Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1996, Síða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1996, Síða 48
» leikhús myndasögur LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 1996 I>'V LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 LITLA SVIÐIÐ KL. 14.00 GIILLTÁRAÞÖLL eftir Ásu Hlín Svavarsdóttur, Gunnar Gunnarsson og Helgu Arnalds. Handrit: Gunnar Gunnarsson Leikstjóri: Ása Hlín Svavarsdóttir Leikmynd, búningar og grímur: Helga Arnalds Tónlist: Eyþór Arnalds Leikarar: Ásta Arnardóttir, Ellert A. Ingimundarson og Helga Braga Jónsdóttir Forsýningar á Listahátíð Id. 22. júní, sud. 23. júní. SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR LEIKFÉLAG ÍSLANDS SÝNIR Á STÓRA SVIÐI KL. 20.00. STONE FREE eftir Jim Cartwright Frumsýning föd. 12. júlí, 2. sýn. sud. 14. júlí, 3. sýn. fid. 18. júlí. Forsala aðgöngumiða er hafin. Miðasalan er opin frá kl. 15-20. Lokað á mánudögum. Tekið er á móti miðapöntunum í síma 568- 8000. Skrifstofusími er 568 5500 - faxnúmer er 568 0383 Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Tapað ■ fundið Casio kafaraúr tapaöist á David Bowie tónleikunum 20. júní. Úrsins er sárt saknað og góð fundarlaun eru í boði. Ef einhver hefur það í fórum sínum er hann vinsamlegast beðinn að hringja í síma 552-2603 eða 553-1635. Hafdís. Tilkynningar Kaffileikhúsið Á laugardagskvöld er kaffileik- húsið með sýningu á tveimur ein- þáttungum „Ég var beðin að koma“ NÓDLEIKHÚSIÐ STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00: TAKTU LAGIÐ, LÓA eftir Jim Cartwright I' kvöld, uppselt. Á morgun, örfá sætl laus. Aðelns þessar 2 sýnlngar eftlr í Reykjavík. LEeikferð hefst með 100. sýningu leikverksins á Akureyri 27/6. Miðasalan verður opin Id. 22/6 og sud. 23/6 frá kl. 13.00 til kl. 20.00. Greiðslukortaþjónusta. Fax: 561 1200 SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200 SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204 VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSID! Tilkynningar (Sigrún Sól Ólafsdóttir) og „Eða þannig" (Vala Þórsdóttir). Félag portúgalsmælandi Stofnfundur Félags portúgals- mælandi fólks á íslandi verður hald- inn i kvöld í útilegu á tjaldsvæðinu í Krísuvík, rétt hjá gömlu Hafn- arfjarðarkirkjunni. Grillað verður við varðeld og dansað. Tilefnið er San Juan hátiðin 24. júní. Ferðafélag íslands Sunnudaginn 23. júní kl. 8. Þórs- mörk, Langidalur. Kl. 10.30 Mar- ardalur-Hengill. Kl. 13.00 minja- gangan, lokaáfangi Almannadalur- Grafarsel-Grafardalur. Mánudaginn 24. júni kl. 20 Jónsmessuganga á Keili. Félag eldri borgara Bridge, tvímenningur í Risinu kl. 13 á morgun, sunnudag, og félags- vist kl. 14. Dansað í Goðheimum kl. 20 sunnudagskvöld. Margrét H. Sig- urðardóttir er til viðtals um réttindi fólks til eftirlauna föstudaginn 28. júní. Panta þarf viðtal í síma 552- 8812. , DV - umbrot Frjáls fjölmiölun óskar eftir aö ráöa starfsfólk í umbrot um helgar. Kunnátta í Quark Xpress, PhotoShop og Freehand ásamt reynslu í hönnun (layout) nauðsynleg. Skriflegar umsóknir sendist DV, Þverholti 11, Reykjavík, merkt „GE-5832“ fyrir 25. júní. AUGLÝSING frá yfirkjörstjórn Reykjaneskjördæmis um talningu atkvæða í forsetakosningunum hinn 29. júní 1996. Talning atkvæða úr Reykjaneskjördæmi i forsetakosningunum hinn 29. júní 1996 fer fram í íþróttahúsinu í Kaplakrika, Hafnar- firði. Aðsetur yfirkjörstjórnar á kjördag verður á sama stað. Símanúmer verða: 555-4952; 555-4953 og 555-4954. Hafnarfirði, 21. júní 1996 Yfirkjörstjórn Reykjaneskjördæmis Þórður Ólafsson, form. Jónas A. Aðalsteinsson Páll Ólafsson Vilhjálmur Þórhallsson Þórunn Friðriksdóttir Hvað oruð þið að gera þama uppi í húsinu? ** Hamingjan sæla!' pÁ Uppákiæddur fyrir.'.' J ( morgunverðinnf —Hvflfk tilbreytingl —" ; ÞÚHJÁLPAÐIR; ( .MÉR EKKIAÐ HÁTTA: 'IGÆRKVÖLDt! . , -V Mi.m •MtMriMNI'Mi Flækjufótur Mummi Siggi Lísa og Láki Andrés Önd Gissur gullrass Hvutti Hrollur Tarzan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.