Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1996, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 15. JÚLÍ 1996
11
DV
Fréttir
Breytingar á Vesturlandsvegi um Hvalfjörð:
Auka umferðaröryggi
vegfarenda til muna
Fyrirhuguð lagning Vesturlands-
vegar, hringvegar í Hvcilfirði, um
Botnsvog hefur ekki í för með sér
umtalsverð áhrif á umhverfi, nátt-
úruauðlindir eða samfélag, segir í
mati Skipulags rikisins.
Skipulagsstjóri hefur úrskurðað
að fallist sé á fyrirhugaða fram-
kvæmd með þeim skilyrðum að
framkvæmdir á farvegssvæði fari
fram utan veiðitímabilsins og að
haft verði samráð við eftirlitsmann
Náttúruvemdarráðs á Vesturlandi
vegna efnistöku og frágangs námu-
svæða og vegarfláa.
Gert er ráð fyrir að vegurinn fari
Deilurnar í bæjarstjórn Mosfellsbæjar:
Þurfum
verkfræðing
í stöðuna
- segir Jónas Sigurösson
Nokkrar deilur hafa staðið i bæj-
arstjóm Mosfellsbæjar vegna upp-
sagnar bæjartæknifiæðings. Segja
fuiltrúar meirihluta þetta vera eðli-
legan lið í endurskipulagningu á
stjómskipun bæjarins.
„Gerð var úttekt á stjómkerfinu
eins og það er í dag og settar i
skýrslu tillögur um úrbætur. Út frá
henni er ætlunin að koma ákveðn-
um stjómskipulagsbreytingum í
framkvæmd," segir Jónas Sigurðs-
son, forseti bæjarstjómar í Mosfells-
bæ.
„Fyrsta skrefið var að skipta
stjómkerfinu í fjögur svið. Ákvörð-
un um þetta var tekin á siðasta bæj-
arstjómarfundi. Á grundvelli þess-
arar ákvörðunar var ákveðið að
fara út í gerð starfslýsinga fyrir þá
embættismenn sem yrðu yfirmenn
viðkomandi sviða. Næsta skref þar
á eftir er að fara ofan í hvert sviö
fyrir sig.
Ástæðan fyrir uppsögn bæjar-
tæknifræðings er sú að það var mat
aðila að í forsvari fyrir þetta svið
þyrfti aðila með annars konar eða
meiri menntun og þá helst verk-
fræðing. Einnig fannst okkur að
nauðsynlegt væri að taka ákvörðun
um þetta núna til þess að nýr aðili
gæti verið kominn til starfa þegar
gengið yrði í að endurskoða við-
komandi svið.
Róbert B. Agnarsson sagði sig úr
stjómskipulagsnefnd vegna þessa
máls. Hann gerir þetta sem einstakl-
ingur og hefúr ekkert komið fram
sem bendir til þess að Sjáifstæðis-
flokkur muni ekki taka þátt í þessu
starfi, enda er mjög æskilegt að
hann geri það.“ -SF
ARMORCOAT SÓL- OG ÖRYGGISFILMAN
er límd innan á venjulegt gler. Sólarhilt-
inn minnkar um 75% (3/4) Upplitun
hverfur nánast (95%) Glerið verður
300% sterkara.
í fyrsta sinn er hægt að bjóða sól- og
öryggisfilmu fyrir bíla sem sett er á af
fagmönnum með sérhæft verkfæri.
Filman breytir skjannabirtu í milda
þægilega birtu og stórminnkar hita,
upplitun hverfur nánast og öryggi
stóreykst. Filman setur glæstan svip
á bifreiðina.
ArmorcoatumboöSð
hjá Skemmíllegt hf,
v ^ Krókhá^si 3, sími S67V4727
ekki fyrir botn Botnsvogs heldur
vestan við Hlaðhamar, yfir malar-
eyrar og upp hjalla vestan við
Bmnná. Ný brú verður byggð yfir
Botnsá og Bmnná sett í stálrör í nú-
verandi farvegi.
Vesturlandsvegurinn mun stytt-
ast um 1,1 km viö breytingamar
sem munu einnig auka umferðarör-
yggi til muna. Sautján slys hafa orð-
ið á brúnum yfir Botnsá og Brunná
á sl. fimm árum.
VERSLUNARHÚS QUELLE DÁLVEGI 2 - KÓPAVOGI
g ILMhíK
BARNAFATNAÐUR - HERRAFATNAÐUR
BÚSÁHÖLD - RAFTÆKI - OFL.
38 hlutir i vQndeðri tösku.
Gæðastál, falleg skreyting,
má þvo í uppþvottovél.
Kr.
FRABÆR UTSALA!! ^
Sfmi 564 2000
(ðuelle
Quelle-Verðdæmi!
jakkar
Frakkar, stuttir
Frakkar, síðir
Pils
Blússur
Buxur, stuttar
Buxur, síðar
Draktir
MAD
7 * • ■T
J J
Madeleine-Verðdæmi!
jakkar
Kjólar
Pils
Bermudabx. + vesti + Chiffon bl.
Biússur
EKKIMISSA AF
ÞESSU!
TILBOÐ!
POTTASETT
kr. 995.-
kr. 2.450.-
kr. 2.950.-
kr. 995.-
kr. 499.-
kr. 198.-
kr. 398.-
kr. 2.450.-
kr. 2.995
kr. 2.450
kr. 1.950
kr. 1.499
kr. 1.950
5 pottar og 3 skálar.
Glæsilegt útlit, hert gieriok,
gæðastál, máfaraí
uppþvottavél, tvöfeldur botn.
Hægt að fá pönnu og
9 lítra pott í stfl.
Kr. 9.900.-
ÐOkÐDÚNAÐUR