Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1996, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 159. TBL. - 86. OG 22. ÁRG. - MÁNUDAGUR 15. JÚLÍ 1996. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 M/VSK Umgengnisréttur Sophiu Hansen var enn brotinn um helgina: íslensk stjórnvöld fara á fund tyrkneskra yfirvalda - tyrknesk stjórnvöld lofa aö fylgja úrskurðinum eftir, segir Halldór Ásgrímsson - sjá bls. 2 EM í borðtennis: i Guðmundur fékk silfur - sjá bls. 21 Norðurá fengsælasta veiðiáin - sjá bls. 41 V-íslendingar: Fundu ætt- ingja víða um land - sjá bls. 16 Ávísanir á lyf: Norðurlanda- met í gleðipilluáti - sjá bls. 5 Ómerktur þjóðvegur í Hvalfirði - sjá bls. 7 Karl bauð Camillu í kampavínspartí - sjá bls. 9 Öfgahópi IRA kennt um tilræði - sjá bls. 8 Giftu sig \ fiskabúri - sjá bls. 9 Hér fylgjast Bílddælingar meö þegar komiö er meö Mýrafelliö aö bryggju. Það sökk út af Arnarfirði þann 26. júnf og lá þar á um 40 metra dýpi. Skipið er metiö á um 18 milljónir króna og segir Hinrik Matthíasson, framkvæmdastjóri Vélbátaábyrgðarfélags ísfiröinga, að skrokkur og spil skipsins sé óskemmt og að þessi björgun hafi margborgaö sig. DV-mynd Finnbjörn Bjarnason í Sorpu að losa rusl: Járnstykki inn um framrúðuna - sjá bls. 18 Bikarkeppnin í knattspyrnu: Skagamenn burst- uðu Fýlki, 9-2 - sjá bls. 24 og 25

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.