Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1996, Síða 52
60
dagskrá
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.40 Hlé.
12.45 Framboðsfundur Sýnt verður frá fundi
með forsetaframbjóðendum sem Félag
framhaldsskólanema og Hitt húsið stóðu
fyrir I gær.
13.45 EM í knattspyrnu. Bein útsending frá
Manchester. Lýsing: Bjarni Felixson.
17.15 EM í knattspyrnu. Bein útsending frá
Birmingham. Lýsing: Arnar Björnsson.
19.20 Táknmálsfréttir.
19.30 Leyndarmál Marteins. Tékknesk barna-
mynd.
19.40 Riddarar ferhyrnda borðsins (7:11)
(Riddarna av det fyrkantiga bordet). Sænsk
þáttaröð fyrir börn.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Konsúll Thomsen keypti bíl (2:3).
Heimildarmynd í þremur hlutum um bíla og sam-
göngur á Islandi. Þulur: Pálmi Gestsson.
Dagskrárgerð: Verksmiðjan. Áður sýnt í
desember 1992.
21.15 Um aldur og ævi (3:4). Utan annatima (Et-
ernal Life).
Hollenskur myndaflokkur sem samanstendur af
fjórum sjálfstæðum myndum um mannleg
samskipti og efri árin.
22.10 Ökuferðin (Jizda).
23.40 Útvarpsfréttir og dagskrárlok.
sirö>®.
09.00 Barnatími Stöðvar 3.
10.55 Eyjan leyndardómsfulla (Mysterious Is-
land).
11.20 Hlé.
16.55 Golf (PGATour).
17.50 íþróttapakkinn (Trans World Sport).
18.45 Framtíðarsýn (Beyond 2000).
19.30 Vísitölufjölskyldan (Married...with
Children).
19.55 Matt Waters. Framhaldsmyndaflokkur í sjö
hlutum fyrir alla fjölskylduna.
20.45 Savannah. Peyton og Tom eru að klæða
sig eftir ástarleik þegar hún spyr hann hvað
hann ætli að segja Reese. Hann yppir öxl-
um en þá er bankað og það reynist vera
Reese. Hún er í miklu ójafnvægi eftir að
hafa heyrt að móður hennar hafi verið
hjálpað að flýja föður hennar. Vincent hefur
ekki legið á liði sinu við að mata Reese á
upplýsingum og nú ætlar hún að slíta trú-
lofun sinni og Toms (8:13).
21.30 Vettvangur Wolffs (Wolff’s Revier). Pýskur
sakamálamyndaflokkur.
22.25 Karlmenn i Hollywood (Hollywood Men)
(1:4).
23.15 David Letterman.
24.00 Golf (PGA Tour) (E).
00.45 Dagskrárlok Stöðvar 3.
RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt: Séra Ragnar Fjalar Lárusson,
prófastur" í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra,
flytur.
8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni.
8.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.)
9.00 Fréttir.
9.03 Stundarkorn í dúr og moll. (Einnig útvarpað
að loknum fréttum á miðnætti.)
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Kenya (Endurflutt nk. miðvikudag kl. 15.03.)
11.00 Guðsþjónusta frá Óháða söfnuðinum. Séra
Pétur Porsteinsson prédikar.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist.
13.00 Klukkustund með forsetaframbjóðanda.
(Endurflutt nk. miðvikudagskvöld.)
14.00 Handritin heim! íslendingar móta óskir sínar.
Heimildarþáttur í umsjón Sigrúnar Davíðsdóttur.
Lokaþáttur.
15.00 Þú, dýra list. (Endurflutt nk. þriðjudagskvöld
kl. 20.00.)
16.00 Fréttir.
16.08 Vinir og kunningjar. Þráinn Bertelsson segir
frá vinum sínum og kunningjum og daglegu lífi
þjóðarinnar.
17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigur*
björnssonar. Frá kammertónleikum á Kirkju-
bæjarklaustri. 20. ágúst sl.
18.00 Smásagnasafn Ríkisútvarpsins 1996:
1. „Sólarlag við sjávarrönd“ eftir Bjarna Bjarnason. 2.
j síðasta sinn“ eftir Elísabetu Jóhönnu Sigurð-
ardóttur. (Endurflutt nk. föstudagsmorgun.)
18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.)
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfregnir.
Sunnudagur 23. júní
Tveir vinir fá sér bíl og ætla að eiga ævintýrasumar.
Sjónvarpið kl. 22.10:
Æsileg
ökuferð
Á sunnudagskvöld sýnir Sjón-
varpið vegamynd frá Tékklandi
sem gerð var árið 1994. Tveir vin-
ir á þrítugsaldri kaupa sér bíl,
saga af honum þakið og ætla að
verja sumrinu í það að aka um
landið í leit að ævintýrum. Farar-
tækið er ekki löglegt og hugsan-
lega vantar eitthvað upp á að fé-
lagarnir hafi bílpróf og þess vegna
keyra þeir frekar eftir fáförnum
sveitavegum en hraðbrautum. Á
vegi þeirra verður stúlka sem fær
far með þeim og þar með er ástin
komin í spilið og stuttu seinna af-
brýðin líka þegar kærastinn henn-
ar eltir þau uppi á kagganum sín-
um, urrandi af heift. Leikstjóri er
Jan Sverák og aðalhlutverk leika
Anna Geisterova, Radel Pastruák
og Jakub Spalek.
Stöð 3 kl. 22.25:
Karlmenn í Hollywood
Strandvarðastjarn-
an David Hasselhof,
Martin Sheen, Dolph
Lundgren, klám-
myndafolinn John
Wayne Bobbit, sem
komst i heimspress-
una þegar kona hans
skar undan honum,
Ike Turner, Eric Ro-
berts, bróðir þokka-
gyðjunnar Juliu Ro-
berts, Chris Penn,
Dudley More og gamli
Dallas-sjarmörinn,
I þættinum er rætt við
helstu goðin í
Hollywood
Patrick Duffy, eru
meðal viðmælenda
Roseanne og Stephanie
Beacham í þessum
ótrúlegu þáttum þar
sem útlit, ímynd og
peningar skipta öllu
máli til að eiga mögu-
leika á að slá í gegn
(1:4).
19.40 Út um græna grundu. (Áður á dagskrá í gær-
morgun.)
20.30 Kammertónlist.
21.10 Gengið um Eyrina. Lokaþáttur. (Áður á dag-
skrá í maí sl.)
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir. Orð kvöldsins: Laufey Gísladótt-
ir flytur.
22.30 Til allra átta. (Áður á dagskrá sl. miðviku-
dag.)
23.00 I góðu tómi. (Endurflutt annað kvöld.)
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. (Endurtekinn þátt-
ur frá morgni.)
I. 00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg*
uns. Veðurspá.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
7.00 Morguntónar.
8.00 Fréttir.
8.07 Morguntónar.
9.00 Fréttir.
9.03 Gamlar syndir. (Endurtekinn þáttur.)
II. 00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Bylting bítlanna.
14.00 Rokkland.
15.00 Á mörkunum. Umsjón: Hjörtur Howser.
16.00 Fréttir.
17.00 Tengja.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Kvöldtónar.
21.00 Djass í Svíþjóð.
22.00 Fréttir.
22.10 Kvöldtónar.
24.00 Fréttir.
0.10 Ljúfir næturtónar.
01.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg-
uns: Veðurspá. Fróttir kl. 8.00, 9.00. 10.00,
12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns.
2.00 Fréttir.
3.00 Úrval dægurmálaútvarps. (Endurtekið frá
sunnudagsmorgni.)
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 Morgunkaffi. ívar Guðmundsson með það
helsta úr dagskrá Bylgjunnar frá liðinni viku.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.15 Hádegistónar.
13.00 Valdís Gunnarsdóttir. Valdís með þægilega
tónlist og viðtöl við skemmtilegt fólk.
17.00 Við heygarðshornið. Tónlistarþáttur sem
helgaður er bandarískri sveitatónlist.
19.30 Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2
og Byigjunnar.
20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á sunnu-
dagskvöldi. Umsjón hefur Jóhann Jóhannsson.
01.00 Næturhrafninn flýgur. Næturvaktin. Að lok-
inni dagskrá Stöðvar 2 tengjast rásir Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
KLASSÍK FM 106,8
10.00 Á Ijúfum nótum. Samtengdur Aðalstöðínni.
Umsjón: Randver Þorláksson og Albert Ágústsson.
13.00 Ópera vikunnar. Frumflutningur. 18.00 Létt
tónlist. 18.30 Leikrit vikunnar frá BBC. 19.30 Tón-
list til morguns.
LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 1996 JDl 'V
@sm-2
09.00 Dynkur.
09.10 Bangsar og bananar.
09.15 Kolli káti.
09.40 Spékoppar.
10.05/Evintýri Vífils.
10.30 Snar og Snöggur.
10.55 Sögur úr Broca-stræti.
11.10 Brakúla greifi.
11.35 Eyjarklíkan.
12.00 Fótbolti á fimmtudegi (e).
12.30 Neyðarlínan (4:27) (e). (Rescue 911).
13.20 Lois og Clark (4:22) (e). (Lois and Clark).
14.10 Forsetaframboð ‘96. Viðtöl við
forsetaframbjóðendur. (e).
15.00 Örlagasaga Marinu. (Fatal Deception:
Mrs. Lee Harvey). Bönnuð börnum.
16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
17.00 Saga McGregor-fjölskyldunnar.
18.00 í sviðsljósinu. (Entertainment This Week).
19.00 19:20 Fréttir, Helgarfléttan og veður.
20.00 Morösaga (9:23). (Murder One).
20.55 Draumur í Arizona. (Arizona Dream).
Öðruvísi biómynd með frábærum leikurum.
Hér segir af Axel Blackmar en hann missti
ungur foreldra sina, yfirgaf heimabæ sinn
og fékk sér vinnu í New York. Nú fær hann
boð frá frænda sínum í Arizona, Leo
Sweetie, um að hann verði að koma heim
og vera svaramaður við brúðkaup Leos.
Axel lætur til leiðast en Leo dreymir stóra
drauma fyrir hönd unga mannsins, miklu
stærri en Axel kærir sig um. Aðalhlutverk:
Johnny Depp, Jerry Lewis, Faye Dunaway,
Lili Taylor og Paulina Porizkova. Leikstjóri:
Emir Kusturica. 1992.
23.15 60 mínútur. (60 minutes).
00.10 Örlagasaga Marinu. (Fatal Deception:
Mrs. Lee Harvey) Lokasýning.
01.40 Dagskrárlok.
svn
17.00 Taumlaus tónlist.
19.30 Veiðar og útilíf. (Suzuki’s Great Outdoors).
20.00 Fluguveiði. (Fly Fishing the World with
John Barrett). Frægir leikarar og íþrótta-
menn sýna okkur fluguveiði í þessum þætti
en stjórnandi er John Barrett.
20.30 Gillette-sportpakkinn.
21.00 Svikin (Betrayal of the Dove). Dramatísk
kvikmynd um fráskilda konu sem fer á
stefnumót með manni sem virðist hinn full-
komni elskhugi. En ekki er allt sem sýnist.
Aðalhlutverk: Helen Slater og Billy Zane.
Bönnuð börnum.
22.30 Vandræðastelpurnar (Reform School
Girls). Harðsoðin og erótísk spennumynd
um stúlkur í kvennafangelsi. Þær láta sér
ekki allt fyrir brjósti brenna og berjast gegn
óréttlætinu sem þær eru beittar. Stranglega
bönnuð börnum.
24.00 Dagskrárlok.
SÍGILT FM 94,3
8.00 Milli svefns og vöku. 10.00
Sunnudagstónar. 12.00 Sígilt hádegi.
13.00 Sunnudagskonsert. Sígild verk.
17.00 Ljóðastund. 19.00 Sinfónían
hljómar. 21.00 Tónleikar. Einsöngvarar
gefa tóninn. 24.00 Næturtónar.
FM957
10.00 Samúel Bjarki Pétursson. 13.00 Sunnudagur
með Ragga Bjarna. 16.00 Pétur Valgeirsson. 19.00
Pétur Rúnar Guðnason. 22.00 Rólegt og róman-
tískt. Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturvaktin.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9
10.00 Á Ijúfum nótum. Sunnudagsmorgunn með
Randver Þorlákssyni og Alberti Ágústssyni. Þátturinn
er sendur út frá Klassík FM 106,8 (samtengt) og þeir
leika létt klassíska tónlist og klassísk dægurlög, gestir
og spjall. 13.00 Sunnudagsrúnturinn. Mjúk sunnu-
dagatónlist. 22.00 Lífslindin. Þáttur um andleg mál-
efni í umsjá Kristjáns Einarssonar. 1.00 Næturdag-
skrá Ókynnt.
BROSIÐ FM 96,7
13.00 Helgarspjall með Gylfa Guðmundssyni.
16.00 Hljómsveitir fyrr og nú. 18.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Körfubolti. 22.00 Rólegt í helgarlokin. 24.00
Ókynnt tónlist.
X-ið FM 97,7
9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Einar Lyng.
16.00 Hvíta tjaldið (kvikmyndaþáttur Ómars Frið-
leifssonar). 18.00 Sýrður rjómi (tónlist morgun-
dagsins í dag). 20.00 Lög unga fólksins. 24.00
Jass og blues. 1.00 Endurvinnslan.
LINDIN FM 102.9
Lindin sendir út alla daga, alían daginn.
FJÖLVARP
Discovery ✓
15.00 Seawings 16.00 Flightline 16.30 Disaster 17.00 Natural
Bom Killers 18.00 Ghosthunters 18.30 Arthur C Clarkés
Mysterious World 19.00 On Jupiter 20.00 Colossus 21.00
Disaster 21.30 Disaster 22.00 The Professionals 23.00 Close
BBC
04.00 The Leaming Zone 04.30 The Leaming Zone 05.00
BBC World News 05.20 Tv Heroes 05.30 Look Sharp 05.45
Chucklevision 06.05 Julia Jekyll & Harriet Hyde 06.20 Count
Duckula 06.40 The Tomorrow People 07.05 The All Electric
Amusement Arcade 07.30 Blue Peter 07.55 Grange Hili 08.30
That's Showbusiness 09.00 The Best of Pebble Mill 09.45 The
Best of Anne & Nick 11.30 The Best of Pebble Mill 12.15
Prime Weather 12.20 The Bill Omnibus 13.15 Julia Jekyll &
Harriet Hyde 13.30 Gordon the Gopher 13.40 Chuklevision
14.00 Avenger Penguins 14.25 Blue Peter 14.50 The Really
Wild Show 15.15 The Antiques Roadshow 16.00 The World at
War - Special 17.00 Euro 9619.30 Monsignor Quixote 21.30
Songs of Praise 22.05 Dangerfield 23.00 The Leaming Zone
23.30 The Leaming Zone 00.00 The Leaming Zone 01.00 The
Learning Zone 03.00 The Learning Zone
Eurosport ✓
06.30 Formula 1: Grand Prix Magazine 07.00 Football:
European Championship from England 09.00 Football:
European Championship from England 11.00 Tennis: ATP
Toumament - Gerry Weber Open from Halle, Germany 13.00
Golf: BMW International Open from Munich. Germany 15.00
Offroad: Magazine 16.00 Football: European Championship
from England 17.30 Body Building: Body Building European
Championchips from Romania 18.30 Football: European
Championship from England 20.00 Indycar: PPG IndyCar
World Series -Budweiser/G.l. Joe's 200 from 22.30 Boxing
23.30 Close
MTV ✓
06.00 MTV’s US Top 20 Video Countdown 08.00 Video-Active
10.30 MTV's First Look 11.00 MTV News Weekend Edition
11.30 STYLISSIMO! - New series 12.00 MTV Unplugged with
Sting 12.30 The Best Of MTV Unplugged Weekend 14.00
MTV Unplugged with Seal 15.00 Star Trax 16.00 MTV's
European Top 20 18.00 Greatest Hits By Year 19.00 7 Days:
60 Minutes 20.00 MTV's X-Ray Vision 21.00 The All New
Beavis & Butt-head 21.30 MTV M-Cydopedia - ‘E’ 22.30 MTV
M-Cyclopedia - 'F’ 23.30 Night Videos
Sky News
05.00 Sunrise 08.00 Sunrise Continues 10.00 SKY World
News 10.30 The Book Show 11.00 Sky News Sunrise UK
11.30 Week in Review - International 12.00 Sky News Sunrise
UK 12.30 Beyond 2000 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30
Sky Worldwide Report 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30
Court Tv 15.00 SKY World News 15.30 Week in Revíew -
Intemational 16.00 Live at Five 17.00 Sky News Sunrise UK
18.00 SKY Evening News 18.30 Sportsline 19.00 Sky News
Sunrise UK 20.00 SKY World News 20.30 Sky Worldwide
Report 21.00 Sky News Tonight 22.00 Sky News Sunrise UK
22.30 CBS Weekend News 23.00 Sky News Sunrise UK
00.00 Sky News Sunrise UK 01.00 Sky News Sunrise UK
01.30 Week in Review - International 02.00 Sky News Sunrise
UK 03.00 Sky News Sunrise UK 03.30 CBS Weekend News
04.00 Sky News Sunrise UK Turner Entertainment Networks
Intern.” 18.00 Young Bess 20.00 Hide in Plain-Sight 22.00
Why Would I Lie ? 23.55 Young Cassidy 01.55 Hide In Plain
Sight
CNN ✓
04.00 CNNI World News 04.30 Global View 05.00 CNNI
World News 05.30 Science & Technology 06.00 CNNI World
News 06.30 Inside Asia 07.00 CNNI World News 07.30 Style
with Elsa Klensch 08.00 CNNI World News 08.30 Computer
Connection 09.00 World Report 10.00 CNNI World News
10.30 World Business This Week 11.00 CNNI World News
11.30 World Sport 12.00 CNNI World News 12.30 Pro Golf
Weekly 13.00 Larry King Weekend 14.00 CNNI World News
14.30 World Sport 15.00 CNNI World News 15.30 This Week
In The NBA 16.00 CNN Late Edition 17.00 CNNI World News
17.30 Moneyweek 18.00 World Report 20.00 CNNI World
News 20.30 Travel Guide 21.00 Style with Elsa Klensch
21.30 World Sport 22.00 World Vew 22.30 Future Watch
23.00 Diplomatic Ucence 00.00 Prime News 00.30 Global
View 01.00 CNN Presents 02.00 CNNI World News 03.30
This Week in the NBA
NBC Super Channel
04.00 Weekly Business 04.30 NBC News 05.00 Strictly
Business 05.30 Winners 06.00 Inspiration 07.00 ITN World
News 07.30 Air Combat Ó8.30 Profiles 09.00 Super Shop
10.00 The McLaughlin Group 10.30 Europe 2000 11.00
Talking With David Frost 12.00 NBC Super Sport 15.00 Meet
The Press 16.00 ITN World News 16.30 First Class Around
The World 17.00 Wine Express 17.30 The Best Of The Selina
Scott Show 18.30 Peter Ustinov 19.30 ITN World News 20.00
NBC Super Sport 21.00 The Best of The Tonight Show With
Jay Leno 22.00 The Best of Late Night With Conan O'Brien
23.00 Talkin’ Jazz 23.30 The Best of The Tonight Show With
Jay Leno 00.30 The Best Of The Selina Scott Show 01.30
Talkin' Jazz 02.00 Rivera Live 03.00 The Best Of The Selina
Scott Show Tumer Entertainment Networks Intern" 04.00 The
Fruitties 04.30 Sharky and George 05.00 The Fruitties 05.30
Spartakus 06.00 Galtar 06.30 The Centurions 07.00 Dragon's
Lair 07.30 Swat Kats 08.00 Scooby and Scrappy Doo 08.30
Tom and Jerry 09.00 2 Stupid Dogs 09.30 The Jetsons 10.00
The House of Doo 10.30 Bugs Bunny 11.00 Little Dracula
11.30 Dumb and Dumber 11.45 World Premiere Toons 12.00
Superchunk: the Impossibles 14.00 Down Wit Droopy D 14.30
Dynomutt 15.00 Scooby Doo Specials 15.45 2 Stupid Dogs
16.00 Tom and Jerry 16.30 The Addams Family 17.00 The
Jetsons 17.30 The Flintstones 18.00 Close Discovery
einnig á STÖÐ 3
Sky One
5.00 Hour of Power. 6.00 Undun. 6.01 Delfy and His Friends.
6.25 Dynamo Duck. 6.30 Gadget Boy. 7.00 Mighty Morphin
Power Rangers. 7.30 Iron Man. 8.00 Conan and the Young
Warriors. 8.30 The Adventures of Hyperman. 9.00 Superhum-
an Samurai Syber Squad. 9.30 Teenage Mutant Hero Turtles.
10.00 Ultraforce. 10.30 Ghoul-Lashed. 10.50 Trap Door. 11.00
The Hit Mix. 12.00 Star Trek. 13.00 The World at War. 14.00
Star Trek: Deep Space Níne. 15.00 World Wrestling Feder-
ation Action Zone. 16.00 Great Escapes. 16.30 Mighty Morp-
hin Power Rangers. 17.00 The Simpsons. 18.00 Stark Trek:
Deep Space Nine. 19.00 Melrose Place. 20.00 The Feds.
22.00 Blue Thunder. 23.00 60 Minutes. 24.00 The Sunday
Comics. 1.00 Hit Mix Long Play.
Sky Movies
5.00 Help. 7.00 Knights of the Round Table. 9.00 The
Helicopter Spies. 11.00 A Boy Named Charlie Brown. 13.00
Running Free. 15.00 The Skateboard Kid. 17.00 Clean Slate.
19.00 It Could Happen to You. 21.00 Fortress. 22.35 The
Movie Show. 23.05 Mindwarp. 0.40 Based on an Untrue Story.
2.20 Still of the
Omega
10.00 Lofgjörðartónlist. 14.00 Benny Hinn. 15.00 Lofgjörðar-
tónlist. 16.30 Orð lífsins. 17.30 Livets Ord. 18.00 Lofgjörðar-
tónlist. 20.30 Bein útsending frá Bolholti. 22.00 Praise the
Lord.