Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1996, Qupperneq 44
52
LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 1996 UV
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Toyota LandCruiser VX, dísil, turbo,
árg. “91, vel með farinn, ekinn 88 þús.,
sjálfskiptur, sóllúga, 100% driflæsing-
ar, geislaspilari, ný 33” dekk, vínrauð-
ur. Ekki innflutt, notað. Upplýsingar
í síma 587 5518 eða 853 2878.
Jeep Wrangier Sahara, árg. ‘95, 4,0 1
vél, sjálfskiptur, með öllu.
Toppeintak. Skipti möguleg.
Til sýnis og sölu hjá Bílahöllinni hf.,
Bíldshöfða 5, sími 567 4949.
Ford Bronco ‘85 til sölu. 8 cyl., bein
innsp., sk ‘97, 38” dekk, Dana 44 fram-
hásing, 9” Ford að aftan. 2 bensín-
tankar, gormar að framan og aftan.
Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 568 2481.
Toyota Land Cruiser, dísil, árg. ‘86,
ekmn 260 þús., sjálfskiptur, 33” dekk,
álfelgur, 6 tonna spil, útvarp/segul-
band. Mjög gott eintak. Verð
1.450.000. Uppl. í síma 557 1714.
Til sölu er Toyota Hilux double cab,
dísil-turbo, m/intercooler, árg. ‘91, ek-
inn 115 þús. km, góður bíll. Uppl. í
sfma 561 9510 eða 553 6441.
Toyota LandCruiser ‘86, skoöaður ‘97,
nýupptekin vél og millikassi, í topp-
standi, ný 33” dekk, GSM sími fýlgir.
Verð 790 þús. Skipti á 200-300 þús.
kr. bíl. Uppl. í síma 553 7573.
Til sölu Ford Bronco árg. ‘74,
351 Cleveland vél. Upphækkaður, 31”
dekk, white spoke. Góður bíll. Verð
kr. 190 þús. stgr. Uppl. í síma 897 5189.
Bronco, árg. '82, til sölu, XLT, vél 302,
sjálfskiptur, nýleg sumardekk, gott
eintak. Upplýsingar í síma 482 3700
eða eftir kl. 19 í hs. 487 5635.
Ford Explorer XLT 4x4, árg. ‘92. Verð
2.100.000 kr. Einn eigandi, toppeintak.
Skipti á ódýrari, bílalán getur fylgt.
Uppl. í síma 551 1448.
Toyota Land Cruiser ‘88, bensín, ekinn
95 þús., vel með farinn, 33” dekk, ál-
felgur, allt rafdrifið, einn eigandi.
Uppl. í síma 553 1634 og 462 2764.
Toyota Rav4 ‘96 til sölu. Bíllinn er með
öllum hugsanlegum aukahlutum. Til
sýnis hjá Tbyota. Upplýsingar í síma
563 4450 eða 854 4144.
Glæsilegur Nissan Pathfinder ‘94 USA
til sölu, ek. 35.000 km. Einn með öllu.
Uppl. í síma 565 0843 eða 853 1746.
Cherokee Laredo, 6 cyl., 2.8 I, árg. ‘85.
Gott lakk/útlit, rauður. Gott stað-
greiðsluverð. Uppl. í síma 555 4647.
Toyota Hilux, árg. ‘85,350 Chevy,
sjálfskiptur + 2 miíhkassar, ekinn 33
þús. á vél, 38” dekk, skráður 5 manna.
Gott eintak. Verð 780 þús. Uppl. í síma
461 3019, Bílasalan Höldur.
MMC Pajero EXE, árg. ‘88, dísil, turbo,
sjálfskiptur, ekinn 130 þús. Uppl. í
síma 557 6332 og 897 2441.
Nissan Patrol turbo, dlsil, árq. ‘94,
upphækkaður fyrir 33”. Fallegur bíll.
Gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma
452 4558 eða 846 0049.
Til sölu International Scout, árg. 1978.
Allur endurbyggður, skoðaður ‘97, í
topplagi. Verð 350 þús. Uppl. í síma
462 5646 eða 462 4230.
Jlg* Kemir
Stærri kerrur komnar. Tilboð í júní.
Tvær stærðir af léttum breskum kerr-
um. Stærri kerran er 150x85x30 sm
(350 kg burður) verð aðeins 29.900
ósamsett. Minni kerran er 120x85x30
(250 kg burður) nú aftur á aðeins
22.900 ósamsett. Samsetning kr. 1.900.
Ódýrar yfirbreiðslur. Möguleiki á
stærri dekkjum. Góð varahlutaþjón-
usta. Visa/Euro raðgreiðslur. Póst-
sendum. Nýibær ehf., Álfaskeiði 40,
Hafharf. (heimahús, Halldór og
Guðlaug). Vinsamlega hringið áður
en þið komið. S. 565 5484 og 565 1934.
Sú allra ódýrasta! Aðeins 24.900 kr.
Ósamsettar í kassa, stærð 120x85x30,
burðargeta 250 kg, galvanhúðaðar,
með ljósum. Allar gerðir af kerrum,
vögnum og dráttarbeislum. Póstsend.
Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911.
Kerruöxlar
með eða
án hemla
Evrópustaölaðir á mjög hagstæðu veröi
fyrir flestan burð. Mikið úrval hluta
til kerrusmíða. Sendum um land allt.
Góð og örugg þjónusta.
Fjallabílar/Stól og stansar ehf.,
Vagnhöfða 7,112 Rvk, sími 567 1412.
gte Mótorhjól
Ótrúlega lipur torfærugripur til sölu.
Ökukennarar/Enduro-byrjendur.
Vegur 100 kg, spameytið, kemst allt,
vel keyrt, í toppstandi, einn eigandi
og notandi (amma), dekurhjól, nýtt
úr kassanum júní ‘94, 175DT. Sími 552
8080, heilsárs hjól, ódýrt í tryggingu.
Fákurinn erfalur!!!
Honda Magna VT1100 C ‘85, ekið 25
þús., innflutt ‘91, einn eigandi á
Islandi. Bein sala, gott staðgreiðslu-
verð. Upplýsingar í síma 566 6474.
KTM 500 MX, árg. ‘85-(‘95) til sölu.
Enduro/cross njól. Uppgert ‘95, allt
nýupptekið. Ath. skipti. Verð 330 þús.
Uppl. í síma 562 2048.
Smáauglýsingar
550 5000
Varahlutir
VARAHLUTAVERSLUNIN
BRAUTARHOLT116
Vélavarahlutir, vélahlutir, vélar.
• Original varahlutir í miklu úrvali í
vélar frá Evrópu, USA og Japan.
• Yfir 40 ára reynsla á markaðnum.
• Sér- og hraðpöntunarþjónusta.
• Upplýsingar í síma 562 2104.
f Veisluþjónusta
Til leigu nýr, glæsilegur veislusalur.
Hentar fyrir brúðkaup, afmæli, vöru-
kynningar, fundarhöld og annan
mannfagnað. Ath. sérgrein okkar er
brúðkaup. Nokkrir laugardagar lausir
í sumar. ListaCafé, sími 568 4255.
Verslun
Kays listinn. Pantið tímanlega fyrir
sumarfríið. Gott verð og mikið úrval
af fatnaði á alla gölskylduna. Litlar
og stórar stærðir. Listinn frír.
Pantanasími 555 2866.
B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf.
yUýborq c§D
Marshall-rúm. 15% kynningarafsl.
Einstök hönnun. Sjálfstæðir vasa-
gormar laga dýnuna að líkamanum.
Nýborg, Annúla 23, s. 568 6911.
Argos vörulistinn er ódýrari. Vönduö
vörumerki. Búsáhöld, útileguv., brúð-
argj., skartgripir, leikföng, mublur
o.fl. Listinn frír. Pöntunars. 555 2866.
Do-Re-Mi - Sængur- og afmælisgjafir.
Hjá okkur finnur þú gjöf fynr allan
aldur bama. Fahegur og endingargóð-
ur fatnaður á verði fyrir þig. Innpökk-
un og gjafakort. Emm í alfaraleið.
Laugav. 20, s. 552 5040, í bláu húsi
v/Fákafen, s. 568 3919, Vestmannaeyj-
ar s. 481 3373, Lækjargötu 30, Hafnar-
firði. Láttu sjá þig. Sjón er sögu ríkari.
Hefuröu prófað að kaupa á bamið þitt
í Do-Re-MI? Fallegur og endingargóð-
ur fatnaður á verði fyrir þig. Þú kem-
ur með sumarskapið og við útvegum
sumarverðið. Erum í alfaraleið. Bláu
húsin v/Fákafen, s. 568 3919, Laugav.
20, s. 552 5040, Vestmannaeyjum og
Lækjargötu 30, s. 555 0448, Hafnar-
firði. Láttu sjá þig. Sjón er sögu ríkari.
Tilboðsverð á loftviftum með ljósum
meðan birgðir endast. Verð frá kr.
8.900 með ljósum, hvltar eða gylltar.
Olíufylltir rafmagnsofnar fyrir sumar-
bústaði og heimihð í miklu úrvali.
Póstsendum. Opið alla laugardaga.
Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911.
Ýmislegt
BLÁA-LÍNAN
904-1100
Það er aldrei aö vita!
Spennandi naglaskrautsnámskeið.
Eins dags námskeið þar sem allar
nýjungar skrauts, lokka, demanta og
fleira eru kenndar.
Upplýsingar á Snyrtistofu Hönriu
Kristínar í síma 588 8770.
# Þjónusta
Bílastæðamerkingar og malbiksvið-
gerðir. Allir þekkja vandann þegar
einn bíll tekur tvö stæði. Merkjum
bílastæði fyrir fyrirtæki og húsfélög,
notum einungis sömu málningu og
Vegagerðin. Látið gera við malbikið
áður en skemmdin breiðir úr sér. B.S.
verktakar, s. 897 3025.
Veggjakrotiö burt. Ný og varanleg
lausn, þrif og glær filma gegn veggja-
krotinu. Ný efni og vel þjálfaðir menn
gegn úðabrúsum, tússi og öðru veggja-
kroti. Málningarþjónusta B.S. verk-
taka, s. 897 3025, opið 9-22.
staögreiöslu-
og greiöslukorta-
afsláttur og
stighœkkandi
birtingarafsláttur
q\tt mil/j hirn/nx
v.
Smáauglýsingar