Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1996, Side 51
JL>"V LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 1996
4afmælis9
Til hamingju
með
afmælið
23. júní
75 ára_____________
Jóhanna Jónsdóttir,
Vallholtsvegi 17, Húsavík.
70 ára
Ólafur Ólafsson,
Leifsgötu 19, Reykjavík.
Hann tekur á móti gestum að
Hlíðarsmára 8, Kópavogi,
sunnudaginn 23.6. milli kl. 17.00
og 20.00.
Jón Magnús Björnsson,
Álftahólum 6, Reykjavík.
Sigurður Þorbjörnsson,
Háagerði 45, Reykjavík.
Steinunn Þ. Andersen,
Básenda 12, Reykjavík.
60 ára
Gylfi Björnsson,
Drafnarbraut 4, Dalvík.
Aðalheiður Guðmundsdóttir,
Hrauntungu 61, Kópavogi.
Þorsteinn Kristjánsson,
Seljavegi 23, Reykjavík.
Guðlaugur Lárusson,
Miklubraut 13, Reykjavík.
Baldur Ragnarsson,
Miðlandi, Öxnadalshreppi.
Gróa Sæbjörg Tyrfingsdóttir,
Voðmúlastöðum, Austur-Lan-
deyjahreppi.
Garðar Björnsson,
Karlsbraut 5, Dalvik.
50 ára
Bjami Jónsson,
Lyngbergi 16, Þorlákshöfn.
Pétur Guðjónsson,
Klapparstíg 17, Reykjavík.
Páll R. Stef-
ánsson,
heildsali,
Hólabergi 80,
Reykjavík.
Eiginkona
hans, Hallgerð-
ur E. Jónsdótt-
ir, rekur gisti-
heimilið Hólaberg, en hún varð
fimmtug þann 24.5. sl.
í tilefni afmælanna taka þau á
móti gestum að heimili sínu,
sunnudaginn 23.6. milli kl. 16.00
og 19.00.
Eygló Kjartansdóttir,
Sunnuvegi 1, Selfossi.
Þórður Flosason,
Huldubraut 25, Kópavogi.
40 ára
Sigmbjartur Halldórsson,
Suðurgötu 78, Hafnarflrði.
Sara Magnúsdóttir,
Aflagranda 35, Reykjavík.
Guðmundína Þ. Kristjánsdótt-
ir,
Bjarmalandi 5, Sandgerði.
Gísli Einarsson,
Sogavegi 128, Reykjavík.
Einar Einarsson,
Völlum, Mýrdalshreppi.
Sigvaldi Hafþór Ægisson,
Viðarási 93, Reykjavík.
Knud Vesterdal,
Barmahlíö 14, Reykjavík.
Gunnar Ágústs Arnórsson,
Marargrund 13, Garðabæ.
Karl Valdimar Bjarkason,
Lyngbrekku 7, Húsavík.
Tryggvi G. Guðmundsson,
Hlíðargerði 13, Reykjavík.
Skúli Einarsson
Skúli Einarsson matsveinn,
Tunguseli 4, Reykjavík, veröur sjö-
tugur á morgun.
Starfsferill
Skúli fæddist á Raufarhöfn en
flutti með foreldrum sínum til
Reykjavíkur 1930. Hann hóf störf á
Hótel Borg 1940 en fór síðan til sjós
sem matsveinn og sigldi á skipum
Eimskipafélagsins á stríðsárunum.
Þá var hann á togurum og á hval-
bátum Hvals hf. Hann var á skipum
Sambandsins í tíu ár og loks aftur á
togurum en hætti til sjós 1993 eftir
fimmtíu og tveggja ára sjómennsku.
Skúli hefur starfað mikið innan
sjómannasamtakanna,
m.a. verið í fulltrúaráði
Sjómannadagsráðs í
fjölda ára. Hann var skip-
aður í skólanefnd Hótel-
og veitingaskóla íslands.
Þá hefur hann setið í full-
trúaráði Sjálfstæðis-
flokksins og starfað fyrir
flokkinn um árabil.
Fjölskylda
Skúli kvæntist 13.6. 1954
Ingu Guðrúnu Ingimarsdóttur, f.
27.4. 1929, húsmóður. Hún er dóttir
Skúli Einarsson.
Ólafur Kristján
Weywadt Antonsson
Ólafur Kristján
Weywadt Antonsson,
fyrrv. umboðsmaður
Skeljungs á Vopnafirði,
Hamrahlíð 9, Vopna-
firði, er áttræður i dag.
Starfsferill
Ólafur fæddist á
Vopnafirði en flutti fjög-
urra ára með foreldrum
Börn Ólafs og Gunnhild-
ar eru Anton Konráð
Weywadt Ólafsson, f.
13.2. 1941, sjómaður á
Vopnafirði, kvæntur
Svövu Svanborgu Páls-
dóttur, húsmóður og
starfsmanni við leik-
skóla, og eiga þau þrjár
dætur og fjögur barna-
böm; Stefán Jóhann
Weywadt Ólafsson, f.
sínum til Akureyrar þaró|a{ur Krjstján w 3.5. 1946, rafvirki í
sem.hann olst upp tilwadt Antonsson. Reykjavik en kona hans
fjortan ara aldurs. Hann er Sigurlina H. Axelsdott-
missti þá móður sína og flutti því ir, bréfberi og húsmóðir, og eiga
aftur til Vopnafjarðar til fóður-
systkina sinna.
Ólafur fór til sjós fimmtán ára og
stundaði vertíðar- og síldveiðar í
nokkur ár. Hann var síðan vélstjóri
á verkstæði hjá Kaupfélagi Vopna-
fjarðar til 1960, starfrækti frystihús
á Vopnafirði i fjögur ár en gerðist
síðan umboðsmaður Skeljungs á
Vopnafirði og var það í tuttugu og
tvö ár er hann hætti störfum fyrir
aldurs sakir.
Fjölskylda
Ólafur kvæntist 30.12.1939 Gunn-
hildi Nikulásdóttur, f. 25.9. 1919,
húsmóður. Hún er dóttir Nikulásar
Albertssonar og Jóhönnu Péturs-
dóttur en þau bjuggu allan sinn bú-
skap á Vopnafirði.
Stella
Magnúsdóttir
Stella Magnúsdóttir
húsmóðir, Ferjubakka
4, Reykjavík, verður
fimmtug á morgun.
Fjölskylda
Stella er fædd í
Reykjavík og ólst þar
upp. Hún stundaði nám
við Miðbæjarskólann og
í hárgreiðslu við Iðn-
skólann í Reykjavík en
Stella tók sveinsprófstella Ma9nusdott,r
1966. Hún vann í mörg
ár við heimilshjálp hjá
Reykjavíkurborg.
Stella giftist 19.3. 1967 Ragnari
Svafarssyni, f. 7.2. 1947, verslunar-
manni. Foreldrar hans: Svafar
Steindórsson, f. 8.2. 1915, d. 15.8.
1991, skipstjóri, og Guðrún Aradótt-
ir, f. 27.4. 1909, d. 2.1. 1984.
Synir Stellu og Ragnars: Svafar,
f. 23.5.1967, viðgerðarmaður; Magn-
ús Örn, f. 21.1. 1970, viðskiptafræð-
ingur; Gunnar Már, f.
20.5. 1973, starfar við
söðlaviðgerðir, maki
Hrafnhildur H. Friðriks-
dóttir, f. 10.10. 1967,
framleiðslumaður; Stef-
án, f. 8.6. 1977, nemi.
Systkini Stellu: Aðal-
steinn, látinn, banka-
starfsmaður í Reykja-
vík, maki Erla Lárus-
dóttir, látin; Bryndis,
húsmóðir í Reykjavík,
maki Guðmundur Jó-
hannsson, lengst af starfs-
maður Pósts og síma; El-
ísabet, húsmóðir í Ástralíu; Ingi-
björg, vistmaður á Kópavogshæli;
Magnús S., verkstjóri í Reykjavík,
maki Jóhanna Björnsdóttir, starfs-
maður á bamaheimili.
Foreldrar Stellu: Magnús Magn-
ússon, f. 21.1.1910, d. 30.10.1971, bif-
reiðastjóri í Reykjavík, og Jóhanna
Árnadóttir, f. 5.10.1912, d. 6.11.1987,
húsmóðir.
Ingimars Jónssonar og
Jórunnar Álfsdóttur.
Böm Skúla og Ingu eru
Margrét Sigrún Skúla-
dóttir, f. 25.10. 1953, hús-
móðir í Reykjavík, en
sambýlismaður hennar
er Bjöm Kristjánsson,
eftirlitsmaður hjá Fiski-
stofu, og á hún þrjú
börn; Stefanía Helga
Skúladóttir, f. 2.5. 1956,
ritari í Reykjavik, en
sambýlismaður hennar
er Þórður Ámason gít-
arleikari og á hún einn son; Anna
Lind Skúladóttir, f. 19.7. 1957, hús-
móðir í Reykjavík, gift Pétri W.
Kristjánssyni, tónlistarmanni og
kaupmanni, og eiga þau tvö börn og
fósturson; Guðrún Brynja Skúla-
dóttir, f. 25.7. 1959, sjúkraliði í
Reykjavík, gift Berki Ingvarssyni
viðskiptafræðingi og eiga þau tvö
börn; Jórunn Inga M. Skúladóttir, f.
11.9. 1961, d. 24.2. 1991, var gift
Gunnari Eggert Júlíussyni, sem
!
einnig er látinn, og eignuðust þau
einn son sem er nú fóstursonur Pét-
urs og Önnu Lindar; Einar Geir-
tryggur Skúlason, f. 31.12. 1963, sjó-
maður í Reykjavík, kvæntur Ragn-
heiði Klöru Jónsdóttur, starfs-
manni við Dalbraut í Reykjavík og
eiga þau tvö börn; Skúli Helgi
Skúlason, f. 24.7. 1964 og á hann
þrjú böm.
Dóttir Skúla og Huldu ívarsdótt-
ur er Erna Skúladóttir, f. 6.2. 1947,
húsmóðir í Bandaríkjunum, gift
Steve L. O’Dell, f. 30.11. 1947, síma-
manni og eiga þau fjögur börn.
Bróðir Skúla var Geir Emil Ein-
arsson, f. 27.8. 1924, d. 27.11. 1980,
loftskeytamaður, var kvæntur Guð-
rúnu Pétursdóttur og eignuðust
þau þrjú böm.
Foreldrar Skúla vom Einar G.
Skúlason, f. 31.5. 1899, d. 27.11. 1980,
bókbindari í Reykjavík, og Stefanía
Helgadóttir, f. 16.11. 1901, d. 20.11.
1985, húsmóðir.
þau tvö böm; Helga Olafsdóttir, f.
9.1. 1952, bankastarfsmaður á
Vopnafirði en maður hennar er
Flosi Jörgensson verkamaður og
eiga þau tvö börn; Jóhanna Ólafs-
dóttir, f. 18.2. 1953, skrifstofumaður
í Reykjavík, í sambúð með Þórði
Erni Vilhjálmssyni húsasmið og
eiga þau eitt barn auk þess sem Jó-
hanna á barn frá fyrrv. hjónabandi.
Albróðir Ólafs var Vigfús
Weywadt Antonsson, f. 17.4. 1920,
lést af slysforum 1940, búsettur á
Akureyri.
Foreldrar Ólafs vom Jón Anton
Weywadt Ólafsson, f. 1885, d. 1956,
verkamaður á Akureyri, og Helga
Vigfúsdóttir, f. 1892, d. 1930, ljós-
móðir á Akureyri.
Ólafur verður að heiman á af-
mælisdaginn.
GoldStar GT-9500
Þráðlaus sími fyrir heimili og fyrirtœki,
með innbyggt símtœki í móðurstöð og
innanhústalkerfi milli allt að þriggja
þráðlausra sima og móðurstöðvar.
Grunnpakki:
Innifalið er aðalsími með einum
þráðlausum síma og öllum
fylgihlutum, s.s. sima- og
rafmagnssnúrum, hleðslutœki,
rafhlöðu og leiðbeíningarbók á
íslensku.
Verð kr. 25.900,-
Auka þráðlaus sími:
Innifalið er þráðlaus sími með
hleðslutœki, rafhlöðu og
leiðbeiningum á íslensku.
Verð kr. 11.900,-
X
htc\
Síðumúla 37 • 108 Reykjavík
Sími 588 2800 • Fax 568 7447