Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1996, Page 55

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1996, Page 55
LAUGARDAGUR 22. JUNI 1996 -kvikmyndir ^ LAUGARÁS Sími 553 2075 NICK 0F TIME . Hvað myndir þú gera ef þú heföir 90 mínútur til að bjarga lífi sex ára dóttur þinnar með þvi að gerast morðingi? Johnny Depp er í þessu sporum í Nick of Time eftir spennumyndaleikstjórann John Badham! Aðalhlutverk: Johnny Depp og Christopher Walken. Leikstjóri: John Badham Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. THE BROTHERS McMULLEN Myndin sem kom mest á óvart á Sundance Film festival 1995, sló í gegn og var valin besta myndin. Frábær grínmynd sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. THIN LINE BETWEEN LOVE AND HATE Sýndkl. 5, 7,9 og 11.05. Sími 551 6500 - Laugavegi 94 EINUM OF MIKIÐ („TWO MUCH“) Hann er kominn aftur. Hinn suðræni sjarmör og töffari, Antonio Banderas, er sprellfjörugur í þessari ljúfu, líflegu og hnyttnu rómantísku gamanmynd. Nú vandast málið hjá Art (Antonio Banderas) því hann þarf að sinna tveimur ljóskum í „Two Much“. Aðalhlutverk: Antonio Banderas („Desperado“, „Assassins"), Melanie Griffith („Working Girl“, „Something Wild“), Daryl Hannah („Roxanne", „Steel Magnolians"), Joan Cusack („Nine Months", „Working Girl“), Danny Aiello („Leon“, „City Hall“) og Eli Wallach „Godfather 3“). Sýnd kl. 4.50, 6.55,9 og 11.10 „CUTTHROAT ISLAND" „DAUÐAMANNSEYJA“ Hörkukvendi og gallharðir sæfarar takast á í mesta úthafshasar sem sögur fara af í kvikmyndasögunni. Sýnd kl. 4.45, 9.05 og 11.15. B.i. 14 ára. VONIR OG VÆNTINGAR Sýnd kl. 6.45. /dd/st* &»ri. R. 10 !NS H O G! N! N Slmi 551 9000 Galierí Regnbogans Tolli Frumsýning SKÍTSEIÐI JARÐAR Ef þú hafðir gaman af Pulp Fiction þá verður þú að sjá þessa. Nýjasta mynd Tarantino og Rodriguez sem fór beint á toppinn í Bandarikjunum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. APASPIL Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. CITY HALL Sýndkl. 3,5, 7,9 og 11. CYCLO Þessi stórmynd víetnamska leikstjórans Tran Ann Hung verður nú sýnd aftur í örfáa daga vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. BARIST í BRONX Sýnd kl. 11. B.i. 16 ára. Sviðsljós Mia Farrow fékk innblástur frá Woody Allen Mia Farrow er farin að skrifa.. Fátt er svo með öllu illt að ekki boði nokk- uð gott. Ekki átti hún Mia Farrow nú von á því að allt leiðindaumstangið með sambýlis- manninn Woody Allen, forræðisdeilan, skiln- aðurinn 1992 og samdráttur hans og ætt- leiddrar dóttur hennar, yrði til þess að kveikja í henni sköpunarbál. En það er einmitt það sem, gerst hefur. Mia er farin að skrifa ævisögu sína. „Ég ætlaði mér nú aldrei að skrifa um líf mitt en árið 1992 fór tilvera mín gjörsamlega í rúst,“ segir Mia. Hún var nýlega á mikilli bókamessu i Chicago þar sem hún kynnti verkið, sem útgáfufyrirtækið Doubleday gefur út. Bókin er væntanleg á mai'kaðinn snemma á næsta ári og að sögn leikkonunnar mun hún einnig varpa Ijósi á ástarsambönd hennar og frægra manna. Þar skal nefna til sögunnar söngvarann bláeyga Frank Sinatra og hljómsveitarstjórann André Previn. Hún ættleiddi áðumefnda dóttur, sem Woody Allen er nú með, þegar hún bjó með Previn. En eins og flestir vita hefur Mia Far- row tekið að sér fjöldann allan af börnum héðan og þaðan úr heiminum. r T HASKOLABIO Sími 552 2140 Martin Vale (Richard Gere), slægur lögfræðingúr, tekur að sér að verja ungan mann setn sakaðui er um morð á biskupi .Málið er talið að fullu upplýst, sakborningurinn var handtekinn, ataður blóði fórnarlambsiris. En ýmislégt kemur i ljós við rannsókn málsins sem bendir til að drengurjnn sé saklaus... EDA HVAD? Ilörkuspennandi trýjlir með mögnuðu plotti. Sýnd laugard. kl. 2.45, 5.15, 7.15, 9 og 11. Sýnd sunnud. kl. 5.15, 7.15, 9 og 11. B.i. 16 ára. FUGLABÚRIÐ w^birdcaqe Braðskemmtueg gamanmynd titn brjálæðislegasta par hvita tjaldsins. Robin Williams, Gene Ilackman, Nathan l.ane og Dianne Wiest fara á kostum í gamanmynd sem var sainfieytt 4 vikur i toppsætinu í Bandaríkjunum í vor. Sýnd kl. 3, 4.45, 7.15, 9 og 11. LOCH NESS Skemmtileg ævintyramynd tyrir hressa krakka um leitina að Loch Ness. Ted Danson (brír menn og karfa) fer með hlutverk vísindamanns sem fer til Skotlands til að afsanna tilvist Loch Ness dýrsins en kemst aö þvi að ekki er allt sem sýnistí Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. 12 APAR 'ad mm PITT Aoo**' lllf fötllff Í5 líÍStOfl 'í'MONKEVS 1—----------------------------1 imyndaðu þér að þú hafir séð framtiðina. Þú vissir að mannkyn væri dauðadæmt. Aö 5 milljarðar manna væru felgir. Hverjum myndir þú segja frá? Hvcr myndi trúa þér? Hvert myndir þú flýja? Hvar myndir þú fe)a þig? Her hinna 12 apa er að koma! Og fyrir fimm milljaröa manna er timinn liöinn... að eilífu. Aðalhlutverk Bruce Willis, Brad Pitt og Mádeleine Stowe. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 9.15. Siðustu sýningar Beinar útsendingar frá EM á breiðtjaldi. Laugardag kl. 14.00 England - Spánn, 17.30 Frakkland - Holland. Sunnudag kl. 14.00 Þýskaland - Króatia, 17.30 Portúgal - Tékkland. s;4\/i JK 911 SAM\ HLLÍLI SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 KLETTURINN njósnarinn Steele, Dick Steele og nú geta iUmennin farið að pakka saman. Aðalhlutverk: Leslie Nielsen, Andy Griffith, Nicolette Sheridan, Charles Durning. Fullt af kvenfólki. Fullt af átökum. Örlítið af skynsemi. Sýnd laugard. kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd sunnud. kl. 1, 3. 5, 7, 9 og 11. í THX digital. IL POSTINO (BRÉFBERINN) Sýnd laugard. kl. 3 og 5. Sýnd sunnud.kl. 3, 5 og 7. EXECUTIVE DECISION Forsýning kl. 9. í THX DIGITAL SPY HARD (í HÆPNASTA SVAÐI) Grinsprengja ársins er komin. Leslie Nielsen (Naked Gun) er Sýnd kl. 6.45, og 9 B.i. 14 ára. DEAD PRESIDENTS Sýnd kl. 11.15. B.i. 16 ára. TOY STORY Sýnd laugard. m/ísl. tali kl. 5. Sýnd sunnud. m/ísl. kl. 1, 3, og 5. mimniiiimiiiTTYMii BlÓHÖLI ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 KLETTURINN gamanmynd um skrítnasta fótboltalið heims. Grín, glens og góðir taktar i stórskemmtUegri gamanmynd fyrir aUa! Aðalhlutverk: Steve Guttenberg (Lögregluskólinn, Þrír menn og barn) og Olivia D’abo. Sýnd kl. 3, 5, 7, og 9. EXECUTIVE DECISION Forsýning kl. 11. (THX DIGITAL. SPY HARD (í HÆPNASTA SVAÐI) Sýndkl. 4.50, 9 og 11.15. B.i. 14 ára. THE GRUMPIER OLD MEN m Grínsprengja ársins er komin. Leslie Nielsen (Naked Gun) er njósnarinn Steele, Dick Steeie og nú geta illmennin farið að pakka saman. Sýnd kl. 3, 5, 7,9og11. (THX DIGITAL. FLAUTAD TIL LEIKS í DAG!!! í anda Walt Disney kemur frábær ★ ★★ Rás 2 Sýnd kl. 7 og 9 LASTDANCE (Heimsfrumsýning) Sýnd kl. 11. B.i. 16 ára. TOYSTORY ★★★ 1/2 Mbl. ★★★★ Helgarpósturínn Sýnd m/isl. tali kl. 3 og 5. Sýnd m/ensku tali kl. 7.05 BABE Sýnd m/ísl. tali kl. 3 A LITTLE PRINCESS (LITLA PRINSESSAN) Sýnd kl. 3. [LI 111 AlIllllllJL.LlilIIlIllll t f f -4L ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 TRAINSPOTTING (TRUFLUÐ TILVERA) BIRDCAGE nvsr wmmB Frá þeim sömu og gerðu „ShaUow Grave” kemur „Trainspotting", mynd sem farið hefur sigurför um heiminn að undanfornu. Frábær tónlist, t.d. Blur og Pulp, skapa ótrúlega stemningu og gera .Trainspotting" að ógleymanlegri upplifun. Ekki missa af þessari! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. í THX. Bráðskemmtileg gamanmynd um brjálæðislegasta par hvíta tjaldsins. Robin WiUiams, Gene Hackman, Nathan Lane og Diann4 Wiest fara á kostum í gamanmynd sem var samfleytt 4 vikur í toppsætinu í Bandaríkjunum í vor. Sýnd kl. 2.30, 4.40, 6.50, 9 og 11.15. ÍTHX. iiiiiifiiiifiiiiiiifiiiirTi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.