækni. Hún er byggð á ákveðnum vöðva- könnunum sem gerir kleift að finna veikleikann og fást við hann. Andleg vanlíðan, ótti, sorg, reiði eða líkam- legir verkir koma miklu ójafnvægi á líkamskerfið. Er einnig með höfuð-, beina- og spjaldhryggjaijöfnun og íþrótta kinesology. Upplýsingar í síma 554 6795. Valgerður. ^ HÚSGAGNAHÖLLIN Veldu Ide Box fjaðradýnu -og þú munt sofa betur! &02C fjaðradýnurnar fást í mörgum gerðum og stærðum og kosta frá kr. 12.360, 90cm án lappa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.