Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1996, Síða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1996, Síða 42
50 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu >7 Þú hringir í slma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. >7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Þá heyrir þú skilaboð auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. >7 Þú leggur inn skilaboð aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaþoöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu >f Þú hringir I síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. >f Þú slærð'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Nú færö þú að heyra skilaboð auglýsandans. >f Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. *7 Þú leggur inn skilaboð aö loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^ Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númerið hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. ^ Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 903 • 5670 Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verft fyrlr alla landsmenn. smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 1996 DV Atvinnuhúsnæði Traustur aöili óskar eftir lagerhúsnæði til leigu eða kaups, 150-400 fm, hátt til lofts, 40 feta gámaaðstaða. Sími 581 2233 eða á kvöldin i síma 557 2194, Óska eftir 50-100 fm atvinnuhúsnæöi til leigu í Reykjavík eða nágrenni. Skilvísum greiðslum heitið. Upplýs- ingar í símboða 845 1686. Óskar._____ Óskum eftir ca 60 fm iðnaöarhúsnæði undir smávörulager og kontór, helst á svæðinu milli Örfiriseyjar og Gelgjutanga. Uppl. í síma 587 5566. 110 fm húsnæöi í miðborginni til leigu fyrir snyrtilegan atvinnurekstur. Uppl. í síma 588 6960 e.kl. 19. Bílskúr eöa álíka húsnæði óskast á leigu. Sanngjamt verð. Trygging. Uppl. í síma 551 6222. Fasteignir Einbýlishús í Bolungavík til sölu, húsið var byggt árið 1971 og getur verið laust fljótlega. Skipti á eign á höfuðborgarsvæðinu kemur til greina. S. 456 4961,456 4924 eða 854 1761. Fallea 2ja herb. íbúö til sölu, í góðu steinhúsi í miðborg Rvíkur, nylega endurnýjuð, svahr út frá stofu með útsýni til sjávar. Laus. S. 562 3477. 120 fm hús með stórum bílskúr til sölu í Snæfellsbæ. Uppl. í síma 557 7476. Tvö Moelhús til sölu. Upplýsingar gefur Jónas Sveinsson í s. 552 3650. Geymsluhúsnæði Búslóðageymsla á jarðhæö, upphitað, vaktað. Besta húsnæðið, odýrasta leigan. Rafha-húsið, Hafnarfirði, sími 565 5503 eða 896 2399. Lítil 2 herb. ibúö til leigu í 104 hverfinu. Laus 12. júlí. Upplýsingar gefiiar í síma 588 2955 á morgun, sunnudag. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingatieild DV, Þverholti 11, siminn er 550 5000.__________________ Til leigu 2-3 .herbergja íbúð, nálægt Fósturskóla íslands í Laugamesi. Uppl. í síma 553 6444._______________ Til leigu 4ra herbergja íbúö í austurbæ Kópavogs. Svör sendist DV, merkt „Reglusemi-5868._____________________ Þriggja herbergja rísíbúö á svæöi 101 til leigu. Leiga 37.000 á mánuði. Upplýsingar í síma 552 6935._________ Ibúö til leigu í Kaupmannahöfn, frá 1 degi upp í mánuð, frá 14. júlí. Uppl. í síma 0045 20918755. § Húsnæði óskast Tvær ungar stúlkur, nemar við Háskóla Islands og Tækniskóla Is- lands, óska eftir góðri 3 herbergja íbúð til leigu á svæði 105 eða 108 frá 15. ágúst. Reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl. í símum 477 1499, Helga, eða 477 1615, Matthildur.______ Hafnarfjöröur. Hjón með 2 böm óska eftir góðri 4 herb. sérhæð, rað- eða einbýlishúsi í Hafnarfirði sem fyrst. Meðmæli fyrir hendi frá fyrri leigu- sala. Sími 565 1269. 2-3 herb. íbúö óskast til leigu í Hlíðunum sem fyrst. Hef ekki tök á fyrirfram- greiðslu en mánaðargr. heitið. Vins- aml. hafið samb. v/Nansie í s. 551 7913. 30 ára háskólanemi óskar eftir lítilli íbúð miðsvæðis í Rvík. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 588 2096. Sigrún.________________ Garðyrkjufræðingur og endurskoöandi óska eftir að taka á leigu 3-4 herb. íbúð á svæði 101-107 í Rvík. Lang- tfmaleiga. Uppl. í síma 896 3107._____ Hafnarfjöröur.Par óskar eftir 2-3 herbergja leiguhúsnæði í Hafiiarfirði. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 896 8899. Halló. Halló!!! Erum 3ja m. fjölsk. og óskum eftir 3-4 herb. íbúð eða húsi til leigu í vesturbænum í Rvík. Reglu- semi og skilvísi heitið. S. 587 4182. Herbergi eöa einstaklingsíbúö óskast sem fyrst á Reykjavíkursvæðinu. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80096. Geymsluhúsnæði til leigu. Upplýsingar í síma 565 7282. tt Húsnæðiíboði Góö tveggja herbergja íbúö í Seljahvern til leigu nú þegar. Hentug fyrir einstakling eða ungt par. Stutt í SVR, útsýni, grillverönd og aðgangur að garði. Nánari uppl. í s, 557 5444, lönnemasetur. Af sérstökum ástæðum losna nokkrar íbúðir í sumar. Um- sækjendur sem geta nýtt sér það eru hvattir til að sækja um sem fyrst. Félagsíbúðir iðnnema, s. 5510988. 120 fm sérhæö í Hafnarfiröi til leigu, 4 svefnherbergi, eldhús, bað, þvotta- hús og stofa. Upplýsingar í síma 555 1899 frá kl. 16-19,______________ Einbýlishús leigist á kr. 23 þús. á mánuði. Stórt eldra nús á Seyðis- firði, ræktuð lóð og góðir atvinnu- möguleikar. S. 852 5535 eða 483 1424. Einstaklingsíbúð, 2 herbergi með eldhúskroki á Langholtsvegi til leigu. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 553 2171.____________________________ Einstaklingsherbergi tii leigu í Hlíðahveifi, með aðgangi að eldhúsi, snyrtingu og sjónvarpi. Húsgögn geta fylgt. Uppl. í síma 552 4634 e.kl. 16. Herbergi meö húsgögnum og aögangi að allri aðstöðu í booi fyrir bamgóðan einstakling gegn óreglulegri bama- pössun. Uppl. í s, 5619016 næstu daga. Húsaleigulínan, s. 904 1441. Upplýs- ingasími fyrir þá sem em að leig|a út húsnæði og fyrir þá sem em að leita að húsnæði til leigu. Verð 39,90 mín. lönnemasetur. Umsóknarfrestur f. næsta skólaár rennur út 30. júní. Umsóknareyðublöð og uppl. hjá Félagsíbúðum iðnnema, s. 551 0988. Kaupmannahöfn. Góð 2ja herb. íbúð í miðborginni til leigu 2.7.-7.7. og 14.-28.7. Svefnaðstaða fyrir 4-5 og all- ur nauðsynlegur búnaður. S. 552 3625. Til leigu 4 herb. (98 m2)íbúövið Kaplaskjólsveg frá 1. júlí eða 1. ágúst ‘96. Svör sendist DV, merkt „T-5867” með nauðsynlegum upplýsingum.________ Einbýlishús í Mosfellsdal m/7000 fm lóð til leigu. 4 svefnherbergi, stór stofa og borðstofa. Laust strax. Upplýsingar í síma 566 8212. 2 herberaja ibúö til leigu á góöum staö í Hafhamrði. Upplýsingar í sfma 565 4667 eftirkl. 18.__________________ 4 herbergja íbúö til leigu á 1. hæö i steinhúsi í vesturborginni. Laus 1. júlf. Uppl. í sfma 552 7625 e.kl. 17. Einstaklingsíbúö, 27 fm, til leigu f austurhluta Kópavogs, hentar vel fyrir námsfólk. Uppl. f síma 564 1516. Herbergi til leigu í vesturbæ. Leiga 12 þús. á mán. Upplýsingar í síma 452 4436. London. Falleg og rúmgóð íbúð miðsvæðis í London til leigu í júlí og ágúst. Uppl. í síma 5611610. Herbergi eða lítil íbúö óskast fyrir fertugan reglusaman karlmann, sem vinnur mjög mikið. Þarf ekki eld- hús. Uppl. í síma 587 1133.____________ Hjón meö tvö böm óska eftir 4-5 herb. íbúð á leigu, helst í Grafarvogi eða Árbæ. Eru reyklaus og reglusöm. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í s. 466 1992. Langtimaleiga. Lftil íbúð á hæð og án gólfteppa óskast. Reglusemi og reyk- leysi, mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 587 4410 og 557 4110,__________________ Lítil 2 herbergja ibúö óskast til leigu sem fyrst á Reykjavíkursvæð- inu. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80090._________________________ Lítil fjölsk. óskar eftir 2 herb. íbúö til leigu, sem fyrst, helst á svæði 105. Reyklaus og reglusöm. Uppl. í síma 897 8769 eða 565 1557 e.kl, 16.________ Miöaldra kona óskar eftir einstaklings- íbúð eða herbergi með eldhús-, bað- og þvottaaðstöðu, helst á svæði 101 eða 105. Uppl. í síma 554 0694. Rólegt og reglusamt par, sem á von á bami, óskar eftir 2-3 herb. íb. miðsv. í Rvík f. 1. júlí. Mætti þarfnast lagfær- inga við (málning o.þ.u.l.) S. 562 0619. Tveir háskólanemar óska eftir 3 her- bergja íbúð í Reykjavík, frá 1. ágúst. Reglusamir og reyklausir. Uppl. í síma 475 1199, Heiðar, og476 1363, Pétur. Tvær reglusamar stúlkur um tvítugt óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst, helst í Kópavogi. Skilv. greiðsl. heitið. Svarþj. DV, s. 903 5670, tilvnr. 80084, Tæknifræöingur óskar eftir 3ja-5 herbergja íbúð eða sérbýli, helst með bílskúr. Einnig óskast 386 tölva. Upplýsingar í síma 553 8274.___________ Ung og reglusöm stúlka óskar eftir einstaklingsíbúð, helst í nágrenni Háskóla Islands. Uppl. f síma 581 1310 eða 4312970, Lilja.____________________ Viö erum tvær reglusamar og traustar vinkonur utan af Iandi og okkur vant- ar 3-4 herb. íbúð miðsvæðis í Rvfk frá 1, júlf. S. 436 1383 eða 562 6726. Óska eftir 3 herbergja ibúö á leigu, helst í Árbæjarhvern. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Svarþjón- usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80033. Óska eftir 3ja herbergja íbúö á leigu sem fyrst, helst í míð- eða vesturbæ, fóðri umgengni og reglusemi heitið. Ippl. í síma 5514541,__________________ Óska eftir aö leigja 4 herb. eða stærri íbúð í Hafnarfirði eða Garðabæ. Til leigu eða til sölu 140 fm einbýlishús í Neskaupstað. Uppl. í sfma 477 1811. Óska eftir bjartri og rúmgóörí 4-5 her- bergja íbúð, helst í suðurbæ Hafnar- fjarðar. Reglusemi og skilvísinn greiðslum heitið. Uppl. í s. 565 4847. Óska eftir einstaklings- eöa 2. herb. íbúð á svæði 101. Reglusemi, öruggum greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað er, Sfma 555 0093 og 845 1795, Helgi. Óska eftir fallegri, rúmgóðri 3ja herb. íbúð á svæði 105 eða nágr. Traustar greiðslur og góð umgengni. Upplýs- ingar í síma 897 8550. 3-4 herbergja íbúö óskast í Hlíðunum eða Holtunum fyrir mæðgur utan af landi. Uppl. í sfma 438 1189.________ Bráðvantar 4ra-5 herbergja íbúö frá og með 1. júlí f eitt ár, erum 5 í heimih, : höftun góð meðmæli. Sími 587 6441. Er reglusöm 24 ára stúlka og óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð. Helst á svæði 101-108. Uppl. í síma 553 1158. Herbergi eöa einstaklingsíbúö óskast nálægt Granda. Reykleysi og reglu- semi heitið. Uppl. f sfma 476 1258. Hjón meö 1 bam óska eftir 3-4 herb. íbúð í Mosfellsbæ. Upplýsingar í síma 564 4558 eftir kl. 18._______________ Kennari viö Ártúnsskóla óskar eftir 3-4 herbergja íbúð í Ártúnshverfi frá og með 1. ágúst. Uppl. í síma 453 8286. Seltjarnarnes - nágrenni. 2 herbergja íbúð óskast frá 1. sept. Reglusemi heit- ið. Uppl. í síma 553 8293.___________ Óska eftir aö taka á leigu 2 herbergja íbúð frá og með 1. júlí. Upplýsingar í síma 554 1654. Þórður,_______________ Óskum eftir 3 herb. Ibúö á svæöi 101, frá 15. ágúst. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í síma 466 3106. 2-3 herberaja íbúö óskast í Reykjavík á svæði 109. Uppl. í síma 566 Q583. Bima, Ungt par bráðvantar 2-3 herbergja Ibúö strax. Uppl. í síma 552 9515. Sumarbústaðir Sumarhúsalóðir í Borgarfirði. Vantar þig lóð? Höfum yfir 200 lóðir á skrá. Veitum einnig allar upplýsing- ar um nýbyggingar og þjónustu iðnað- armanna og sveitarfélaga í Borgar- firði. Hafðu samband! Upplýsingamiðstöð sumarhúsa í Borgarfirði, s. 437 2025, sbr, 437 2125. Borgarfjörður. Tfl sölu eða leigu sumarbústaðalóðir í landi Svartagils í Norðurárdal. Skipulagt svæði á Grábrókarhrauni við Norðurá sem er fallegt og kjarri vaxið. Rafmagn, heitt og kalt vatn. Uppl. í síma 435 0050 (Þorsteinn) eða 568 1276 (Grétar).____ Til sölu nýtt heilsárshús, stórglæsilegt og vandað, fullbúið að utan sem inn- an, m/öllu nema hurðum og innrétt- ingu. Stærð: grunnfl. 67 m2, 30 m2 svefifloft. Get tekið bíl eða vélsleða upp í. S. 565 6482 eða 893 6056. Til leigu nýr 80 fm sumarbústaður í Hvalfirði. I húsinu eru 3 svefnherb., sjónvarp, gasgrill og allur húsbúnað- ur. Sundlaug og golfvöllur í næsta nágrenni, S. 433 8970,433 8973. Góö kjarrívaxin sumarbústaðaríóð I Svínadal til sölu. Skipti á góðum tjaldvagni koma til greina. Uppl. í síma 552 7543. . Lltill pottmiðstöðvarofn sem hitar vel til sölu, sanngjamt verð. Hentar vel í sumarbústað. Upplýsingar í síma 552 6768 e.kl. 17.________________________ Rotþrær - vatnsgeymar. Rotþrær frá 1500-25.000 lítra. Vatnsgeymar frá 100-20.000 lítra. Borgarplast, Seltjam- amesi & Borgamesi, sími 5612211. Rotþrær, allar stæröir, heitir pottar, vatnstankar, bátar o.fl. Gerum við flesta hluti úr trefjaplasti. Búi, Hlíðarbæ, sími 433 8867 eða 854 2867. Sumarhúsalóð á góðum staö að Hraunborgum til sölu eða í skiptum fyrir Subaru 4WD. Upplýsingar í síma 581 4152 á kvöldin.___________________ Sumarbústaöaland til sölu. 2 lóðir ca 0,9 og 1,2 ha. Gott land, skammt frá Laugarvatni. Eignarland, kalt vatn. S. 557 6331, á kvöldin og helgar._____ Sumarbústaöalóöir til leigu skammt frá Flúðum í Hrunamannahreppi. Heitt og kalt vatn, fallegt útsýni. Upplýs- ingar f sfma 486 6683.______________ Lítill sumarbústaöur til sölu í landi Galtarholts í Borgarfirði. Upplýsingar í sfma 587 1206.______________________ Sumarbústaður til sölu, tflbúinn að utan, loft og gólf frágengin. Uppl. í síma 565 4599 og 552 1084. Sumarhús til leigu, 3 vikur lausar. Upp- lýsingar í síma 464 3561. Au-pair. Dönsk fjölskylda í Kaup- mannahöfn m/4 böm óskar eftir ungri stúlku/strák til að passa bömin, 3 í skóla/gæslu. Létt heimihsstörf. Bíl- próf nauðsynlegt. Eigið herb. m/fæði inniföldu. Laun eftir samkomulagi. Sendu bréf um sjálfan þig til: GBLL Njalsgade 1, 2300, Kbh S, Danmark. Góöir tekjumöguleikar - simi 565 3860. Lærðu alít um neglur: Silki. Trefjaglersneglur. Naglaskraut. Naglaskartgripir. Naglastyrking. Önnumst ásetningu á gervinöglum. Upplýsingar gefur Kolbrún.______________ Hrói Höttur, Smiðjuveqi 6, óskar eftir hressu fólki til útkeyrslustarfa í aukavinnu á kvöldin og um helgar. Eldri umsóknir óskast endumýjaðar. Uppl. á staðnum næstu daga. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000.______ Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000.______ Hrói höttur, Hafnarfiröi. Óskum efiir að ráða bílstjóra og vanan pitsubakara strax. Uppl. á staðnum. Hrói höttur, Hjallahrauni 13._________ Óskum eftir aö ráöa laghentan mann til framtíðarstarfa við framleiðslu á eldhúsinnréttingum. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 81491._____ Starfsmaður óskast 12-3 tfma I hádeginu virka daga á kaffistofu. Uppl. í sima 5510619._________________ Stýrimaður og vélavörður óskast á 200 tonna beitningarvélabát. Upplýsingar í síma 456 7700 og 557 7878 eða 456 7688 á kvöldin.______ Tilboö óskast I litla prentsmiöju. Selst á góðu verði. Upplýsingar í síma 566 8201, 553 1363 eða 5614274. Óska eftir aö ráöa starfskraft f steinsteypusögun og kjamaborun. Uppl. í síma 567 4262 og 893 3236. Óskum eftir vönum traktorsgröfumönn- um á höfuðborgarsvæðinu. SvEu-þjón- usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80001. Atvinna óskast Fjölhæfur bygglngameistari óskar efir góðu starfi eða verkefnum. Hefur einnig búfræðimenntun, rútu- og meirapróf. Vanur akstri. S. 554 4356. Tvitugur nemi i vélvirkjun óskar eftir starfi eða námssamningi. Er laginn við suðu, viðgerðir á bílum og vélum. Uppl. í síma 587 1447 eða 567 0089. 17 ára piltur óskar eftir atvinnu, hefur bíl til umráða. Flestallt kemur til greina. Uppl. í síma 557 3988.________ 17 ára stúlka óskar eftir atvinnu I sumar. Uppl. í síma 555 4763. „Find to the truth within yourself. Heyrið um þetta og mörg önnur mál- efni hinna frjálsu kristinna á eftirfarandi bylgjulengdum: • í Evrópu: Sunnudagar, 19.30 UTC: 19m 15400; 22m&25m:11675, 11630; 31m; 9880, 9840; 41m: 7350, 7240. • í USA: Sunnudagar, 17.30 UTC: SAT Galaxy 4 - Channel 15 7.55 Mhz. Til að fá ókeypis uppl. skrifið tíl: The Word, The Cosmic Wave, PO Box 5643, 97006 Wurzburg, Germany. Int- emet: //WWW.universelles-leben.org. l4r Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 tfl birtingar næsta dag. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. ______ Erótik & unaösdraumar. • Nýr USA myndbandalisti, kr. 300. • Nýr myndbandalisti, kr. 900. • Blaðalisti, kr. 900. • Tækjalisti, kr. 900. • Fatálisti, kr. 600. • Nýir CD ROM’s. Pöntunarsími 462 5588, allan sólarhr. Art tattoo. Þingholtsstræti 6. Sími 552 9877. Kiddý og Helgi tattoo.________________ International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafhaldra pennavini frá ýms- um löndum. Fáðu umsóknareyðublað I.P.F., box 4276,124 Rvík. S. 8818181. Bflljós. Geri við brotin bílljós og framrúður sem skemmdar em eftir steinkast. Sfinar 568 6874 og 896 0689. Smáauglýsingar 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.