Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1996, Síða 35
MÁNUDAGUR 15. JÚLÍ 1996
47V'
LAUGARÁS
Sími 553 2075
UP CLOSE & PERSONAL
ROBERT MICHELLE
REDFORD PFEIFFER
Persónur í nærmynd er
einfaldlega stórkostleg
kvikmyndaleg upplifun. Robert
Redford og Michelle Pfeiffer eru
frábær í stórkostlegri mynd
leikstjórans Jon Avnet (Steiktir
grænir tómatar). Bíógestir! Þið
bara verðið að sjá þessa. Það er
skylda! Aðalhlutverk Robert
Redford og Michelle Pfeiffer.
Leikstjóri: Jon Avnet.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.20.
SCREAMENS
Beint úr smiðju Aliens og
Robocops kemur Vísindatryllir
ársins! I myndinni eru einhver
þau ógnvænilegustu lífsform sem
sést hafa á hvíta tjaldinu og
baráttan við þau er æsispennandi
sjónarspil sem neglir þig í sætið.
Ekki talin holl fyrir taugastrekkta
og hjartveika.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
NICK OF TIME
Hvað myndir þú gera ef þú hefðir
90 mínútur til að bjarga lífi sex
ára dóttur þinnar með því að
ger^st morðingi? Johnny Depp er í
þessu sporum í Nick of Time eftir
spennumyndaleikstjórann John
Badham!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
Sími 551 6500 - Laugavegi 94
ALGER PLÁGA
Sout.
Hann vantar vin, hvað sem það
kostar. Kannski bankar hann upp
á hjá þér? Ef svo er, vertu þá
viðbúinn. Sjáið Jim Carrey og
Matthew Broderick í geggjuðustu
grínmynd ársins.
Aðalhlutverk: Jim Carrey („Dumb
&Dumber“, „Ace Ventura 1-2“,
„The Mask“) og Matthew
Broderick („Clory", „The
Freshman", „Ferris Bueller’s Day
off“).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
B.i. 12 ára.
EINUM OF MIKIÐ
(„TWO MUCH“)
Hann er kominn aftur. Hinn
suöræni sjarmör og töffari,
Antonio Banderas, er
sprelifiörugur í þessari ljúfu,
líflegu og hnyttnu rómantísku
gamanmynd. Nú vandast málið hjá
Art (Antonio Banderas) því hann
þarf að sinna tveimur ljóskum í
„Two Much“.
Sýnd kl. 4.45, 9.05 og 11.05.
VONIR OG VÆNTINGAR
Kvikmyndir
Sýndkl. 6.45.
REGNBOGINN
Sími 551 9000
Gallerí Regnbogans Tolli
UP CLOSE & PERSONAL
ROBERT MICHELLE
REDFORD PFEIFFER
W [ WJ '
Persónur í nærmynd er einfaldlega
stórkostleg kvikmyndaleg upplifun.
Robert Redford og Michelle Pfeiffer
eru frábær í stórkostlegri mynd
leikstjórans Jon Avnet (Steiktir
grænir tómatar). Bíógestir! Þið
bara verðið að sjá þessa. Það er
skylda! Aðalhlutverk Robert
Redford og Michelle Pfeiffer.
Leikstjóri: Jon Avnet.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.20.
„NU ER ÞAÐ SVART“
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14 ára.
SKÍTSEIÐI JARÐAR
Sýnd kl. 5, 7 og 11.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
APASPIL
Sýnd kl. 5 og 7.
CITY HALL
Sýnd kl. 9 og 11.
Sviðsljós
Gerir spennumynd um
blaðamann
Tom Cruise er ekkert að slaka á og
njóta velgengninnar í rólegheitum eft-
ir hina gríöarvinsælu mynd, Mission
Impossible. Hefur hann þegar safnaö
fjármagni til gerðar nýrrar spennu-
myndar. Sú fjallar um blaðamann dag-
blaðs í New York sem starfar í Was-
hington. Myndin er byggð á óút-
kominni skáldsögu Davids Ignatiusar,
eins ritstjóra dagblaðsins Washington
Post og nefnist The Man in the Mirr-
or eða Maðurinn í speglinum. Blaða-
maðurinn i sögunnni fellst á að vera
með í aðgerðum bandarísku leyniþjón-
ustunnar, CIA, sem ætlað er að upp-
lýsa hvort starfsbróðir hans á öðru
blaði dragi taum Kínverja í greinum
um nýja tækni. Töluverð samkeppni
varð um að kaupa kvikmyndarétt að
bókinni. Telja menn handritið í góðum
höndum þar sem Cruise er og von á
vænum hagnaði af myndinni enda nýt-
ur hann óhemjumikilla vinsælda um
þessar mundir.
Tom Cruise er að hefja gerð myndar um blaða-
mann.
HASKOLABIO
Sími 552 2140
Frumsýning
BILKO LIÐÞJÁLFI
Frábær ganianmvnd ineð einum
vinsælasta gamanleikaranum í
dag. Steve Martin fer a kostum
sem Bilko liðþjálfi, sleipasti
svikahrappurinn i bandaríska
hernum. Bilko myndi selja ömmu
sina ef hann væri ckki þegar
búinn að leigja liana út.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
BARB WIRE
FAMllA ANDiRSOM LEE lí
Pamela Andcrson, skærasta
stjanan i lífvarðahópnum í
Strandvöröum „Baywatch" þreytir
héi' frumraun sina i hlutverki
BARB WIRE, mannaveiðarans
íturvaxna sem einnig rekur einn
svakalegasta töffarabar fyrr og
síðar. Myndin er hlaðin nvjustu
tæknibrellum sem völ er á ásamt
þeim tryllingslegustu
áhættuatriðum sem biógestir
munu sjá á þessu ári! Enda hélt
David Hogan um taumana, best er
þekktur fvrir aö hafa stýrt
upptökum á áhættuatriðum i
BATMAN FOREVER og ALIEN 2.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
B.i. 16 ára.
DRAKÚLA: DAUÐUR OG
í GÓÐUM GÍR!
DEAD^LOVING ij
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
B.l. 12ÁRA
INNSTI OTTI
PRIMAL^P^AR
Sýnd kl. 6.45 og 9.15.
B.i. 16 ára.
FUGLABÚRIÐ
Sýndkl. 4.45, 7 og 9.15.
LOCH NESS
Stórkostleg ævintýramynd um
leitina að Loch Ness skrimslinu.
Sýnd kl. 4.50.
SAM\
SAM\
I Í4 M I
SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384
KLETTURINN
SPY HARD
(í HÆPNASTA SVAÐI)
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
í THX DIGITAL.
EXECUTIVE DECISION
Ein stærsta kvikmynd sumarsins
er komin til íslands.
Óskarsverðlaunahafarnir Sean
Connery og Nichlas Cage fara á
kostum í magnaðri spennumynd
ásamt fjölda annarra
heimþekktra leikara.
Alcatrazkletturinn hefur verið
hertekinn og hótað er
sprengjuárás á San Francisco. Á
meðan klukkan tifar er árás á
Klettinn skipulögð og til aðstoðar
er fenginn eini maðurinn sem
nokkru sinni hefur flúið
Klettinn...lifandi.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.30.
í THX DIGITAL. B.i. 16 ára.
Sýnd kl. 9 og 11.15
B.i. 14 ára.
IL POSTINO
(BRÉFBERINN)
Sýnd kl. 5 og 7.
BÍÓHÖLI
ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900
THE CABLE GUY
DEAD PRESIDENTS
Sýndkl. 11.15. B.i. 16ára.
IjZtaMtp*
Hann vantar vin, hvað sem það
kostar. Kannski bankar hann upp
á hjá þér? Ef svo er, vertu þá
viðbúinn. Sjáið Jim Carrey og
Matthew Broderick í geggjuðustu
grínmynd ársins.
Sýndkl. 5, 7, 9og11. í THX. B.i.
12 ára.
SPY HARD
(í HÆPNASTA SVAÐI)
FLAUTAÐ TIL LEIKS í DAG!!! í
anda Walts Disneys kemur frábær
gamanmynd um skrýtnasta
fótboltalið heims. Grin, giens og
góðir taktar í stórskemmtilegri
gamanmynd fyrir alla!
Sýnd kl. 5 og 7.
EXECUTIVE DECISION
Sýndkl. 5,7,9 og11.
í THX DIGITAL.
TRAINSPOTTING
(TRUFLUÐ TILVERA)
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
B.i. 16 ára. í THX.
TLþ
Sýnd kl. 9. B.i. 14 ára.
TOYSTORY
Sýnd m/isl. tali kl. 5.
: IIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIII
ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900
Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn og hótað er sprengjuárás á
San Francisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögð
og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur
flúið KIettinn...lifandi.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. í THX DIGITAL. B.i. 16 ára.
I I I I I I I I I I I I I I I I I I II I I 1 I I 1