Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1996, Blaðsíða 54
62 dagskrá
Laugardagur 22. júní
LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 1996 DV
SJÓNVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.50 Hlé.
13.15 Mótorsport. Endursýndur þáttur frá þriðju-
degi.
13.45 EM í knattspyrnu. Bein útsending frá
Lundúnum. Lýsing: Bjarni Felixson.
17.15 EM í knattspyrnu. Bein útsending frá Liver-
pool. Lýsing: Arnar Björnsson.
19.20 Táknmálsfréttir.
19.30 Myndasafnið.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Simpson-fjölskyldan (22:24) (The Simp-
sons). Bandarískur teiknimyndaflokkur um
Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simp-
son og vini þeirra í Springfield.
21.10 Vistaskipti (The Great Mom Swap).
Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1995 um
tvær unglingsstúlkur sem eiga sér ólikan
bakgrunn. Þeim er refsað fyrir prakkarstrik
með því að þær eru látnar skipta um heim-
ili og þroskast báðar á vistaskiptunum.
Leikstjóri: Jonathan Prince. Aðalhlutverk:
Shelley Fabares og Valerie Harper.
22.45 Grunsemdir (Suspicion). Bandarisk
spennumynd frá 1941 eftir Alfred
Hitchcock. Joan Fontaine hlaut óskarinn
fyrir myndina en hún er í hlutverki konu
sem grunar mann sinn um að reyna að
koma sér fyrir kattarnef. Önnur aðalhlut-
verk leika Cary Grant og Cedrick Hard-
wicke.
00.25 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
09.00 Barnatími Stöðvar 3.
11.05 Bjallan hringlr (Saved by the Bell).
11.30 Suður-ameríska knattspyrnan (Futbol
Americas).
12.20 Á brimbrettum (Surf).
13.10 Hlé.
17.30 Brimrót (High Tide).
18.15 Lífshættlr ríka og fræga fólksins
(Lifestyles of the Rich and Famous).
19.00 Benny Hlll.
19.30 Vísitölufjölskyldan (Married...with
Children).
19.55 Moesha.
20.20 Pabbastelpur (Keys to the Kingdom). Dick
Van Dyke leikur Buddy Keys, ritstjóra á
Flórída. Hann stjórnar opinskáu blaði sínu
styrkri hendi en ferst ekki eins vel að hafa
taumhald á dætrum sínum þremur.
21.55 Hermdarverk (Notorious). Spennandi sjón-
varpsmynd sem byggð er á hinni þekktu
mynd Alfreds Hitchcocks. Persónan sem
Cary Grant lék er orðinn að CIA-njósnara
og sú sem leikin var af Claude Rains er
sovéskur vopnasali. Myndin er bönnuð
börnum.
23.30 Endlmörk (The Outer Límits). íbúar jarðar-
innar hafa í fyrsta skipti samskipti við veru
frá öðrum hnetti. Verurnar hafa komið til
jarðar í þeirri von að það bjargi þeim frá
bráðum bana.
00.10 Morð í New Hampshire (Murder in New
Hampshire). Myndin er stranglega bönnuð
börnum. (E)
01.40 Dagskrárlok Stöðvar 3.
Jobman hefur fengið sig fuilsaddan á óréttlætinu.
Kvikmynd kvöldsins á Sýn heit-
ir Surtur (Nigger) og gerist í Afr-
iku á tímum aðskilnaðarstefnunn-
ar. Blökkumanninum Jobman
gremst meðferð hvíta mannsins á
svertingjum. Misréttið, sem hann
sér hvarvetna, vekur honum hat-
ur í brjósti en enginn virðist tilbú-
inn að rísa upp gegn kúguninni.
En Jobman ákveður að dag einn
skuli hann fá réttlætinu fram-
gengt. Aðalhlutverk leika Kevin
Smith, Tertilis Menjies og Lynn
Gaines.
Stöð 2 kl. 22.45:
Dagur frið-
þægingar
Spennumyndin
Dagur friðþægingar
(Day of Atonement) er
á dagskrá Stöðvar 2.
Mafíósinn Raymond
Bettoun losnar úr
fangelsi í Frakklandi
og heldur rakleiðis til
Miami þar sem sonur
hans, Maurice, hefur
hreiðrað um sig.
Maurice virðist hafa
atvinnu af kynningar-
málum og fjármögnun
Myndin fjailar um
Mafíuna.
en fljótlega kemur á
daginn að hann lifir á
peningaþvætti og
dópsölu. Slík starfsemi
er fordæmd innan
frönsku mafíufjöl-
skyldunnar en
Raymond fær ekki
rönd við reist. Aðal-
hlutverk leika Roger
Hanin, Jill Clayburgh,
Jennifer Beals og
Christopher Walken.
RÍHISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bœn: Séra Einar Eyjólfsson flytur. Snemma á
laugardagsmorgni. Þulur velur og kynnir tónlist.
8.00 Fréttir.
8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram.
8.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.)
9.00 Fréttir.
9.03 Út um græna grundu. (Endurfluttur annað
kvöld kl. 19.40.)
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Með sól í hjarta. (Endurflutt nk. föstudags-
kvöld.)
11.00 iyikulokin.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardags-
ins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar.
13.00 Forsetaauki á laugardegi. (Endurflutt nk.
mánudag.)
13.30 Helgi í héraði: Áfangastaður: Borgarfjörður
eystri.
15.00 Tónlist náttúrunnar. Hringrás ársins. (Einnig
á dagskrá á miðvikudagskvöld.)
16.00 Fréttir.
16.08 ísMús 96. Tónleikar og tónlistarþættir Ríkisút-
varpsins Americana - Tónlistarhefðir Suöur-
Ameríku. Panama/Costa Rica/Nicaraqua.
17.00 íslands einasti skóli. (Áöur á dagskrá sl.
mánudag.)
18.00 Standarðar og stél. - Miles Davis, John
Coltrane, Red Garland, Paul Chambers og
Philly Joe Jones leika. - Anne Sofie von Otter
syngur lög eftir Kurt Weill.
18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.)
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Sumarvaka.
21.00 Heimur harmóníkunnar. (Áður á dagskrá sl.
miðvikudag.)
21.40 Úrval úr kvöldvöku: Spáð í spil. Úr minning-
um Eiríks Björnssonar læknis. (Áður á dagskrá
í febrúar sl.)
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Laufey Gísladótt-
ir flytur.
22.20 Út og suður. í leit að indíánum. (Áður útvarp-
að 1980.)
23.00 Dustað af dansskónum.
24.00 Fréttir.
0.10 Um lágnættið.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns. Veðurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
8.00 Fréttir.
8.07 Morguntónar.
9.03 Laugardagslíf.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Helgi og Vala laus á Rásinni.
15.00 Gamlar syndir. Umsjón: Árni Þórarinsson.
16.00 Fréttir.
17.05 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar
Jónasson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfréttir.
19.45 Hljómsveitin Blur í beinni útsendingu frá tón-
leikum í Dublin.
21.30 Kvöldtónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Ævar Örn Jós-
epsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Næturvakt rásar 2 til kl. 2.00 heldur áfram.
1.00 Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,
12.20,16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:.
2.00 Fréttir.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færð og flugsam-
göngum.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 Morgunútvarp á laugardegi. Eiríkur Jónsson
og Sigurður Hall, sem eru engum líkir, með
morgunþátt án hliðstæðu. Fréttir kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.10 Laugardagsfléttan. Erla Friðgeirs ásamt
TVEIMUR FYRIR EINN.
16.00 íslenski listinn. íslenskur vinsældarlisti þar
sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. ís-
lenski listinn er endurfluttur á mánudöaum milli
kl. 20.00 og 23.00. Kynnir er Jón Axel Ölafsson.
19.30 Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðv-
ar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Það er laugardagskvöld. Helgarstemning á
laugardagskvöldi. Umsjón Jóhann Jóhannsson.
03.00 Næturhrafninn flýgur. Næturvaktin Að lokinni
dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
HLASSÍK FM 106,8
13.00 Randver Þorláksson. 15.00 Ópera (endur-
flutt). 18.00 Tónlist til morguns.
SÍGILT FM 94,3
8.00 Með Ijúfum tónum. Ljúfar ballöður. 10.00 Laug-
ardagur með góðu lagi. 12.00 Sígilt hádegi. 13.00
Á léttum nótum. 17.00 Sígildir tónar á laugardegi.
19.00 Við kvöldverðarborðið. 21.00 Á dansskón-
@srfo2
09.00 Kata og Orgill.
09.25 Smásögur.
09.30 Bangsi lltll.
09.40 Eðlukrílin.
09.55 Náttúran sér um sína.
10.20 Baldur búálfur.
10.45 Villtl Villi.
11.10 Heljarslóð.
11.30 Ævintýrabækur Enid Blyton.
12.00 NBA-molar.
12.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.00 Forsetaframboð ‘96: Embætti Forseta
íslands. (Fjallað um hlutverk og skyldur
Forseta Islands. Umsjón: Elín Hirst og
Stefán Jón Hafstein.
15.00 Fleiri pottormar. (Look Who's Talking
Now). Við frumsýnum nú þriðju myndina I
þessari vinsælu syrpu.
16.30 Andrés önd og Mikki mús.
16.50 Rétt ákvörðun. (Blue Bayou).
18.20 NBA-tilþrif.
19.00 19:20.
20.00 Fyndnarfjölskyldumyndir (11:25). (Amer-
ica's Funniest Home Videos).
20.30 Góða nótt, elskan (11:26). (Goodnight
Sweetheart).
21.05 Denni dæmalausi. (Dennis the Menace).
Ný gamanmynd fyrir alla fjölskylduna um
þennan erkiprakkara sem er frægur úr
teiknimyndasögum Hanks Ketcham. Mynd-
in fjallar um ævintýri Denna dæmalausa en
auk hans koma við sögu foreldrar hans,
Harry og Alice, hundurinn Ruff og vinurinn
Joey að ógleymdum nágrannahjónunum
George og Mörthu Wilson.
22.45 Dagur friöþægingar. (Day of Atonement).
00.50 Nýliðarnir. (Blue Chips). Lokasýning. Sjá
umfjöllun að ofan.
02.35 Dagskrárlok.
| svn
17.00 Taumlaus tónlist.
19.30 Þjálfarinn (Coach). Bandarískur gaman-
myndaflokkur.
20.00 Hunter. Spennumyndaflokkur um lögreglu-
manninn Rick Hunter.
21.00 Surtur (Nigger). Stranglega bönnuð börn-
um.
22.30 Óráðnar gátur (Unsolved Mysteries).
Heimildarþáttur um óleyst sakamál og fleiri
dularfullar ráðgátur. Kynnir er leikarinn Ro-
berl Stack.
23.45 Heiftaræði (Victim of Rage). Sannsöguleg
spennumynd. Donna réð sig sem heimilis-
hjálp hjá lögreglumanninum Dennis. Hún
hreifst af stæltum vexti hans, nærgætni
hans og umhyggju fyrir fjölskyldunni og síð-
ast en ekki síst af því hve gagntekinn hann
var af starfi sínu. Þegar Dennis bað henn-
ar tók hún bónorðinu. En Dennis reyndist
ofbeldishneigður og grunur lék á að hann
hefði myrt fyrrverandi eiginkonu sína. Aðal-
hlutverk leika Jaclyn Smith og Brad John-
son. Stranglega bönnuð börnum.
01.15 Dagskrárlok.
um. 24.00 Sigildir næturtónar.
FM957
10.00 Sportpakkinn. 13.00 Rúnar Ró-
bertsson. 16.00 Pétur Valgeirsson.
19.00 Jón Gunnar Geirdal. 22.00
Bráðavaktin. 23.00 Mixið. 1.00 Bráða-
vaktin. 4.00 Næturdagskrá.
AÐALSTÖÐIN FM 90.9
9.00 Ljúfur laugardagur. Tónlistarpáttur.
13.00 Kaffi Gurrí. Guðríður Haraldsdóttir með Ijúfan
og skemmtilegan þátt fyrir húsmæður af báðum kynj-
um. Létt spjall yfir kaffibollanum, spádómar og gestir.
16.00 Hipp og Bítl. Umsjón Kári Waage. 19.00 Logi
Dýrfjörð með partýstemmninguna. 22.00 Nætur-
vaktin. Óskalagasíminn er 562 6060.
BROSIÐ FM 96,7
10.00 Laugardagur með Leifi. 13.00 Léttur laugar-
dagur. 16.00 Sveitasöngvatónlistin. 18.00 Rokkár-
in í tali og tónum. 20.00 Upphitun á laugardags-
kvöldi. 23.00 Næturvakt s. 421 1150. 3.00 Ókynnt
tónlist.
X-ið FM 97,7
7.00 Þossi. 9.00 Sigmar Guðmundsson. 13.00
Biggi Tryggva. 15.00 I klóm drekans. 18.00 Rokk í
Reykjavík. 21.00 Einar Lyng. 24.00 Næturvaktin
með Henný. S. 5626977. 3.00 Endurvinnslan.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
FJÖLVARP
Discovery ✓
16.00 Around Whicker's World - The Ultimate Package 17.00
Around Whicker's World - The Ultimate Package 18.00
Around Whicker's World - The Ultimate Packaoe 19.00
Flightline 19.30 Disaster 20.00 Battlefield 21.00 Battlefield
22.00 Justice Files 23.00 Close
BBC
04.00 The Learning Zone 05.00 BBC World News 05.20
Building Sights Uk 05.30 Button Moon 05.40 Monster Cafe
05.55 Gordon the Gopher 06.05 Avenger Penguins 06.30 The
Really Wild Show 06.55 The Demon Headmaster 07.20 Blue
Peter 07.45 The Biz 08.10 The Ozone 08.25 Dr Who 08.50
Hot Chefs:gregory 09.00 The Best of Pebble Mill 09.45 The
Best of Anne and Nick 11.30 The Best o< Pebble Mill 12.15
Prime Weather 12.20 Eastenders Omnibus 13.45 Prime
Weather 13.50 Monster Cafe 14.05 Count Duckula 14.25 Blue
Peter 14.50 The Tomorrow People 15.15 Hot Chefs:worral
Thompson 15.25 Prime Weather 15.30 Crufts 16.00 Dr Who
16.30 Are You Being Served? 17.00 Euro 96 19.30 Casualty
20.25 Prime Weather 20.30 Men Behaving Badly 21.00 The
Fast Show 21.30 Top of the Pops 22.00 The Young Ones
22.30 Dr Who 23.00 Wildlife 23.30 The Learning Zone 00.00
The Leaming Zone 00.30 The Leaming Zone 01.00 The
Learning Zone 01.30 The Learning Zone 02.00 The Leaming
Zone 02.30 The Leaming Zone 03.00 The Leaming Zone
03.30 The Leaming Zone
Eurosport ✓
06.30 Sailing: Magazine 07.00 Mountainbike: The Grundig
Mountain Bike World Cup from Mont- Sainte- 08.00 Kartína:
World Cup Formula Shell from Suzuka, Japan 09.00 Football:
European Championship from England 10.00 Strength:
Strongest European Championchips from Helsinki, Rnland
11.00 Tennis: ATP Toumament - Gerry Weber Open from
Halle, Germany 15.00 Tractor Pulling: Indoor Rotterdam from
Netherlands 16.00 Football: European Championship from
England 17.30 Football: European Championship from
England 19.30 Football: European Championship from
England 21.00 Golf: BMW Intemational Open from Munich,
Germany 22.00 Football: European Championship from
England 00.00 Close
MTV ✓
06.00 Kickstart 08.00 Best Of MTV Unplugged Preview 08.30
Road Rules 09.00 MTV’s European Top 20 Countdown 11.00
The Big Picture with John Kearns 11.30 MTVs First Look
12.00 Best Of MTV Unplugged Weekend 15.00 Dance Floor
16.00 The Big Picture with John Keams 16.30 MTV News
Weekend Edition 17.00 Best Of MTV Unplugged 96 18.00
MTV Pluaged with Seal - Premiere 18.30 MTV Unplugged
with Seaí - Premiere 19.00 The Best Of MTV Unplugged
Weekend 21.00 MTV Unplugged with Lenny Kravitz 22.00 Yo!
MTV Raps 00.00 Chiil Out Zone 01.30 Night Videos
Sky News
05.00 Sunrise 08.00 Sunrise Continues 08.30 The
Entertainment Show 09.00 Sky News Sunrise UK 09.30
Fashion TV 10.00 SKY World News 10.30 Sky Destinátions
11.30 Week in Review - UK 12.00 Sky News Sunrise UK
12.30 ABC Nightline 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 CBS
48 Hours 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 Century 15.00
SKY World News 15.30 Week in Review • UK 16.00 Uve at
Five 17.00 Sky News Sunrise UK 17.30 Target 18.00 SKY
Evening News 18.30 Sportsline 19.00 Sky News Sunrise UK
19.30 Court Tv 20.00 SKY World News 20.30 CBS 48 Hours
21.00 Sky News Tonight 22.00 Sky News Sunrise UK 22.30
Sportsline Extra 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 Target
00.00 Sky News Sunrise UK 00.30 Court Tv 01.00 Sky News
Sunrise UK 01.30 Week in Review - UK 02.00 Sky News
Sunrise UK 02.30 Beyond 2000 03.00 Sky News Sunrise UK
03.30 CBS 48 Hours 04.00 Sky News Sunrise UK 04.30 The
Entertainment Show Turner Entertainment Networks Intem,"
18.00 The Wonderful Worl of the Brothers Grimm 20.30 Code
name : Emerald 22.15 Demons Seed 00.00 The Magnificent
Seven Deadly Sins 01.55 Beat Girl
CNN ✓
04.00 CNNI Worid News 04.30 Diplomatic Licence 05.00
CNNI World News 05.30 World Business this Week 06.00
CNNI World News 06.30 Earth Matters 07.00 CNNI World
News 07.30 Style with Elsa Klensch 08.00 CNNI World News
08.30 Future Watch 09.00 CNNI World News 09.30 Travel
Guide 10.00 CNNI World News 10.30 Your Health 11.00 CNNI
World News 11.30 World Sport 12.00 CNNI World News 12.30
Inside Asia 13.00 Larry King Live 14.00 CNNI World News
14.30 World Sport 15.00 Future Watch 15.30 Your Money
16.00 CNNI World News 16.30 Global View 17.00 CNNI
World News 17.30 Inside Asia 18.00 Worid Business this
Week 18.30 Earth Matters 19.00 CNN Presents 20.00 CNNI
World News 20.30 CNN Computer Connection 21.00 Inside
Business 21.30 World Sport 22.00 World View from London
and Washington 22.30 Dlplomatic Licence 23.00 Pinnacle
23.30 Travel Guide 00.00 Prime News 00.30 Inside Asia 01.00
Larry King Weekend 02.00 CNNI World News 03.00 Both
Sides With Jesse Jackson 03.30 Evans & Novak
NBC Super Channel
04.00 Winners 04.30 NBC News 05.00 The McUughlin
Group 05.30 Hello Austria, Hello Vienna 06.00 ITN World
News 06.30 Europa Joumal 07.00 Cyberschool 09.00 Super
Shop 10.00 Best Of Executive Lifestyles 10.30 Wine Express
11.00 Ushuaia 12.00 NBC Super Sport 16.00 ITN World News
16.30 Air Combat 17.30 The Selina Scott Show 18.30 Best Of
Executive Lifestyles 19.00 Talkin' Blues 19.30 ITN World
News 20.00 NBC Super Sport 21.00 The Tonight Show with
Jay Leno 22.00 Late Night With Conan O'Brien 23.00 Talkin’
Blues 23.30 The Tonight Show with Jay Leno 00.30 The
Selina Scott Show 01.30 Talkin' Blues 02.00 Rivera Live 03.00
The Selina Scott Show Turner Entertainment Networks
Intern.’’ 04.00 The Fruitties 04.30 Sharky and George 05.00
The Fruitties 05.30 Spartakus 06.00 Galtar 06.30 The
Centurions 07.00 Dragon's Lair 07.30 Swat Kats 08.00
Scooby and Scrappy Doo 08.30 Tom and Jerry 09.00 2 Stupid
Dogs 09.30 The Jetsons 10.00 The House of Doo 10.30 Buqs
Bunnv 11.00 Little Dracula 11.30 Dumb and Dumber 11.45
Worla Premiere Toons 12.00 Wacky Races 12.30 Josie and
the Pussycats 13.00 Jabberjaw 13.30 Funky Phantom 14.00
Down Wit Droopy D 14.30 Dynomutt 15.00 Scooby Doo
Specials 15.45 2 Stupid Dogs 16.00 Tom and Jerry 16.30 The
Addams Family 17.00 The Jetsons 17.30 The Flintstones
18.00 Close Discovery
✓
einnlg á STÖÐ 3
Sky One
6.00 Undun. 6.01 Delfy and His Friends. 6.25 Dynamo Duck!
6.30 Gadget Boy. 7.00 Mighty Morphin Power Rangers 7.30
Iron Man. 8.00 Conan and the Young Warriors. 8.30 The
Adventures of Hyperman. 9.00 Superhuman Samurai Syber
Squad. 9.30 Teenage Mutant Hero Turtles. 10.00 Ultraforce.
10.30 Ghoul-Lashed. 10.50 Trap Door. 11.00 World Wrestling
Federation Mania. 12.00 The Hit Mix. 13.00 The Adventures
of Brisco County Junior. 14.00 Hawkeye. 15.00 Kung Fu, The
Legend Continues. 16.00 Mysterious Island. 17.00 World
Wrestling Federation Superstars.18.00 Hercules: The
Legendary Joumeys. 19.00 Unsolved Mysteries. 20.00 Cops
I og II. 21.00 Stand and Deliver. 21.30 Revelations. 22.00
The Movie Show. 22.30 Forever Knight. 23.30 Dream on.
24.00 Saturday Night Live. 1.00 Hit Mix Long Play.
Sky Movies
5.05 Kim. 7.00 The Gay Divorce. 9.00 Max Duaan Returns.
11.00 Weekend at Bemie's II. 13.00 Snoopy, Come Home.
15.00 The Giant of Thunder Mountain. 17.00 Weekend at
Bernie's II 19.00 Fatherland. 21.00 The Specialist 22.55
Seacret Games 3. 0.30 The Specalist. 2.20 Necronomicon.
Omega
10.00 Lofgjörðartónlist. 17.17 Bamaefni. 18.00 Heimaverslun
Omega. 20.00 Livets Ord. 20.30 Bein útsending frá Bolholti.
22.00 Praise the Lord.