Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1996, Side 53

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1996, Side 53
lyv laugardagur 22. júní 1996 dagsönn « Hægur vindur og láttskýjað Ævi og ástir stórurriðans í dag kl. 15 heldur Össur Skarphéðinsson fyrirlestur að Alviðru undir Ingólfsfjalli um ævi og ástir stórurriðans i Þing- vallavatni. Fyrirlesturinn er ókeypis og öllum opinn. Jónsmessuvaka á Akureyri Minjasafnið á Akureyri og Zontaklúbbur Akureyrar standa fyrir Jónsmessuvöku. Dagskráin hefst í Minjasafnskirkjunni kl. 22 og síðan er farið í göngu. Sjómaður sýnir netabætingu Á morgun mun gamall sjó- maður sýna netabætingu í Sjó- minjasafni Hafnartjarðar frá kl. 13-17 og er stefnt að því að kynna í safninu verklega sjó- vinnu alla sunnudaga í sumar. Samkomur Notkun jarðfræðikorta Hið íslenska náttúrufræðifé- lag efnir til námskeiðs í notkun mismunandi jarðfræðikorta í dag kl. 13-18. Kynnt verða berggrunns-, jarðgrunns- og vatnafarskort sem unnin hafa verið af höfuðborgarsvæðinu. Síðan verður farið út á mörkina í Elliðaárdal, Álftanes og suður fyrir Hafnarfjörð og leiðbeint þar um notkun kortanna. Semen + Jóhann og Fester leika á Kaffi Oliver annað kvöld. Tónlist ogljóð Á Kaffi Oliver verður annað kvöld flutt tónlist og ljóð. Um tónlistarflutninginn sjá Semen + Jóhann og Fester og með hljóm- sveitinni koma fram fjögur ung tónskáld og lesa ljóð sin, þau eru: Andri Snær Magnússon, Björgvin ívar, Magnúx Gezzon og Davið Stefánsson. Tónleikar Djass á Jónsmessu Annað kvöld mun Kvartett Carls Möllers spila í Haukshús- um á Álftanesi og verður í leið- inni hægt að fylgjast með Jóns- messubáli í ijörunni. Þeir félag- ar hefja leikinn kl. 21. Gengið Almennt gengi Ll nr. 124 21.06.1996 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 66,990 67,330 67,990 Pund 103,080 103,600 102,760 Kan. dollar 48,990 49,290 49,490 Dönsk kr. 11,3950 11,4550 11,3860 Norsk kr 10,2520 10,3080 10,2800 Sænsk kr. 10,1020 10,1570 9,9710 Fi. mark 14,4130 14,4980 14,2690 Fra. franki 12,9490 13,0230 13,0010 Belg. franki 2,1322 2,1450 2,1398 Sviss. franki 53,3000 53,6000 53,5000 Holl. gyllini 39,1500 39,3800 39,3100 Þýskt mark 43,9000 44,1200 43,9600 ít. líra 0,04357 0,04385 0,04368 Aust. sch. 6,2350 6,2730 6,2510 Port. escudo 0,4274 0,4300 0,4287 Spá. peseti 0,5216 0,5248 0,5283 Jap. yen 0,61610 0,61980 0,62670 Irskt pund 106,050 106,710 105,990 SDR 96,49000 97,07000 97,60000 ECU 83,1300 83,6300 83,21000 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 Sumarblíðan á landinu heldur áfram en skammt suðvesturundan landinu er nærri kyrrstæð hæð. Það verður í dag og á morgun hægur vindur og léttskýjað víðast hvar. Veðrið í dag Inn til landsins verður mjög hlýtt og mega sumir bændur eiga von á því að sjá hitamælirinn fara yfir 20 gráður. Það er svalar úti við sjóinn og ekki eins bjart og þar nær hitinn sjálfsagt ekki upp yfir 15 gráður. hlýjast verður á suðausturlandi, en kaldast á annesjum norðan til á landinu. Á Höfuðborgarsvæðinu verður norðvestan gola eða kaldi og bjart með köflum. Hiti 10 til 14 stig. Sólarlag í Reykjavík: 24.04 Sólarupprás á morgun: 2.56 Síðdegisflóð í Reykjavík: 23.31 Árdegisflóð á morgun: 12.09 Veörið kl. 12 á hádegi: Akureyri skýjaö 11 Akurnes skýjað 12 Bergsstaöir alskýjaö 9 Bolungarvík skýjaó 9 Egilsstaöir léttskýjað 17 Keflavíkurflugv. skýjaó 12 Kirkjubkl. skýjaö 12 Raufarhöfn hálfskýjaöa 11 Reykjavík hálfskýjaó 12 Stórhöföi þokumóöa 12 Helsinki skýjaö 15 Kaupmannah. Ósló skýjaö 16 Stokkhólmur skýjaö 15 Þórshöfn Amsterdam skúr 12 Barcelona léttskýjaó 31 Chicago léttskýjaö 23 Frankfurt skýjaö 13 Glasgow skýjaö 14 Hamborg skúr 13 London skýjaö 16 Los Angeles alskýjaó 18 Lúxemborg skýjaö 13 Madríd léttskýjaö 22 París skýjað 16 Róm heiöskírt 27 Valencia léttskýjaö 30 New York alskýjaö 19 Nuuk alskýjaö 2 Vín skýjaö 21 Washington mistur 25 Winnipeg heiðskírt 13 Miklatún: Fjölskylduhátíð nágranna í fyrra var í fyrsta sinn haldin fjöl- skylduhátíð á Miklatúni fyrir hverf- in i kring, það er Hlíðar, Norðurmýri og Holt, og þótti hátíðin takast svo vel að ákveðið var að endurtaka hana að ári liðnu. Nú er komið að þvi og á morgun verður fjölskylduhá- tíöin haldin á Miklatúni kl. 14 til 17. Á hátíðinni veröur margt sér til gamans gert, þar verða meðal annars leiktæki fyrir börnin og þau geta lá- tið mála sig i framan. Furðufuglar og Georg fi:á íslandsbanka mæta á Skemmtanir svæðið og Möguleikhúsið verður með leikþáttinn Kalli eignast vin. 500 blöðrur frá Búnaðarbankamun munu síðan svífa til himins. Margt fleira verður gert til að auka fjöl- breytnina, farið i leiki, grillpylsur verða seldar á vægu verði og enn fremur ætla íbúarnir að bjóða hver öðrmn upp á heimabakaðar kökur. í fyrra var fyrsta fjölskylduhátíðin á Miklatúni haldin og var þessi mynd tekin við það tækifæri. Myndgátan Lausn á gátu nr. 1541: „G-RAI 03OR.N ' BARA ÞÆ.R. NOTA í O/EÍSLUM FÍNUN7- EVÞor- Hófíjaörir | George Clooney og Quentin Tar- antino leika Bræður á flótta. Skítseiði jarðar Regnboginn hefur sýnt að und- anförnu Skítseiði jarðar (From Dust till Dawn). Myndin segir frá Gecko-bræðrum sem eru meðai hættulegustu glæpamanna Bandaríkjanna. Þegar myndin hefst eru þeir á flótta undan lög- reglunni. Þeir þurfa á skjóli að halda og ræna því Fuller-fjöl- skyldunni sem er á ferðalagi og fara með henni yfir landamæri | Bandaríkjanna og Mexíkó en þar telja þeir bræöur sig eiga öruggt skjól. Þegar kvölda tekur fara ; bræðurnir með gísla sína í gisti- hús til næturgistingar. Þeim I finnst það skrýtið að gistihúsið er aðeins opið frá sólsetri til sólar- upprásar. Skýringin kemur í Ijós þegai' gestimir taka eftir því að 1 starfsfólk gistihússins er mikið- Kvikmyndir 1 fyrir mannsblóð og í samanburði við lýðinn sem þeir hafa óvænt lent í slagtogi við eru Gecko- bræður eins og kórdrengir. í hlutverkmn bræðranna eru George Clooney og Quentin Tar- antino. Harvey Keitel, Juliette | Lewis og Emest Liu leika fjöl- skylduna sem rænt er og í öðruiju hlutverkum eru Cheech Marin, Fred Wiliamson, Salma Hayek, 1 Kelly Preston og John Saxon. ;• Nýjar myndir Háskólabíó: Innsti ótti Laugarásbió: Á síðustu stundu Saga-bíó: Trufluð tilvera Bíóhöllin: Fugiabúrið Bíóborgin: í hæpnasta svaði Regnboginn: Skítseiði jarðar Stjörnubíó: Einum of mikið L Miðnætur- hlaup á Jónsmessu Almenningshlaup veröa vin- sælli með hverju árinu og svo er nú komið að nánast um hverja helgi er boðið upp á almennings- hlaup einhvers staðar á landinu. Eitt allra vinsælasta hlaupið er miðnæturhlaup sem árlega er á Jónsmessunótt. í ár fer það fram annað kvöld og er hlaupið í Laugardalnum. Boðið er upp á tvær vegalengdir, 10 km með tímatöku og flokkaskiptingu og 3 km skemmtiskokk sem er án timatöku. Hlaupið er frá Sund- laugunum í Laugardal og þar fer skráning fram en hlaupið hefst kl.23. í dag fer fram á Vestfjörðum Iþróttir Óshlíðarhlaup og er það í fjórða sinn sem það er haldið. Hlaupið er frá Bolungarvík til ísafjarðar. Um er að ræða þrjár vegalengd- ir, 21,1 km, sem er hálfmaraþom 10 km og 4 km. Hálfmaraþomö hefst við Sparisjóð Bolungarvík- ur kl. 13.30, 10 km hlaupið hefst kl. 14 við Vöruval í Hnífsdal og 4 km hlaupið hefst við Silfurberg á ísafirði á sama tíma. Endamark allra hlaupanna er við Silfur- torg.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.